Tíminn - 10.01.1989, Blaðsíða 1

Tíminn - 10.01.1989, Blaðsíða 1
Stjórnarfundur Sambandsins ræðir rekstrarvanda fyrirtækisins, 1988, sem er tilkominn af óviðráðanlegum orsökum: Gengistap og Ijármagns- kostnaður 730 milljónir Gengistap og fjármagnskostnaður Sambandsins, fyrstu ellefu mánuði ársins 1988 reyndist nema um 730 milljónum króna. Þetta kom fram á stjórnarfundi SÍS sem hófst í gær og ætlað er að ræða tillögur skipulagsnefndar. Líklegasta niðurstaða fund- arins, er talin vera að stjórnin greiði ekki atkvæði um málið heldur verði tillögunum vísað til nýrrar nefndar til frekari útreikninga. •S/aðSlða 5 Borgarar kanna hug ílokksfélaga sinna til stjómarmyndunar • Blaðsíða 3 Hótel Borg til fyrrí eigenda fyrir 50 millj. • Blaðsíða 2 Tíminn heimsækir starrann Títluá ný eftir fjórtán ár Baksíða Leggðu gull í lófa framtíðar Bankabréf Búnaðarbankans, spariskírteini ríkissjóðs og BÚNAÐARBANKINN GULLBOK & METBÓK TRAUSTUR BANKI

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.