Tíminn - 21.01.1989, Síða 10
10 Tíminn
Laugardagur 21. janúar 1989
IIIHIIIIIIIIIlllll ÍÞRÚTTIR lllllllllllllllllllllllllllllflllllllllllllllllllllllllllllllllllllilllllllllllllllllllllllllllllllilllllW^............................................................................................................................................................................................................................................................II...................I....................
Körfuknattleikur-Evrópa:
Bob McAdoo
ennáfullri ferð
Sigrún Blómsturbcrg skorar eitt þriggja marka sinna gegn Spartak Kiev í gærkvöldi, án þess að Tatiana Gorb komi
vörnum við. .
Timamynd Pjelur
Handknattleikur:
stóð sig vel
Fyrrum stigakóngur NBA-deild-
arinnar í körfuknattleik og leikmað-
íþrótta-
viðburðir
helgarinnar
Stórmót íþróttafréttamanna í innan-
hússknattspyrnu á Seltjarnarnesi
hefst kl 13.00. á sunnudag.
Körfuknattleikur:
Laugardagur
Bikarkeppnin 16-liða úrslit
Njarðvík kl.17.00.UMFN b-UÍA
Sunnudagur
Flugleiðadeild kl.20.00.
Akureyri Þór-ÍBK
Grindavík UMFG-KR
Hlíðarendi Valur-UMFT
Kennaraháskóli ÍS-Haukar
Njarðvík UMFN-ÍR
Handknattleikur:
Sunnudagur
1. deild kvenna 15.15.
Strandgata FH-Stjarnan
1. deild kvenna kl.15.15.
Vestmannaeyjar ÍBV-Þór Ak.
2. deild karlu kl.14.00.
Strandgata ÍH-ÍR
2. deild kvenna kl.20.00.
Seltjarnarnes Grótta-Þróttur
2. deild kvenna kl. 15.15.
Digranes UBK-KR
3. deild karla kl.16.30.
Digranes UBK b-FH b
Evrópukeppni meistaraliða
kl.2<l.<>0.
Laugardalshöll Fram-Spertak
Moskva
Blak:
Laugardagur
1. deild kvenna kl.14.00.
Hagaskóli Þróttur R.-Víkingur
1. deild karla kl. 14.30.
Glerárskóli KA-Þróttur Nes.
1. deild kvenna kl. 15.45.
Glerárskóli KA-Þróttur Nes.
Frjálsar íþróttir:
Laugardagur
Um helgina fer fram Meistaramót
íslands í frjálsum íþróttum innan-
húss. í dag verður keppt í hástökki
karla í Laugardalshöll og hefst
kcppnin kl.11.20. Kl. 11.40. verður
keppt í 800 m hlaupi karla og kvenna
á sama stað.
Kúluvarpskcppni karla og kvenna
verður í Reiðhöllinni í Víðidal og
hefst keppnin kl.11.20.
I Baldurshaga verður keppt í 50 m
hlaupi karla og kvenna og langstökki
kvenna. Keppnin í Baldurshaga
hefst kl.13.30.
Sunnudagur
Keppni verður framhaldið í Baldurs-
haga kl.10.00.
í Laugardalshöll hefst fjörið kl.13.30
ur með Los Angeles Lakers, Bob
McAdoo er enn á fullri ferð í
körfunni. Hann leikur nú á Ítalíu
með liði Olympia Mílan.
McAdoo var stigahæsti leikmaður
liðsins gegn Saragossa frá Spáni í
Korac Evrópukeppninni í vikunni,
en leikurinn fór fram í Mílanó.
Olympia vann leikinn 105-73, eftir
að staðan í hálfleik var 58-33. McA-
doo skoraði 16 stig, en næstir komu
Pittis, Premier og Montecchi með 15
stig hvor. Turpin var stigahæstur
Spánverja með 18 stig.
Annar fyrrum leikmaður í NBA-
deildinni spilar nú á Ítalíu. Það er
Daye, fyrrum leikmaður Boston
Celtics, en hann leikur með Scavol-
ini Pesaro. Scavolini tapaði fyrir
Barcelona í fyrrakvöld 84-90 á
heimavelli. Daye skoraði 27 stig
fyrir lið sitt og Larry Drew 20.
Stigahæstur í Barcelona liðinu var
San Epifanio með 30 stig.
