Tíminn - 23.02.1989, Blaðsíða 13

Tíminn - 23.02.1989, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 23. febrúar 1989 Tíminn. 13 UTVARP/SJÓNVARP 6 / Rás I FM 92,4/93,5 j||U!!!l!!!lllllllll!!l Fimmtudagur 23. febrúar 6.45 Veðurtregnir. Bæn, séra Kristinn Ágúst Frið- finnsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið með Ingveldi Ólafsdóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Lesið út forustugreinum dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Baldur Sigurðsson talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn - „Kári litli og Lappi“ Höfundurinn Stefán Júlíusson lýkur lestri sögu sinnar. (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00). 9.20 Morgunleikfimi Umsjón: Halldóra Björns- dóttir. 9.30 Staldraðu við! Jón Gunnar Grjetarsson sér um neytendaþátt. (Einnig útvarpað í kl. 18.20) 9.40 Landpósturinn - Frá Norðurlandi Umsjón: Jón Gauti Jónsson á Sauðárkróki. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur Umsjón: Leifur Þórarinsson. (Einnig útvarpað eftir fréttir á miðnætti). 11.53 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 í dagsins önn - ölgerð fyrr á öldum Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Blóðbrúðkaup“ eftir Yann Queffeléc Guðrún Finnbogadóttir þýddi. Þórarinn Eyfjörð les (21). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Fimmtudagssyrpa Magnúsar Einarssonar. 15.00 Fréttir. 15.03 Leikrit: „Hjá tannlækni“ eftir James Saunders Pýðandi og leikstjóri: Jón Viðar Jónsson. (Endurtekið frá þriðjudagskvöldi). 15.50 Þingfréttir 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið-Börn með leiklístaráhuga Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi - Liszt og Schubert - „Wanderer-fantasían“ eftir Franz Schubert í raddsetningu Franz Liszt. Cyprien Katsaris leikur á píanó með Fíladelfíuhljómsveitinni; Eugene Ormandy stjórnar. - Sinfónía nr. 5 í B-dúr eftir Franz Schubert. St. Martin-in-the-Fields hljómsveitin leikur; Neville Marriner stjómar. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan Fréttaþáttur um eriend málefni. 18.20 Staldraðu við! Jón Gunnar Grjetarsson sér um neytendaþátt. (Endurtekinn frá morgni). Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Tilkynningar. 19.32 Daglegt mál Endurtekinn þáttur frá morgni sem Baldur Sigurðsson flytur. 19.37 Kviksjá Þáttur um menningarmál. Umsjón: Friðrik Rafnsson og Halldóra Friðjónsdóttir. 20.00 Litli barnatíminn - „Kári litli og Lappi“ Höfundurinn Stefán Júlíusson lýkur lestri sögu sinnar. 20.15 Samnorrænir kammertónleikar frá danska útvarpinu. Kynnir Bergþóra Jóns- dóttir. 22.00 Fréttir. 22.07 Frá alþjóðlega skákmótinu í Reykjavík Jón Þ. Þór segir frá gangi skáka í níundu umferð. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passíusálma Guðrún Ægisdóttir les 28. sálm. 22.30 Imynd Jesú í bókmenntum Fyrsti þáttur. Úr verkum Dostojevskís. 'Jmsjón: Ámi Bergmann. (Einnig útvarpað nk. þriðjudag kl. 15.03). 23.10 Fímmtudagsumræðan Umsjón: Sigurður Tómas Björgvinsson. (Frá Akureyri) 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur Umsjón: Leifur Þórarinsson. (Endurtekinn frá morgni). 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. & FM 91,1 01.10 Vökulögin 7.03 Morgunútvarpið Leifur Hauksson og Ólöf Rún Skúladóttir hefja daginn með hlustendum. 9.03 Stúlkan sem bræðir íshjörtun, Eva Ásrún kl. 9 Morgunsyrpa Evu Ásrúnar Albertsdóttur. - Afmæliskveðjur kl. 10.30 og fimmtudagsget- raunin. 11.03 Stefnumót Jóhanna Harðardóttir tekur fyrir það sem neytendur varðar. