Tíminn - 22.12.1988, Blaðsíða 14

Tíminn - 22.12.1988, Blaðsíða 14
14 Tíminn Fimmtudagur 22. desember 1988 f) . 9. Laugardagur 24. desember 09.00 Með afa. Loksins er aðfangadagur runninn upp og afi ætlar að vera með ykkur til klukkan fimm. Hann ætlar að skemmta ykkur á milli teiknimyndanna og fær marga góða gesti í heimsókn. Afi sýnir að vanda Sollu Bollu og Támínu, Kát og hjólakrílin, Sögustund með Janusi og Glóálfana. Stöð 2 óskar ykkur gleði- legra jóla. Leikraddir: Guðmundur Ólafsson, Guðný Ragnarsdóttir, Guðrún Þórðardóttir, Júl- íus Brjánsson, Saga Jónsdóttir og Sólveig Pálsdóttir. 10.30 Jólasveinar ganga um gólf. Santa Special. Teiknimynd með íslensku tali. Telecable. 11.15 Denni dæmalausi. Dennis the Menice. Teiknimynd með íslensku tali. 11.35 Þvottabirnir á skautasvelli. Raccoons on lce. Teiknimynd með íslensku tali. Þýðandi: Guðjón Guðmundsson._______________________ 12.05 Hetjur himingeimsins. She-ra. She-Ra og He-Man ætla að fagna jólunum með börnunum. Þýðandi: Sigrun Þorvarðardóttir. 12.50 Ævintýraleikhúsið. Faerie tale theatre. Rauðhetta. Little Red Riding Hood. Aðalhlut- verk: Malcolm McDowell og Mary Steenburgen. • Ævintýraleikhúsið er samheiti yfir allmörg sígild ævintýri sem eru færð í nútímabúning og hafa hvarvetna hlotið verðskuldað lof gagnrýnenda og áhorfenda. Við byrjum á því að sýna ævintýrið um hana Rauðhettu litlu og úlfinn en söguna þarf varla að kynna frekar. Leikin barna- og fjölskyldumynd með úrvals leikurum. Leik- stjóri: Graham Clifford. 13.50 Jólin hjá Mjallhvít. Teiknimynd með ís- lensku tali. Mjallhvit eignast dóttur og ævintýrið endurtekur sig en í þetta sinn tekur sagan á sig nýja mynd og Mjallhvít unga lendir í vist hjá risum. Leikraddir: Guðrún Þórðardóttir, Helga Jónsdóttir, Hjálmar Hjálmarsson, Júlíus Brjáns- son og Pálmi Gestsson. Þýðandi: Ragnar Hólm Ragnarsson. 14.40 Jólin hans Gosa. Pinocchio’s Christmas. Teiknimynd. Þýðandi: Ragnar Hólm Ragnars- son. 15.35 Niskupúkinn. The Stingiest Man in Town. Teiknimynd. Fagnaðarboðskapurinn á erindi til allra, ekki síst þeirra sem hafa tamið sér eigingirni og nísku. Þýðandi Björn Baldursson. 16.25 Á jólanótt. T’Was the Night before Christmas. Teiknimynd. Börn í litlu þorpi skrifa jólasveininum bróf. Þegar brófin eru endursend fara þau að efast um tilvist jólasveinsins. Þýðandi: Margrót Sverrisdóttir. 17.00 Dagskrárlok. 6> Rás I FM 92,4/93,5 Sunnudagur 25. desember Jóladagur 8.00 Kiukknahringing. Litla lúörasveitin ieikur jólalög. 8.15 Veðurfregnir. Dagskrá. 8.30 Á sunnudagsmorgni með Sólveigu Ás- geirsdóttur. Bernharður Guðmundsson ræðir við hana um guðspjall dagsins. 9.00 Jólaóratorían eftir Johann Sebastian Bach. Úr fyrsta og öðrum þætti. Kammersveitin í Stuttgart og kórinn „Lubecker Kantorei" flytja ásamt einsöngvurunum Elly Ameling, Helen Watts, Peter Pears og Tom Krause. Karl Múnchinger stjórnar. Svanhildur Óskarsdóttir les texta guðspjallanna. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Bernskujól. Bernskujól í Ijóðum og sögum' íslenskra skálda. Birgir Sveinbjömsson tekur saman. Lesari ásamt honum: Steinunn S. Sigurðardóttir. (Frá Akureyri) 11.00 Messa í Glerárkirkju. Prestur: Séra Pálmi Matthíasson. 