Tíminn - 09.11.1988, Page 1

Tíminn - 09.11.1988, Page 1
Sjómennætlaað verða Finnboga Kjeld eríiðir Blaðsíða 2 George Bush var sigurstranglegri í forsetaslagnum • Blaðsíða 12 Forsætisráðherra efast um ágæti Byggðastofnunar • Baksíða Friðrik Sigurðsson segir matfiskeldi í miklu fjársvelti og að öllu óbreyttu stefni fIjótlega í erfiðleika við að fóðra fiskinn: HUNGURSNEYl í ELDISKERJUM? Pólitík áhrifavaldur í viðskipta- ákvörðunum hjá Tengelmann segja samstarfsaðilar þeirra í Pizza Hut: Eigendur Pizza Hut á (slandi ásamt forstjórum Pepsico. Tlmamynd-.Gunnar DYRARIKID POUTISKT í AUGUM TENGELMANN Hér á landi eru staddir tveir af framkvæmdastjórum sagði Tímanum að Tengelmann léti pólitísk viðhorf, fyrirtækisins Pepsico sem er í nánu samstarfi við t.d. varðandi dýravernd, hafa áhrif á stefnu sína, en Tengelmann samsteypuna í V-Þýskalandi en þessi slíkt gerðu þeir hins vegar aldrei. Enda myndi hann fyrirtæki eiga hvort sinn helminginn í Pizza Hut þar í leggja til að íslenskt sjávarfang yrði m.a. notað á landi. Athygli vekur að framkvæmdastjóri Pepsico þýskar pizzur frá Pizza Hut. $ Blaðsíða 3 Framkvæmdastjóri Landssambands fiskeldis og haf- beitarstöðva dregur upp dökka mynd af framtíð íslensks matfiskeldis ef ekkert verður að gert nú alveg næstu daga. Til stendur að leggja fram frumvarp á Alþingi sem kæmi greininni til hjálpar, en fáist það ekki afgreitt fyrir áramót má búast við að eldisstöðvar fari fjölmargar á hausinn. Vanskilaskuldir eldisstöðvanna eru nú komnar yfir 200 milljónir og ef fram heldur sem horfir segir Friðrik að erfitt gæti verið að fóðra fiskinn þegar kemur undir jólin. í slíku ástandi sagði hann það spurningu hvort óhætt yrði að stinga hendi ofan í eldisker! • Blaðsíða 5

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.