Tíminn - 10.02.1989, Side 14

Tíminn - 10.02.1989, Side 14
14 Tíminn Föstudagur 10. febrúar 1989 ÚTVARP/S JÓN VAR P 19.31 Áfram fsland Dægurlög meö íslenskum flytjendum. 20.30 Útvarp unga fólksins - Spádómar og óskalög Við hljóðnemann er Vernharður Linnet. 21.30 Kvöldtónar Lög af ýmsu tagi. 22.07 Á elleftu stundu Anna Björk Birgisdóttir í helgarlok. 01.10 Vökulögin Lög af ýmsu tagi í næturútvarpi til morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00 er endurtekinn frá föstudagskvöldi Vinsældalisti Rásar 2. Að loknum fréttum kl. 4.00 flutt brot úr þjóðmálaþáttunum „Á vettvangi". Fréttirkl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 1.00 og 4.30. Fréttir kl. 2.00, 4.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00,19.00, 22.00 og 24.00. Á Rás 2 kl. 16.05 á sunnudag SJÓNVARPIÐ Sunnudagur 12. febrúar 14.00 Meistaragolf. Svipmyndir frá mótum at- vinnumanna í golfi í Bandaríkjunum og Evrópu. Umsjón Jón Óskar Sólnes. 14.50 Nóttin hefur þúsund augu. Seinni hluti djassþáttar með Pétri Öslund og fólögum tekinn upp á Hótel Borg. Áður á dagskrá 2. desember 1988. 15.30 í askana látið. Þáttur um neysluvenjur Islendinga til forna, og hvernig menn öfluðu sór lífsviðurværis á árum áður. Umsjón Sigmar B. Hauksson. Áður á dagskrá 20. janúar 1989. 16.10 „Það sem lifir dauðann af er ástin“. (What Will Survive of us is Love). - Ljóðastund með Laurence Olivier. Breski leikarinn Sir Laurence Olivier flytur nokkrar perlur enskrar Ijóðlistar. Þýðandi Kristján Ámason. 17.00 Richard Clayderman á tónleikum. (Ric- hard Clayderman). Franski píanóleikarinn Ric- hard Clayderman leikur nokkur vinsæl lög á tónleikum í konunglega leikhúsinu í Lundúnum. 17.50 Sunnudagshugvekja. Séra Birgir Snæ- björnsson prestur í Eyjafjarðarprófastsdæmi flytur. 18.00 Stundin okkar. Umsjónarmaður Helga Steffensen. Stjórn upptöku Þór Elís Pálsson. 18.25 Gauksunginn. (The Cuckoo Sister). Annar þáttur. Breskur myndaflokkur í fjórum þáttum um fjölskyldu sem verður fyrir þeirri reynslu að dag nokkurn bankar stúlka uppá hjá henni og kveðst vera dóttir þeirra sem rænt var sjö árum áður. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Roseanne. (Roseanne). Bandarískur gam- anmyndaflokkur. Þýðandi ÞrándurThoroddsen. 19.30 Kastljós á sunnudegi. Fréttir og frótta- skýringar. 20.35 Verum viðbúin! - öryggi heima fyrir. Stjórnandi Hermann Gunnarsson. 20.45 Matador. (Matador). Fjórtándi þáttur. Danskur framhaldsmyndaflokkur í 24 þáttum. Leikstjóri Erik Balling. Aðalhlutverk Jörgen Buckhöj, Buster Larsen, Lily Broberg og Ghita Nörby. Þýðandi Veturliði Guðnason. 22.00 Ugluspegill. Umsjón Helga Thorberg. 22.30Njósnari af lifi og sál. (A Perfect Spy) Annar þáttur. Breskur myndaflokkur í sjö þáttum, byggður á samnefndri sögu eftir John Le Carró. Aðalhlutverk Peter Egan, Ray McAnally, Rudi- ger Weigand og Peggy Ashcroft. Þýðandi Páll Heiðar Jónsson. 