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.15 Heimsblöðin 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Umhverfis landið á áttatíu Margrét Blöndal og Gestur Einar Jónasson leika þrautreynda gullaldartónlist og gefa gaum að smáblómum í mannlífsreitnum. 14.05 Milli máia, Óskar Páll á útkíkki og leikur ný og fín lög. - Útkikkið upp úr kl. 14. - Hvað er í bíó? - Ólafur H. Torfason. - Fimmtudagsgetraunin endurtekin. 16.03 Dagskrá Dægurmálaútvarp fyrir þá sem vilja vita og vera með. Stefán Jón Hafstein, Ævar Kjartansson og Sigríður Einarsdóttir. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00, hlustenda- þjónustan kl. 16.45. - Meinhornið kl. 17.30, kvartanir og nöldur, sérstakur þáttur helgaður öllu því sem hlustend- ur telja að fari aflaga. - Stórmál dagsins milli kl. 17 og 18. - Þjóðarsálin, þjóðfundur í beinni útsendingu að loknum fréttum kl. 18.03. 19.00 Kvöldfréttir 19.32 Áfram ísland Dægurlög með íslenskum flytjendum. 20.30 Útvarp unga fólksins 21.30 FRÆÐSLUVARP: Lærum ensku Ensku- kennsla fyrir byrjendur á vegum Fjarkennslu- nefndar og Málaskólans Mímis. Sextándi þáttur þáttur endurtekinn frá liðnu hausti. 22.07 Sperrið eyrun Anna Björk Birgisdóttir leikur þungarokk á ellefta tímanum. 23.45 Innskot frá Alþjóðlega skékmótinu í Reykjavik Jón Þ. Þór skýrir skák úr níundu umferð. 01.10 Vökulögin Tónlist af ýmsu tagi í næturút- varpi til morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00 verður endurtekinn frá mánudegi þátturinn „Á frívaktinni" þar sem Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. Að loknum fréttum kl. 4.00 flutt brot úr dægurmálaútvarpi fimmtudagsins. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 1.00 og 4.30. Fréttir kl. 2.00, 4.00, 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00,18.00,19.00, 22.00 og 24.00. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07- 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands 18.03-19.00 Svæðisútvarp Austurlands SJÓNVARPIÐ Fimmtudagur 23. febrúar 18.00 Heiða. (35). Teiknimyndaflokkur byggður á skáldsögu Jóhönnu Spyri. Þýðandi Rannveig Tryggvadóttir. Leikraddir: Sigrún Edda Björns- dóttir. 18.25 Stundin okkar - endursýning. Umsjón Helga Steffensen. Stjórn upptöku Þór Elís Pálsson. 18.50 Táknmálsfréttir. 19.00 Endalok heimsveldis. (End of Empire). - Upphafið að endalokunum. Bresk mynd sem fjallar um hvernig Breska heimsveldið missti tök sín á nýlendum sínum þegar kreppa tók að í heimsstyrjöldinni síðari. Þýðandi Gylfi Pálsson. 19.54 Ævintýri Tinna. Krabbinn með gullnu klærnar (6). 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Gúmmbjörgunarbátar. Kennslumynd frá Siglingamálastofnun ríkisins um meðferð og notkun gúmmbjörgunarbáta. 20.50 Matlock. Bandarískur myndaflokkur um lög- fræðinginn snjalla leikinn af Andy Griffith. Þýð- andi Kristmann Eiðsson. 21.35 íþróttasyrpa. Ingólfur Hannesson stiklar á stóru í íþróttaheiminum og sýnir svipmyndir af innlendum og erlendum íþróttaviðburðum þar á meðal leik íslendinga í B-keppninni frá fyrr um daginn. 22.10 Hvers vegna er Jöm óvær? Mynd gerð í samvinnu við foreldrafélag misþroska bama í Noregi og lýsir fötlun þessara barna og þeim erfiðleikum sem þau og aðstandendur þeirra eiga við að stríða. Þýðandi: Matthías Kristians- en. (Nordvision - Norska sjónvarpið). 23.00 Seinni fréttir. ATH! hugsanlegt er að bein útsending frá B-keppninni raski dagskránni að einhverju leyti. § . ST0Ð2 6. Fimmfudagur 23. febrúar 15.45 Santa Barbara. Bandarískur framhaldsþátt- ur. New World Intemational. 