Tíminn - 29.12.1988, Síða 14

Tíminn - 29.12.1988, Síða 14
14 Tíminn Fimmtudagur 29. desember 1988 ÚTVARP/SJÓNVARP iiiiim iiiiiiiin illlllllllllll1 III IIIIIIIIIIIIIIIIIH!III 11.15Ævintýraleikhúsið Faerie Tale Theatre. Öskubuska. Leikin ævintýramynd úr smiðju Ævintýraleikhússins. Tilvalin mynd fyrir alla fjölskylduna. Sjón er sögu ríkari. Aðalhlutverk: Jennifer Beals, Matthew Broderick, Jean Stap- leton og Eve Arden. Leikstjóri: Mark Cullingham. Framleiðendur: Bridget Terry og Frederick S. • Fuchs. 12.10 íþróttaannáll. Fjallað um helstu íþróttavið- burði ársins sem er að líða. Umsjónarmenn: Heimir Karlsson og Birgir Þór Bragason. Stöð 2. 13.10 Gamlárskvöld. Upptaka sem fram fór í Kristskirkju í fyrra. Kór og hljómsveit undir stjórn Guðna Guðmundssonar flytur nokkur jólalög. Stöð2 1986. 13.15 Vikapilturinn. Flamingo Kid. Tilvalin barna og fjölskyldumynd sem segir frá ungum dreng frá Brooklyn sem gengur undir nafninu „Flam- ingo-strákurinn". Myndin gerist sumarið 1963 en þá er strákurinn nýútskrifaður úr mennta- skóla og hefur boðist spennandi starf á flam- ingo-skemmtistað við ströndina. Aðalhlutverk: Matt Dillon, Richard Crenna, Hector Elizondo og Jessica Walter. Leikstjóri: Garry Marshall. Framleiðandi: Michael Philips. ABC 1984. 14.50 Tukiki og leitin að jólunum. Teiknimynd um lítinn eskimóadreng og vin hans, norðan- vindinn, sem ferðast um heiminn á jólanótt. Þýðandi: Tryggvi Þórhallsson. 15.15 Litla tréð. Tiny Tree. Teiknimynd. Þýðandi: Tryggvi Þórhallsson. 15.45 Freedom Beat. Listamenn á borð við Sting, Sade, Maxi Priest, Peter Gabriel, Elvis Costello o.m.fl. koma fram í þessari upptöku af hljómleik- um sem haldnir voru til þess að mótmæla aðskilnaðarstefnunni í Suður-Afríku. NBD. 17.00 Hlé.____________________________________ 20.00 Ávarp forsætisráðherra. 20.20 Laugardagur til lukku. Lokaþáttur með sérstakri gamlárskvöldssveiflu. Fjörugur get- raunaleikur sem unninn er í samvinnu við björgunarsveitirnar. í þættinum verður dregið í lukkutríói björgunarsveitanna en miðar, sérstak- lega merktir Stöð 2, eru gjaldgengir í þessum leik og mega þeir heppnu eiga von á glæsilegum vinningum. Kynnir: Magnús Axelsson. Dag- skrárgerð: Gunnlaugur Jónasson. Stöð 2. 21.00 Spéspegill. Hárbeitt kímni á alþjóðlegan mælikvarða. Átta ára seta Ronald Reagan og samstarfsmanna hans er bitbein bresku háð- fuglanna í þessum óborganlega þætti. 21.55 Fjölleikasýning. Le Cirque Du Soleil. Mjög þekktur alþjóðlegur sirkus sem unnið hefur til fjölda eftirsóttra verðlauna leikur listir sínar. Canamedia. 22.55 Bruce Springstenn - Born in the USA. Þáttur frá hljómleikum listamannsins sem haldn- ir voru víða um Bandarikin og vöktu gífurlega athygli. NBD. 00.00 Ávarp sjónvarpsstjóra. Jón Óttar Ragnars- son sjónvarpsstjóri flytur áramótaávarp. Stöð 2. VQL20 Á nýársnótt. Nýr íslenskur skemmtiþáttur. í þættinum koma fram ýmsir skemmtikraftar ásamt öðrum gestum. Þátturinn verður endur- sýndur eftir hádegi á nýársdag. OII.OOHefnd busanna. Revenge of the Nerds. Sprenghlægileg unglingamynd sem segir frá fimm drengjum sem eru hornreka i skóla vegna útlits en hafa til að bera afburða gáfur. Aðalhlut- verk: Anthony Edwards, Robert Carradine og Curtis Armstrong. Leikstjóri: Jeff Kanew. 