12.10 Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 „Helg eru jól“. Jólalög í útsetningu Árna Bjömssonar. Sinfóníuhljómsveit Islands leikur; Páll P. Pálsson stjórnar. 13.00 Péturskirkjan í Róm. Umsjón: Ólafur Gísla- son og Halldóra Friðjónsdóttir. 14.00 „Lofið hann með lúðurhljómi, lofið hann með hörpu og gígju“. Hanna G. Sigurðardóttir kynnir hátíðartónlist frá ýmsum tímum. 14.45 Góðvinafundur. Jónas Jónasson tekur á móti gestum í Hallgrímskirkju. Meðal gesta eru leikararnir Rúrik Haraldsson og Ragnheiður Steindórsdóttir, Agnes Löve píanóleikari, Þuríð- ur Pálsdóttir sönakona, Mótettukór Hallgríms- kirkju og Hörður Askelsson söngstjóri. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Við jólatréð. Ðarnatími i Útvarpssal. Meöal efnis: „Gull reykelsi og myrra" - séra Ólöf Ólafsdóttir segir frá. Herdís Egilsdóttir segir sögu sína „Dýrustu jól í heimi". Sungin jóla- og barnalög við jólatróð. Gestir í Útvarpssal eru börn úr skóla ísaks Jónssonar. Agnes Löve stjórnar hljómsveit og Helga Gunnarsdóttir stjórnar kór Melaskólans í Reykjavík. Stjórn- andi: Gunnvör Braga. Kynnir: Bryndís Baldurs- dóttir. 17.20 Tókknesk jólamessa eftir Jakub Jan Ryba. Einsöngvarar, kórog Sinfóníuhljómsveit- in í Prag flytja; Vaclav Smetacek stjórnar. 18.00 Systir Helena. Séra Sigurður Einarsson í Holti les eigin frásögn. (Áður útvarpað 1967). 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.20 Trúin og skáldið. Matthías Jóhannessen. Umsjón: Sigrún Björnsdóttir. 20.00 „Drengurinn sem fór að leita að jólasvein- inum“. Saga fyrir börn á öllum aldri eftir Jónas Jónasson. Höfundur flytur. 20.20 íslensk tónlist á jólum. 21.10 „Vaki, vaki Ijós í stjaka“ Arndís Þorvalds- . dóttir og Sigurður Ó. Pálsson taka saman efni tengt jólum í Ijóðum og lausu máli eftir austfirska höfunda, meðal annarra Braga Björnsson, Gunnar Gunnarsson, Ólaf Jónsson, Svövu Jónsdóttur, Þorstein Valdi- marsson, Þórarin Þórarinsson og Örn Arnar- son. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Marfa Markan syngur jólasálma og fleíri lög. Trausti Jónsson og Margrét Jónsdóttir kynna hljóðritanir með Maríu sem nýútkomnar eru á hljómplötu. 23.00 Jómfrúin eilífa. Þáttur um heilaga Guðs- móður, Maríu mey. Umsjón: lllugi Jökulsson. 24.00 Fréttir. 00.10 „Mikill er sá leyndardómur og dýrðleg náð“. Tónlist á jólahátíð frá 16. og 17. öld eftir Tomás Luis de Victoria, Samuel Scheidt, Heinr- ich Schútz og Giovanni Gabrieli. Jón örn Marinósson kynnir. 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. i& FM 91,1 24.00 Jólanæturtónar. Fréttir kl. 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. 9.03 Jóladagsmorgunn með Svavari Gests 11.00 Úrval vikunnar. Úrval úr dægurmálaútvarpi vikunnar á Rás 2. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Jólakassinn. Umsjón: Pétur Grétarsson. 15.00 Vinsældalisti Rásar 2. Stefán Hilmarsson kynnir tíu vinsælustu lögin. (Endurtekinn frá föstudagskvöldi). 16.05 Tónlistarkrossgátan. Jón Gröndal leggur gátuna fyrir hlustendur. 17.00 „Heims um ból“. Umsjón: Kristján Sigur- jónsson kynnir jólalög frá ýmsum löndum. (Frá Akureyri) 19.00 Kvöldfréttír. 19.33 „Gleði skal ríkja“. Þáttur í umsjá Sigrúnar Markúsdóttur. Meðal efnis eru frásagnir af jólasiðum í ýmsum löndum og á ýmsum tímum. 20.30 Útvarp unga fólksins. Umsjón: Sigrún Sig- urðardóttir. 21.30 Kvöldtónar. 22.07 Á elleftu stundu. Anna Björk Birgisdóttir í helgarlok. 01.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturút- varpi til morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00 er endurtekinn frá föstudagskvöldi Vinsældalisti Rásar 2 sem Stefán Hilmarsson kynnir. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veður- fregnir frá Veðurstofu kl. 1.00 og 4.30. Fréttir kl. 2.00, 4.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00,19.00, 22.00 og 24.00. SJÓNVARPIÐ Sunnudagur 25. desember Jóladagur 15.55 Steinn. Þáttur um eitt af höfuðskáldum Islendinga á þessari öld, Stein Steinarr, einn helsta brautryðjanda nútímaljóðlistar á íslandi. Umsjón Ingi Bogi Bogason. Stjórn upptöku Jón Egill Bergþórsson. Áður á dagskrá 24. okt 1988. 17.10 Jólasveinninn kemur í kvöld. Bandarísk teiknimynd gerð eftir hinum alþekkta jólasöng. 18.00 Jólastundin okkar. 19.00 Jólahátíð Prúðuleikaranna. Prúðuleikar- amir halda jól ásamt Búrunum og fleirum. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 19.50 Dagskrárkynning. 20.00 Fréttir og veður. 20.20 Betlehemstjarnan. Tékknesk teiknimynd. 20.30 Nonni. Fyrsti þáttur. Nýr framhaldsmynda- flokkur í sex þáttum, gerður af Þjóðverjum í samvinnu við Islenska sjónvarpið, og þýskar, austurrískar, svissneskar og spænskar sjón- varpsstöðvar. Verkið er byggt á bókum Jóns Sveinssonar og segir frá æsku hans og uppvaxt- arárum og er að mestu leyti tekin upp á Islandi sumarið 1987. Ágúst Guðmundsson er leikstjóri og er myndaflokkurinn frumsýndur samtímis á islandi og í Þýskalandi. Sjónvarpið hefur látið talsetja „Nonna" og er það í fyrsta skipti sem slíkt er gert við erlendan myndaflokk hér á landi, og hafði Ágúst Guðmundsson umsjón með því verki. Handritsgerð var í höndum þeirra Richard Cooper, Radu Gabrea, Joachim Hammann og Joshua Sinclair. Myndatöku annaðist Tony Forsberg og Una Collins hannaði búninga. Persónur og leikendur eru: Sigríður ... Lisa Harrow, Haraldur Helgason ... Luc Merenda, Magnús Hansen ... Stuart Wilson, Nonni ... Garðar Þór Cortes, Manni... Einar Örn Einars- son, Amman ... Concha Hidalgo, Júlli smali... Jóhann G. Jóhannsson, Þorsteinn ... Klaus Grúnberg. Þættirnir verðar sýndir í Sjónvarpinu daglega eftir fréttir til 30. desember. 21.25 Þingvellir. Ný íslensk heimildamynd um hinn forna þingstað. Fjallað er um hlutverk Þingvalla fyrr og nú og einnig um samspil manns og náttúru í þjóðgarðinum. Myndin var gerð á bessu ári af Saga-film. Handrit og umsjón Ólafur B. Guðnason. 22.15 Eins og skepnan deyr. Islensk kvikmynd eftir Hilmar Oddsson. Aðalhlutverk Edda Heið- rún Bachman, Þröstur Leo Gunnarsson og Jóhann Sigurðarson. Ungt fólk sest að í eyðifirði án þess að gera sér grein fyrir afleiðingum einangrunarinnar. 