16.30 Með Afa. Endurtekinn þáttur frá síðastliðn- um laugardegi. Leikraddir: Árni Pétur Guðjóns- son, ElfaGísladóttir, EyþórÁrnason, Guðmund- ur Ólafsson, Guðrún Þórðardóttir, Jóhann Sig- urðsson, Júlíus Brjánsson, Randver Þorláks- son, Saga Jónsdóttir og Sólveig Pálsdóttir. Dagskrárgerð: Guðrún Þórðardóttir. Stöð 2. 18.00 Fimmtudagsbitinn. Blandaðurtónlistarþátt- ur. Music Box. 18.50 Snakk. Sitt lítið af hverju úr tónlistarheimin- um. Seinni hluti þessa þáttar verður sýndur sunnudaginn 26. febrúar. Music Box. 19:1919:19 Lifandi fréttaflutningur ásamt umfjöllun um málefni líðandi stundar. 20.30 Morðgáta. Murder She Wrote. Jessica leysir morðmálin af sinni alkunnu snilld. Aðalhlutverk: Angela Lansbury. Þýðandi: örnólfur Árnason. MCA. 21.20 Forskot á Pepsí popp. Kynning á helstu atriðum tónlistarþáttarins Pepsí popp sem verð- ur á dagskrá á morgun. Stöð 2. 21.30 Þríeykið. Rude Health. Lokaþáttur. Aðalhlut- verk: John Wells, John Bett og Paul Mari. LWT. 21.55 Leikið tveimur skjöldum. Little Drummer Girl. Mynd sem byggð er á sögu hins fræga rithöfundar John Le Carré. Með aðalhlutverk fara Klaus Kinski, Diane Keaton og Yorgo Voyagis. Leikstjóri: George Roy Hill. Framleið- andi: Patrick Kelly. Warner 1984. Sýningartími 130 mín. Alls ekki við hæfi barna. Aukasýning 8. apríl. 00.05 Barnfóstran. Sitting Pretty. Bráðskemmtileg gamanmynd um fullorðinn mann sem tekur að sér barnagæslu fyrir ung hjón. Starfið ferst honum einstaklega vel úr hendi enda er maður- inn snillingur sem hefur mikla reynslu á öllum sviðum. Aðalhlutverk: Clifton Webb, Robert Young og Maureen O’Hara. Leikstjórn: Walter Land. Framleiðandi: Samuel G. Engel. Þýðandi: Svavar Lárusson. 20th Century Fox 1948. Sýningartími 80 mín. s/h. 01:30 Dagskrárlok. 6> Rás I FM 92,4/93,5 Föstudagur 24. febrúar 6.45 Veöurfregnir. Bæn, séra Krislinn Ágúst Frið- finnsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið með Ingveldi Ólafsdóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Lesið úr forustugreinum dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn - „Sögur og ævintýri41. Höfundurinn, Þórunn Magnea Magnúsdóttir, hefur lesturinn. (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00). 9.20 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra Björns- dóttir. 9.30 Kviksjá-Hrollvekjurí íslenskumfrásögn- um. Umsjón: Matthías Viðar Sæmundsson. (Endurtekinn þáttur frá þriðjudegi). 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Maðurinn á bak við bæjarfulltrúann. Umsjón: Erna Indriðadóttir. (Frá Akureyri). 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Kynntur tónlistarmaður vik- unnar: Gunnar Guðbjörnsson tenórSöngvari. Umsjón: Anna Ingólfsdóttir. (Einnig útvarpað eftir fréttir á miðnætti). 11.53 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.35 Miðdegissagan: „Blóðbrúðkaup" eftir Yann Queffeléc. Guðrún Finnbogadóttir þýddi. Þórarinn Eyfjörð les (22). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Ljúflingslög. Svanhildur Jakobsdóttir kynnir. (Einnig útvarpað aðfaranótt miðvikudags að loknum fréttum kl. 2.00). 15.00 Fréttir. 15.03 Samantekt - um snjóflóðahættu. Umsjón: Guðrún Eyjólfsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá miðvikudagskvöldi). 15.45 Pingfréttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin.Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið-Símatími. Umsjón: Kristin Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á siðdegi. Leikin tónlist eftir Johan Svendsen, Charles Gounod, Georges Enesco og Johann Strauss. 18.00 Fréttir. 18.03 Þingmál. Umsjón: Arnar Páll Hauksson. (Einnig útvarpað næsta morgun kl. 9.45). Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.33 Kviksjá. Þáttur um menningarmál. Umsjón: Friðrik Rafnsson og Halldóra Friðjónsdóttir. 20.00 Litli barnatíminn - „Sögur og ævíntýri44. Höfundurinn, Þórunn Magnea Magnúsdóttir, hefur lesturinn. (Endurtekinn frá morgni). 20.15 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 21.00 Kvöldvaka. a. Þáttur af Sveini í Firði. Vilhjálmur Hjálmarsson flytur síðari hluta frá- sagnar sinnar um Svein Ólafsson alþingismann í Firði í Mjóafirði. Einnig verðurflutt brot úrerindi Sveins frá 1940. (Úr safni Útvarpsins). b. Róbert Arnfinsson syngur lög eftir Gylfa Þ. Gíslason í raddsetningu Jóns Sigurðssonar. c. Ævintýri og furðusögur. Kristinn Kristmundsson les úr Þjóðsögum Jóns Árnasonar. d. Stúdenta- kórinn syngur lög eftir Þorvald Blöndal, Ólaf Þorqrímsson, Sveinbjörn Sveinbjörnsson og Pállsólfsson. Umsjón: Gunnar Stefánsson. 22.00 Fréttir. 22.07 Frá alþjóðlega skákmótinu í Reykjavik. Jón Þ. Þórsegirfrágangi skáka í tíundu umferð. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passíusálma. Guðrún Ægisdóttir les 29. sálm. 22.30 Danslög. 23.00 í kvöldkyrru. Þáttur í umsjá Jónasar Jónas- sonar. 24.00 Fréttir. 00.10 Tónlistarmaður vikunnar - Gunnar Guð- björnsson tenórsöngvari. Umsjón: Anna Ing- ólfsdóttir. (Endurtekinn Samhljómsþáttur frá morgni). 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. & FM 91,1 01.10 Vökulögin. 7.03 Morgunútvarpið. Leifur Hauksson og Ólöf Rún Skúladóttir hefja daginn með hlustendum, spyrja tíðinda víða um land, tala við fólk í fréttum og fjalla um málefni líðandi stundar. Jón örn Marinósson segir Ódáinsvallasögur kl. 7.45. Fréttir kl. 8.00, veðurfregnir kl. 8.15 og leiðarar dagblaðanna kl. 8.30. 9.03 Stúlkan sem bræðir íshjörtun, Eva Ásrún kl. 9. Morgunsyrpa Evu Ásrúnar Albertsdóttur. Afmæliskveðjur kl. 10.30. 11.03 Stefnumót. Jóhanna Harðardóttir tekur fyrir það sem neytendur varðar. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.15 Heimsblöðin. 12 20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatíu. Margrét Blöndal og Gestur Einar Jónasson leika þrautreynda gullaldartónlist. 14.05 Milli mála, Óskar Páll á útkíkki og leikur ný og fín lög. - Útkíkkið kl. 14 og Arthúr Björgvin Bollason talar frá Bæheimi. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp fyrir þá sem vilja vita og vera meö.. Stefán Jón Hafstein, Ævar Kjartansson og Sigríður Einarsdóttir. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00, hlustenda- þjónustan kl. 16.45. - lllugi Jökulsson spjallar við bændur á sjötta tímanum. - Stórmál dagsins milli kl. 17 og 18. - Þjóðarsálin, þjóðfundur í beinni útsendingu að loknum fréttum kl. 18.03. Málin eins og þau horfa við landslýð, simi þjóðarsálarinnar er 38500. - Hugmyndir um helgarmatinn og Ódáinsvallasögur eftir kl. 18.30. 19.00 Kvöldfréttir. 19.33Áfram ísland. Dægurlög með íslenskum flytjendum. 20.30 Vinsældalisti Rásar 2. Áslaug Dóra Eyjólfs- dóttir kynnir tíu vinsælustu lögin. (Einnig útvarp- að á sunnudag kl. 15.00). 21.30 FRÆÐSLUVARP: Lærum þýsku. Þýsku- kennsla fyrir byrjendur á vegum Fjarkennslu- nefndar og Bréfaskólans. Áttundi þáttur endur- tekinn frá mánudagskvöldi. 22.07 Snúningur. Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir ber kveðjur milli hlustenda og leikur óskalög. 23.45 Innskot frá Alþjóðlega skákmótinu í Reykjavík. Jón Þ. Þór skýrir skák úr tíundu umferð. 02.05 Rokk og nýbylgja. Skúli Helgason kynnir. (Endurtekinn þáttur frá mánudagskvöldi). 03.