20th Century Fox 1984. Sýningartimi 90 min. 02.30 Brubaker. Fangavörður nokkur hefur í hyggju að grafa undan misbeitingu og óréttlæti sem viðgengst í fangelsi nokkur í Suðurrikjun- um. Myndin er byggð á sannsögulegum atburði og sýnir harðneskjuna sem þrifst innan fangels- ismúranna. Aðalhlutverk: Robert Redford, Murr- ay Hamilton og David Keeth. Leikstjóri: Stuart Roesenberg, Framleiðandi: Ron Silverman. 20th Century Fox 1980. Sýningartími 130 mín. Alls ekki við hæfi barna. 04.40 Dagskrárlok. O Rás I FM 92.4/93,5 SUNNUDAGUR 1. janúar Nýársdagur 9.0.0 Klukkur landsins Nýárshringing. Kynnir: Magnús Bjarnfreðsson. 9.30 Sinfónía nr. 9 í d-moll eftir Ludwig van Beethoven Flytjendur: Anna Tomova-Sintow, Annelise Burmeister, Peter Schreier, Theo Adam, útvarpskórarnir í Leipzig og Berlín, barnakór frá Dresden og Gewandhaus-hljóm- sveitin í Leipzig. Stjórnandi: Kurt Masur. Þorsteinn ö. Stephensen les „Óðinn til gleöinn- ar“ eftir Friedrich Schiller í þýðingu Matthíasar Jochumssonar. 11.00 Guðsbjónusta í Dómkirkjunni i Reykjavík Biskup Islands, herra Pétur Sigurgeirsson, prédikar. Organisti: Marteinn H. Friðriksson. 12.10 Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. 13.00 Ávarp forseta íslands, Vigdisar Finn- bogadóttur (Samtengt útsendingu Sjónvarps- ins). 13.30 Svíta fyrir selló nr. 5 i e-moll eftir Johann Sebastian Bach Gunnar Kvaran leikur. 14.00 „Væri ég aðeins einn af þessum fáu“ Um líf og skáldskap Jóhanns Sigurjónssonar. Fyrri þáttur. Þórhallur Sigurðsson tók saman og stjórnar flutningi. Flytjendur ásamt honum: Anna Kristín Arngrímsdóttir, Arnar Jónsson, Helga Bachmann og Helgi Skúlason. (Síðari þátturinn er á dagskrá viku síðar). 14.55 „Úr myndabók Jónasar Hallgrímssonar“ cftir Pál Isólfsson Sinfóníuhljómsveit íslands leikur; Páll P. Pálsson stjórnar. 15.15 „I tíma og ótíma“ Frásagnir og viðtöl um áramót og önnur tímamót. Umsjón: Margrét Thorarensen og Valgerður Benediktsdóttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið heilsar nýju ári 17.00 „Ég elska Verdi, dái Mozart og Schubert er mín sálarnæring" Anna Ingólfsdóttir ræðir við Svanhvíti Egilsdóttur prófessor í söng við Tónlistarháskólann í Vínarborg og leikur tónlist að hennar vali. 18.00 Frakkar og Frónið okkar Island með augum Frakka. Umsjón: Friðrik Rafnsson og Torfi Túliníus. (Einnig útvarpað á þriðjudag kl. 15.03). 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir 19.20 „Islendingar viljum vér allir vera“ Einar Kristjánsson ræðir við Helga Sæmundsson og Ólaf Jóhann Ólafsson um tíðaranda, tungu og þjóðerni. 20.00 „Aleinn“, smásaga eftir Steingerði Guð- mundsdóttur Hjalti Rögnvaldsson les. (Áður útvarpað f september 1980). 20.20 Tónskáldatíml Guðmundur Emilsson kynnir íslenska tónlist. 21.10 Stefnumót Ingu Eydal við Ellen Einarsdóttur og Rafn Hjaltalín. (Frá Akureyri) (Einnig útvarp- að á þrettándanum). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 „Upprisu-sinfónían“ Sinfónía nr. 2 í c-moll eftir Gustav Mahler. Fílharmoníusveitin í New York, Emilia Cundari sópran, Maureen Forres- ter alt og kór Westminster-háskólans flytja. Bruno Walter stjórnar. (Endurunnin hljóðritun frá 1957 og 58). Kynnir: Jón Örn Marinósson. 