Tíminn - 21.01.1989, Page 18

Tíminn - 21.01.1989, Page 18
30 Tíminn Laugardagur 21. janúar 1989 » < \ æ » i ' i ' i • i i - rv v irviwi v num IRiONBOGflNN Fmmsýnir: Stefnumót við dauðann eftir sðgu Agatha Christie Hercule Poirot fær ekki, frekar en fyrri daginn, frið fyrir morðum. Finnur hann hinn (eða hina) seka (seku)? Verður þú kannski á undan að benda á hinn rétta? Spennumynd f sérflokkl fyrir áhugamenn, sem aðra. Peter Ustinov - Lauren Bacall - Carrie Flsher - John Gielgud - Piper Laurie - Hayley Mllls - Jenny Seagrove - David Soul Leikstjóri Michael Winner Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11,15 í eldlínunni Hörku spennumynd sem enginn má missa af. Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl.3,5,7,9 og 11.15 Bagdad Café Frábær - Meinfyndin grínmynd, full af háði og skopi um allt og alla. - f „Bagdad Café“ getur allt gerst. I aðalhlutverkum Marianna Ságebrecht margverðlaunuð leikkona, C.C.H. Pounder (All that Jazz o.fl.), Jack Palance - hann þekkja allir. Sýnd kl. 3,5,7 og 9 Barflugur Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 11.15 Siðustu sýningar Gestaboð Babettu Sýndkl. 3,5,7,9 og 11.15 Jólasaga Blaðaummæli.... það er sérstakur galdur Bill Murray's að geta gert þessa persónu bráðskemmtilega, og maður getur ekki annað en dáðst að honum og hrifist með. Það verður ekki af henni skafið að jólasaga er ekta jólamynd. Al. Morgunblaðið. Bill Murray draugabaninn frægi úr Ghostbusters er nú aftur á meðal drauga. Núna er hann einn andspænis þrem draugum, sem reyna að leiða hann í allan sannleikann um hans vafasama líferni, en i þetta sinn hefur hann engan til að hringja i til að fá hjálp. Myndin er lauslega byggð á hinni vinsælu sögu Charles Dickens. Jólasaga. Eitt laganna úr myndinni siglir nú upp vinsældartistana. Leikstjórí: Rlchard Donner (Lethal Weapon) Aðalhlutverk: Blll Murray og Karen Allen Sýndkl. 3,5,7,9 og 11.15 Bönnuð innan12ára SlMI 3-20-75 ðalur A Frumsýning Bláa eðlan Ný spennu- og gamanmynd framleidd af Steven Golin og Sigurjóni Sighvatssyni. Seinheppinn einkaspæjari frá L.A. lendir i útistöðum við fjölskrúðugt hyski í Mexico. Þaö er gert rækilegt grín að goðsögninni um einkaspæjarann, sem allt veit og getur. . Aðalhlutverk: Dylan Mac Dermott, Jessica Harper og James Russo. Leikstjóri John Lafia. Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Bönnuð Innan 14 ára. Salur B Tímahrak ***WMBL. Frábær gamanmynd. Robert De Niro og Grodln. Sýnd kl. 4.45,6.55,9 og 11.15 Bönnuð innan 12 ára Salur C „Hundalíf" * * * Vi MBL. Mynd i sérflokki. Sýndkl. 5,7,9 og 11 ! Vlichael Caine hefur verið varaður við að láta ekki ofnota sig. Gagnrýndandi einn sagði að hann léki í allt of mörgum kvikmyndum og framhaldsþáttum. Michael hugsaði málið og svaraði síðan að ef hann væri bara nógu fljótur og léki nógu mikið, yrði hann löngu orðinn ódauðleg stjarna áður en nokkrum gæfist tími til að ákvarða að hann væri ekki hæfur til þess. Fjölbreytt úrval kinverskra krása. Hcimscndingar- og veisluþjónusta. Sími16513 ( í( l(l< Frumsýnlr tónlistarmynd allra tfma Hinn stóikostlegi Moonwalker H r MICHAEL JACK.SOH yonmwA i uci? Þá er hún komin stuðmynd allra tlma Moonwalker þar sem hinn stórkostlegi listamaöur Michael Jackson fer á kostum. I London var myndin frumsýnd á annan I jólum og seti hún þar allt á annan endann. I Moonwalker eru öll bestu lög Mlchaels. Moonwalker í THX hljóðkerfinu. Þú hefur aldrei upplifaö annað eins. Aðalhlutverk: Michael Jackson, Sean Lennon, Kellie Parker, Brandon Adams. Leikstjóri: Colin Chilvers Sýndkl. 