Tíminn - 29.12.1988, Síða 13

Tíminn - 29.12.1988, Síða 13
Tíminn 13 Fimmtudagur 29. desember 1988 ÚTVARP/SJÓNVARP © Rás I FM 92,4/93,5 Fimmtudagur 29. desember 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Gunnlaugur Garð- arsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Lesið út forustugreinum dagblaðanna að loknu fréttayfir- liti kl. 8.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30,8.00, 8.30 og 9.00. Valdimar Gunnarsson talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatiminn. Lesin sagan um Palla og álfastrákinn eftir Helgu Egilson. (Einnig útvarp- að um kvöldið kl. 20.00). 9.20 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra Bjöms- dóttir. 9.30 í garðinum með Hafsteini Hafliðasyni. 9.40 Landpósturinn - Frá Norðurlandi. Umsjón: Pálmi Matthíasson á Akureyri. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar Stefáns- son kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umssjón: Leifur Þórarinsson. 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 í dagsins önn - Jólasiðir. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Konan í dalnum og dæt- urnar sjö“. Ævisaga Moniku á Merkigili skráð af Guðmundi G. Hagalín. Sigríður Hagalín les (23). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Fimmtudagssyrpa Magnúsar Einarssonar. Leikin lög með Edith Piaf á aldarfjórðungs ártíð hennar. 15.00 Fréttir. 15.03 Samantekt um upplýsingaþjóðfélagið. Síðari hluti. Umsjón: Steinunn Helga Lárusdótt- ir. (Endurtekinn þáttur frá kvöldinu áður). 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Sagtfráálfum og hludufólki. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlistá síðdegi - Villa-Lobos og Bartók. a. „Bachianas Brasileiras" nr. 5 eftir Heitor Villa-Lobos. Barbara Hendricks syngur með átta sellóleikurum Konunglegu fílharmoníu- sveitarinnar í Lundúnum; Enrique Bátiz stjórnar. b. Konsert fyrir hljómsveit eftir Béla Bartók. Fílharmoníusveit Berlínar leikur; Herbert von Karajan stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.33 Kviksjá. Þáttur um menningarmál. Umsjón: Friðrik Rafnsson og Halldóra Friðjónsdóttir. 19.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Valdimar Gunnarsson flytur. 20.00 Litli barnatíminn. (Endurtekinn frá morgni). 20.15 Tónlistarkvöld Rikisútvarpsins. Leiknar nýlegar hljóðritanir Útvarpsins á verkum"ís- lenskra tónskálda: a. Jórias Ingimundarson leikur á píanó verk eftir Þorkel Sigurbjörnsson og Gunnar Reyni Sveinsson. b. Sigurður I. Snorrason, Geröur Gunnarsdóttir, Sean Brad- ley, Nora Kornblueh, Kolbeinn Bjarnason, Guðni Franzson, Þorsteinn Gauti Sigurðsson, Sigurður Halldórsson o.fl. leika kammerverk eftir Atla Heimi Sveinsson. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 „Kerti og spil“. Ragnheiður Davíðsdóttir ræðir um jól áður fyrr og fær til sín gesti. (Einnig útvarpað daginn eftir kl. 15.03). 23.20 Píanókonsert eftir Aram Katsjatúrían. Selma Guðmundsdóttir leikur ásamt Sinfóníu- hljómsveit íslands. Páll P. Pálsson stjórnar. 24.00 Fréttir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. & FM 91,1 01.10 Vökulðgin. Tónlist af ýmsu tagi í næturút- varpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. 7.03 Morgunútvarpið. Dægurmálaútvarp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30 og fréttum kl. 8.00. Leifur Hauksson og Olöf Rún Skúladóttir hefja daginn með hlustendum, spyrja tíöinda víða um land, tala við fólk í fréttum og fjalla um málefni líðandi stundar. Veðurfregnir kl. 8.15 og leiðarar dagblaðanna kl. 8.30. 