23.50 My Fair Lady.Sígild bandarísk söngvamynd frá árinu 1964. Leikstjóri George Cukor. Aðal- hlutverk Rex Harrison, Audrey Hepburn, Stan- ley Holloway og Gladys Cooper. Myndin er byggð á sögu Bernard Shaw Pygmalion og fjallar um hefðarmann sem veðjar við vin sinn um að hann geti gert hefðarkonu úr ótíndri blómasölukonu. Myndin hlaut átta Óskarsverð- laun á sínum tíma m.a. fyrir leik í aðalhlutverki, leikstjórn og bestu mynd. Þýðandi Egill Bjarna- son. Skjátextar Óskar Ingimarsson. 02.35 Dagskráriok. sm-2 Sunnudagur 25. desember 13.00 Nóttin var sú ágæt ein. Upptaka sem fram fór í Kristskirkju I fyrra. Kór og hljómsveit undir stjórn Guðna Guðmundssonar flytur nokkur jólalög. Stöð 2 1986. 13.05 Kalli kanína. Teiknimynd. 14.40 Rakarinn frá Seville. II Ðarbiere di Siviglia. Flytjendur: Leo Nucci, Francesca Franci, Wil- liam Matteuzzi, Alfredo Mariotti, Romuald Tes- arowicz o.fl. Stjórnandi: Gabriele Ferro. Sýning- artími 120 mín. 16.40 Hvít jól. White Christmas. Ósvikin jólamynd sem segir frá tveimur hæfileikaríkum skemmti- kröftum. Aðalhlutverk: Bing Crosby, Danny Kaye, Rosemary Clooney, Vera-Ellen og Dean Jagger. Leikstjóri: Michael Curtiz. Framleiðandi: Robert E. Dolan. Þýðandi: Páll Heiðar Jónsson. Sýningartími 115 mín. 18.40 Snjókarlinn. The Snowman. Teiknimynd. 19.05 Krókódila Dundee. Crocodile Dundee. Gamanmynd sem sló öll aðsóknarmet í Banda- ríkjunum árið 1986. Paul Hogan fer með hlutverk Michael J. „Crocodile" Dundee, hisp- urslauss Ástrala sem veiðir krókódíla með berum höndum, dáleiðir risa buffalóa með augunum og drekkur flesta undir borðið. Þar sem Dundee lifir fremur fábrotnu lífi í óbyggðum Ástralíu verður á vegi hans bandarísk blaða- kona sem vill fá sögu hans skráða. Aðalhlutverk: Paul Hogan og Linda Koslowski. Leikstjóri: Peter Faiman. Framleiðandi: John Cornell. Paramount 1986. Sýningartími 100 mín. 20.45 Halldór Laxriess. Heimildamynd í tveimur hlutum sem Stöð 2 hefur látið gera um líf og störf Halldórs Laxness í samvinnu við Vöku/ Helgafell. Miklu efni var safnað víða að, bæði innanlands og utan. Fyrri hlutinn fjallar um æsku, uppvöxt og þroskaár skáldsins og lýkur um það bil er heimsfrægðin barði að dyrum. Með hlutverk Halldórs á hans yngri árum fara þeir Guðmundur Ólafsson, Lárus Grímsson, Orri Huginn Ágústsson og Halldór Halldórsson, dóttursonur skáldsins. Myndin er gerð með stuðningi Eimskipafélags Islands. Stjórn uþp- töku og leikstjórn: ÞorgeirGunnarsson. Handrit: Pétur Gunnarsson. Kvikmyndataka: Snorri Þór- isson. Ráðgjöf: Ólafur Ragnarsson. Klipping: Hákon Oddsson. Leikmynd: Björn G. Björnsson. Búningar: Anna Jóna Jónsdóttir. Tónlist: Lárus Grímsson. Þulur: Arnar Jónsson. Sýningartími 45 mín. Saga Film hf./Stöð 2. Síðari hluti veröur sýndur á nýársdag. 21.25 Nánar auaiýst síðar. 22.20 Áfangar. T Áföngum að þessu sinni verður dregin upp mynd af Þingeyrakirkju. Umsjón: Björn G. Björnsson. Stöð 2. 22.30 Nafn rósarinnar. The Name of the Rose. Mynd byggð á sögu ítalska rithöfundarins, Umberto Eco. Munkur er fenginn til að rannsaka morðmál í ítölsku klaustri á 14. öld. Á meðan á rannsókn málsins stendur halda morðin áfram og munkurinn kemst að þvi að margt hefurfarið fram innan klausturveggjanna sem ekki á að eiga sér stað þar. Aðalhlutverk: Sean Connery, F. Murray Abraham. Leikstjóri: Jean-Jacques Annaud. Framleiðandi: Bernd Eichinger. Gold- crest 1986. Sýningartími 130 mín. Ekki við hæfi barna. 