23.30 Úr Ijóðabókinni. Skilnaður og endurfundir eftir Boris Pasternak. Flytjandi er Hrafn Gunn- laugsson og formála flytur Sigurður A. Magn- ússon. Stjórn upptöku Jón Egill Bergþórsson. 23.40 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 08.00 Rómarfjör. Roman Holidays. Teiknimynd. Worldvision. 08.20 Paw, Paws. Teiknimynd. Þýðandi: Margrét Sverrisdóttir. Columbia 08.40 Stubbarnir. Teiknimynd. Þýðandi: Örnólfur Árnason. 09.05 Furðuverurnar. Die Tintenfische. Leikin mynd um börn sem komast í kynni við tvær furðuverur. Þýðandi: Dagmar Koepper. 09.30 Draugabanar. Ghostbusters. Vönduð og spennandi teiknimynd. Leikraddir: Guðmundur Ólafsson, Júlíus Brjánsson og Sólveig Pálsdótt- ir. Þýðandi: Magnea Matthíasdóttir. Filmation. 09.50 Dvergurinn Davíð. David the Gnome. Teiknimynd. Leikraddir: Guðmundur Ólafsson, Pálmi Gestsson og Saga Jónsdóttir. Þýðandi: Magnea Matthíasdóttir. BRB 1985. 10.15 Herra T. Mr. T. Teiknimynd. Þýðandi: Sigrún Þorvarðardóttir. Worldvision. 10.40 Perla. Jem. Teiknimynd. Þýðandi: Björgvin Þórisson. 11.05 Fjölskyldusögur. Young People's Special. Leikin barna- og unglingamynd. 11.55 Snakk. Sitt lítið af hverju úr tónlistarheimin- um. Fyrri hluti. Seinni hluti verður á dagskrá 16. febrúar. Music Box. 12.25 Heil og sæl. Ógnarsmá ógn. Endurtekinn þáttur frá síðastliðnum miðvikudegi um örverur og þær hættur sem þær skapa. Umsjón: Salvör Nordal. Handrit: Jón Óttar Ragnarsson. Dag- skrárgerð: Sveinn Sveinsson. Framleiðandi: Plús-Film. Stöð 2. 13.00 Krókódíla Dundee. Crocodile Dundee. Bráðskemmtileg ævintýra- og gamanmynd. Aðalhlutverk: Paul Hogan og Linda Koslowski. Leikstjóri: Peter Faiman. Framleiðandi: John Cornell. Þýðandi: Björn Baldursson. Paramount 1986. Sýningartími 100 mín. 14.40 Ópera mánaðarins. Satyagraha. Ópera eftir Philips Glass. Satyagraha (merkir ást/ styrkur) er saga eða miklu fremur hlugleiðing um komu Mahatma Gandhi til Suður-Afríku í lok nítjándu aldarinnar og hvernig hann beitti sér gegn þeim kynþáttafordómum sem Indverjar höfðu þolað. Hann leiðir bræður sína á rétta braut og styður þá í baráttunni um aukið frelsi. Einnig koma við sögu þrjár persónur sem tengdust Gandhi og satyagraha-stefnu hans; þeir Tolstoy, Tagore og Martin Luther King. Óperan er flutt á sanskrít en því miður reyndist ekki unnt að þýða hana úr því tungumáli. Flytjendur: Leo Goeke, Ralf Harster, Helmut Danninger og Suttgartóperan. Stjórnandi: Dennis Russel Davis. Stjórn upptöku: Joachim Augustin. RM Associaties 1983. Sýningartími 150 mín. 17.10 Undur alheimsins. Nova. Bandarískur fræðslumyndaflokkur. Western World. 18.05 NBA körfuboltinn. Nokkrir af bestu íþrótta- mönnum heims fara á kostum. Umsjón: Heimir Karlsson. 19.19 19.19 Fréttir, íþróttir, veður og frískleg um- fjöllun um málefni liðandi stundar. 20.30 Bernskubrek. The Wonder Years. Lokaþátt- ur. Aðalhlutverk: Fred Savage, Danica McKellar o.fl. Framleiðandi Jeff Silver. New World Inter- national 1988. 