Tíminn - 22.12.1988, Blaðsíða 16

Tíminn - 22.12.1988, Blaðsíða 16
16 Tíminn Fimmtudagur 22. desember 1988 lllllllllllllllllllllll DAGBÓK llllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll lllllllllllllllll ÚTVARP/SJÓNVARP Dansbænir í Hallgrímskirkju um jólin íslenski dansflokkurinn og Mót- ettukórinn sýna: Faðir vor, Ave María og Hallgrímsvers í Hallgrímskirkju um jólin. Það er dagana 22., 27., 28., 29. og 30. desember. íslenski dansflokkurinn og Arnar Jóns- son leikari frumsýna dansbænirnar Faðir vor og Ave Maria eftir Ivo Cramér í Hallgrímskirkju fimmtud. 22. des. kl. 20:30 og við sama tækifæri syngur Mót- ettukórinn þrjá sálma undir stjórn Harðar Áskelssonar. Ivo Cramér dansahöfundur er þekkt nafn í heimi danslistarinnar. Hann hóf leikhúsferil sinn sem listdansari. Hann stofnaði sinn eigin listdanshóp, Cramér- baletten. og síðar með Birgit Cullberg, Sænska dansflokkinn. Hann hefur víða farið og unnið sjálfstætt sem dansa- höfundur og leikstjóri. Árið 1968 stofnaði hann aftur Cramérflokkinn ásamt eigin- konu sinni, dansahöfundinum Tyync Talvo. Cramér hefur samið fjölda þekktra balletta og þeirra á meöal Faðir vor, en dans við Maríubænina Ave María hefur hann tileinkað Vigdísi Finnbogadóttur forseta. Arnar Jónsson lcikari fer með Faðir vorið um leið og dansað er. 1 sýningunni taka þátt 16 listdansarar, en tónlistin er eftir Ralph Lundsten. Ivo Cramér var hér fyrir 24 árum og stjórnaði gamansöngleiknum „Stöðvið heiminn“ við Þjóðleikhúsið. Hallgrímskirkja Hallgrímskirkja er opin alla daga ncma mánudaga kl. 10:00-18:00. Turninn er opinn á sama tíma. Sundlaugin á Loftleiðum Sundlaugin og gufubaðið á Hótel Loft- leiðum verður opið almenningi alla jóla- dagana. Nánari upplýsingar í síma22322. Sundlaugarvörður. Deildarstjóri á sviði hugbúnaðar Ratsjárstofnun óskar eftir að ráða deildarstjóra á sviði hugbúnaðar. Umsækjandi skal hafa há- skólapróf í verkfræði eða tölvufræði og reynslu í að hanna og koma upp tölvukerfum fyrir rauntíma- vinnslu. Jafnframt þarf viðkomandi að hafa reynslu í forritun og verkefnisstjórnun og geta unnið sjálfstætt að skipulagningu verkefna. Mjög góð enskukunnátta er áskilin. Starfið hefst með u.þ.b. þriggja ára dvöl við störf erlendis til þess að taka þátt í verkefnisstjórnun við uppbyggingu nýs ratsjárkerfis. Umsóknir berist í síðasta lagi 6. janúar 1989 til Ratsjárstofnunar Laugavegi116 Pósthólf 5374 125 Reykjavík b.t. Jóns E. Böðvarssonar. Söluskattur Viðurlög falla á söluskatt fyrir nóvembermánuð 1988, hafi hann ekki verið greiddur í síðasta lagi 27. þ.m. Viðurlög eru 4% af vangreiddum söluskatti fyrir hvern byrjaðan virkan dag eftir eindaga uns þau eru orðin 20%, en síðan reiknast dráttarvextir til viðbótar fyrir hvern byrjaðan mánuð, talið frá og með 16. janúar ’89. Fjármálaráðuneytið Jólaalmanak SUF 1988 Eftirtalin vinningsnúmer hafa komiö upp: 1. des. 1. nr. 1851 2. nr. 4829 8. des. 2. des. 3. nr. 7315 4. nr. 1899 9. des. 3. des. 5. nr. 6122 6. nr. 