Tíminn - 16.12.1988, Blaðsíða 4

Tíminn - 16.12.1988, Blaðsíða 4
4 Tíminn Föstudagur 16. desember 1988 Rafmagnsverkfræðingur / Tæknifræðingur Opinber stofnun óskar eftir aö ráða starfsmann meö verk- eða tæknifræðimenntun á rafmagns- sviði. í starfinu felst m.a. yfirumsjón með tölvu og stýribúnaði ásamt daglegum rekstri ýmissa kerfa. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningum opin- berra starfsmanna. Umsóknarfrestur er til 31. desember n.k. og með umsókninni þurfa að fylgja upplýsingar um mennt- un og fyrri störf. Umsókn skal skila á auglýsinga- deild blaðsins merkt „RAF 100“. Farið verður með umsóknirnar sem trúnaðarmál. Umboðsmenn Tímans: Kaupstaöur: Nafn umboðsmanns Heimili Sími Hafnarfjöröur Ragnar Borgþórsson Hamraborg 26 641195 Kópavogur LindaJónsdóttir Holtagerði 28 45228 Garöabær Ragnar Borgþórsson Hamraborg 26 641195 Keflavík GuöríðurWaage Austurbraut 1 92-12883 Sandgeröi Margrét Magnúsdóttir Hjallagötu 4 92-37771 Njarðvík Kristinn Ingimundarson Faxabraut 4 92-13826 Akranes Aöalheiöur Malmqvist Dalbraut55 93-11261 Borgarnes Inga Björk Halldórsdóttir Kveldúlfsgata 26 93-71740 Stykkishólmur ErlaLárusdóttir Silfurgötu25 93-81410 Ólafsvik Linda Stefánsdóttir Mýrarholti 6A 93-61269 Grundarfjörður Anna Aðalsteinsdóttir Grundargötu 15 93-86604 Hellissandur Ester Friðþjófsdóttir Háarifi 49 93-66629 Búðardalur Kristiana Guömundsdóttir Búðarbraut3 93-41447 ísafjörður Jens Markússon Hnífsdalsvegi 10 94-3541 Bolungarvík Kristrún Benediktsdóttir Hafnargötu 115 94-7366 Flateyri Guörún Kristjánsdóttir Brimnesvegi2 94-7673 Patreksfjörður Ása Þorkelsdóttir Urðargötu 20 94-1503 Bíldudalur HelgaGísladóttir Tjarnarbraut 10 94-2122 Þingeyri KaritasJónsdóttir Brekkugötu 54 94-8131 Hólmavik ElísabetPálsdóttir Borgarbrautö 95-3132 Hvammstangi FriöbjörnNíelsson Fífusundi 12 95-1485 Blönduós Snorri Bjarnason Urðarbraut20 95-4581 Skagaströnd ÓlafurBernódusson Bogabraut27 95-4772 Sauðárkrókur Guörún Kristófersdóttir Barmahlíð 13 95-5311 Sigiufjörður Guðfinna Ingimarsdóttir Hvanneyrarbraut 54 96-71555 Akureyri Jóhannes Þengilsson Kambagerði 4 96-22940 Svalbarðseyri ÞrösturKolbeinsson Svalbarðseyri 96-25016 Húsavík Ólafur Geir Magnússon Hjarðarhóli 2 96-41729 Ólafsfjörður HelgaJónsdóttir Hrannarbyggð8 96-62308 Raufarhöfn Ófeigurl.Gylfason Sólvöllum 96-51258 Þórshöfn Kristinn Jóhannsson Austurvegi 1 96-81157 Vopnafjörður Svanborg Viglundsdóttir Kolbeinsgötu44 97-31289 Egilsstaðir Páll Pétursson Árskógar 13 97-1350 Seyðisfjörður Anna Dóra Árnadóttir Fjarðarbakka 10 97-21467 Neskaupstaður Kristín Árnadóttir Nesbakka16 97-71626 Reyðarfjörður MarinóSigurbjörnsson Heiöarvegi 12 97-41167 Eskifjöröur ÞóreyÓladóttir Svinaskálahlíð19 97-61367 Fáskrúðsfjörður Guöbjörg H. Eyþórsdóttir Hliðargötu4 97-51299 Stöðvarfjörður Svava G. Magnúsdóttir Undralandi 97-58839 Djúpivogur ÓskarGuöjón Karlsson Stapa, Djúpavogi 97-88857 Höfn- Ingibjörg Ragnarsdóttir Smárabraut 13 97-81255 Selfoss Margrét Þorvaldsdóttir Skólavöllum 14 98-22317 Hveragerði Lilja Haraldsdóttir Heiðarbrún 51 98-34389 Þorlákshöfn ÞórdísHannesdóttir Lyngberg 13 98-33813 Eyrarbakki Þórir Erlingsson Túngötu 28 98-31198 Stokkseyri Friðrik Einarsson Iragerði6 98-31211 Laugarvatn Halldór Benjamínsson Flókalundi 98-61179 Hvolsvöllur Jón í na og Árný Jóna Króktún 17 98-78335 Vík VíðirGylfason Austurveg 27 98-71216 Vestmannaeyjar Marta Jónsdóttir Helgafellsbraut29 98-12192 BLIKKFORM ______Smiðjuvegi 52 - Sími 71234_ Öll almenn blikksmíðavinna, vatnskassavið- gerðir, bensíntankaviðgerðir, sílsalistar á alla bíla, (ryðfrítt stál), og einnig nælonhúðaðir í öllum litum. Póstsendum um allt land (Ekið niður með Landvélum). Jólaalmanak SUF 1988 Eftirtalin vinningsnúmer hafa komið upp: 1. des. 1. nr. 1851 2. nr. 4829 8. des. 2. des. 3. nr. 7315 4. nr. 1899 9. des. 3. des. 5. nr. 6122 6. nr. 1500 10. des. 4. des. 7. nr. 2993 8. nr. 8376 11. des. 5. des. 9. nr. 1780 10. nr. 