Tíminn - 18.08.1988, Blaðsíða 13

Tíminn - 18.08.1988, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 18. ágúst 1988 Tíminn 13 ■ ÚTVARP/SJÓNVARP © Rás I FM 92,4/93,5 Fimmtudagur 18. ágúst 6.45 Veöurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið meö Ingveldi Ólafsdóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Fréttir á ensku að loknu fréttayfirfiti kl. 7.30. Lesið út forustugreinum dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Sigurður Konráðsson talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn. Meðal efnis er sagan „Lína langsokkur í Suðurhöfum" eftir Astrid Lindgren. Jakob Ó. Pétursson þýddi. Guðríður Lillý Guðbjömsdóttir les (4). Umsjón: Gunnvör Braga. (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00). 9.20 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra Bjöms- dóttir. 9.30 Landpósturinn-FráNorðurlandi. Umsjón: Jón Gauti Jónsson. (Einnig útvarpað mánu- dagskvöld kl. 21.00). 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar Stefáns- son kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Anna Ingólfsdóttir. 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 í dagsins önn. Umsjón: Álfhildur Hallgríms- dóttir og Anna Margrét Sigurðardóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Jónas“ eftir Jens Björn- eboe. Mörður Árnason les þýðingu sína (11). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Heitar lummur. Umsjón: Unnur Stefánsdótt- ir. (Frá Akureyri) (Einnig útvarpað aðfaranótt þriðjudags að loknum fréttum kl. 2.00). 15.00 Fréttir. 15.03 Heimshorn. Þáttaröð um lönd og lýði í umsjá Jóns Gunnars Grjetarssonar. Sjöundi þáttur: Angóla. (Endurtekinn frá kvöldinu áður). 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Umsjón: Kristín Helgadóttir og Sigurlaug M. Jónasdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi - Brahms, Beethoven og Schubert.a. Dúettar eftir Johannes Brahms. Judith Blegen sópran og Frederica von Stade messósópran syngja; Charles Wadsworth leikur á píanó. b. Sónata í F-dúr op. 17 fyrir enskt hom og píanó eftir Ludwig van Beethoven. Heinz Holliger leikur á enskt hom og Jurg Wyttenbach á píanó. c. Sónata í a-moll D.537 eftir Franz Schubert. Arturo Benedetti Michelangeli leikur á píanó. 18.00 Fréttir. 18.03 Torgið. Umsjón: Jón Gunnar Grjetarsson. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Sigurður Konráðsson flytur. 19.40 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. 20.00 Litli bamatíminn. Umsjón: Gunnvör Braga. (Endurtekinn frá morgni). 20.15 Tónlistarkvöld Ríkisútvarpsins. a. Frá Listahátíð 1988. Tónleikar á Kjarvalsstöðum 10. júní sl. Svava Bernharðsdóttir leikur á víólu og Anna Guðný Guðmundsdóttir á píanó verk eftir Þorkel Sigurbjörnsson, Áskel Másson, Jón Þórarinsson, Mist Þorkelsdóttur, Hilmar Þórðar- son og Kjartan Ólafsson. b. Tónleikar Musica Nova í Norræna húsinu 10. janúar sl., fyrri hluti Þóra Jóhansen leikur á sembal og hljóðgervil og Martin van der Valk leikur á slagverk verk eftir Þorkel Sigurbjörnsson, Enrique Raxach og Lárus H. Grímsson. (Seinni hluta tónleikanna verður útvarpað nk. sunnudag kl. 20.30). Kynnir: Hákon Leifsson. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 „Hugo“, smásaga eftir Bernard MacL- averty. Erlingur E. Halldórsson les þýðingu sína. 23.20 Tónlist á síðkvöldi. a. Forleikur aö óperunni „Töfraflautunni" eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Fílharmóníusveit Berlínar leikur; Her- bert von Karajan stjómar. b. Sinfónía nr. 5 eftir Jean Sibelius. Sinfóníuhljómsveit Bostonar leik- ur; Colin Davis stjórnar. 24.00 Fréttir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. & FM 91,1 01.