1500 10. des. 4. des. 7. nr. 2993 8. nr. 8376 11. des. 5. des. 9. nr. 1780 10. nr. 3258 12. des. 6. des. 11. nr. 1984 12. nr. 8352 13. des. 7. des. 13. nr. 8240 14. nr. 7307 14. des. 15. nr. 1340 15. des. 29. nr. 808 16. nr. 7485 30. nr. 6106 17. nr. 6401 16. des. 31. nr. 3764 18. nr. 5984 32. nr. 7229 19. nr. 6305 17. des. 33. nr. 784 20. nr. 1398 34. nr. 1932 21. nr. 4671 18.des. 35. nr. 4457 22. nr. 5488 36. nr. 2933 23. nr. 714 19. des. 37. nr. 7299 24. nr. 7300 38. nr. 5351 25. nr. 4456 20. des. 39. nr. 1068 26. nr. 1016 40. nr. 5818 27. nr. 3260 21. des. 41. nr. 1733 28. nr. 6725 42. nr. 174 Velunnarar! Látiö ekki happ úr hendi sleppa. Gerið skil og leggið baráttunni lið. Allar frekari upplýsingar eru veittar í síma 91-24480 eða 91-21379 og á skrifstofu Framsóknarflokksins, Nóatúni 21, Fteykjavík. SUF Jólahappdrætti Framsóknarflokksins Dregið verður 24. desember. Vinsamlegast greiðið heimsenda miða. Framsóknarflokkurinn Bankabladið Á for&íðu Bankablaðsins að þessu sinni er mynd tekin af Róbert. Myndin er af Daníel Gunnarssyni, Adolf Björnssyni, Klöru fvarsdóttur og Kristínu Steinsen. Viðtöl við þau eru í blaðinu um: Menntun, jafnrétti og reynslu. Blaðið er gefið út af Sambandi ís- lenskra bankamanna, ritstjóri er Einar Örn Stefánsson en ábyrgðarmaður er Hinrik Greipsson, formaður SÍB, og hann skrifar forystugrein: Afnám samn- ingsréttar. Margar faglegar fréttir og félagslegar eru í blaðinu að vanda, og greinar um kjaramál o.fl. Ein aðalgreinin í blaðinu er viðtal við Klöru ívarsdóttur, sem hafnað var í stöðu sparisjóðsstjóra í Neskaupstað og vegna þess undirbýr Jafnréttisráð málssókn. Fyrirsögn á viðtalinu er „19. aldar hugs- unarháttur um hlutverk kynjanna". Þá er kynnt starfsemi Bankamanna- skólans og viðtal við Daníel Gunnarsson, nýráðinn skólastjóra skólans. Margar fleiri greinar og frásagnir eru í blaðinu sem er um 50 bls. að stærð. LESTUNARJUETLIIN Skip Sambandsins munu ferma til íslands á næstunni sem hér segir: Aarhus: Alla þriðjudaga Svendborg: Annan hvern þriðjudag Kaupmannahöfn: Alla miðvikudaga Gautaborg: Annan hvern föstudag Varberg: Alla fimmtudaga Moss: Alla laugardaga Larvik: Annan hvern laugardag Hull: Alla mánudaga Antwerpen: Alla þriðjudaga Rotterdam: Alla þriðjudaga Hamborg: Alla miðvikudaga Helsinki: Skip .. 15/1 '89 Gloucester: Jökulfell Skip Skip . . 27/12 . . 16/1 '89 ... 6/2 '89 New York: Jökulfell Skip Skip . . 27/12 . . 16/1 '89 ... 6/2 '89 Portsmouth: Jökulfell Skip Skip . . 27/12 . . 16/1 '89 ... 6/2 '89 SKJPADE/LD }r^SAMBANDS/NS LINDARGÖTU 9A • 101 REYKJAVlK SlMI 698100 A Á A A Á Á Á Á !AKN IRAUSIRA U.IJININGA Rás I FM 92,4/93,5 Þriðjudagur 27. desember 6.45 Vefturfregnir. Bæn, séra Gunnlaugur Garðarsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Tilkynn- ingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn. Kristín Helgdóttir les ævintýrið um gaukinn í klukkunni I endursögn Guðmundar M. Þorlákssonar. (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00). 