20.55 Tanner. Lokaþáttur. Aðalhlutverk: Michael Murphy. Leikstjóri: Robert Altman. Framleið- andi: Zenith. HBO. 21.50 Áfangar. Sérlega vandaðir og fallegir þættir þar sem brugðið er upp svipmyndum af ýmsum stöðum á landinu, merkir fyrir náttúrufegurð eða sögu en ekki eru alltaf í alfaraleið. Umsjón Björn G. Björnsson. Stöð 2. 22.00 Helgarspjall. Jón Óttar Ragnarsson sjón- varpsstjóri tekur á móti gestum i sjónvarpssal. Umsjón: Jón Óttar Ragnarsson. Dagskrárgerð: Gunnlaugur Jónasson. Stöð 2. 22.45 Erlendur fréttaskýringaþáttur. 23.30 Elskhuginn. Mr. Love. Gamanmynd. Aðal- hlutverk: Barry Jackson, Maurice Denham og Margaret Tyzack. Leikstjóri: Roy Battersby. Framleiðandi: David Puttnam. Þýðandi: Friðþór K. Eydal. Goldcrest 1982. Lokasýning. 01.00 Dagskrárlok. Mánudagur 13. febrúar 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Krislinn Ágúsl Frið- finnsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið með Randveri Þorlákssyni. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Baldur Sigurðsson talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fróttir. ' 9.03 Litli barnatíminn - „Sitji guðs englar“ Guðrún Helgadóttir lýkur lestri sögu sinnar. (Endurtekið um kvöldið kl. 20.00). 9.20 Morgunleikfimi Umsjón: Halldóra Björns- dóttir. 9.30Dagmál Sigrún Bjömsdóttir fjallar um líf, starf og tómstundir eldri borgara. 9.45 Búnaðarþáttur - Rætt um ráðunautafund 1989 Matthías Eggertsson ræðir við Ólaf R. Dýrmundsson. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 „Eins og gerst hafi í gær“ Viðtalsþáttur í umsjón Ragnheiðar Davíðsdóttur. (Þátturinn er endurtekinn frá í gær) 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur Umsjón: Bergljót Haraldsdóttir. (Einnig útvarpað laust eftir miðnætti). 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 í dagsins önn - Að sækja um vinnu Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Blóðbrúðkaup“ eftir Yann Queffeléc Guðrún Finnbogadóttir þýddi. Þórarinn Eyfjörð les (13). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Á frívaktinni Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. (Einnig útvarpað aðfaranótt föstudags að loknum fréttum kl. 2.00). 15.00 Fróttir. 15.03 Lesiðúrforustugreinum landsmálablaða. 15.45 íslenskt mál Endurtekinn þáttur frá laugar- degi sem Gunnlaugur Ingólfsson flytur. 16.00 Fróttir. 16.03 Dagbókin Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið - Verum vlðbúin Meðal efnis er þriðji kafli bókarinnar „Verum viðbúin“. Umsjón: Kristín Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi - Ravel, Debussy og Bartók - Strengjakvartett í F-dúr eftir Maurice Ravel. Alban Berg kvartettinn leikur. - Sellósónata eftir Claude Debussy. Mstislav Rostropovits leikur á selló og Benjamin Britten á píanó. - „Tvær rnyndir" op. 5 eftir Béla Bartók. Shlomo Mintz leikur á fiðlu með Sinfóníuhljómsveit Lundúna; Claudio Abbado stjómar. 18.00 Fréttir. 18.03 Á vettvangi Umsjón: Bjarni Sigtryggsson, Guðrún Eyjólfsdóttir og Páll Heiðar Jónsson. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Tilkynningar. 