3,5,7,9og 11 ATH: Die Hard er nú sýnd f Bióborginni Stórævintýramyndin Willow Willow ævintýramyndin mikla er nú fnrmsýnd á Islandi. Þessi mynd slæröllu við í tæknibrellum, fjöri, spennu og gríni. Það eru þeir kappar George Lucas og Ron Howard sem gera þessa stórkostlegu ævintýramynd sem er nú frumsýnd víðs vegar um Evrópu um jólin. Willow jóla-ævintýramyndin fyrir alla. Aðalhlutverk: Val Kilmer, Joanne Whalley, Warwick Davis, Billy Barty. Eftir sögu: George Lucas Leikstjóri: Ron Howard Sýnd kl. 5,9 og 11.10 Óbærilegur léttleiki tilverunnar Myndin hefur farið sigurför um alla Evrópu í sumar. Bókin Óbærilegur léttleiki tilverunnar er eftir Milan Kundera, kom út i islenskrí þýðingu 1986 og var hún ein af metsölubókunum það árið. Úrvalsmynd sem allir verða að sjá. Aðalhlutverk: Daniel Day-Lewis, Juliette Binoche, Lena Olin, Derek De Lint. Framleiðandi: Saul Zaentz. Leikstjóri: Philip Kaufman. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5 og 9 Hundalíf Sýnd kl. 3 Skógarlíf Sýnd kl. 3 POTTURINNi OG m iNiaf f BRAUTARHOLTI22, VIÐ NÓATÚN SÍMI11690 BÍðHÖ Frumsýnir toppmyndina Dulbúningur Bull Durham Hér er hún komin hin splunkunýja toppmynd Masquerade þar sem hinn frábæri leikari Rob Lowe fer á kostum, enda er þessi mynd ein af hans bestu myndum. Masquerade hefur fengið frábærar viðtökur bæði i Bandarikjunum og Englandi. Frábær „þriller" sem kemur þér skemmtilega á óvart. Aðalhlutverk: Rob Lowe, Meg Tilly, Kim Cattrall, Doug Savant Leikstjóri: Bob Swain. Bönnuð Innan 14 ára Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Jólamyndin 1988 Metaðsóknarmyndin 1988 Hver skellti skuldinni á Kalla kanínu? Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11 Á fullri ferð RICHARD PRYOR MWINC Sýnd kl. 5, og 9 Frumsýnir toppgrinmyndina: Skipt um rás Sýnd kl. 7 og 11 Buster Aðalhlutverk: Phil Collins, Julie Walters, Stephanie Lawrence, Larry Lamb. Leikstjóri: David Green. Sýndkl. 7 og 11.10 Á tæpasta vaði Bönnuð börnum innan 16 ára Sýnd kl. 9 Sá stóri Leikstjóri: Penni Marshail. Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11 Öskubuska Sýnd kl. 3 Undrahundurinn Benji Sýnd kl. 3 Leynilögreglumúsin Bacil Sýnd kl. 3 Gamansöm, spennandi og erótísk mynd. Myndin hefur verið tilnefnd til tveggja Golden Globe verðlauna fyrir aðalhlutverk kvenleikara (Susan Sarandon) og besta lag í kvikmynd (When Woman Loves a Man). Leikstjóri og handritshöfundur: Ron Shelton Aðalhlutverk: Kevin Costner (The Untouchables, No Way Out), Susan Sarandon (Nornirnar frá Eastwick) Sýnd kl. 5 7,9 og 11.10 ATH: 11-sýningar eru á fimmtudögum, föstudögum, laugardögum og sunnudögum. Barbra Streisand spurði um daginn spurningar sem gæti verið skýring á hvers vegna allt fór í vaskinn hjá þeim Don Johnson: - Hvernig stendur á því að kona getur árum saman hamast við að breyta eiginmanni sínum og kvartar svo yfir að hann sé ekki sami maður og hún gekk að eiga upphaflega? LONDON - NEW YORK - STOCKHOLM DALLAS TOKY0 Kringlunni 8—12 Sími 689888 orfoti RESTAURANT Pantanasími 1 33 03 VIISlUtlDHÚSIÐ ÁIFHEIMUM74 • Veislumatur og öfl áhötd. • Veisluþjónusta og salir. • Veisluráðgjöf. • Málsverðir i fyrírtæki. • Útvegum þjónustufófk ef óskað er. 686220-685660 GULLNI HANINN LAUGAVEGI 178, SlMI 34780 BtSTRO A BESTA STAÐl EÆNUM KÍMVCR5KUR VEITIMQA5TAÐUR MÝBÝLAVEQI 20 - KÖPAVOGI S 45022 .*■“ 7/<4* 'tv _rr r c-.U, :3?jfl m phótel _ OÐINSVE Oóinstorgi 2564Ö fÍTAH NAUST VESTURGÖTU 6-8 Borðapantanir 17759 Eldhús 17758 Símonarsalur 17759 Múlakaffi ALLTAF í LEJÐINNI 37737 38737 Goldie Hawn lék lengi „hina dæmigerðu heimsku ljósku". Hún komst inn í það hlutverk þegar hún lék í grí nhópnum „Rowan-Martin's Laugh- Xn“, en hópurinn var á dagskrá NBC sjónvarpsstöðvarinnar í Bandaríkjunum í sex ár. Leikararnir átti að „hita upp“ áhorfendur fyrir gamanþættina, fá þá til að hlæja og slappa af. Goldie Hawn var í þessum hópi í tvö ár, en þá fór hún í kvikmyndirnar. Hún er ein af þeim f áu, sem haf a f engið Oscarsverðlaun fyrir leik i sinni fyrstu mynd. Það var myndin „Kaktusblómið" sem var hennar fyrsta kvikmynd, og hin eftirsóttu verðlaun voru hennar fyrir. Síðan hafa komið margar myndir með henni í aðalhlutverki, svo sem „Private Benjamin" og margar fleiri.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.