9.20 Morgunleikfimí. Umsjón: Halldóra Bjöms- dóttir. 9.30 í pokahorninu. Sigríður Pótursdóttir gefur hlustendum holl ráð varðandi heimilishald. 9.40 Landpósturinn - Frá Suðurlandi. Umsjón: Þorlákur Helgason. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar Stefáns- son kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Bergljót Haraldsdótt- ir. 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 í dagsins önn - Litið inn á jólaskemmtun í dagvist fatlaðra. Umsjón: Bergljót Baldurs- dóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Konan í dalnumog dæt- urnar sjö“. Ævisaga Moniku á Merkigili skráð af Guðmundi G. Hagalín. Sigríður Hagalín les (21). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Djassþáttur - Jón Múli Árnason. (Endurtek- inn þáttur frá miðvikudagskvöldi). 15.00 Fréttir. 15.03 „Þá var hringt í Hólakirkju“ Dagskrá um dómkirkjuna að Hólum í Hjaltadal. Umsjón: Jón Gauti Jónsson. (Frá Akureyri) (Endurtekinn þáttur frá kvöldinu áður). 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Framhaldsleikrit barna og unglinga: „Tumi Sawyer" eftir Edith Ranum, byggt á sögu eftir Mark Twain. Þýðandi: Margrét E. Jónsdóttir. Leikstjóri: Benedikt Árnason. Fimmti og lokaþáttur: Fjársjóðurinn. Persónur og leikendur: MarkTwain: Rúrik Haraldsson, Tumi: ívar örn Sverrisson, Stikilsberja-Finnur: Ragnar Kjartansson, Bekka: Eva Hrönn Guðnadóttir, Thatcher: Bessi Bjarnason, Pollý frænka: Herd- ís Þorvaldsdóttir, Frú Douglas: Sigurveig Jóns- dóttir, Maðurinn: Erlingur Gíslason. Munn- hörpuleikur: Georg Magnússon. (Einnig útvarp- að fimmtudagskvöld kl. 19.33 á Rás 2 í Útvarpi unga fólksins). 17.00 Fréttir. 17.03 Sinfónía nr. 3 í Es-dúr op. 55, Hetjuhljóm- kviðan, eftir Ludwig van Beethoven. Gew- andhaushljómsveitin í Leipzig leikur; Kurt Mazur stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Á vettvangi. Umsjón: Bjarni Sigtryggsson, Guðrún Eyjólfsdóttir og Páll Heiðar Jónsson. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.33 Kviksjá - Alþýðuóperan í Stokkhólmi. Umsjón: Jakob S. Jónsson. 20.00 Litli barnatíminn. (Endurtekinn frá morgni). 20.15 „Fæðing frelsarans", hugleiðingar fyrirorg- el eftir Olivier Messiaen David Titterington leikur þætti úr verkinu á orgel Dómkirkjunnar í Glouc- ester. 21.00 Kveðja að norðan. Úrval svæðisútvarpsins á Norðurlandi í liðinni viku. Umsjón: Kristján Sigurjónsson og Margrét Blöndal. (Frá Akureyri) 21.30 Útvarpssagan: „Heiður ættarinnar" eftir Jón Björnsson Herdís Þorvaldsdóttir les (14). 22.00 Fréttir. Dagskra morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Jólaleikrit Útvarpsins: „Eftirlitsmaður- inn“ eftir Nikolaj Gogol. Þýðandi: Sigurður Grímsson; Leikstjóri: Þorsteinn Gunnarsson. Leikendur: Erlingur Gíslason, Margrót Helga Jóhannsdóttir, Sigrún Edda Björnsdóttir, Harald G. Haraldsson, Sigurveig Jónsdóttir, Róbert Arnfinnsson, Baldvin Halldórsson, Hjálmar Hjálmarsson, Pálmi Gestsson, Gísli Rúnar Jónsson, Sigurður Sigurjónsson, Sigurður Karlsson, Jón Hjartarson, Stefán Sturla Sigur- jónsson, Guðmundur Ólafsson, Karl Guðm- undsson, Valgerður Dan, Þröstur Leó Gunnars- son og Pétur Einarsson. (Endurtekið frá öðrum degi jóla). 