9.03 Viðbit. - Þröstur Emilsson. (Frá Akureyri) 10.05 Morgunsyrpa. Evu Ásrúnar Albertsdóttur og Óskars Páls Sveinssonar. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 í Undralandi með Lísu Páls. Sigurður Þór Salvarsson tekur við athugasemdum og ábend- ingum hlustenda laust fyrir kl. 13.00 í hlustenda- þjónustu Dægurmálaútvarpsins og í framhaldi af því kvikmyndagagnrýni, 14.00 Á milli mála. - Eva Ásrún Albertsdóttir og Óskar Páll Sveinsson. 16.03 Dagskrá. Stefán Jón Hafstein, Guðrún Gunnarsdóttir og Ævar Kjartansson bregða upp mynd af mannlífi til sjávar og sveita og því sem hæst ber heima og erlendis. Kaffispjall upp úr kl. 16.00, „orð í eyra" kl. 16.45 og dagsyfirlit kl. 18.30. Landsmenn láta gamminn geysa um það sem þeim blöskrar í Meinhorninu kl. 17.30. 19.00 Kvöldfréttir. 19.33 Útvarp unga fólksins - Framhaldsleikrit barna og unglinga: „Tumi Sawyer“ eftir Edith Ranum byggt á sögu eftir Mark Twain. Þýðandi: Margrét E. Jónsdóttir. Leikstjóri: Benedikt Árna- son. Fimmti og lokaþáttur: Fjársjóðurinn. (Endurtekinn frá þriðjudegi). 20.30 Tekið á rás - Ísland-Danmörk. Lýst leik íslendinga og Dana í handknattleik í Laugar- dalshöll. 22.07 Sperrið eyrun. Anna Björk Birgisdóttir leikur þungarokk á ellefta timanum. 01.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturút- varpi til morguns. Að loknum fréttum kl. 4.00 flutt brot úrdægurmálaútvarpifimmtudagsins. Fróttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veður- fregnir frá Veðurstofu kl. 1.00 og 4.30. Fréttir kl. 2.00, 4.00, 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00,18.00,19.00, 22.00 og 24.00. SVÆÐISÚTVARP A RÁS 2 8.07- 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Austurlands. SJÓNVARPIÐ Fimmtudagur 29. desember 18.00 Stundin okkar. Sýnd verða valin atriði úr Stundinni okkar frá síðastliðnum vetri. 18.20 Heiða. (27). Teiknimyndaflokkur byggður á skáldsögu Jóhönnu Spyri. Þýðandi Rannveig Tryggvadóttir. 18.45 Táknmálsfréttir. 18.50 Á barokköld. Lokaþáttur. - Endimörk barokkstefnunnar. í skrauthýsum Friðriks mikla örlaði á fínlegum rókókólínum í barokks tílnum. í Póllandi blandast ítalskir og þjóðlegir straumar og Pétur mikli kallar til sín listamenn úr ýmsum áttum til að hanna sína eigin borg. Furður vekur að Japanir áttu sér „barokköld" á svipuðum tíma og Evrópumenn en án sýnilegra tengsla við þá. Þýðandi og þulur Þorsteinn Helgason. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Nonni. Fimmti þáttur. Þýskur framhalds- myndaflokkur byggður á sögum Jóns Sveins- sonar. 21.30 Guðmundur Kamban. Heimildamynd eftir Viðar Víkingsson sem Sjónvarpið lét gera í tilefni aldarafmælis skáldsins. í myndinni er lýst óvenjulegum æviferli Kambans, sem ungur einsetti sér að verða rithöfundur á erlendri grund. Hann reit fjölda leikrita og skáldsagna, leikstýrði og gerði fyrstu leiknar kvikmyndir íslendings. Hallgrímur H. Helgason samdi þul- artexta. 22.05 Meðan skynsemin blundar (When Reason Sleeps) - Þriðja mynd: örið. Breskur mynda- flokkur. Aðalhlutverk Kenneth Colley og Gerard McSorley. Þjóðkunnur leikari einangrar sig frá umheiminum eftir aö vinur hans hafði látist á sviðinu í miðri leiksýningu. Ungur rithöfundur leitar hann uppi og reynir að hjálpa honum en á brátt í baráttu við leikarann upp á líf og dauða. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 23.55 Sálmar frá Qumran. Mótettukórinn í Krist- iansand flytur undir stjórn Bjarne Slögedal, tvöþúsund ára gömul lög frá Jerúsalem sem fundust í leirkrukku við Dauðahafið fyrir 40 árum síðan ásamt merkum handritum sem gerðu þennan fund einn merkasta fornleifafund á síðari öldum! Upptakan fór fram í Jerúsalem í mars 1987. Þýðandi og þulur Borgþór Kærnest- ed. (Nordvision - Norska sjónvarpið). 00.30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 16.05 Villuljós. St. Elmo’s Fire. Afar vinsæl kvik- mynd sem tekur á vandamálum uppvaxtarár- anna. Aðalhlutverk: Rob Lowe, Demi Moore og Andrew McCarthy. Leikstjóri: Joel Schumacher. Framleiðandi: Lauren Shuler. Þýðandi: Ingunn Ingólfsdóttir. Columbia 1985. Sýningartími 105 mín. 17.50 Jólin sem jólasveinninn kom ekki. Year Without Santa Claus. Leikbrúðumynd sem fjall- ar um daginn sem jólasveinninn ákvað að taka sér frí. Þýðandi: Björn Baldursson. ^18.40 íþróttir. Umsjón: Heimir Karlsson og Birgir Þór Bragason._____________________________________ 19:1919:19 Lifandi fréttaflutningur ásamt umfjöllun um málefni líðandi stundar. 20.30 Á ógnartímum. Fortunes of War. Lokaþátt- ur. Aðalhlútverk: Kenneth Branagh, Emma Thompson, Ronald Pickup og Rupert Graves. Leikstjóri: James Cellan Jones. Framleiðandi: Betty Willingale. Þýðandi: Björn Baldursson. BBC 1987. 21.35 Forskot á Pepsí popp. Kynning á helstu atriðum tónlistarþáttarins Pepsí popp sem verð- ur á dagskrá á morgun. Stöð 2.____________________ 21.45 Suzanne Vega. I þessum þætti verður sýnt frá tónleikum bandarísku söngkonunnar Suzanne Vega. Þeir fóru fram í Royal Albert Hall, Lundúnum og vöktu gífurlega athygli. Meðal þeirra laga sem söngkonan flytur eru „Pretty in Pink“, „Left of Centre" og „Luka“. NBD 1987. 22.25 Leigubilstjórinn. Taxi Driver. Myndin fjallar um einfara og leigubílstjóra sem vinnur á næturna í Manhattan. Tilraunir hans til að fá hina fögru Betsy til að eiga stefnumót við sig renna út í sandinn. Á vegi hans verða tólf ára gömul gleðikona og hórumangari hennar sem styrkja sannfæringu hans á því hversu úrkynjað- ur heimurinn er orðinn. Örvænting hans ágerist og hann safnar að sér alls kyns morðtólum til að vera viðbúinn þeim óförum sem yfir hann gætu dunið. Aðalhlutverk: Robert De Niro, Cybill Shepherd og Jodie Foster. Leikstjóri: Martin Scorsese. Framleiðandi: Michael og Julia Phillips. Columbia 1976. Sýningartími 110 mín. Ekki við hæfi barna. Aukasýning 16. febr. 00.15 Kyrrð norðursins. Silence of the North. Myndin byggir á ævisögu Olive Fredrickson. Lengst af bjó hún í óbyggðum Norður-Kanada og háði hetjulega hina hörðu baráttu landnem- anna. Aðalhlutverk: Ellen Burstyn og Tom Skerritt. Leikstjóri: Allan Winton King. Framleið- andi: Murray Shostak. Universal 1981. Sýning- artími 90 mín. 01:45 Dagskrárlok. © Rás I FM 92,4/93,5 FÖSTUDAGUR 30. desember 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Gunnlaugur Garð- arsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurlregnir kl. 8.15. Lesið úr forustugreinum dagblaðanna að loknu fréttayfir- liti kl. 8.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30,8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn Lesin sagan um Palla og álfastrákinn eftir Helgu Egilson. (Einnig útvarp- að um kvöldið kl. 20.00). 9.20 Morgunleikfimi Umsjón: Halldóra Bjöms- dóttir. 9.30 Bókaþing Kynntar nýjar bækur. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Maðurinn á bak við bæjarfulltrúann Umsjón: Ema Indriðadóttir. (Frá Akureyri) 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur Umsjón: Anna Ingólfsdóttir. 