3258 12. des. 6. des. 11. nr. 1984 12. nr. 8352 13. des. 7. des. 13. nr. 8240 14. nr. 7307 14. des. 29. nr. 808 30. nr. 6106 16. des. 31. nr. 3764 32 nr. 7229 15. nr. 1340 15. des 16. nr. 7485 17. nr. 6401 18. nr. 5984 19. nr. 6305 20. nr. 1398 21. nr. 4671 22. nr. 5488 23. nr. 714 24. nr. 7300 25. nr. 4456 26. nr. 1016 27. nr. 3260 28. nr. 6725 Velunnarar! Látið ekki happ úr hendi sleppa. Gerið skil og leggið baráttunni lið. Allar frekari upplýsingar eru veittar í síma 91-24480 eða 91-21379 og á skrifstofu Framsóknarflokksins, Nóatúni 21, Reykjavík. SUF Eins og sjá má eru stelpumar ekki mjög líkar enda þríeggja. Þríburarnir að verða tveggja mánaða: Hafa dafnað vel Næstkomandi sunnudag verða tveir mánuðir liðnir frá því að hjón- unum Magnúsi t. Þorvaldssyni og Kolbrúnu Haraldsdóttur fæddust þríburar, þrjár stúlkur sem hafa dafnað vel eins og meðfylgjandi myndir sýna. í tilefni af tveggja mánaða afmælinu heimsótti blaða- maður Tímans mæðgurnar á heimili þeirra í Kópavoginum. Við fæðingu vógu stúlkurnar á bilinu 1965 til 2400 grömm en vega nú á bilinu 3550 til 4000 grömm. Stúlkurnar eru óskírðar og bera því enn heitin A, B og C en ráðgert er að skírt verði á fertugsafmæli móð- urinnar í febrúar. Sú spurning hvarflar auðvitað að fólki hvort ekki sé erfitt peningalega að eignast þrjú lítil börn á einu bretti. Kolbrún svaraði þessari spurningu þannig að enn sem komið er væri þetta ekki svo erfitt peninga- lega, en það ætti örugglega eftir að verða það síðar rneir. Ýmis fyrirtæki hafa gefið litlu stúlkunum gjafir, einnig hafa vinir og vandamenn reynst hjónunum vel. Kolbrún sagði m.a. að þeim hefðu verið gefnar bleiur til eins árs, en gat þess einnig að hún hefði reiknað það út að þríburarnir kæmu til með að nota tíu þúsund bleiur fyrsta árið og slíkt magn kostaði um 150 þúsund krónur út út búð. Kolbrún þarf að kaupa alla þurr- mjólk en ein slík dós kostar um 250 krónur, en hver dós dugar í einn og hálfan dag. Þannig að sá kostnaður er fljótur að taka sig saman. Stúlkurnar eru þríburar af nátt- úrulegum orsökum, þ.e. ekki vegna tæknifrjóvgunar eða frjósemislyfja. Kannski er það engin furða þar sem Kolbrún er sjálf tvíburi og mikið af tvíburum í hennar ætt. Kolbrún sagðist einnig hafa heyrt að meiri líkur væru á fleirburafæðingum eftir því sem konan er eldri þegar hún verður ófrísk. Kolbrún sagðist vera alveg búin að ná sér eftir fæðinguna en vissulega væri þetta erfitt þegar svefninn er óreglulegur. Þau hjónin skiptast á að vaka á nóttunni, því þau hafa ekki efni á að fá konu til að vera eina og eina nótt svo þau sjálf geti fengið Kolbrún Haraldsdóttir með dæturnar þrjár, lengst tU vinstrí er sú sem kom fyrst í heiminn, og jafnframt var minnst við fæöingu, en lengst til hægrí er sú sem var síðust í röðinni. fullan svefn. Kópavogsbær útvegar heimilisaðstoð frá kl. 9-15 á daginn. „Ég fer að sofa klukkan ellefu og sef til þrjú eða fjögur, á þeim tíma stendur maðurinn vaktina'en svo tek ég við.“ Kolbrún hætti að vinna úti þegar hún var ófrísk að eldri stelpunni sem nú er tveggja ára. En þrátt fyrir að mikið sé að gera varðandi umönnun litlu dætranna og mikill kostnaður samfara því sagðist Kolbrún vera bjartsýn á framtíðina, enda annað varla hægt þegar þrjár svona myndarlegar stelpur brosa við manni. SSH Nýir eigendur Hlín Kristinsdóttir og Margrét Rögnvaldsdóttir hafa keypt verslun Hjartar Nielsen í Templarasundi 3, af þrotabúi Ávöxtunar sf. Um er að ræða eina elstu og virtustu postulíns- og kristalsverslun landsins, en hún var stofnuð af Hirti Nielsen þann 1. nóvember 1953 og á því 35 ára afmæli á þessu ári. Þennan dag 1953 hóf Hjörtur ásamt bróður sínum. Friðþjófi Nielsen stórkaup- manni, beinan innflutning á hands- kornum kristal frá Tékkóslóvakíu. Hinir nýju eigendur verslunar Hjartar Nielsen, þær Hlín Kristinsdóttir og Margrét Rögnvaldsdóttir.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.