Önnur úrslit í Evrópukeppninni:
Estudiantes Spáni 89
Mariembourg Belgíu 95
Olympiakos Grikklandi 87
Hapoer Tel Aviv ísrael 99
Cantu Ítalíu 102
Orthez Frakklandi 96
Red Star Belgrade Júgóslavíu 83
Mechelen Belgíu 76
Veresi Italíu 75
Partizab Belgrade Júgóslavíu 77
í Evrópukeppni meistaraliða:
Yugoplastika Júgóslavíu 89
CSKA Moskva Sovétríkjunum 77
í Ronchetti Evrópukeppni kvenna
urðu þessi úrslit:
Toledo Spáni 59
Basket Feminile Mílan Ítalíu 60
CSKA Moskva Sovétríkjunum 78
SF Versailles Frakklandi 75
Iskra Jezica Júgóslavíu 84
Tungsram Budapest Ungverjalandi
54. “ BL
Karfa-bikarinn:
Dregið í dag
I dag verður dregið í 8-liða úrslit
bikarkeppninnar í körfuknattleik í
beinni útsendingu í íþróttaþætti
ríkissjónvarpsins.
Eftirtalin lið leika í 8-liða úrslitun-
um: Njarðvík, KR, ÍR, Haukar,
Tindastóll, Breiðablik, ÍS b og að
öllum líkindum Njarðvík b, en liðið
á að leika gegn UÍ A á dag. Njarðvík
vann fyrri leikinn með allnokkrum
mun.
Á þessu sést að liðin eru mjög
misjöfn að getu og dragist lakari
liðin áfram saman og þau sterkari
dragist einnig saman, gæti úrslita-
leikurinn hugsanlega orðið á milli
Njarðvík a og Njarðvík b. BL
Fram
Framstúlkur sýndu sannarlega
hörku og yfirvegun í síðari hálfleikn-
um gegn sovésku meisturunum
Spertak Kiev í Laugardalshöll í
gærkvöld. Eftir að hafa verið 9
mörkum undir í hálfleik, unnu þær
síðari hálfleikinn með 3 mörkum.
22-16 fyrir Spartak Kiev, besta fé-
lagsliði heiins eru hreint ekki svo
slæm úrslit.
Þær sovésku mættu sterkar til
leiks og náðu þegar yfirhöndinni. f
Henson búningunum sínum komust
þær í 4-1 og 7-2, síðan 14-7, en í
Njarðvíkingar sigruðu nágranna
sína Kcflvíkinga 86-61 í 16-liða úr-
slitum bikarkeppninnar í körfu-
knattleik í Keflavík í gærkvöld. Stað-
an í hálfleik var 47-37.
Stemningin í íþróttahúsi Keflavík-
ur var eins og um úrslitaleik væri að
ræða. Lúðrasveit Tónlistarskóla
Keflavíkur lék áður en leikurinn
hófst, Bjarni Felixson íþróttafrétta-
maður Sjónvarpsins var heiðurgest-
ur leiksins og heilsaði hann uppá
leikmenn, og áhorfendur sem troð-
fylltu íþróttahúsið létu vel í sér
heyra.
Leikurinn var jafn í byrjun og
skiptust liðin á uni að skora. Um
miðjan hálfleikinn leiddu Keflvík-
ingar 20-18, en þá kom góður kafli
hjá Njarðvíkingum. Þeir skoruðu 4
þriggja stiga körfur í röð og síðan 4
hálfleik var staðan 16-7. Þess má
geta að Halldór Einarsson í Henson
hefur gert þriggja ára samning við
Spartak Kiev og er það sterkt fyrir
fyrirtækið að svo frægt lið skuli leika
í Henson búningum.
Síðari hálfleikur var mun betri hjá
Framstúlkunum en sá fyrri og þær
söxuðu á forskot Kiev liðsins. Þegar
upp var staðið skoraði Fram þremur
mörkum meira í s.h. en Kiev og
úrslitin 22-16; rós í hnappagat Fram.
Sovéski þjálfarinn Igor Turchin
var allt annað en ánægður með
frammistöðu leikmanna sinna og
stig og staðan breyttist í 20-34.
Njarðvíkingar héldu þessum mun til
loka hálfleiksins, en Keflvíkingar
skoruðu tvær fyrstu körfurnar í
seinni hálfleik eftir að staðan hafði
verið 37-47 í leikhléi.
Þegar 5 mín. voru liðnar af síðari
hálfleik var staðan orðin 42-57, kom
þá til handalögmála á milli Kristins
Einarssonar og Nökkva Jónssonar.
Dómarar úrskurðuðu að annað
hvort spiluðu báðir áfram, eða hvor-
ugur. Lee Nober þjálfari Keflvík-
inga neitaði Nökkva um að spila og
það varð úr að báðir yfirgáfu völlinn.