19.31 Daglegt mál Endurtekinn þáttur frá morgni sem Baldur Sigurðsson flytur. 19.35 Um daginn og veginn Glsli Hallgrímsson, Hallgerðarstöðum, talar. 20.00 Litli barnatíminn - „Sltji Guðs englar“ Guðrún Helgadóttir lýkur lestri sögu sinnar. (Endurtekinn frá morgni). 20.15 Gömul tónlist í Herne Tónleikaröð á vegum Menningarmiðstöðvarinnar í Heme í Vestur- Þýskalandi. Annar hluti af sex. Guillemette Laurens og „Ensemble Aurora“-kammersveitin flytja verk eftir Arcangelo Corelli, Antonio Vi- valdi, Giovanni Bonancini, Domenico Dall'Oglio og Giuseppe Girardeschi. (Hljóðritun frá útvarp- inu i Köln). 21.00 FRÆÐSLUVARP Þáttaröð um líffræði á vegum Fjarkennslunefndar. Sjöundi þáttur: Kol- beinsey. Umsjón: Steinunn Helga Lárusdóttir. (Áður útvarpað í ágúst sl. sumar). 21.30 Útvarpssagan: „Þjónn þinn heyrir“ eftir Söru Lidman Hannes Sigfússon les þýðingu sína (10). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passíusálma Guðrún Ægisdóttir les 19. sálm. 22.30 Vísindaþátturinn Umsjón: Ari Trausti Guðmundsson. (Einnig útvarpað á miðvikudag kl. 15.03). 23.10 Kvöldstund í dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur Umsjón: Ðergljót Haraldsdóttir. (Endurtekinn frá morgni). 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til • morguns. 01.10 Vökulögin 7.03 Morgunútvarpið Leifur Hauksson og Ólöf Rún Skúladóttir hefja daginn með hlustendum. Guðmundur Ólafsson flytur pistil sinn eftir fréttayfirlit kl 8.00. 9.03 Stúlkan sem bræðir íshjörtun, Eva Ásrún kl. 9 Morgunsyrpa Evu Ásrúnar Albertsdóttur. Afmæliskveðjur kl. 10.30. 11.03 Stefnumót Jóhanna Harðardóttir tekur fyrir það sem neytendur varðar. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.15 Heimsblöðin 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Umhverfis landið á áttatíu Margrét Blöndal og Gestur Einar Jónasson leika þrautreynda gullaldartónlist. 14.05 Milli mála, Óskar Páll á útkíkki og leikur ný og fín lög. - Útkíkkið uppúr kl. 14, allt sem þú þarft að vita um það sem fólk er að gera í mannbótaskyni. - Kristinn R. Ólafsson talar frá Spáni. 16.03 Dagskrá Dægurmálaútvarp fyrir þá sem vilja vita og vera með. Stefán Jón Hafstein, Ævar Kjartansson og Sigríður Einarsdóttir. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00, hlustenda- þjónustan kl. 16.45. - Pétur Gunnarsson rithöfundur flytur pistil sinn á sjötta tímanum. - Stóru mál dagsins milli kl. 5 og 6. - Þjóðarsálin, þjóðfundur í beinni útsendingu að loknum fréttum kl. 18.03. Málin eins og þau horfa við landslýð, sími þjóðarsálarinnar er 38500. 19.00 Kvöldfréttir 19.31 Áfram (sland Dægurlög með íslenskum flytjendum. 20.30 Útvarp unga fólksins Við hljóðnemann: Vernharður Linnet. 21.30 FRÆÐSLUVARP: Lærum þýsku Þýsku- kennsla fyrir byrjendur á vegum Fjarkennslu- nefndarog Bréfaskólans. Sjöundi þáttur. (Einnig útvarpað nk. föstudag kl. 21.30). 22.07 Rokk og nýbylgja Skúli Helgason kynnir. (Einnig útvarpað aðfaranótt laugardags að lokn- um fréttum kl. 2.00). 