00.40 Vistaskipti. Trading Places. Eddie Murphy og Dan Aykroyd fara á kostum í þessari gamanmynd. Aðalhluverk: Dan Akroyd, Eddie Murphy, Ralph Bellamy og Don Ameche. Leik- stjóri: John Landis. Framleiðandi: Aaron Russo. Þýðandi: RagnarHólm Ragnarsson. Paramount 1983. Sýningartími 110 mín. 02.35 Dagskrárlok. © Rás I FM 92,4/93,5 Mánudagur 26. desember Annar í jólum 7.45 Morgunandakt. Séra Jón Einarsson prófastur í Saurbæ flytur ritningarorð og bæn. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. 8.20 Jólasaga. Tónlist eftir Heinrich Schútz við texta úr Lúkasarguðspjalli og Matteusarguðspjalli. Prentað í Dresden 1664. Söng- og hljóðfærahópurinn Musicaiische Compagney flytur. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn. Kristín Helgadóttir les söguna „Jólin hjá tröllunum" eftir Zacharias Topelius í þýðingu séra Sigurjóns Guðjónsson- ar. (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00) 9.20 Finnsk jólatónlist eftir Einojuhani Raut- avaara. a. „Marjatta, mærin fagra". Tapiola barnakórinn ásamt hljóðfæraleikurum flytur. Erkki Pohjola stjómar. b. „Leikvellir handa englum". Philip Jones blásarasveitin leikur. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.25 Veistu svarið? Spurningaþáttur um sögu lands og borgar. Dómari og höfundur spurninga: Páll Líndal. Stjórnandi: Helga Thorberg. H.OOMessa í Kristskirkju í Landakoti. Prestur: ' Séra Jakob Roland. Organisti: Úlrik Ólason. 12.10 Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.10 Fyrstu jól eftir strið. Endurminningar um jól í Stokkhólmi 1946. Umsjón: Hrafn Pálsson. 14.00 Jólaleikrit Útvarpsins: „Eftirlitsmaður- inn“ eftir Nikolaj Gogol. Þýðandi. Sigurður Grímsson. Leikstjóri: Þorsteinn Gunnarsson. Leikendur: Erlingur Gíslason, Margrét Helga Jóhannsdóttir, Sigrún Edda Björnsdóttir, Harald G. Haraldsson, Sigurveig Jónsdóttir, Róbert JÓLA TÓNLISTAR KROSSGÁTAN88 ir Arnfinnsson, Baldvin Halldórsson, Hjálmar Hjálmarsson, Pálmi Gestsson, Gísli Rúnar Jónsson, Sigurður Sigurjónsson, Sigurður Karlsson, Jón Hjartarson, Stefán Sturla Sigur- jónsson, Guðmundur Ólafsson, Karl Guð- mundsson, Valgerður Dan, Þröstur Leó Gunn- arsson og Pétur Einarsson. (Einnig útvarpað annað kvöld kl. 22.30). 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 „Töfraflautan“, ópera eftir Wolfgang Am- adeus Mozart. Jóhannes Jónasson kynnir. 18.00 Skáld vikunnar - Einar í Eydölum. Sveinn Einarsson sér um þáttinn. Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir 19.20 Tilkynningar. 19.22 Um heima og geima. Páll Bergþórsson rabbar við hlustendur. 19.40 Sönglög eftir Pál ísólfsson. Elísabet Erl- ingsdóttir syngur. Selma Guðmundsdóttir leikur á píanó. 20.00 Lltli barnatíminn. Kristín Helgadóttir les söguna „Jólin hjá tröllunum" eftir Zacharias Topelius í þýðingu séra Sigurjóns Guðjónsson- ar. (Endurtekin frá morgni). 20.15 Barokktónlist. a. Forleikur og svíta í e-moll eftir Georg Philipp Telemann. Schola Cantorum kammersveitin í Basel leikur; AugustWenzinger stjórnar. b. Sinfónía í D-dúr fyrir trompet og strengjasveit eftir Giuseppe Torelli. Heinz Zic- kler leikur með Kammersveitinni í Mainz; Gúnt- her Kehr stjórnar. c. Brandenborgarkonsert nr. 2 í F-dúr eftir Johann Sebastian Bach. Hljóm- sveitin Fílharmonía í Lundúnum leikur; Riccar- do Muti stjómar. 