00.30 Fréttlr. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 01.10 Vökulögin. Fréttirkl. 2.00 og 4.00 ogsagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00 Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. 7.03 Morgunútvarpið. Dægurmálaútvarp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30 og fróttum kl. 8.00. Leifur Hauksson og Olöf Rún Skúladóttir hefja daginn með hlustendum, spyrja tíðinda víða um land, tala við fólk í fréttum og fjalla um málefni líðandi stundar. Veðurfregnir kl. 8.15. 9.03 Viðbit - Þröstur Emilsson. (Frá Akureyri) 10.00 Morgunsyrpa Evu Ásrúnar Albertsdóttur og Óskars Páls Sveinssonar. 12.00 Fréttayfiriit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 í Undralandi með Lísu Páls. Sigurður Þór Salvarsson tekur við athugasemdum og ábend- ingum hlustenda laust fyrir kl. 13.00 í hlustenda- þjónuslu Dægurmálaútvarpsins. 14.00 Á milli mála - Eva Ásrún Albertsdóttir og Óskar Páll Sveinsson. 16.03 Dagskrá. Stefán Jón Hafstein, Guðrún Gunnarsdóttir og Ævar Kjartansson bregða upp mynd af mannlífi til sjávar og sveita og því sem hæst ber heima og erlendis. Kaffispjall upp úr kl. 16.00, „orð í eyra“ kl. 16.45 og dagsyfirlit kl. 18.30. Andrea Jónsdóttir segir frá nýjum plötum á fimmta tímanum og Ingvi örn Kristinsson flytur hagfræðipistil á sjötta tímanum. 19.00 Kvöldfréttir. 19.33 Áfram ísland. íslensk dægurlög. 20.30 Útvarp unga fólksins: Við hljóðnemann er Vernharður Linnet. 21.30 Kvöldtónar 22.07 Rokk og nýlgja - Yfirlit ársins III. Skúli Helgason kynnir úrval rokk og nýbylgjutónlistar liðins árs. Þriðji og síðasti hluti. 01.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturút- varpi til morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00 verður endurtekinn frá föstudegi þátturinn „Ljúf- lingslög" í umsjá Svanhildar Jakobsdóttur. Að loknum fréttum kl. 4.00 flutt brot úr dægurmála- útvarpi þriðjudagsins. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 1.00 og 4.30. Fréttir kl. 2.00, 4.00, 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00,12.00,12.20,14.00,15.00, 16.00,17.00,18.00,19.00, 22.00 og 24.00. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07- 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands SJÓNVARPIÐ Þriðjudagur 27. desember 18.00 Rasmus fer á flakk (Rasmus paa Luffen). Lokaþáttur. Sænsk barnamynd í fjórum þáttum byggð á sögu eftir Astrid Lindgren. Rasmus er níu ára drengur sem býr á heimili fyrir munaðar- laus börn og á sér þá ósk heitasta að eignast sína eigin foreldra. Hann strýkur frá heimilinu og ákveður að láta drauminn rætast. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 18.20 Berta (10). Breskur teiknimyndaflokkur í þrettán þáttum. Leikraddir Sigrún Waage og Þór Tulinius. Þýðandi Sveinbjörg Sveinbjömsdóttir. 