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturút- varpi til morguns. Fréttir kl. 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. Fréttir kl. 2.00, 4.00, 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20,14.00, 15.00, 16.00,17.00,18.00,19.00, 22.00 og 24.00. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07- 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Austurlands. SJÓNVARPIÐ Föstudagur 24. febrúar 18.00 Gosi (9). (Pinocchio). Teiknimyndaflokkur um ævintýri Gosa. Leikraddir Örn Árnason. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 18.25 Kátir krakkar. (The Vid Kids) Annar þáttur. Kanadískur myndaflokkur í þrettán þáttum. Um er að ræða sjálfstæða dans og söngvaþætti með mörgum af þekktustu dönsurum Kanada. Þýðandi Reynir Harðarson. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Austurbæingar (Eastenders) Sautjándi þáttur. Breskur myndaflokkur í léttum dúr. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 19.25 Meinlausi drekinn. (The Relucteö Dragon). Bresk teiknimynd um lítinn strák sem finnur dreka í helli einum. Þorpsbúar vilja farga honum, en strákurinn reynir að vernda hann. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 19.54 Ævintýri Tinna. Krabbinn með gullnu klærnar (7). 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Spurningakeppni framhaldsskólanna. Fjórði þáttur. Menntaskólinn i Kópavogi gegn Flensborgarskola. Stjórnandi Vernharður Linnet. Dómari Páll Lýðsson. 21.15 Þingsjá. Umsjón Ingimar Ingimarsson. 21.35 Derrick. Þýskursakamálamyndaflokkurmeð Derrick lögregluforingja. Þýðandi Kristrún Þórð- ardóttir. 22.35 Sniðug stelpa. (Funny Girl). Bandarisk kvikmynd frá 1968. Leikstjóri William Wyler. Aðalhlutverk Barbra Streisand, Omar Sharif, Kay Medford og Anne Francis. Myndin fjallar um Fanny Brice, ófriða gyðingastúlku frá New York, sem einsetur sér að komast áfram í skemmtanaiðnaðinum. Brautin er þyrnum stráð en Fanny Brice lætur sér ekki allt fyrir brjósti brenna. Þýðandi Gunnar Þorsteinsson. 01.15 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. STOOS Föstudagur 24. febrúar 15.45 Santa Barbara. Bandarískur framhalds- myndaflokkur. 16.30 Uppgangur. Staircase. Gamansöm mynd um tvo homma og sambýlismenn sem komnir eru nokkuð til ára sinna. Aðalhlutverk: Richard Burton og Rex Harrison. Leikstjóri og framleið- andi: Stanley Donen. Þýðandi: PéturS. Hilmars- son. 20th Century Fox 1969. Sýningartími 90 mín. Lokasýning. 18.10 Myndrokk. Góð blanda af tónlistarmynd- böndum. Stöð 2. 18.25 Pepsí popp. íslenskur tónlistarþáttur þar sem sýnd verða nýjustu myndböndin, fluttar ferskar fréttir úr tónlistarheiminum, viðtöl get- raunir, leikir og alls kyns uppákomur. Þættirnir eru unnir í samvinnu við Sanitas hf. sem kostar gerð þeirra. Umsjón: Helgi Rúnar Óskarsson. Kynnar: Hafsteinn Hafsteinsson og Nadia K. Banine. Dagskrárgerð: HilmarOddsson. Stöð2. 19.19 19:19. Frétta- og fréttaskýringaþáttur ásamt umfjöllun um þau málefni sem ofarlega eru á baugi. 20.30 Klassapiur. Golden Girls. Þá eru klassa- píurnar frá Flórida komnar á skjáinn aftur. Walt Disney Productions. 21.00 0hara. Bandarískur lögregluþáttur. Aðal- hlutverk: Pat Morita, Kevin Conroy, Jack Wall- ace, Catherine Keener og Richard Yniguez. 21.50 Anastasia. Saga myndarinnar er rakin til þess atburðar þegar öll rússneska keisaraættin var myrl árið 1918 og kunngjört var að leiðtogi fjölskyldunnar eða síðasti keisari Rússlands hefði skilið eftir kynstur auðæfa dóttur sinni Anastasíu, til handa, en hún átti einnig að hafa verið myrt. Aðalhlutverk: Ingrid Bergman, Yul Brynner, Helen Hayes og Akim Tamiroff. Leik- stjóri: Anatole Litvak. Framleiðandi: Buddy Adler. 