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturút- varpi. Að loknum fréttum kl. 2.00 verður vin- sældalisti rásar 2 endurlekinn frá sunnudegi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veður- fregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. 7.03 Morgunútvarplð. Dægurmálaútvarp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30 og fréttum kl. 8.00. Veðurfregnir kl. 8.15. Leiðarar dagblaðanna að loknu fréttayfirlili kl. 8.30. 9.03 Viðbit - Þröstur Emilsson. (Frá Akureyri) 10.05 Miðmorgunssyrpa - Eva Ásrún Albertsdótt- ir. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádeglsfréttir. 12.45 Á milll mála - Sigurður Gröndal. 16.03 Dagskrá Dægurmálaútvarp. 18.03 Sumarsveifla með Gunnari Salvarssyni. 18.30 Tekið á rás. Arnar Björnsson og Samúel Orn Erlingsson lýsa leik íslendinga og Svía I knattspymu á Laugardalsvelli. 21.00 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi. 22.07 Af fingrum fram - Rósa Guðný Þórsdóttir 01.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturút- varpi til morguns. Aö loknum fréttum kl. 2.00 verður endurtekinn frá mánudegi þátturinn „Á frivaktinni“ þar sem Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 1.00 og 4.30. Fréttir kl. 2.00, 4.00, 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00,10.00,11.00,12.00,12.20,14.00,15.00, 16.00,17.00,18.00, 22.00 og 24.00. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07-8.30 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.03-18.30 Svæðisútvarp Norðurlands. 0 Rás I FM 92,4/93,5 Föstudagur 19. ágúst 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið með Ingveldi Ólafsdóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Fréttir á ensku að loknu fréttayfirliti kl. 7.30. Lesið úr forustugreinum dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn. Meðal efnis er sagan „Lína langsokkur í Suðurhöfum" eftir Astrid Lindgren. Jakob Ó. Pétursson þýddi. Guðríöur Lillý Guðbjörnsdóttir les (5). Umsjón: Gunnvör Braga. (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00). 9.20 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra Bjöms- dóttir. 9.30 Hamingjan og lífsreynslan. Annar þátturaf níu sem eiga rætur að rekja til ráðstefnu félagsmálastjóra á liðnu vori. Dr. Broddi Jóhann- esson flytur erindi. (Endurtekið frá þriðjudags- kvöldi). 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Niður aldanna. Sagt frá gömlum húsum á Norðurlandi og fleiru frá fyrri tíð. Umsjón: Öm Ingi. (Frá Akureyri) 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Daníel Þorsteinsson. 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.35 Miðdegissagan: „Jónas“ eftir Jens Björn- eboe. Mörður Árnason les þýðingu sína (12). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Ljúflingslög. Svanhildur Jakobsdóttir kynnir. (Einnig útvarpað aðfaranótt miðvikudags að loknum fréttum kl. 2.00). 15.00 Fréttir. 15.03 Af drekaslóðum. Úr Austfirðingafjórðungi. Umsjón: Kristjana Bergsdóttir. (Frá Egilsstöð- um) (Endurtekinn þáttur frá laugardagskvöldi). 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Meðal efnis er lokalestur framhaldssögunnar „Sérkennileg sveitardvöl" eftir Þorstein Marelsson sem höfundur les. Umsjón: Kristín Helgadóttir og Sigurlaug M. Jónasdóttir, 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi. a. „Hátíðarómar“, sinfón- ískt Ijóð eftir Franz Liszt. Sinfóníuhljómsveitin í Búdapest leikur; Árpád Joó stjómar. b. Capricc- io Italien op. 45 eftir PjotrTsjækovskí. Fílharm- óníusveitin í ísrael leikur; Leonard Bemstein stjórnar. c. Bolero eftir Maurice Ravel. Sinfóníu- hljómsveitin í Montréal leikur; Charles Dutoit stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Hringtorgið. Sigurður Helgason sér um umferðarþátt. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Náttúruskoðun. Jóhann Pálsson garðyrkju- stjóri talar um reskiplöntur. 