18.35 Á morgun sofum við út (10). (I morgon er det sovemorgon) Sænskur teiknimyndaflokkur í tíu þáttum. Sögumaður Kristján Eldjárn. Þýð- andi Þorsteinn Helgason. (Nordvision-Sænska sjónvarpið) 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 Poppkorn - Endursýndur þáttur frá 21. des. Umsjón Stefán Hilmarsson. 19.20 Ekkert sem heitir. Endursýndur þáttur frá 23. des. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Nonni og Manni. Þriðji þáttur. Þýskur framhaldsmyndaflokkur byggður á sögum Jóns Sveinssonar. Nonni er leikinn af Garðari Þór Cortes og Manna leikur Einar örn Einarsson. Leikstjóri Ágúst Guðmundsson. 21.25 í öðrum draur*!. Þáttur um Jóhann Hjálm- arsson skáld. Rætt er við Jóhann og flutt eru Ijóð eftir hann. Umsjónarmaður er Súsanna Svav- arsdóttir. Stjóm upptöku Jón Egill Bergþórsson. 22.10 Hannay. (Hannay). Eldur í æðum. Breskur sakamálamyndaflokkur. Þýðandi Óskar Ingi- marsson. 23.00 Útvarpsfréttir í dagskráriok. Þriðjudagur 27. desember 16.15 Hátt upp II. Airplane II. Margir töldu ekki miklu við afhroð háloftanna að bæta en þessi mynd sýnir og sannar að hugmyndabankinn var fjarri því að vera tómur. Aðalhlutverk: Robert Hays, Julie Hagerty og Lloyd Bridges. Leikstjóri: Ken Finkleman. Framleiðandi: Howard W. Koch. Þýðandi: Björn Baldursson. Paramount 1982. Sýningartími 80 mín. 17.35 Snjókarlinn. Jack Frost. Teiknimynd. Þýð- andi: Tryggvi Þórhallsson.______________________ 18.20 A la carte. Skúli Hansen matreiðir girnilega nýárssteik. Umsjón: Skúli Hansen. Dagskrár- gerð: Óli örn Andreasen. Stöð 2. 19.1919.19. Fréttir og fróttaumfjöllun, íþróttir og veður ásamt fréttatengdum innslögum.____________ 20.30 íþróttir á þriðjudegi. Blandaður íþróttaþátt- ur með efni úr ýmsum áttum. Umsjón Heimir Karlsson. 21.25 Hong Kong. Noble House. Lokaþáttur fram- haldsmyndar í 4 hlutum. Aðalhlutverk: Pierce Brosnan, Deborah Raffin, Ben Masters og Julia Nickson. Leikstjóri: Gary Nelson. Framleiðandi og höfundur: James Clavell. De Laurentiis Entertainment Group. 23.05 Stræti San Fransiskó. The Streets of San Francisco. Bandarískur spennumyndaflokkur. Aðalhlutverk: Michael Douglas og Karl Malden. Þýðandi: Guðmundur Þorsteinsson. 23.55 Ég geri mitt besta. l’m Dancing as Fast as I Can. Barbara Gordons er sjónvarpsmynda- framleiðandi sem leggur sig alla fram og nýtur mikillar velgengni í starfi. Til þess að halda kröftum grípur Barbara til notkunar lyfja sem smám saman ágerist þar til hún gerir sér Ijóst að hún er orðin alvarlega háð þeim. Aðalhlut- verk: Jill Clayburgh, Nicol Williamson, Daniel Stem, Joe Pesci og Geraldine Page. Leikstjóri: Jack Hofsiss. Framleiðendur: Edgar J. Scherick og Scott Rudin. Þýðandi: Björn Baldursson. Paramount 1980. Sýningartími 105 mín. Ekki við hæfi yngri bama. 01.40 Dagskrárlok. r6i _ UTVARP Mjölnisholti 14, 3. h. Opið virka daga 15.00-19.00 Sími 623610

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.