20th Century Fox 1956. Sýningartími 115 mín. Aukasýning 31. mars. 23.45 Fjarstýrð örlög. Videodrome. Myndin fjallar um hið ólíklegasta sem gæti hent nokkurn mann. Aö þessu sinni býr hin illskeytta ofsóknar- vera í bandarískum sjónvarpsþætti en hann er þeim krafti gæddur að ná tangarhaldi á lífi þeirra sem í þættinum birtast. Aðalhlutverk: James Woods og Deborah Harry. Leikstjóri: David Broenberg. Framleiðendur: Victor Solnicki og Pierre David. Universal 1982. Sýningartími 90 mín. Alls ekki við hæfi barna. Aukasýning 4. apríl. 01.15 Snerting Medúsu. Medusa Touch. I mynd- inni leikur Richard Burton mann meðyfirnáttúru- lega hæfileika. Með viljanum einum saman getur hann drepið fólk, orsakað flugslys og látið skýjakljúfa hrynja. Aðalhlutverk: Richard Burton, Lino Ventura og Lee Remick. Leikstjóri: Jack Gold. Framleiðendur: Arnon Milchan og Elliot Kastner. ITC 1978. Sýningartími 105 mín. Alls ekki við hæfi barna. Lokasýning. 03.00 Dagskrárlok. e Rás I FM 92,4/93.5 Laugardagur 25. febrúar 6.45 Veðurlregnir. Bæn, séra Kristinn Ágúst Friö- finnsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur“. Pétur Pétursson sér um þáttinn. Fréttir sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum heldur Pétur Pétursson áfram að kynna morgunlögin. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.05 Litli barnatíminn - „Sögur og ævintýri44. Höfundurinn, Þórunn Magnea Magnúsdóttir, les. (2). (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00). 9.20 Hlustendaþjónustan. Sigrún Björnsdóttir leitar svara við fyrirspurnum hlustenda um dagskrá Ríkisútvarpsins. 9.30 Fréttir og þingmál. Innlent fréttayfirlit vik- unnar og þingmálaþáttur endurtekinn frá kvöld- inu áður. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Tónlist eftir George Gershwin. - Kiri te Kanawa syngur nokkur lög. - „Bandaríkjamað- ur í París". Hljómsveit Þjóðaróperunnar í Monte Carlo leikur; Edo de Waart stjórnar. 11.00 Tilkynningar. 11.03 í liðinni viku. Atburðir vikunnar á innlendum og erlendum vettvangi vegnir og metnir. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 12.00Tilkynningar. Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Hér og nú. Fréttaþáttur í vikulokin. 14.00 Tilkynningar. 14.02 Sinna. Þáttur um listir og menningarmál. Umsjón: Þorgeir Ólafsson og Friðrik Rafnsson. 15.00 Tónspegill. Þáttur um tónlist og tónmenntir á líðandi stund. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 íslenskt mál. Guðrún Kvaran flytur þáttinn. (Einnig útvarpað á mánudag kl. 15.45). 16.30 Laugardagsútkall. Þáttur i umsjá Arnar Inga sendur út beint frá Akureyri. 17.30 Eiginkonur gömlu meistaranna - Frú Ma- hler og frú Weber. Þýddir og endursagðir þættir frá breska ríkisútvarpinu, BBC. Fjórði þáttur af sex. Umsjón: Sigurður Einarsson. 18.00 Gagn og gaman. Umsjón: Gunnvör Braga. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.31 Smáskammtar. Jón Hjartarson, Emil Gunn- ar Guðmundsson og öm Árnason fara með gamanmál. 20.00 Litli barnatiminn - „Sögur og ævintýri44. Höfundurinn, Þórunn Magnea Magnúsdóttir, les. (2). (Endurtekinn frá morgni). 20.15 Vísur og þjóðlög. 20.45 GestastofanH Hilda Torfadóttir ræðir við Herdísi Jónsdóttur. (Frá Akureyri). 21.30 íslenskir einsöngvarar. Sólrún Bragadóttir syngur lög eftir Þórarin Guðmundsson, Hákon Börresen, Ture Rangström, Jean Sibelius, Edvard Grieg og Ernest Chausson. (Hljóðritun Útvarpsins). 22.00 Fréttir. 22.07 Frá alþjóðlega skákmótinu í Reykjavík. Jón Þ. Þór segir frá gangi skáka í elleftu umferð. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passíusálma. Guðrún Ægisdóttir les 30. sálm. 22.30 Dansað með harmoníkuunnendum. Saumastofudansleikur í Útvarpshúsinu. Kynnir: Hermann Ragnar Stefánsson. 23.00 Nær dregur miðnætti. Kvöldskemmtun Út- varpsins á laugardagskvöldi. Stjórnandi: Hanna G. Sigurðardóttir. 24.00 Fréttir. 00.10 Svolítíð af og um tónlist undir svefninn. „Sjö dauðasyndir" eftir Kurt Weill við Ijóð eftir Bertholt Brecht. Jón örn Marinósson kynnir. 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. i FM 91,1 03.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturút- varpi. Fréttir kl. 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. 8.10 Á nýjum degi. Þorbjörg Þórisdóttir gluggar í helgarblöðin og leikur bandaríska sveitatónlist. 10.05 Nú er lag. Gunnar Salvarsson leikur tónlist og kynnir dagskrá Útvarpsins og Sjónvarpsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Dagbók Þorsteins Joð - Þorsteinn J. Vil- hjálmsson. 15.00 Laugardagspósturinn. Skúli Helgason sér um þáttinn. 17.00 Fyrirmyndarfólk. Lísa Pálsdóttir tekur á móti gestum og bregður lögum á fóninn. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi. 22.07 Út á lifið. Georg Magnússon ber kveðjurmilli hlustenda og leikur óskalög. 23.45 Innskot frá Alþjóðlega skákmótinu í Reykjavik. Jón Þ. Þór skýrir skák úr elleftu umferð. 02.05 Syrpa Magnúsar Einarssonar endurtekin frá fimmtudegi. 03.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi i næturút- varpi til morguns. Fréttir kl. 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. Fréttir kl. 2.00, 4.00, 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20,16.00,19.00, 22.00 og 24.00. SJÓNVARPIÐ Laugardagur 25. febrúar 11.00 Fræðsluvarp. Endursýnt efni frá 20. og 22. febrúar sl. Haltur riður hrossi (20 mín), Algebra (12 mín), Skriftarkennsla (15 mín), Þýsku- kennsla (15 mín), Hvað er inni í tölvunni? (34 min), Þýskukennsla (15 mín), Frönskukennsla (15 mín). 14.00 íþróttaþátturinn. Umsjón Ingólfur Hannes- son. 18.00 íkorninn Brúskur (11). Teiknimyndaflokkur í 26 þáttum. Leikraddir Aðalsteinn Bergdal. Þýðandi Veturliði Guðnason. 18.25 Smellir. Umsjón Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir og Úlfar Snær Arnarson. 18.50 Táknmálsfréttir. 19.00 Á framabraut. (Fame). Bandarískur mynda- flokkur. Þýðandi Gauti Kristmannsson. 19.54 Ævintýri Tinna. Krabbinn með gullnu klærnar. (8). 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Lottó. 20.35 ’89 á stöðinni. Spaugstofumenn fást við fréttir líðandi stundar. Leikstjóri Karl Ágúst Úlfsson. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. 20.50 Fyrirmyndarfaðir. (The Cosby Show). Bandarískur gamanmyndaflokkur um fyrir- myndarföðurinn Cliff Huxtable og fjölskyldu hans. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 21.15 Maður vikunnar. Dr. Anna Soffía Hauks- dóttir rafmagnsverkfræðingur. Umsjón Sigrún Stefánsdóttir. 21.30 Opið hús. Skemmtiþáttur þar sem skyggnst er bak við tjöldin hjá Útvarpi og Sjónvarpi. Leiðsögumenn eru Sigurlaug M. Jónasdóttir og Þórður Skjaldberg húsvörður. Umsjón og stjóm upptöku Kristín Björg Þorsteinsdóttir. 22.15 Skyndisókn. (Fast Break). Bandarísk bfó- mynd frá 1979. Leikstjóri Jack Smight. Aðalhlut- verk Gabriel Kaplan, Harold Sylvester, Michael Warren og Bernard King. Skrifstofumaður í New York hefur ódrepandi áhuga á körfubolta og er búinn að koma sér upp körfuboltaliði í hverfinu hjá sér. Hann fær tilboð um að taka við

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.