01.10 Vökulögin Tónlist af ýmsu tagi í næturút- varpi til morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00 endurtekinn frá þriðjudegi þátturinn Snjóalög í umsjá Ingu Eydal. Að loknum fréttum kl. 4.00 flutt brot úr dægurmálaútvarpi mánudagsins. Fróttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 1.00 og 4.30. Fréttir kl. 2.00, 4.00, 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00,18.00,19.00, 22.00 og 24.00. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07- 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands SJÓNVARPIÐ Mánudagur 13. febrúar 16.30 Fræðsluvarp. 1. Haltur ríður hrossi - Annar þáttur. Þáttur um aðlögun fatlaðra og ófatlaðra í þjóðfólaginu. (15 mín.) 2. Stærð- fræði 102 - algebra. Umsjón Kristín Halla Jónsdóttir og Sigríður Hlíðar. (10 mín.) 3. Frá bónda til búðar 3. þáttur. Þáttur um vöruvönd- un og hreinlæti á vinnustöðum. (11 mín.). 4. Alles Gute 4. þáttur. Þýskuþáttur fyrir byrjend- ur. (15 mín.). 18.00 Töfragluggi Bomma - endurs. frá 8. febr. Umsjón Amy Jóhannsdóttir. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Iþróttahornið. Fjallað um íþróttir helgarinn- ar. Umsjón Jón Óskar Sólnes. 19.25 Staupasteinn (Cheers). Bandarískur gam- anmyndaflokkur. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 19.54 Ævintýri Tinna. Ferðin til tunglsins (19). 20.00 Fréttir og veður 20.35 Stef úr Ijóði lífsins. Jónas Jónasson heim- sótti alþýðuskáldið Kristján frá Djúpalæk á haustdögum og ræddi við hann um lífshlaup hans og skáldverk. Stjórn upptöku Þórarinn Ágústsson. 21.15 Tíunda þrepið (The Tenth Level). Banda- rískt sjónvarpsleikrit um sálfræðing sem gerir tilraunir með hlýðni almennings og traust á vísindamönnum. Leikstjóri Charles S. Dubin. Aðalhlutverk William Shatner, Lynn Carlin, Os- sie Davis og Estelle Parsons. 23.00 Seinni fréttir og dagskrárlok. Mánudagur 13. febrúar 15.45 Santa Barbara. Bandariskur framhalds- myndaflokkur. NBC. 16.30 Yfir þolmörkin. The River's Edge. Spennu- mynd um mann sem fær fyrrverandi unnustu og eiginmann hennar til að aðstoða sig við að smygla stolnu fó yfir landamæri Mexikó. Að- ahlutverk: Ray Milland, Anthony Quinn og Debra Paget. Leikstjóri: Allan Dwan. Framleið- andi: Benedict Bogeaus. Þýðandi: Hersteinn Pálsson. 20th Century Fox 1957. s/h. Sýningar- tími 85 mín. Lokasýning. 17.55 Kátur og hjólakrílin. Leikbrúðumynd með íslensku tali. Leikraddir: Elfa Gísladóttir, Guðr- ún Þórðardóttir, Júlíus Brjánsson, Randver Þorláksson og Saga Jónsdóttir. 18.20 Drekar og dýflissur. Dungeons and Dragons. Teiknimynd. Þýðandi: Ágústa Axels- dóttir. 18.45 Fjölskyldubönd. Family Ties. Bandarískur gamanmyndaflokkur fyrir alla fjölskylduna. Þýð- andi: Hilmar Þormóðsson. Paramount. 19.1919.19 Ferskur fréttaflutningur ásamt innslög- um um þau mál sem hæst ber hverju sinni. 20.30 Dallas. Bandarískur framhaldsmyndaflokk- ur. Þýðandi: Ásthildur Sveinsdóttir. Lorimar. 21.20 Dýraríkið. Wild Kingdom. Vandaðirdýralífs- þættir. Lazarus. 