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.35 Miðdegissagan: „Konan í dalnum og dæt- urnar sjö“ Ævisaga Moniku á Merkigili skráð af Guðmundi G. Hagalín. Sigríður Hagalín les (24). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Ljúflingslög Svanhildur Jakobsdóttir kynnir. (Einnig útvarpað aðfaranótt miðvikudags að loknum fréttum kl. 2.00). 15.00 Fréttir. 15.03 „Kerti og spil“ Ragnheiður Daviðsdóttir ræðir um jól áður fyrr og fær til sín gesti. (Endurtekinn frá kvöldinu áður). 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið Börn senda vinum og vandamönnum nýárskveðjur sínar. 17.00 Fréttir. 17.03 Þjóðlög og dansar frá ýmsum löndum. a. Skosk þjóðlög og þjóðdansar. Alexander-bræð- ur syngja og leika. b. Fantasía um tvö rússnesk þjóðlög. Osipov-þjóðlagahljómsveitin leikur; Vi- taly Gnutov stjórnar. c. Syrpa af argentínskum þjóðlögum. Los Cantores de Quilla Huasi flokk- urinn syngur og leikur. d. Rúmenskur Zígauna- ástarsöngurog hringdans. RúmenskirZígaunar syngja og leika. e. Tveir Flamenco dansar frá Andalúsíu. f. Þjóðlög frá ýmsum löndum í breska heimsveldinu. The Spinners leika og syngja. 18.00 Fréttir. 18.03 Þingmál Umsjón: Arnar Páll Hauksson.^ (Einnig útvarpað daginn eftir kl. 9.45). Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir 19.30Tilkynningar. 19.35 „HRYGGILEG ÖRLÖG ORÐA“, smásaga eftir Úlf Hjörvar Erlingur Gíslason les. 20.00 Litli barnatíminn (Endurtekinn frá morgni). 20.15 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 21.00 Kristján fjórði - Goðsögn og veruleiki Tryggvi Gíslason tekur samari dagskrá í tilefni af fjögurra alda ríkisstjórnarafmæli hins fræga danska einvaldskonungs. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Vísna- og þjóðlagatónlist 23.00 í kvöldkyrru Þáttur í umsjá Jónasar Jónas- sonar. 24.00 Fréttir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. á FM 91,1 01.10 Vokulögin Tónlisl af ýmsu tagi í næturút- varpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. 7.03 Morgunútvarpið Dægurmálaútvarp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30 og fréttum kl. 8.00. Leifur Hauksson og Úlöf Rún Skúladóttir hefja daginn með hlustendum, spyrjatiðindavíða um land, tala við fólk i fréttum og fjalla um málefni líðandi stundar. Jón örn Marinósson segir Ódáinsvallasögur kl. 7.45. Veðurfregnir kl. 8.15 og leiðarar dagblaðanna kl. 8.30. 9.03 Viðbit - Þröstur Emilsson. (Frá Akureyri) 10.05 Morgunsyrpa Evu Asrúnar Albertsdóttur og Óskars Páls Sveinssonar. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 I Undralandi með Lísu Páls. Sigurður Þór Salvarsson tekur við athugasemdum og ábend- ingum hlustenda laust tyrirkl. 13.001 hlustenda- þjónustu Dægurmálaútvarpsins og í framhaldi af því gefur Hilmar B. Jónsson hlustendum holl ráð um helgarmatinn. 14.00 Á miili mála - Eva Ásrún Albertsdóttir og Óskar Páll Sveinsson. 16.03 Dagskrá Stefán Jón Hafstein, Guðrún Gunn- arsdóttir og Ævar Kjartansson bregða upp mynd af mannlifi til sjávar og sveita og því sem hæst ber heima og erlendis. Kaffispjall upp úr kl. 16.00, „orð í eyra“ kl. 16.45 og dagsyfirlit kl. 18.30. Frásögn Arthúrs Björgvins Bollasonar frá Þýskalandi og fjölmiðlagagnrýni Einars Kára- sonar á sjötta tímanum. Ódáinsvallasaga endurtekin frá morgni kl. 18.45. 19.00 Kvöldfréttir 19.33 Áfram island Islensk dægurlög. 20.30 Vinsældalisti Rásar 2 Stefán Hilmarsson kynnir tíu vinsælustu lögin. (Einnig útvarpað aðfaranótt mánudags að loknum fréttum kl. 2.00). 