21.00 „Þá var hringt í Hólakirkju". Dagskrá um dómkirkjuna að Hólum í Hjaltadal. Umsjón: Jón Gauti Jónsson. (Frá Akureyri) (Einnig útvarpað daginn eftir kl. 15.03). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Söngleikurinn um Stinu Woler eftir Hafliða Magnússon og Ástvald Jónsson. Flytjendur eru leikarar og tónlistarmenn í leikfélaginu Baldri á Bíldudal. Umsjón: Finnbogi Hermannsson. (Einnig útvarpað á miðvikudag kl. 15.03). 23.10 Kvöldstund í dúr og moll Með Knúti R. Magnússyni. 24.00 Fréttir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. & FM 91,1 TÓNLISTARKROSSGÁTAN NO: L*u*nir wndist til: Rfltisútvarpsins RÁS 2 Efstaleiti 1 108 ReykjavíX Merkt Tónlistarkrossgátan 01.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturút- varpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veöri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. 8.10 Viðbit - Þröstur Emilsson. (Frá Akureyri) Veðurfregnir kl. 8.15. 10.05 Morgunsyrpa Evu Ásrúnar Albertsdóttur og Óskars Páls Sveinssonar. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 í Undralandi með Lísu Páls. 14.00 Á milli mála - Eva Ásrún Albertsdóttir og Óskar Páll Sveinsson. 16.03 Úr jólapakkanum Andrea Jónsdóttir tekur á móti gestum og fær að kíkja í jólapakkana þeirra. 19.00 Kvöldfréttir 19.20 Jólatónar 20.30 Útvarp unga fólksins 21.30 Kvöldtónar Tónlist af ýmsu tagi. 22.07 Jólaball Rásar 2. Pétur Grétarsson stjórnar dansinum kringum jólatréð. 01.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturút- varpi til morguns. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 1.00 og 4.30. Fréttir kl. 2.00, 4.00, 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00,10.00,11.00,12.00,12.20,14.00,15.00, 16.00,17.00,18.00,19.00, 22.00 og 24.00. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07- 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands SJÓNVARPIÐ Mánudagur 26. desember Annar í jólum 15.00 Gullsandur. íslensk kvikmynd frá 1984. Handrit og leikstjórn Ágúst Guðmundsson. Aðalhlutverk Pálmi Gestsson, Edda Björgvins- dóttir, Arnar Jónsson, Jón Sigurbjörnsson og Borgar Garðarsson. Áður á dagskrá 25. des- ember 1986. 16.30 Svikaprinsinn. Þýsk ævintýramynd frá 1986 byggð á sögu eftir William Hauff. Þar segir frá skraddara nokkrum sem tekst að dulbúa sig sem prins og aðalerfingja mikilla auðæva. Það eru þó ekki allir sem trúa honum og lögð er fyrir hann þraut til úrlausnar sem á að sanna sekt hans eða sakleysi. Þýðandi Kristrún Þórðardótt- ir. 18.00 Töfragluggi Mýslu i Glaumbæ. Umsjón Ámý Jóhannsdóttir. 19.00 Rúdólf með rauða nefið. Bandarísk teikni- mynd. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Nonni. Annar þáttur. Þýskur framhalds- myndaflokkur í sex þáttum. Leikstjóri Ágúst Guðmundsson. 21.25 „Það er gott að vera hér“ - Leonard Cohen á íslandi. Frátónleikum Leonard Cohen á Listahátíð 1988 í Laugardalshöllinni. Cohen flytur mörg af sínum þekktustu lögum s.s. Strangers song, So long Mary Ann, Susanne, Dance to me to the end of love og mörg fleiri. Inn á milli er brugðið upp svipmyndum frá dvöl Cohens hér á Islandi og Hrafn Gunnlaugsson ræðir við hann um líf hans og list. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 22.35 Djákninn. Ný íslensk sjónvarpskvikmynd eftir Egil Eðvarðsson, byggð á hinni þekktu þjóðsögu um Djáknann á Myrká. Hér er um að ræða nútímamynd sem gerist í Reykjavík í dag - þó eiga persónur og atburðarásin sjálf sér beinar hliöstæður við þjóðsöguna. Aðalpersón- umar eru Dagur og Gugga, ungt og ástfangið fólk. Eitt kvöld ætla þau saman á grímuball og þó að Dagur farist af slysförum kemur hann samt og sækir hana. Leikstjóri Eqill Eðvarðs- son. Aðalhlutverk Valdimar Örn Flygenring, María Ölafsdóttir og einnig Guðrún Ásmunds- dóttir. Á undan sýningu myndarinnar ræðir Ólafur Ragnarsson við leikstjórann. 00.00 Dagskrárlok. 'smat Mánudagur 26. desember 09.00 Gæludýrin. Popples. Ný teiknimyndaröð sem segir frá litskrúðugum og pattaralegum smádýrum. Þau bregða á leik, rata í ótal ævintýri og hafa iðulega eitthvað nýtt og skemmtilegt í pokahorninu fyrir börnin. Leik- raddir. Guðrún Þórðardóttir og Guðmundur Ólafsson. 09.20 Jólin hjá þvottabjörnunum. Teiknimynd. Þýðandi: Ragnar Hólm Ragnarsson. 09.45 Denni dæmalausi. Denis the Menice. Teiknimynd með íslensku tali. 10.05 Dotta og jólasveinninn. Dot and Santa. Myndin er í senn leikin mynd og teiknimynd og fjallar um leit Dottu og jólasveinsins að týndum kengúruunga. í leit sinni ferðast þau vítt og breitt um veröldina og komast í kynni við ýmiss konar hefðir sem fylgja jólahaldinu. Leikraddir: Sólveig Pálsdóttir, Randver Þorláksson og fleiri. Cori Films. 11.25 Jólabrúður. Candy Claus. Falleg teikni- mynd. 11.50 Vaxtarverkir. Growing Pains. Jólaþáttur. Þýðandi: Eiríkur Brynjólfsson. Warner 1987. 12.15 Jólaljóð hirðingjanna. Upptaka sem fram fór í Kristskirkju í fyrra. Kór og hljómsveit undir stjórn Guðna Guðmundssonar flytur nokkur jólalög. Stöð 2 1986. 12.20 Brasilísk messa. Misa Espiritual. Óvenjuleg messa eftir brasilíska tónskáldið Airto Moreira. Messan er portúgalskur kveðskapur, sunginn á latínu og við hann er leikin jass-, popp- og þjóðlagatónlist. Stjórn upptöku: José Montes- Baquer. 12.55 Maðurinn sem skaut jólasveininn. The Man Who Shot Christmas. Góð spennumynd með nýstárlegu móti. Aðalhlutverk: Cherie Lunghi, Jim Broadbent og Clive Arrindell. Leik- stjóri: Diana Patrick. Framleiðandi: Sarah Rad- clyffe. Þýðandi: Ágústa Axelsdóttir. Sýningar- tími 25. mín. 13.20 Maðurinn frá Fanná. The Man from Snowy River. Hetjusaga sem byggð er á fomum áströlskum kveðskap eftir A.B. Paterson. Mynd- in segir frá lífi ungs fjalladrengs og sveitunga hans. Myndin er nær einvörðungu kvikmynduð í Ástralíu og er þar talin sú arðbærasta til þessa. Ljóðið sem myndin byggir á hefur verið á vörum ungra sem aldinna Ástralíubúa i ómunatíð. Aðalhlutverk: Kirk Douglas, Sigrid Thomton og Terence Donovan. Leikstjóri George Miller. Framleiðandi: Geoff Burrowes. 