20.00 Litli barnatiminn. Umsjón: Gunnvör Braga. (Endurtekinn frá morgni). 20.15 Blásaratónlist. a. Konsert fyrir básúnu og hljómsveit eftir Walter Ross. Per Brevig leikur með Sinfóníuhljómsveitinni í Björgvin; Karsten Andersen stjómar. b. Konsert fyrir flautu og hljómsveit eftir Edward Fliflet Bræin. Örnulf Gulbransen leikur á flautu með Sinfóníuhljóm- sveitinni í Björgvin; Karsten Andersen stjómar. c. Svíta nr. 3 fyrir málmblásturshljóðfæri og slagverk eftir Christer Danielsson. Skandin- avíska málmblásarasveitin leikur; Jorma Pan- ula stjórnar. 21.00 Sumarvaka. a. Þingskörungur á Ytra-Hólmi. Viðtal Stefáns Jónssonar við Pétur Ottesen alþingismann, tekið á fimmtugsafmæli fullveldis 1968, en endurflutt nú í tilefni af aldarafmæli Péturs 2. ágúst. b. Kristinn Sigmundsson syng- ur lög eftir Pál ísólfsson við undirteik Jónasar Ingimundarsonar og Karlakór Reykjavíkur syngur lög eftir Emil Thoroddsen við undirleik félaga úr Sinfóníuhljómsveit íslands; Páll P. Pálsson stjómar. c. Mannlíf og mórar í Dölum. Úifar Þorsteinsson les þætti úr bók Magnúsar Gestssonar. Kynnir: Helga Þ. Stephensen. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Vísna- og þjóðlagatónlist. 23.10 Tónlistarmaður vlkunnar - Jón Hlöðver Áskelsson skólastjóri. Umsjón: Þórarinn Ste- fánsson. (Endurtekinn Samhljómsþáttur frá í vetur). 24.00 Fréttir. 00.10 Tónlist eftir Robert Schumann. a. Sónata nr. 1 fyrir fiðlu og píanó op. 105. Gidon Kremer leikur á fiðlu og Martha Argerich á píanó. b. Kvintett op. 44. Ronald Turini leikur á píanó með Orford kvartettinum. 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum tíl morguns. & FM 91,1 01.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturút- varpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagöar fréttir af veöri og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veöurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. 7.03 Morgunútvarpiö. Dægurmálaútvarp meö fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30 og fréttum kl. 8.00. Veðurfregnir kl. 8.15. Leiðarar dagblaöanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. 9.03 Vlðbit - Pröstur Emllsson. (Frá Akureyri) 10.05 Miömorgunssyrpa - Eva Ásrún Albertsdótt- ir. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milll mála - Siguröur Gröndal. 16.03 Dagskrá Dægurmálaútvarp. 18.03 Sumarsveifla meö Gunnari Salvarssyni. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi. 22.07 Snúningur. Skúli Helgason ber kveðjur milli hlustenda og leikur óskalög. 02.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturút- varpi til morguns. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veöri og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. Fréttir kl. 2.00, 4.00, 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00,10.00,11.00,12.00,12.20,14.00,15.00, 16.00,17.00,18.00,19.00, 22.00 og 24.00. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07- B.30 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.30-19.00 Svæðisútvarp Austurlands. Umsjón: Inga Rósa Þórðardóttir. O Rás I FM 92,4/93,5 Laugardagur 20. ágúst 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið með Sigvalda Júlíussyni. Fréttir á ensku kl. 7.30. Fróttir sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veðurf regnir sagðar kl. 8.15. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.05 Litll barnatíminn. Umsjón: Gunnvör Braga. (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00). 9.20 Sígildir morguntónar. a. Impromptu í B-dúr nr. 3 eftir Franz Schubert. Vladimir Horowitz leikur á píanó. b. Píanókvintett í Es-dúr op. 44 eftir Robert Schumann. Philippe Entremont leikur á píanó með Alban Berg strengjakvartett- inum. (Hljóðritað á tónleikum í Carnegie Hall 1987). 