Tíminn - 29.11.1988, Síða 1

Tíminn - 29.11.1988, Síða 1
Fiskverð í Þýska- landi rauk upp við hótanir græningja • Blaðsíða 2 Þekking ráðherrans ónógogúrsamhengi við raunveruleikann • Blaðsíða 5 ^mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm Ólafur Ragnar segir að Sverrir verði að ÞRIÐJUDAGUR 29. NÓVEMBER 1988 - 274. TBL. 72. ÁRG. Kaupþing hæst á gráa markaðinum í krítarkortaviðskiptum: Heimta 50% afföll af „slippakaupum“ Ávöxtunarkröfur verðbréfafyrir- tækja þegar um svokölluð „slippa- kaup“ er að ræða eru óstjórnlega háar. „Slippakaup“ eru viðskipti með greiðslukvittanir krítarkortafyr- irtækja. Kaupþing er það fyrirtæki sem hæstu ávöxtunarkröfuna gerir, eða 50%. Aðrir verðbréfasjóðir heimta einnig mikil afföii, en þó verulega lægri en Kaupþing. Forsætisráðherra segir um ávöxt- unarkröfu Kaupþings að honum virðist sem siíkar kröfur geti varðað við okurlög. • Blaðsíða 3 Kaupþing krefst 50% ársávöxtunar í „slippakaupum". Ingvi Hrafn Jónsson Markús Örn rak Ingva Hrafn og Ingvi Hrafn skrifaöi harmsögu aevi sinnar og segir: Markús ðrn óhæfur sem útvarpsstjóri Jólabók sjónvarpsmanna er nú að koma í Ingvi Hrafn er ekkert að skafa utan af hlutunum bókaverslanir. Ingvi Hrafn Jónsson hefur sent frekar en endranær og gefur samstarfsmönn- frá sér bók sína um fréttastjóraferill sinn og um misgóðar einkunnir. baráttu þá er hann háði í Ríkissjónvarpinu. # BlaðSÍða 3

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.