24.00 Fréttir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. & FM 91,1 03.00 Nýársnæturtónar Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi. Fréttir kl. 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. 9.03 Nýársdagsmorgunn með Svavari Gests 11.00 Úrval vikunnar Úrval úr dægurmálaútvarpi vikunnar á Rás 2. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Guðmundur Ingólfsson og félagar leika íslensk lög 13.00 Ávarp forseta íslands, Vigdísar Finn- bogadóttur (Samtengt útsendingu Sjónvarps- ins). 13.30 Vinsælustu lög ársins 1988-Besta breið- skífan Skúli Helgason og Þorsteinn J. Vil- hjálmsson kynna. 17.00 Vetrarsólstöðutónleikar Pauls Winters og hljómsveitar hans í dómkirkju heilaas Jóhann- esar hins guðdómlega í New York. Asamt Paul Winter og hljómsveit hans skemmta Kecia Lewis-Evans sálmasöngkona, „Pa De Bois" sambasveitin frá Brasilíu, Dimitri Pokrovski söngvararnir frá Kursk og Pete Seeger. Kynnir: Ólafur Þórðarson. 19.00 Kvöldfréttir 19.33 Áfram ísland islensk dægurlög. 20.30 Útvarp unga fólksins Umsjón: Vernharður Linnet. 21.30 Kvöldtónar Tónlist af ýmsu tagi. 22.07 Á elleftu stundu Anna Björk Birgisdóttir í helgarlok. 01.10 Vökulögin Tónlist af ýmsu tagi í næturút- varpi til morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00 er endurtekinn frá föstudagskvöldi Vinsældalisti Rásar 2 sem Stefán Hilmarsson kynnir. Að loknum fréttum kl. 4.00 flutt brot úr þjóðmála- þáttunum „Á vettvangi". Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöng- um kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 1.00 og 4.30. Fréttir kl. 2.00, 4.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. SJÓNVARPIÐ Sunnudagur 1. janúar 1989 Nýársdagur 11.15 Nýárstónleikar frá Vínarborg. Bein út- sending. Filharmoníusveit Vínarborgar flytur verk eftir Johann Strauss. Stjórnandi Carlos Kleiber. Þýðandi og þulur Katrín Árnadóttir. (Evróvision - Austurriska sjónvarpið) 13.00 Ávarp forseta íslands. Forseti íslands, frú Vigdís Finnbogadóttir flytur nýársávarp. 13.30 Árið 1988. Fréttnæmir atburðir frá sl. ári. Endursýnt frá gamlárskvöldi. 14.40 Don Giovanni. Öpera eftir Wolfgang Am- adeus Mozart í flutningi Scala Óperunnar í . Mílanó. Hljómsveitarstjóri Richardo Muti. Með helstu hlutverk fara: Don Giovanni ... Thomas Allen. II Commendatore ... Sergej Koptchak. Donna Anna ... Edita Gruberova. Donna Elvira ... Ann Murray. Leporello ... Claudio Desderi. Masetto ... Natale de Carolis. Zerlina ... Sus- anne Mantzer. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 18.00 Jóiastundin okkar. Endursýnd frá jóladegi. 19.00 Graceland - Hljómleikar með Paul Simon. Mynd frá hljómleikum Paul Simon i Afríku. Margir blökkumenn koma fram ásamt honum, þar á meðal söngkonan Miriam Makeba. 19.50 Dagskrárkynning og táknmálsfréttir. 20.00 Fréttir og veður. 20.15 Pappirs Pési. Sjónvarpsmynd eftir Ara Krist- insson byggð á sögu eftir Herdísi Egilsdóttur. Maggi er nýfluttur í hverfi þar sem hann þekkir engan. Honum leiðist á daginn og tekur það til bragðs að teikna strák sem hann nefnir Pappirs- Pésa. En Pési lifnar við og saman lenda þeir Maggi í ýmsum ævintýrum. 20.45 Jökull. Heimildamynd Sigmundar Arthúrs- sonar um byggingu skála Jöklarannsóknarfé- lags íslands og flutning hans á Grænafjall vorið 1987. 