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Ég fer í fríið. Umsjón: Sigríður Guðnadóttir. (Frá Akureyri) 11.00 Tilkynningar. 11.05 Vikulok. Fréttayfirlit vikunnar, hlustenda- þjónusta, viðtal dagsins og kynning á dagskrá Útvarpsins um helgina. Umsjón: Einar Kristjáns- son. 12.00Tilkynningar. Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.10 í sumarlandinu. með Hafsteini Hafliðasyni. (Einnig útvarpað nk. miðvikudag kl. 15.03). 14.00 Tilkynningar. 14.05 Sinna. Þáttur um listir og menningarmál. Umsjón: Magnús Einarsson og Þorgeir Ólafs- son. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Laugardagsóperan: „Ævintýri Hoffmanns“ eftir Jacques Offenbach. Jó- hannes Jónasson kynnir. 18.00 Sagan: „Vængbrotinn“ eftir Paul-Leer Salvesen. Karl Helgason les þýðingu sína (7). Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30Tilkynningar. 19.35 Óskin. Þáttur í umsjá Jónasar Jónassonar. (Einnig útvarpað á mánudagsmorgun kl. 10.30). 20.00 Barnatíminn. Umsjón: Gunnvör Braga. (Endurtekinn þáttur frá morgni). 20.15 Harmoníkuþáttur. Umsjón: Bjami Marteins- son. (Einnig útvarpað á miðvikudag kl. 14.05). 20.45 Land og landnytjar. Umsjón: Finnbogi Her- mannsson. (Frá Isafirði) (Einnig útvarpað á föstudag kl. 15.03). 21.30 íslenskir einsöngvarar. Guðmundur Jóns- son syngur við undirleik Ólafs Vignis Alberts- sonar lög eftir Sveinbjörn Sveinbjörnsson, Áma Thorsteinsson og Pál ísólfsson. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Skemmtanalíf. Þáttur í umsjá Ástu R. Jó- hannesdóttur. 23.10 Danslög. 24.00 Fréttir. 00.10 Um lágnættið. Sigurður Einarsson kynnir sígilda tónlist. 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. & FM 91,1 02.00 Vökulögln. Tónlist af ýmsu tagi í næturút- varpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar tréttir af veðri og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. 8.10 Á nýjum degl með Erlu B. Skúladóttur sem leikur létt lög fyrir árrisula hlustendur, lítur i blöðin og fleira. 10.05 Nú er lag. Gunnar Salvarsson tekur á móti gestum i morgunkaffi, leikur tónlist og kynnir dagskrá Rikisútvarpsins. 12.20 Hádegisfréttlr. 12.45 Á réttri rás með Halldóri Halldórssyni. 15.00 Laugardagspósturinn. Umsjón: Skúli Helgason. 17.00 Lög og létt hjal - Svavar Gests. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi. 22.07 Út á llfiö. Pétur Grétarsson ber kveðjur milli hlustenda og leikur óskalög. 02.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi i næturút- varpi til morguns. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. Fréttir kl. 2.00, 4.00, 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20,16.00,19.00, 22.00 og 24.00. o Rás I FM 92,4/93,5 Sunnudagur 21. ágúst 7.45 Morgunandakt. Séra öm Friðriksson pró- fasturá Skútustöðum flytur ritningarorð og bæn. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Dagskrá. 8.30 Sunnudagsstund barnanna. Þáttur fyrir böm í tali og tónum. Umsjón: Rakel Bragadóttir. (Frá Akureyri) (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00). 9.00 Fréttir. 9.03 Tónlist á sunnudagsmorgnl. a. „Sál mín verður agndofa þegar hún íhugar þig, Drottinn." Kantata nr. 35 fyrir 12. sunnudag eftir þrenning- arhátíð eftir Jóhann Sebastian Bach. I texta eftir Georg Christian Lehms, sem Bach notar, er vitnað í guðspjall dagsins, 7. kafla Markúsar- guðspjalls, þar sem segir frá því er Jesús læknar hinn daufa gg málhalta. Maureen Forr- ester syngur með Útvarpshljómsveitinni í Vín; Hermann Scherchen stjórnar. b. Prelúdía og fúga í G-dúrop. 37 nr. 2 eftir Felix Mendelssohn. Peter Hurford leikur á orgelið í dómkirkjunni í Ratzeburg. c. Konsert í G-dúr RV 102 fyrir flautu, strengi og sembal eftir Antonio Vivaldi. Musica Antiqua sveitin í Köln leikur; Reinhard Goebel stjórnar. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Út og suður. Umsjón: Friðrik Páll Jónsson. 11.00 Messa í Neskirkju. Prestur: SéraGuðmund- ur Óskar Ólafsson. 12.10 Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.30 Vorið í Prag og perestrojka. Dagskrá í tilefni 20 ára afmælis innrásar Varsjárbanda- lagsríkjanna í Tékkóslóvakíu. Umsjón: Árni Björnsson. 14.30 Með sunnudagskaffinu. Sígild tónlist af léttara taginu. 15.10 Sumarspjall Höllu Guðmundsdóttur. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Spurningakeppni Barnaút- varpsins. Umsjón: Verharður Linnet. 17.00 Aldarminning Helga Hjörvar. Pétur Péturs- son tekur saman. 18.00 Sagan: „Vængbrotlnn“ eftir Paul-Leer Salvesen. Karl Helgason lýkur lestri þýðingar sinnar (8). Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Víðsjá. Haraldur Ólafsson rabbar við hlust- endur. 20.00 Sunnudagsstund barnanna. Þáttur fyrir börn í tali og tónum, endurtekinn frá morgni. Umsjón: Rakel Bragadóttir. (Frá Akureyri) 20.30 íslensk tónlist. Tónleikar Musica Nova í Norræna húsinu 10. janúar sl. Seinni hluti. Verk eftir Barböru Woof og Louis Andriessen. Þóra Jóhansen leikur á sembal og hljóðgervil, Martin van der Valk á slagverk, Anna Guðný Guð- mundsdóttir á píanó og Þóra Fríða Sæmunds- dóttir á selestu. Kynnir: Hákon Leifsson. 21.10 Sígild dægurlög. 21.30 Útvarpssagan: „Fuglaskottís" eftlr Thor Vilhjálmsson. Höfundur les (2). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Norrænir tónar. 23.00 Frjálsar hendur. Umsjón: lllugi Jökulsson. 24.00 Fréttir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. & FM 91,1 02.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturút- varpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. 9.03 Sunnudagsmorgunn meö önnu Hinriks- dóttur sem leikur létta tónlist fyrir árrisula hlustendur. lítur í blöðin o.fl. 11.00 Úrval vikunnar. Úrval úr dægurmálaútvarpi vikunnar á Rás 2. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Um loftin blá. Sigurlaug M. Jónasdóttir leggur spurningar fyrir hlustendur og leikur tónlist að hætti hússins. 15.00111. tónlistarkrossgátan. Jón Gröndal leggur gátuna fyrir hlustendur. 16.05 Vinsældalisti Rásar 2. Tíu vinsælustu lögin leikin. Umsjón: Skúli Helgason. 17.00Tónleikar Leonards Cohen í Laugadals- höll. Síðari hluti. 18.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri) 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekkert mál. í ágúst er fjallað um umferðar- mál og hlustendur hvattir til að hringja eða skrifa þættinum og leggja málinu lið. Umsjón: Jakob S. Jónsson. 21.00 Úrslit Látúnsbarkakeppninnar á Hótel (s- landi. (Samtenging við Sjónvarpið). 22.10 Af flngrum fram - Pétur Grétarsson. 01.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturút- varpi til morguns. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 1.00 og 4.30. Fréttir kl. 2.00, 4.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00,19.00 og 24.00. e Rás I FM 92,4/93,5 Mánudagur 22. ágúst 6.45 Veöurfregnir. Bæn, séra Árni Bergur Sigur- bjömsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið með Má Magnússyni. Frétta- yfiriit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Fréttir á ensku að loknu fréttayfirliti kl. 7.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Sigurður Konráðsson talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn. Meðal efnis er sagan „Lína langsokkur í suðurhöfum" eftir Astrid Lindgren. Jakob Ó. Pétursson þýddi. Guðríður Lillý Guðbjörnsdóttir les (6). Umsjón: Gunnvör Braga. (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00). 9.20 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra Bjöms- dóttir. 9.45 Búnaðarþáttur. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Óskin. Þáttur í umsjá Jónasar Jónassonar. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi). 