21.30 Kvöldtónar 22.07 Snúningur Stefán Hilmarsson ber kveðjur milli hlustenda og leikur óskalög. 02.05 Vökulögin Tónlist af ýmsu tagi i næturút- varpi til morguns. Fréttir kl. 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. Fréttir kl. 2.00, 4.00, 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00,18.00,19.00, 22.00 og 24.00. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07- 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands 18.03-19.00 Svæðisútvarp Austurlands SJÓNVARPIÐ Föstudagur 30. desember 18.00 Lif í nýju Ijósi (20) (II était une fois... la vie). Franskur teiknimyndaflokkur um mannslíkam- • ann, eftir Albert Barrillé. 18.25 Gosi (1). Nýr teiknimyndaflokkur um ævintýri Gosa - tréstrákinn sem átti þá ósk heitasta aö veröa mennskur. Myndaflokkurinn er byggður á upprunalegum sögum höfundarins Carlo Lor- engrini - Coliodi frá árinu 1876. Leikraddir öm Árnason. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Austurbæingar (Eastenders) Tiundi þáttur. Breskur myndaflokkur í léttum dúr. Aðalhlutverk Anna Wing, Wendy Richard, Bill Treacher, Peter Dean og Gillian Taylforth. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 19.25 Búrabyggð (4) (Fraggle Rock) Breskur teiknimyndaflokkur úr smiðju Jim Hensons. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Lottó. 20.45 Nonni. Lokaþáttur. Þýskur framhaldsmynd- aflokkur byggður á sögum Jóns Sveinssonar. Nonni er leikinn af Garðari Thor Cortes og Manna leikur Einar örn Einarsson. Leikstjóri Ágúst Guðmundsson. 21.35 Handknattleikur. ísland - Danmörk. Bein útsending frá siðari hálfleik í Laugardalshöll. 22.10 Þjófaástir. (Love Among Thieves). Banda- rísk sjónvarpsmynd frá 1987. Leikstjóri Roger Young. Aðalhlutverk Audrey Hepburn og Robert Wagner. I myndinni segir frá ævintýrum hefðar- konu nokkurrar í óbyggðum eftir bíræfið dem- antarán. Þýðandi Gunnar Þorsteinsson. 23.40 Söngelski spæjarinn (6) (The Singing De- tective) Breskur myndaflokkur. Aðalhlutverk Michael Gambon. Þýðandi Gauti Kristmanns- son. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 01.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 16.35 Rútan rosalega. Hver stórmyndin á fætur annarri er tætt niður og skrumskæld á meinhæð- inn hátt. Aðalhlutverk: Joseph Bologna, Stock- ard Channing, John Beck, Jose Ferrer, Larry Hagman og Sally Kellerman. Leikstjóri: James Frawley. Framieiðendur: Fred Freeman og Lawrence J. Cohen. Þýðandi Úlfar Sigmunds- son. Paramount 1976. Sýningartími 85 min. 18.00 Snæfinnur snjókarl. Teiknimynd. Þýðandi: Ragnar Hólm Ragnarsson.________________________ 18.25 Pepsí popp. Annáll ársins. Þátturinn er unninn í samvinnu við Sanitas hf. sem kostar gerð hans. Kynnar Hafsteinn Hafsteinsson og Nadia K. Banine. Umsjón: Helgi Rúnar óskars- son. Dagskrárgerð: Hilmar Oddsson. Stöð 2. 19.19 19:19. Frétta- og fréttaskýringaþáttur ásamt umfjöllun um þau málefni sem ofarlega eru á baugi. 20.30 Alfred Hitchcock. Stuttir sakamálaþættir sem gerðir eru í anda þessa meistara hrollvekj- unnar. Þýðandi: Pálmi Jóhannesson. Sýningar- tími 30 min. Universal 1986.______________ 21.00 Napóleón og Jósefina. Lokaþáttur. Aðal- hlutverk: Jacqueline Bisset, Armand Assante. Stephanie Beacham, Anthony Higgins og Ant- hony Perkins. Leikstjóri: Richard T. Heffron. Framleiðendur: David L. Wolper og Bernard Sofronski. Warner 1987, 22.30 Stjörnuvíg IV. Star Trek IV. Þetta er fjórða myndin i röð um hina framtakssömu áhöfn vísindamannanna sem ætlar að þessu sinni að ferðast aftur til tuttugustu aldarinnar og koma „Jörð framtíðarinnar" til bjargar. Aðalhlutverk: William Shatner, Leonard Nimoy og DeForest Kelley. Leikstjóri: Leonard Nimoy. Framleið- andi: JackT. Collis. Paramount 1986. Sýningar- tími 115 mín. 00.30 Fráskilin. Separate Tables. Mynd þessi byggir á leikriti í tveimur sjálfstæðum þáttum sem var frumsýnt árið 1954 í Bretlandi og sló öll aðsóknarmet. Baksviðið er sóðalegt hótel fyrir langdvalargesti í Bournemouth í Englandi árið 1954. Aðalhlutverk: Julie Christie, Alan Bates og Claire Bloom. Leikstjórí: John Schlesinger. Framleiðandi: Mort Abrahams. Þýðandi: Björn Baldursson. MGM/UA 1983. Sýningartími 115 mín. 02.25 Dagskrárlok. © Rás I FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Gunnlaugur Garð- arsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur" Pétur Pét- ursson sér um þáttinn. Fréttir sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum heldur Pétur Pétursson áfram að kynna morgunlögin. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.05 Barnaútvarpið í árslok - Vinur minn í geimnum Börn á Norðurlöndum velta fyrir sér spurningunni um verur á öðrum hnöttum. 9.45 Þingmál Umsjón: Arnar Páll Hauksson. (Endurtekinn þáttur frá föstudegi). 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Sígildir morguntónar. a. „Idylle" eftir Em- manuel Chabrier. Cécile Ousset leikur á píanó. b. Fantasía op. 30 eftir Fernando Sor. Göran Söllscher leikur á gítar. c. Fantasía í f-moll op. 49 eftir Fréderic Chopin. Claudio Arrau leikur á píanó. d. „Álfakóngurinn" eftir Franz Schubert við Ijóð Goethe. Jessye Norman syngur og Philip Moll leikur á píanó. 11.00 Tilkynningar. 11.05 í liðinni viku Atburðir vikunnar á innlendum og erlendum vettvangi vegnir og metnir. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 12.00Tilkynningar. Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 „Af álfum var þar nóg“ Tónlistarþáttur í umsjá Bergþóru Jónsdóttur. 14.00 Nýárskveðjur 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Hvað gerðist á árinu? Fréttamenn Útvarps- ins greina frá atburðum á innlendum og erlend- um vettvangi 1988. 17.45 Hlé. 18.00 Aftansöngur í Dómkirkjunni í Reykjavík Prestur: Séra Lárus Halldórsson. Organisti: Marteinn H. Friðriksson. Dómkórinn syngur. 19.00 Kvöldfréttir 19.25 Þjóðlagakvöld Einsöngvarakvartettinn synqur íslensk þjóðlög. 20.00 Avarp forsætisráðherra, Steingríms Her- mannssonar (Samtengt útsendingu Sjón- varpsins). 20.20 Lúðrasveit Reykjavíkur og Lúðrasveit Hafnarfjarðar leika Stjómendur: Oddur Bjöms- son og Hans Ploder Franzson. 21.00 Nær dregur nýju ári Kvöldskemmtun Út- varpsins á gamlárskvöldi. Fjöldi gesta kemur í heimsókn og talað verður um áramótaskemmt- anir fyrr og nú, í borg og bæ, hjá ungum og öldnum. Stjórnandi: Hanna G. Sigurðardóttir. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 „Káta ekkjan“, óperetta eftir Franz Lehár Elisabeth Schwarzkopf, Nicolai Gedda, Josef Knapp, Hanny Steffek, Kurt Equiluz, Eberhard Wáchter og fleiri syngja með hljómsveitinni Fílharmoníu í Lundúnum og Fílharmoníukórn- um; Lovro von Matacic stjórnar. 23.30 „Brennið þið vitar“ Karlakórinn Fóstbræður og Sinfóníuhljómsveit Islands flytja lag Páls Isólfssonar við Ijóð Davíðs Stefánssonar. Ró- bert A. Ottósson stjórnar. 23.35 Kveðja frá Ríkisútvarpínu (Samtengt út- sendingu Sjónvarpsins). 