21.45 Frí og frjáls. Duty Free. Breskurgamanþátt- ur. Sjötti þáttur. Aðalhlutverk: Keith Barron, Gwen Taylor, Joanna Van Gyseghem og Neil Stacy. Leikstjóri og framleiðandi: Vernon Lawr- ence. 22.30 Fjalakötturlnn. Haustdagar. Sammi no Aji. Síðasta verk japanska leikstjórans Yasujiro Ozu, sem talinn er vera mjög meðvitaður um þjóðareinkenni og þjóðararf Japana. í þessari mynd er fjallað um ekkil.sem býr með dóttur sinni og er mótfallinn því að hún gangi í hjónaband. Afstaða hans breytist þegar hann kynnist óhamingjusamri konu sem hafði hlotið sömu örlög og hann ætlaði dóttur sinni. Aðal- hlutverk: Shima Iwashita, Shinichiro Mikami og Keiji Sata. Leikstjóri: Yasujiro Ozu. Framleið- andi: Shochiku. Beta film 1962. Sýningartími 115 mln. 00.05 Síðasti drekinn. The Last Dragon. Ungur piltur helgar líf sitt bardagalistinni og átrúnaðar- goði sínu Bruce Lee. Aðalhlutverk: Taimak, Julius J. Carry og Chrís Murney. Leikstjórí: Michael Schultz. Framleiðandi: Berry Gordy. Þýðandi: Ingunn Ingólfsdóttir. Tri-Star 1985. Sýningartími 110 mín. Ekki við hæfi barna. Lokasýning. 01.55 Dagskrárlok. FELAGSMALASKOU Gissur Pétursson Egill H. Gíslason Finnur Ingólfsson Samband Ungra Framsóknarmanna og Kjördæmis- sambönd Framsóknarflokksins hafa ákveðið að fara á stað með Félagsmálaskóla þar sem boðið verður uppá eftirfarandi námskeið: Amar Bjamason Hrólfur Ölvisson Helgi Pétursson A. Grunnnámskeið í félagsmálum. Efni: Fundarsköp og ræðumennska, Tillögugerð, Stefnumál Framsóknarflokksins o.fl. Tímalengd: 8 klst. Leiðbeinendur verða: Gissur Pétursson, Egill Heiðar Gíslason , Finnur Ingólfsson, Arnar Bjarnason og Hrólfur Ölvisson. Stefnt er að því að halda námskeiðið í febrúar og mars á eftirtöldum stöðum ef næg þátttaka fæst: Reykjavík, Keflavík, Selfoss, Vestmannaeyjar, Höfn, Egilsstöðum, Akureyri, Sauðárkróki, ísafírði, Ólafsvík og Akranesi. B. Fjölmiðlanámskeið. Efni: Framkomaí sjónvarpi ogútvarpi. Undirstöðuatriði í frétta- og greinaskrifum. Áhrif á fjölmiðla. Tímalengd: 16klst. Leiðbeinandi: Helgi Pétursson, fréttamaður. Stefnt er að því að halda námskeiðið í Reykjavík og á Akureyri. Þeir aðilar sem hafa áhuga á þessum námskeiðum eru hvattir til að hafa samband við eftirtalda aðila: Reykjavík: Skrifstofa Framsóknarflokksins, s. 91-24480 Reykjanes: Ágúst B. Karlsson, sími 91-52907 Vestfirðir: Sigurður Viggósson, sími 94-1389 Norðurland Vestra: Bogi Sigurbjörnsson, sími 95-71527 Norðurland Eystra: Snorri Finnlaugsson, sími 96-61645 Austurland: Ólafur Sigurðsson, sími 97-81760 Suðurland: Guðmundur Búason, sími 98-23837 Samband Ungra Framsóknarmanna Kjördæmissambönd Framsóknarflokksins Reykjanes Skrifstofa Kjördæmissambandsins að Hamraborg 5, Kópavogi er opin á mánudögum og rniðvikudögum kl. 17 til 19. Sími 43222. K.F.R. Suðurland Skrifstofa Kjördæmissambandsins, Eyrarvegi 15, Selfossi er opin á mánudögum kl. 15 til 17 og á fimmtudögum kl. 17 til 19, sími 98-22547. K.S.F.S.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.