Keflvíkingar skoruðu síðan 8 stig í
röð, staðan varð 48-57, en Njarðvík-
ingar svöruðu með 6 stigum og juku
síðan forskotið jafnt og þétt og
mestur varð munurinn 28 stig.
Njarðvíkingar sigruðu eins og áður
segir 86-61.
í fyrri leik liðanna í bikarkeppn-
inni skoruðu Keflvíkingar 60 stig í
fyrri hálfleik, en aðeins 1 stigi betur
í öllum leiknum núna.
Jón Kr. Gíslason sagði eftir leikinn að
skytturnar í liðinu liefðu brugðist og varð
því úr ein vitleysa.
Njarðvíkingarnir hittu vel í þessum
leik og spiluðu mestan hluta tímans
skynsamlega. Teitur Örlygsson var bestur
Njarðvíkinga, góður í sókn og vörn og
átti mörg fráköst. Annars var það liðs-
heildin sem skóp þennan sigur, Hreiðar
var drjúgur í fyrri hálfleik, en lenti í
villuvandræðum. Kristinn Einarsson
skoraði mikið í fyrri hálfleik, en spilaði
lítið í þeim síðari. (sak Tómasson fór á
kostum í lok leiksins, og Friðrik Ragnars-
son, gífurlega efnilegur leikmaður, átti
mjög góðan leik. Hjá Keflvíkingum bar
mest á Axel Nikulássyni og Sigurði Ingi-
mundarsyni. Eins og áður sagði brugðust
skyttur Keflvíkinga. Magnús Guðfinns-
son lék ekki með Keflvíkingum að þessu
sinni, Lee Nober setti hann í bann fyrir
að mæta ekki á æfingar.
setti á æfingu þegar eftir leikinn. Þar
húðskammaði hann markverðina og
þeir síðan látnir æfa útköstin.
Guðríður Guðjónsdóttir átti mjög
göðan leik hjá Fram í gær. Síðari
leikur liðanna verður í Höllinni á
sunnudagskvöld kl.20.00.
Mörkin; Fram: CJuðríöur 8/2, Ing-
unn Bern. 3, Sigrún Blómst. 3,
Margrét Blöndal 1 og Ósk Víðis. 1.
Spartak Kiev: V. Garnosova 6, M.
Bazanova 4, T. Gorb 3, T. Olesiuk
3, O. Semenova 3, L. Poliakh 2 og
A. Shvaikoskaia 1. BL
Stigin UMFN: Teitur 19, Hreiðar 16j
Friðrik Ragn. 16, ísak 13, Kristinn 10,
Friðrik Rún. 10og Helgi 4. ÍBK: Axel 15,
Sigurður 14, Guðjón 10, Albert 9, Jón
Kr. 7, Falur 2, Nökkvi 2 og Egill 2.
Dómarar voru Kristinn Albertsson og
Helgi Bragason. jjj
Körfuknattleikur-NBA:
Enn sigrar
Cleveland
í fyrrakvöld vann Cleveland Cava-
liers enn einn sigurinn í NBA-deild-
inni í körfuknattleik með þvi að
leggja Indiana Pacers 113-106.
Phoenix Suns unnu öruggan sigur
á nýliðum Charlotte Hornets 126-
112 og hinir nýliðarnir, Miami Heat
töpuðu fyrir Chicago Bulls á heima-
velli 112-108. Washington Bullets
unnu nauman sigur á San Antonio
Spurs 115-112 og Sacramento Kings
unnu óvæntan sigur á New York
Knicks 112-106. Þá sigraði Seattle
Supersonics Houston Rockets 124-
108. BL
Skíði-Brun:
MARC VAR
FYRSTUR í MARK
Marc Girardelli frá Luxemborg
sigraði í brunkeppni heimsbikar-
keppninnar í Wengn í Sviss í gær.
V-Þjóðverjinn Markus Wasmeier
varð í öðru sæti og Daniel Mahrer
Sviss varð þriðji. BL
GOLF
TIL SÖLU
VOLKSWAGEN GOLF CL ÁRGERÐ ’86. BRÚNN
VEL MEÐ FARINN, GLÆSILEG BIFREIÐ. SKIPTI MÖGULEG. VERÐTILBOÐ
UPPLÝSINGAR í SÍMA 91-617620 (EGILL)
Körfuknattleikur:
Frá Margrcti Sandcrs frcttamanni Tímans: