Tíminn - 08.12.1988, Blaðsíða 16
' 'Fimmtudagur S. desember 1988
16 Tíminn
rkviviwt) ■ h
Ásta Ragnhelður Hjördís Leósdóttir ÞruðurHelgadóttir
Áhugakonur um pólitík
Jóla-matarspjallsfundur
Landssamband framsóknarkvenna gengst fyrir þriðja matar spjalls-
fundinum fimmtudagskvöldið 8. desember kl. 19.00 í veitingahúsinu
Torfunni.
Dagskrá:
Þrjár konur úr Landssambandinu kynna ráðstefnu í Svíþjóð þar sem
rædd var stofnun samtaka Miðflokkskvenna á Norðurlöndum.
Kynnt verður bókin „Nú er kominn tími til“, handbók kvenna í
pólitískum fræðum. Höfundurinn kynnir.
Allar áhugakonur um pólitík velkomnar.
Framkvæmdastjórn L.F.K.
Jólaalmanak SUF 1988
Eftirtalin vinningsnúmer hafa komið upp:
1. des. 1. nr. 1851 4. des.
2. nr. 4829
2. des. 3. nr. 7315 5. des.
4. nr. 1899
3. des. 5. nr. 6122 6. des.
6. nr. 1500
7. nr. 2993 7. des. 13. nr. 8240
8. nr. 8376 14. nr. 7307
9. nr. 1780 8. des. 15. nr. 1340
10. nr. 3258 16. nr. 7485
11. nr. 1984
12. nr. 8352
Velunnarar! Látið ekki happ úr hendi sleppa. Gerið skil og leggið
baráttunni lið.
Allar frekari upplýsingar eru veittar í síma 91-24480 eða 91-21379
og á skrifstofu Framsóknarflokksins, Nóatúni 21, Reykjavík.
SUF
Hörpukonur Hafnarfirði,
Garðabæ og Bessastaðahreppi
Jólafundur Hörpu verður haldinn miðvikudaginn 14. desember kl.
20.30 í Góðtemplarahúsinu í Hafnarfirði.
Jóladagskrá - jólaveitingar.
Freyjukonur í Kópavogi eru boðnar á fundinn.
Mætum allar í jólaskapi og tökum með okkur gesti.
Stjórnin
Selfoss og nágrenni
Steingrímur Hermannsson forsætisráðherra ræðir
stjórnmálaviðhorfið á Hótel Selfossi fimmtudags-
kvöldið 15. desember kl. 21.00.
Allir velkomnir.
Framsóknarfélag Selfoss
Framsóknarvist
Hafnfirðingar og nágrannar, munið lokaumferðina fimmtudaginn 8.
desember kl. 8.30 í íþróttahúsinu við Strandgötu.
Glæsileg heildarverðlaun.
Kaffiveitingar. Fjölmennum.
Framsóknarfélögin í Hafnarfirði
Steingrímur
Jólahappdrætti
Framsóknarflokksins
Dregið verður 24. desember.
Vinsamlegast greiðið heimsenda miða.
Framsóknarflokkurinn
BLIKKFORM
_____Smiðjuveqi 52 - Sími 71234
Öll almenn blikksmíðavinna, vatnskassavið-
gerðir, bensíntankaviðgerðir, sílsalistar á alla
bíla, (ryðfrítt stál), og einnig nælonhúðaðir í
öllum litum.
Póstsendum um allt land
(Ekið niður með Landvélum).
DAGBÓK
HÓTEL ÍMMD
R0KKSKÓR 0G BÍTLAHÁR
Síðasta sýningarhelgi
Föstud. 9. des. og Iaugard. 10. des.
verða síðustu sýningar á söngskemmtun-
inni „Rokkskór og Bítlahár" á Hótel
fslandi.
Sýningar hófust á sl. vetri á Akureyri,
en færðust í haust á Hótel ísland. Meðal
söngvara í sýningunni eru: Einar Júlíus-
son, Anna Vilhjálms, Sigríður Beinteins-
dóttir og hinn norðlenski Ingvar Grétars-
son, sem syngur Tom Jones lögin vinsælu.
Sögumaður og kynnir er hinn kunni
útvarps- og sjónvarpsmaður Bjarni Dagur
Jónsson, en Jóhannes Bachmann stjórnar
átta manna dansflokki í sýningunni.
Jólafundur Kvennadeildar
Skagfirðingafélagsins
Kvennadeild Skagfirðingafélagsins í
Reykjavík verður með sinn árlega jóla-
fund í Drangey, Síðumúla 35, sunnudag-
inn 11. desember. Jólafundurinn hefst
með borðhaldi kl. 19:00.
Jólafundur Kven-
félags Kópavogs
Kvenfélag Kópavogs heldur jólafund
sinn í kvöld, fimmtud. 8. des. kl. 20:30 í
Félagsheimilinu.
Hermann Ragnar Stefánsson sýnir
borðskreytingar.
Konur fjölmennið og takið með ykkur
gesti. Stjórnin
Spilakvóld Snæfellinga
Félag Snæfellinga og Hnappdæla í
Reykjavík minnir á spilakvöldið á Hótel
Lind, Rauðaráarstíg 18, í kvöld,
fimmtud. 8. des. kl. 20:30.
Jólafundur
Styrktarfélags vangefinna
Styrktarfélag vangefinna heldur jóla-
fund í Bústaðakirkju fimmtudaginn 8.
des. kl. 20:30.
Á dagskrá er leikhópurinn Perlan,
kórsöngur o.fl. Jólahugleiðingu flytur sr.
Ólöf Ólafsdóttir. Kaffiveitingar í safnað-
arheimilinu.
Digranesprestakall
Jólafundur kirkjufélagsins verður í
safnaðarheimilinu við Bjamhólastíg
fimmtudaginn 8. des. kl. 20:30. Gestir
fundarins verða: Svava Sigmar söngkona
og sr. Eric Sigmar, prestur Vestur-Islend-
inga.
Salómon Einarsson gerður að heiðurs-
félaga. Almennur söngur og helgistund.
Veislukaffi.
Gallerí Gangskör
Gangskörungar opna sína árlegu jóla-
sýningu laugardaginn 10. des. kl. 14:00.
Félag eldri borgara
Opið hús í Goðheimum Sigtúni 3 í dag,
fimmtud. 8. des. Kl. 14:00 er frjáls
spilamennska. Kl. 19:30 er félagsvist,
hálft kort spilað. Kl. 21:00-Dans.
HUGUR OG HÖND 1988
Ársrit Heimilisiðnaðarfélags Islands,
Hugur og hönd 1988, er komið út. Þetta
er 23. árgangur ritsins, sem er 48 blaðsíð-
ur, prentað á vandaðan pappír og myndir
að mestu í lit.
Af efni má nefna: Amma Theó, sem
fjallar um Theódóru Thoroddsen og
hannyrðir hennar. Greinin er skrifuð af
Ingibjörgu Ýr Pálmadóttur. Þá skrifar
Rúna Gísladóttir „Glerfín listsköpun"
um þau Sigrúnu Ö. Einarsdóttur og
Sören Larsen í Bergvík. Elsa E. Guðjóns-
son skrifar mikla grein um störf Sigurðar
málara Guðmundssonar að búningamál-
um, en greinina nefnir hún „Til gagns og
fegurðar". Þórir Sigurðsson skrifar um
Svarfdælinginn haga, Jón Björnsson og
Dóra Jónsdóttir um íslenskt víravirki. Þá
eru greinar um félagsmál, m.a. heimilis-
iðnaðarmót að Hvanneyri o.fl. Tvær
greinar eru um ullarmál, önnur er um
þróun finnsks ullarfyrirtækis, en hin er
skrifuð af Sigríði Halldórsdóttur og nefn-
ist Neyðarástand, en hún fjallar um
alvarlegt ástand ullarmála í landinu.
Margar myndir eru í ritinu og uppskriftir
fyrir prjón og vefnað o.fl.
1 ritnefnd eru Gréta Þ. Pálsdóttir,
Jakobína Guðmundsdóttir, Rúna Gísla-
dóttir, Sigríður Halldórsdóttir og Þórir
Sigurðsson. Ritið Hugur og hönd er ársrit
Heimilisiðnaðarfélagsins og fæst einnig í
lausasölu í íslenskum heimilisiðnaði,
Hafnarstræti 3 í Reykjavtk og í stöku
bókaverslun.
Afgreiðsla blaðsins er að Laufásvegi 2,
þriðjudaga kl. 13.30-17:00.
ÞRÍHYRNUR OG LANGSJÓL
Á vegum Heimilisiðnaðarfélags íslands
er komin út bókin Þríhymur og langsjöl.
Megininntak bókarinnar er fyrirsagnir
um prjón á samtals 27 þríhyrnum og
langsjölum. Sigríður Halldórsdóttir,
fyrrv. skólastjóri Heimilisiðnaðarskól-
ans, vann uppskriftimar aðallega eftir
gömlum fyrirmyndum og samdi auk þess
nokkrar nýjar. Þær eru allar teiknaðar á
rúðupappír og aðgengilegar.
Fremst er kafli um nokkur söguleg
atriði, en þá kemur leiðarvísir með
skýringum á prjóntáknum og ítarlegum
leiðbeiningum. Mynd fylgir hverri
uppskrift, teknar af Rut Hallgrímsdóttur
og em flestar í lit.
Bókin er um 80 blaðsíður í stóru broti.
Hún er gefin út í tilefni 75 ára afmælis
Heimilisiðnaðarfélags Islands.
Bókin Þríhyrnur og langsjöl fæst hjá
Islenskum heimilisiðnaði, Hafnarstræti
3, og í bókabúðum. Afgreiðsla bókarinn-
ar er að Laufásvegi 2, sími 15500 eða í
síma 40797.
í fínu formi
- með Jónínu & Ágústu
Nú hefur verið gefið út myndband þar
sem kenndar eru líkamsæfingar sem bera
árangur og eru í samræmi við nýjustu
þekkingu um öryggi og forvamir.
Tvö vísindalega uppbyggð leikfimikerfi
með tónlist, fyrir alla aldurshópa til að
auka vellíðan, styrk, liðleika og þol.
Jónína Benediktsdóttir íþróttafræðing-
ur, Ágústa Johnson leiðbeinandi og Stef-
án E. Matthíasson læknir aðstoða fólk við
æfingarnar. Tveir þættir eru á spólunni,
fyrir byrjendur og lengra komna.
Spólan er seld í Stúdíói Jónínu og
Ágústu í Skeifunni 7, eða í póstkröfu í
síma 91-689868.
Svissneski kokkurinn Erwin Denings.
Svissneskt jólahlaðborð
á Hótel Borg I hádeginu
Hótel Borg tilkynnir að nú sé kominn
til starfa hjá þeim svissneskur kokkur,
Erwin Denings, sem hefur yfirumsjón
með ekta svissnesku jólahlaðborði á hót-
elinu í hádeginu. Hann notar íslenskt
hráefni í hnossgæti heimalands síns, og er
ostafondue í desert og girnilegt konfekt á
svissneska vísu með kaffinu á eftir.
Jólahlaðborðið verður í hádeginu dag
hvei-'. Verðið er mjög sanngjarnt.
Þá býður Hótel Borg einnig upp á
jólaglögg með úrvals piparkökum.
„Austurvöllurinn blasir við út um
gluggana og jólatré allra landsmanna lýsir
í jólaskammdcginu," segir í fréttatilkynn-
ingu frá Hótel Borg.
sir\
't'
PVTENDA
llBLAÐIÐ
Neytendablaðið, 3. tbl. 1988
í þessu blaði Neytendasamtakanna er
sagt frá niðurstöðum skoðanakönnunar
sem samtökin gerðu nýlega á viðhorfi
fólks til auglýsinga í útvarpi og sjónvarpi.
Einnig er fjallað um heimilisfræði-
kennslu í skólum og spjallað við náms-
stjóra í grunnskólum og hússtjómar-
kennara í framhaldsskóla, auk nokkurra
nemenda, en Neytendasamtökin hafa
hvatt til þess að neytendafræðsla verði
efld til muna í íslensicum skólum.
Að venju er birt niðurstaða úr notenda-
könnun á heimilistækjum, sem að þessu
sinni eru sjónvörp. Fastir liðir í blaðinu
„Hver er réttur minn?“ og „Kvörtunar-
deildin“ eru í blaðinu, og þátturinn
„Utan af landi“, en þar skrifar Smári
Geirsson í Neskaupstað um „Reykjavík-
urgleraugu".
Sagt er frá úttekt Rannsóknastofnunar
landbúnaðarins á unnum kjötvörum og
spjallað við gesti á námstefnu Neytenda-
samtakanna sl. haust.
Minningarkort
Styrktarsjóðs barnadeildar
Landakotsspítala
Styrktarsjóður barnadeildar Landa-
kotsspítala hefur Iátið hanna minningar-
kort fyrir sjóðinn. Sigríður Björnsdóttir
myndlistarmaður og kennari teiknaði
fjögur mismunandi kort. Eftirtaldir staðir
selja minningarkortin:
Ápótek Seltjarnarness, Vesturbæjar-
apótek, Hafnarfjarðarapótek, Garðsapó-
tek, Holtsapótek, Mosfellsapótek, Ár-
bæjarapótek, Lyfjabúð Breiðholts,
Reykjavíkurapóteic, Háaleitisapótek,
Kópavogsapótek, Lyfjabúðin Iðunn,
Blómaverslanirnar Burkni, Borgarblóm,
Melanóra Seltjarnarnesi og Blómaval í
Kringlunni. Einnig eru þau seld á skrif-
stofu og barnadeild Landakotsspítala.
Minningarkort
Landssamtaka hjartasjúklinga
Eftirtaldir staðir hafa minningarkortin
til sölu:
Reykjavík: Skrifstofa Landssamtaka
hjartasjúklinga, Hafnarhúsinu við
Tryggvagötu, sími 25744, Bókaverslun
Isafoldar, Austurstræti og Bókabúð Vest-
urbæjar, Víðimel.
Seltjamarnes: Margrét Sigurðardóttir,
Mýrarhúsaskóli eldri
Kópavogur: Veda bókaverslanir
Hamraborg 5 og Engihjalla 4
Hafnarfjörður: Bókabúðir Böðvars,
Strandgötu 3 og Reykjavíkurvegi 64
Selfoss: Apótek Selfoss, Austurvegi 44
Gmndarfjörður: Halldór Finnsson,
Hrannarstíg 5
Ólafsvík: Ingibjörg Pétursdóttir,
Hjarðartúni 3
ísafjörður: Urður Ólafsdóttir, Brautar-
holti 3
Árneshreppur: Helga Eiríksdóttir,
Finnbogastöðum
Blönduós: Helga A. Ólafsdóttir,
Holtabraut 12
Sauðárkrókur: Margrét Sigurðardóttir,
Birkihlíð 2
Akureyri: Gísli J. Eyland, Víðimýri 8
og Bókabúðimar á Akureyri
Húsuvík: Bókaverslun Þórarins Stef-
ánssonar, Garðarsbraut 9
Egilsstaðir: Steinþór Erlendsson,
Laufási 5
Höfn, Hornafirði: Erla Ásgeirsdóttir,
Miðtúni 3
Vestmannaeyjar: Axel Ó. Lárusson
skóverslun, Vestmannabraut 23
Sandgerði: Póstafgreiðslan, Suðurgötu
2-4
Keflavík: Bókabúð Keflavíkur, Sól-
vallagötu 2