21.45 Stundvisi. (Clockwise) Bresk gamanmynd frá 1986. Leikstjóri Cristopher Morahan. Aðal- hlutverk John Cleese og Penelope Wilton. Skólastjóri sem haldinn er sjúklegri nákvæmni í stundvísi er á leið á ráðstefnu þar sem hann á að halda ræðu. Alls kyns óhöpp tefja fyrir honum en hann er staðráðinn í að mæta á réttum tíma. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 23.25 Dagskrárlok. á sm-2 Sunnudagur 1. janúar 10.00 Rúdolf og nýársbarnið. Teiknimynd með íslensku tali. Þýðandi: Ástráður Haraldsson. 10.50 Albert feiti. Jólaþáttur þar sem Fyrirmynd- arfaðirinn er á sínum stað. 11.15 Jólin hjá Mjallhvít. Teiknimynd með ís- lensku tali. Leikraddir: Guðrún Þórðardóttir, Helga Jónsdóttir, Hjálmar Hjálmarsson, Júlíusy Brjánsson og Pálmi Gestsson. Þýöandi: Ragnar Hólm Ragnarsson. 12.05 Ævintýraleikhúsið. Faerie tale theatre. Þyrnirós. Hið sígilda ævintýri um Þyrnirós er hér fært í nýjan búning. Þetta er leikin barna- og fjölskyldumynd. Aðalhlutverk: Beverly D’Ang- elo, Bernadette Peters og Christopher Reeve. Leikstjóri: Jeremy Kagan. Framleiðendur: Bri- dget Terry og Frederick S. Fuchs. 13.00 Ávarp forseta íslands. 13.30 Hvað boðar blessuð nýárssól? Upptaka sem frám fór í Kristskirkju í fyrra. Kór og hljómsveit undir stjórn Guðna Guðmundssonar flytur nokkur jólalög. Stöð 2 1986. 13.35 Heimssýn. Hvernig halda aðrar þjóðir jól? Fréttir, fróðleikur og skemmtiefni um jólahald víðsvegar að úr heiminum. 14.35 Náin kynni af þriðju gráðu. Close Encount- ers of the Third Kind. Eitt af meistaraverkum Steven Spielbergs með öllum hljóð- og tækni- brellum sem honum einum er lagið. Myndin segir frá hversdagslegum manni sem verður vitni að fljúgandi furðuhlut fyrir ofan heimabæ sinn. Aðalhlutverk: Richard Dreyfuss, Francois Truffaut og Teri Garr. Leikstjóri: Steven Spiel- berg. Framleiðandi: Júlía og Michael Philips. Columbia 1977. Sýningartími 130 mín. 16.45 Everest. í þættinum verður rakin saga fjallgöngumannanna, George Mallory og And- rew Irvine, en þeir sáust síðast hverfa upp í skýjaþykknið á góðri leið „á toppinn". Óvíst er hvort þeir náðu takmarkinu en hafi þeir gert það eru þeir fyrstir manna til að komast á hæsta tind veraldar. Leitað verður svara við ráðgátunni um George og Andrew og sýndar myndir frá eldri leiðöngrum. Einnig verður rætt við þekkta klifurgarpa, eldri sem yngri. Framleiðandi: And- rew Harvard/BBC. Sýningartími 50 mín. WQED. 17.35 Á nýársnótt. Endurtekið. Stöð 2.________ 18.15 Bylting í breskum stíl. A Very British Coup. Glæný framhaldsmynd í þremur þáttum sem er látin gerast árið 1992 og fjallar um valdabaráttu sem stáliðnaðarmaðurinn Harry háir við Ríkisf- lokk Breta. Sérlega vandaðir þættir. Aðalhlut- verk: Ray McAnally, Alan MacNaughtan og Keith Allen. Leikstjóri: Mick Jackson. Framleið- andi: Ann Skinner og Sally Hibbin. Channel 4. 20.50 Halldór Laxness. I þessum seinni hluta heimildarmyndarinnar um skáldið er fjallað um aðdraganda Nóbelsverðlaunanna og sam- nefnda hátíð. Rætt verður við marga samtíma- menn og ferill Halldórs rakinn til dagsins í dag. Myndin er gerð með stuðningí Eimskipafélags íslands. Stjórn upptöku og leikstjórn: Þorgeir Gunnarsson. Handrit: Pétur Gunnarsson. Kvik- myndataka: Snorri Þórisson. Ráðgjöf: ólafur Ragnarsson. Klipping: Hákon Oddsson. Lekmynd: Bjöm G. Björnsson. Búningar: Anna Jóna Jónsdóttir. Tónlist: Lárus Grímsson. Þulur: Arnar Jónsson. Sýningartími 55 mín. Saga Film hf./Stöð 2 21.45 Áfangar. í Áföngum að þessu sinni verður dregin upp mynd af Möðruvallakirkju. Umsjón: Björn G. Björnsson. Stöð 2. 