Tíminn - 22.12.1988, Blaðsíða 1

Tíminn - 22.12.1988, Blaðsíða 1
* TímataUa yfir ferðir frá BSÍ yfirhátíðina • Blaðsíða 6 --------- Jón Baldvin skýrir frá opinberri heim- sókn tilPóllands • Blaðsíða 5 Enn vantarfjórbura■ móðurina eina nátt- mömmusértilhjálpar • Baksíða (slenskir hundaeigendur virðast taka flest- ar tegundir fram yfir íslenska hundinn og er nú svo komið að óttast er um stofninn: Hringað uppbrett skott að deyja út Meölimir í Hundaræktarfélagi ís- nýíega að grípa til þess ráðs að fá leyfi iands hafa af því miklar áhyggjur stjórnvalda til að flytja inn þrjá hreinrækt- að áhugi íslendinga fyrir íslenska aða hvolpa frá Danmörku, sem síðar meir hundinum er nær enginn. Öðru verða notaðir til ræktunar. Þessir hvolpar máli gegnir um erlenda hunda- gegna mikilvægu hlutverki og koma áhugamenn. Þeir eru tilbúnir til að væntanlega í veg fyrir að hið hringaða og borga ótrúlegar upphæðir fyrir hreinræktaðan ís- uppbretta skott íslenska fjárhundsins lenskan hund. Stofninn er mjög smár og varð heyri fortíðinni tii. • Blaðsíða 2 Kári, hundur Gríms Thomsens.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.