20th Century Fox 1982. Þýðandi Björn Baldursson. Sýningar- tími 105 min. Aukasýning 9. feb. 15.10 Listamannaskálinn. The South BankShow. María Callas. Brugðið verður upp myndum af fábrotinni barnæsku Maríu til þess dags er hún var svikin af ástmanni sínum, ríkasta manni heims, Onassis. Upplausn sambands hennar og þessa gríska skipakóngs bundu einnig enda á frægðarferil hennar. Átakanleg lífsreynslu- saga einnar fremstu óperusöngkonu fyrr og síðar. Þýðandi: örnólfur Árnason. Umsjónar- maður er Melvyn Bragg. 16.45 Greystoke - goðsögnin um Tarsan. The Legend of Tarsan. Goðsagan um Tarsan er byggð á upprunalegri sögu eftir Edgar Rice Burrough. Hún hefst undan Afrískuströndum þar sem skip ferst í sjávarháska með þeim afleiðingum að allir um borð farast utan einn maður og barnshafandi kona hans. AðalhluL verk: Christopher Lambert, Cheryl Campell, James Fox og Nigel Davenport. Leikstjóri: Hugh Hudson. Framleiðendur: Hugh Hudson og Stanley S. Canter. Warner 1984. Sýningartími 125 mín. Aukasýning 10. feb. 18.50 Jólasteikin. Blandaður tónlistarþáttur með hátíðablæ._________________________________ 19.30 Fréttlr. Stuttar hátíðafréttir._________ 19.45 Jólabörn. Endurtekinn þáttur frá síðastliðn- um jólum. Afi og amma, sem leikin eru af Erni Árnaáyni og Sögu Jónsdóttur, draga upp mynd af jólunum eins og þau voru í gamla daga. Handrit: Guðrún Þórðardóttir, Saga Jónsdóttir, Guðmundur Ólafsson og Ma’ríanna Friöjóns- dóttir. Leikstjóm: Guðrún Þórðardóttir. Dag- skrárgerð: Maríanna Friðjónsdóttir. Stöð 2. 20.25 Napóleón og Jósefína. Napoleon and Jos- ephine. Ein af skrautfjöðrunum í mánuðinum er án efa þessi glænýi framhaldsmyndaflokkur sem fjallar um líf Napóleons Bónaparte. Aðal- hlutverk: Jacqueline Bisset, Armand Assante, Stephanie Beacham, Anthony Higgins og Ant- hony Perkins. Leikstjóri: Richard T. Heffron. Sýningartími 90 mín. Warner 1987. 21.55 í slagtogi. i slagtogi við Jón Óttar Ragnars- son að þessu sinn verður Ólafur Jóhann Ólafsson rithöfundur og framkvæmdastjóri hjá Sony samsteypunni I Bandaríkjunum. Umsjón- armaður: Jón Óttar Ragnarsson. Stöð 2. 22.35 Agnes, barn Guðs. Agnes of God. í þessari stórmynd er rannsakað morð í einangruðu klaustri. Þegar kornabarn Agnesar, ungrar nunnu, finnst kyrkt er geðlæknirinn, sem leikinn er af Jane Fonda, fenginn til að rannsaka hvort nunnan sé nógu heilbrigð til að standa í vitnastúku. Aðalhlutverk: Jane Fonda, Anne Bancroft og Meg Tilly. Leikstjóri: Norman Jewi- son. Framleiðendur: Patrick Palmer og Norman Jewison. Þýðandi: Ingunn Ingólfsdóttir. Columb- ia 1985. Sýningartími 95 mín. Ekki við hæfi bama. Aukasýning 19. feb. 00.10 Þráhyggja. Compulsion. Stórmynd með Or- son Wells í aðalhlutverki. Myndin gerist í Chicago árið 1924 og segirfrátveimurdrengjum sem voru aðeins átján ára gamlir er þeir frömdu sinn fyrsta glæp spennunnar vegna. Báðir eru drengirnir af yfirstéttafólki og eiga það sameigin- legt að hafa greindarvísitölu langt fyrir ofan meðaltal. Myndin er byggð á hinu þekkta Leopold-Loeb máli og fært í raunæjan og spennandi búning. Aðalhlutverk: Orson Wells, Diane Varsi, Dean Stockwell og Bradford Dillman. Leikstjóri: Robert Fleischer. Þýðandi: Páll Heiðar Jónsson. 20th Century Fox 1959. Sýningartími 100 mín. Aukasýning 14. feb. 01.50 Dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.