Tíminn - 03.12.1988, Side 16

Tíminn - 03.12.1988, Side 16
Við bjóðum viðskiptavini okkar velkomna til jólainnkaupanna. Okkur er ekkert að vanbúnaði, enda bjóðum við nú sem fyrr mjög fjölbreytt úrval. Allt á sama stað - ykkur til hægöarauka. Til jólagjafa - Gjafavörur í úrvali m.a. keramik og kristalsvöruro.m.fl. - Leikföng - öll þekktustu merkin m.a. Matchbox, Playmobil, Lego, Ficher Price, Barbie og Sindy. - Allar jólabækurnar í bókabúðinni - Hljómplötur í miklu úrvali ásamt cas- ettum. - Hljómflutningstæki stór og smá þekkt merki m.a. Sanyo, Sharp, Thompson og Pioner - Heimilistæki stór og smá - Fatnaður alls konar - Jóladúkar, löberar o.fl. - Snyrtivörur og skartgripir Auk þess erum við með jólakortin og jólaskrautið, jólapappírinn merkimiðana og skreytingarnar. Matvörudeild Matvörudeildin býður allt á jólaborðið kertin, servíetturnar, jólakonfektið ásamt fjölbreyttu úrvali í jólamatinn, jólasteik- urnar ásamt hangikjötinu sígilda og rjúp- unum. Minnum sérstaklega á jólaávextina og grænmetið ÍHI Kjörbúð KAUPFÉLAGS HÉRAÐSBÚA, Egilsstöðum Sími 97-1200

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.