21.55 Helgarspjall. Jón Óttar Ragnarsson sjón- varpsstjóri tekur á móti góðum gestum í sjón- varpssal. Umsjónarmaður er Jón Óttar Ragn- arsson. 22.35 Heiður Prizzi. Prizzi’s Honor. Með helstu hlutverk fara Jack Nicholson og Kathleen Turner, bæði mafíumeðlimir úr sitthvorum geir- anum. Augu þeirra mætast í fyrsta sinn í brúðkaupi vinafólks þeirra og ekki er að spyrja að afleiðingunum. Ástin blómstrar og allt viröist vera með felldu þar til yfirmenn þeirra beggja krefjast þess að tveimur aðilum verði komið fyrir kattarnef. Aðalhlutverk: Jack Nicholson og Kathleen Turner. Lekstjóri: John Huston. Fram- leiðandi John Foreman. ABC 1985. 00.40 Kynórar á Jónsmessunótt. Midsummer's Night Sex Comedy. Grínmynd sem gerist um aldamótin. Kaupsýslumaður býður nokkrum gestum til helgardvalar á sveitasetri sínu. Falleg tónlist og myndataka prýða þessa mynd. Aðal- hlutverk: Woody Allen, Mia Farrow, Jose Ferrer og Mary Steenburgen. Leikstjórn: Robert Gre- enhut. Þýðandi: Björn Baldursson. Warner 1982. Sýningartími 85 mih. 02.05 Dagskrárlok. 0 Rás I FM 92,4/93,5 Mánudagur 2. janúar 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Hulda Hrönn M. Helgadóttir flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Tilkynn- ingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Baldur Sigurðsson talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn. „Salómon svarti og Bjartur" eftir Hjört Gíslason. Jakob S. Jónsson byrjar lesturinn. (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00). 9.20 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra Björns- dóttir. 9.30 Dagmál. Sigrún Björnsdóttir fjallar um líf, starf og tómstundir eldri borgara. 9.45 Búnaðarþáttur - Landbúnaðurinn 1988. Jónas Jónsson búnaðarmálastjóri rekur þróun landbúnaðarins á liðnu ári. Fyrri hluti. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Skólaskáld fyrr og síðar. Fyrsti þáttur: Frá Steingrími Thorsteinssyni til Jóns Ólafssonar. Umsjón: Kristján Þórður Hrafnsson. Lesari ásamt honum: Ragnar Halldórsson. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Bergljót Haraldsdótt- ir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á mið- nætti). 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 í dagsins önn - Spákonur og spádómar. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Konan í dalnum og dæt- urnar sjö“. Ævisaga Moniku á Merkigili skráð af Guðmundi G. Hagalín. Sigríður Hagalín les (25). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Á frivaktinni. Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. (Einnig útvarpað aðfaranótt föstudags að loknum fréttum kl. 2.00). 15.00 Fréttir. 15.03 Lesið úr forustugreinum landsmálablaða 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi - Bartók og Lutoslavsky. a. Sónata fyrir tvö píanó og slagverk eftir Béla Bartók. Marta Argerich og Steven Bishop Ko- vachevic leika á píanó og Willy Goudswaard á slagverk. b. Sellókonsert eftir Witold Lutoslav- sky. Heinrich Schiff og Útvarpshljómsveitin í Bayern leika; Höfundur stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Á vettvangi. Umsjón: Bjarni Sigtryggsson, Guðrún Eyjólfsdóttir og Páll Heiðar Jónsson. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Tilkynningar. 19.33 Um daginn og veginn. Andrés Arnalds gróðurverndarfulltrúi Landgræðslu ríkisins talar. 19.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Baldur Sigurðsson flytur. 20.00 Litli barnatiminn. (Endurtekinn frá morgni). 20.15 Barokktónlist. a. Konsert í g-moll fyrir blokkflautu, tvær fiðlur og fylgiraddir eftir Georg Philipp Telemann. Kees Boeke leikur á blokk- flautu, Alice Harnoncourt og Anita Mitterer á fiðlur, Wouter Möller á selló og Bob van Asperen á sembal. b. „Silete Venti", kantata fyrir sópran, óbó, strengi og fylgirödd eftir Georg Friedrich Hándel. Halina Lukomska syngur með Collegium aureum hljómsveitinni. 21.00 FRÆÐSLUVARP. Þáttaröð um líffræði á vegum Fjarkennslunefndar. Fyrsti þáttur: Þör- ungar. Umsjón: Steinunn Helga Lárusdóttir. (Áður útvarpað í júní sl.) 21.30 Bjargvætturin. Þáttur um björgunarmál. Umsjón: Jón Halldór Jónasson. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Visindaþátturinn. Umsjón: Ari Trausti Guðmundsson. (Einnig útvarpað á miðvikudag kl. 15.03). 23.10 Kvöldstund í dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Bergljót Haraldsdótt- ir. (Endurtekinn frá morgni). Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. á FM 91,1 01.10 Vökulögln. Tónlist af ýmsu tagi í næturút- varpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. 7.03 Morgunútvarpið. Dægurmálaútvarp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30 og fréttum kl. 8.00. Leifur Hauksson og Ólöf Rún Skúladóttir hefja daginn með hlustendum, spyrja tíðinda víða um land, tala við fólk í fréttum og fjalla um málefni líðandi stundar. Guðmundur Ólafsson flytur pistil sinn að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Veður- fregnir kl. 8.15. 9.03 Viðbit - Þröstur Emilsson. (Frá Akureyri) 10.00 Morgunsyrpa Evu Ásrúnar Albertsdóttur og Óskars Páls Sveinssonar. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 í Undralandi með Lísu Páls. Sigurður Þór Salvarsson tekur við athugasemdum og ábend- ingum hlustenda laustfyrirkl. 13.00 í hlustenda- þjónustu Dægurmálaútvarpsins. 14.00 Á milli mála - Eva Ásrún Albertsdóttir og Óskar Páll Sveinsson. 16.03 Dagskrá. Stefán Jón Hafstein, Sigríður Ein- arsdóttir og Ævar Kjartansson bregða upp mynd af mannlífi til sjávar og sveita og því sem hæst ber heima og erlendis. Kaffispjall upp úr kl. 16.00, „orð í eyra" kl. 16.45 og dagsyfirlit kl. 18.30. Pétur Gunnarsson rithöfundur flytur pistil sinn á sjötta tímanum. 19.00 Kvöldfréttir. 19.33 Áfram ísland. Dægurlög með íslenskum flytjendum. 20.30 Útvarp unga fólksins 21.30 FRÆÐSLUVARP: Lærum þýsku. Þýsku- kennsla fyrir byrjendur á vegum Fjarkennslu- nefndar og Málaskólans Mímis. Fyrsti þáttur. (Einnig útvarpað nk. föstudag kl. 21.30). 22.07 Rokk og nýbylgja. Skúli Helgason kynnir. (Einnig útvarpað aðfaranótt laugardags að lokn- um fréttum kl. 2.00). 01.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturút- varpi til morguns. Að loknum fréttum kl. 4.00 flutt brot úr dægurmálaútvarpi mánudagsins. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veður- fregnir frá Veðurstofu kl. 1.00 og 4.30. Fréttir kl. 2.00, 4.00, 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00,17.00,18.00,19.00, 22.00 og 24.00. SVÆÐISUTVARP A RAS 2 8.07- 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands SJÓNVARPIÐ Mánudagur 2. janúar 18.00 Töfratjluggi Bomma - Endurs. frá 28. des. Umsjón Arny Jóhanssdóttir. 18.50 Táknmálsfréttir. 19.00 íþróttahornið. Fjallað um íþróttir helgarinn- ar heima og erlendis. Umsjón Bjarni Felixson. 19.25 Staupasteinn (Cheers) Bandarískur gam- anmyndaflokkur. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 19.50 Tommi og Jenni. 20.00 Fréttir og veður 20.20 Mannlíf í Menntaskóla. Þáttur um Mennta- skólann á Akureyri í umsjón Gísla Sigurgeirs- sonar. 21.10 Afmælisveislan. (The Birthday Party) Breskt sjónvarpsleikrit eftir Harold Pinter. Leik- stjóri Kenneth Ives. Aðalhlutverk Joan Plowright, Robert Lang, Kenneth Cranham og Harold Pinter. Tveir menn koma í afmælisveislu vinar síns, sem hefur búið á gistiheimili í eitt ár. Sú veisla á eftir að snúast upp í martröð. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 23.00 Seinni fréttir og dagskrárlok. 'SIBM Mánudagur 2. janúar 16.30 Óður kúrekans. Rustlers' Rhapsody. Sprenghlægileg gamanmynd um syngjandi kúr- eka sem klæðist glæsilegum kúrekabúningum, ferðast um og gerir góðverk. Aðalhlutverk: Tom Berenger, G.W. Bailey, Marilu Henner, Fern- ando Rey og Andy Griffith. Leikstjóri: Hugh Wilson. Framleiðandi: David Giler. Þýðandi: Davíð Þór Jónsson. Paramount 1985. Sýningar- tími 85 mín. 17.55 Albert feiti. Jólaþáttur. Þýðandi: íris Guð- laugsdóttir. 18.20 Jói og baunagrasið. Teiknimynd. 18.45 Fjölskyldubönd. Family Ties. Bandarískur gamanmyndaflokkur fyrir alla fjölskylduna. Þýð- andi: Hilmar Þormóðsson. Paramount. 19.1919.19 Fréttum, veðri, íþróttum og þeim málefnum sem hæst ber hverju sinni gerð frískleg skil. 20.30 Dallas. Bandarískur framhaldsmyndaflokk- ur. Þýðandi: Ásthildur Sveinsdóttir. Lorimar. 21.15 Hasarleikur. Moonlighting. David og Maddie glíma við ný sakamál og hættuleg ævintýri. Aðalhlutverk: Cybill Shepherd og Bruce Willis. Þýðandi: Ólafur Jónsson. ABC 1987. 22.05 Ben Hur. Þögul mynd frá árinu 1925 sem byggð er á sögu Lew Wallace. Rakin er saga Ben Hur, prins í Jerúsalem, frá árinu 20 e. Kr. Aðalhlutverk: Ramon Novarro, Francis X.Bushman, May McAvoy, Claire Mcdowell og Kathleen Key. Leikstjóri: Fred Niblo. Framleið- • andi: Irving Thalberg. Metro 1925. Sýningartími 123 mín. 00.10 Gloría. Þessi mynd skarar, án efa, langt fram úr öðrum myndum hins fræga leikstjóra John Cassavetes. „Persónur mínar eru ekki ofbeldis- hneigðar eða auðvirðilegar. Þetta er hversdags- legt fólk, með fé handa á milli, en óhamingju- samt, einmana og leiðist tilbreytingar- og til- gangsleysi lífsins." Þetta eru orð Cassavetes sem telr sig gera kvikmyndir til þess að koma boðskap sínum á framfæri. Aðalhlutverk: Gena Rowlands, Buck Henry og Julie Carmen. Leik- stjóri: John Cassavetes. Framleiðandi: Sam Shaw. Þýðandi: Ingunn Ingólfsdóttir. Columbia 1980. Sýningartími 120 mín. Alls ekki við hæfi barna. 02.10 Dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.