00.05 „Nóttin er svo löng“ en útvarpsmenn gera ýmislegt til að stytta hana, þeir syngja og fara með gamanvísur, örn Árnason og Jón Hjartar- son leggja sitt til gleðinnar og erlendar útvarps- stöðvar senda hlustendum Ríkisútvarpsins ný- árskveðjur og leika fyrir þá vinsælustu dægur- lögin í heiminum á nýliðnu ári. Umsjón: Jónas Jónasson. 02.00 Nýársnæturtónar Tónlist af ýmsu tagi til kl. 9.00. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. i&B FM 91,1 03.00 Vökulögin Tónlist af ýmsu tagi í næturút- varpi. Fréttir kl. 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. 8.10 Á nýjum degi Þorbjörg Þórisdóttir gluggar í helgarblöðin og leikur íslensk lög. 10.05 Nú er lag Gunnar Salvarsson leikur tónlist og kynnir dagskrá Útvarpsins og Sjónvarpsins um áramótin. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Á síðasta degi ársins Lísa Pálsdóttir, Pétur Grétarsson og Magnús Einarsson. 19.00 Kvöldfréttir 19.25 Álfalög 20.00 Ávarp forsætisráðherra, Steingrims Her- mannssonar (Samtengt útsendingu Sjón- varpsins). 20.20 Stjörnuljós Dagskrárgerðarmenn Rásar 2 reyna að kveikja í. 23.35 Kveðja frá Ríkisútvarpinu (Samtengt út- sendingu Sjónvarpsins). 00.05 Bombur, sólir og púðurkerlingar Óskar Páll Sveinsson sér um stanslaust fjör til morguns. Fréttir kl. 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. Fréttir kl. 2.00,4.00,7.00,8.00,9.00,10.00,12.20, 16.00 og 19.00. SJÓNVARPIÐ Laugardagur 31. desember Gamlársdagur 12.55 Táknmálsfréttir. 13.00 Fréttir og veður. 13.15 Sirkus Meranó. Mynd með frábærum atrið- um úr sýningum hins heimsfræga fjölleikahúss. (Nordvision - Norska sjónvarpið). 13.40 Kötturinn með höttinn. Bandarísk teikni- mynd. 14.05 Antilópan snýr aftur. Bresk ævintýramynd. 15.00 Enska knattspyrnan. Arsenal - Aston Villa. Bein útsending. Umsjón Bjarni Felixson. 16.50 íþróttaannáll 1988. Umsjón Jón Óskar Sóln- es og Bjarni Felixson. 17.50 Hlé. 20.00 Ávarp forsætisráðherra, Steingríms Her- mannssonar. 20.20 Árið 1988. Svipmyndir af fréttnæmum at- burðum innlendum og erlendum á árinu sem er að líða. Umsjón Helgi H. Jónsson og Jón Valfells. 21.35 Á því Hermanns ári. Hermann Gunnarsson oq Elsa Lund líta yfir farinn veg og skoða gamla „A tali" þætti og reyna af öllum mætti að fá einhverja til liðs við sig, s.s. Saxa lækni, Ómar Ragnarsson, Þórð húsvörð og Bjarna íþrótta- fréttaritara. 22.05 Söngvaseyðir - Áramótalög. Flytjendur Egill Ólafsson, Kristinn Hallsson, Kristján Jó- hannsson, Kristinn Sigmundsson, Ragnhildur Gísladóttir og Sigrún Hjálmtýsdóttir. Stjórn upp- töku Bjöm Emilsson. Áður á dagskrá 3. jan. 1987. 22.40 Áramótaskaup 1988. Umsjón og stjórn upptöku Gísli Snær Erlingsson. 23.35 Kveðja frá Ríkisútvarpinu. Umsjón Markús örn Antonsson útvarpsstjóri. 00.15 Leikhúsbraskararnir. (The Producers). Bandarísk gamanmynd frá 1968. Leikstjóri Mel Brooks. Aðalhlutverk Zero Mostel, Gene Wilder og Kenneth Mars. Víðfræg gamanmynd um mann sem ætlar að græða á uppfærslu lólegs leikrits á Broadway. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. Áður á dagskrá 1977. 01.45 Dagskrárlok. § . sm-2 9. Laugardagur 31. desember 09.00 Með afa. Myndimar sem a!i sýnir okkur i dag eru Emma litla, Túni og Tella, Skófólkið og nýju teiknimyndirnar Glóálfarnir og Gæludýrin. Leikr- addir: Guðmundur ólafsson, Guðny Ragnars- dóttir, Guðrún Þórðardóttir, Júlíus Brjánsson, Saga Jónsdóttir og Sólveig Pálsdóttir. 10.30 Denni Dæmalausi. Dennis the Menice. Teiknimynd með íslensku tali. 10.50 Eyrnalangi asninn. Nestor. Teiknimynd. með íslensku tali. Þýðandi: Ástráður Haralds- son.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.