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Hanna G. Sigurðar- dóttir. 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 (dagsins önn. Umsjón: Álfhildur Hallgríms- dóttir og Anna Margrét Sigurðardóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Jónas“ eftir Jens Björneboe. Mörður Árnason les þýðingu sína (13). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Á frívaktinni. Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. (Einnig útvarpað aðfaranótt föstudags að loknum fréttum kl. 2.00). 15.00 Fréttir. 15.03 „Hvergi fylgd að fá“. Þáttur íslenskunema, áöur fluttur 29. apríl sl. Sigríður Albertsdóttir fjallar um smásögu Ástu Sigurðardóttur, „Sunnudagskvöld til mánudagsmorguns". Les- ari: Guðrún Ólafsdóttir. 15.35 Lesiðúrforustugreinum landsmálablaða. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Meðal efnis: Sagt frá fyrstu þraut Heraklesar, dýr vikunnar kynnt og smíða- vellir heimsóttir. Umsjón: Sigurlaug M. Jónas- dóttir og Kristín Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi. a. Píanókonsert í D-dúr K. 537, „Krýningarkonsertinn", eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Alfred Brendel leikur með St.Martin-in-the-Fields hljómsveitinni; Neville Marriner stjórnar. b. Sinfónía nr. 33 í B-dúr K. 319 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Enska Baroque einleikarasveitin leikur; John Eliot Gardiner stjómar. 18.00 Fréttir. 18.03 FRÆÐSLUVARP. Fjallað um hitakærar ör- verur. Umsjón: Steinunn Helga Lárusdóttir. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar: 19.35 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Sigurður Konráðsson flytur. 19.40 Um daginn og veginn. Kristján Bersi Ólafs- son skólameistari talar. 20.00 Litli barnatíminn. Umsjón: Gunnvör Braga. (Endurtekinn frá morgni). 20.15 Barokktónlist. Umritanir Max Regers á Brandenborgarkonsertum og hljómsveitarsvít- um Johanns Sebastians Bachs. Þriðji hluti af fjórum. Martin Berkofsky og David Hagan leika fjórhent á píanó hljómsveitarsvítur nr. 1 og 2 eftir Jóhann Sebastian Bach. 21.00 Landpósturlnn-Frá Norðurlandi. Umsjón Jón Gauti Jónsson. (Endurtekinn frá fimmtu- dagsmorgni). 21.30 Islensk tónlist. a. Konsert fyrir flautu og hljómsveit eftir Atla Heimi Sveinsson. Robert Aitken leikur á flautu með Sinfóníuhljómsveit íslands; Páll P. Pálsson stjórnar. b. „Lananætti" eftir Jón Nordal. Sinfóníuhljómsveit íslands leikur; Klaus Peter Seibel stjómar. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Afhverju ekki Hvammstangi? Um hátíða- höld í lilefni 50 ára afmælis hreppsins. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 23.10 Kvöldstund í dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. 24.00 Fréttir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. & FM 91,1 01.10 Vökulögln. Tónlist af ýmsu tagi í næturút- varpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. 7.03 Morgunútvarplð. Dægurmálaútvarp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30 og fréttum kl. 8.00. Veðurfregnir kl. 8.15. 9.03 Viðblt. - Þröstur Emilsson. (Frá Akureyri) 10.05 Mlðmorgunssyrpa. - Eva Ásrún Alberts- dóttir. 12.00 Fréttayfiriit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milll mála. - Kristí n Björg Þorsteinsdóttir. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. 18.00 Sumarsveifla með Gunnari Salvarssyni. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi. 22.07 Rokk og nýbylgja. Skúli Helgason kynnir. 01.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi f næturút- varpi til morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00 verður endurtekinn frá fimmtudegi þátturinn „Heitar lummur“ I umsjá Unnar Stefánsdóttur. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar Iréttir al veðri

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.