Tíminn - 01.03.1989, Blaðsíða 16

Tíminn - 01.03.1989, Blaðsíða 16
16 Tíminn Miðvikudagur 1. mars 1989 DAGBÓK Fríkirkjan í Reykjavík Föstuguðsþjónusta í kvöld kl. 20:30. Orgelleikari Pavel Smid. Cecil Haraldsson Fðstuguðsþjónusta í Neskirkju Föstuguðsþjónusta verður í kvöld í Neskirkju kl. 20.00. Sr. Guðmundur Óskar Ólafssun. Félagsvist Kvenfélags Óháða safnaðarins Kvcnfélag Óháða safnaðarins heldur fclagsvist í safnaðarhcimilinu Kirkjubæ fimmtudaginn 2. mars kl. 20:30. Góö spilavcrðlaun og kaffiveitingar. Félagsvist Kvenfélags Óháða safnaðarins Kvenlclag Óháöa safnaöarins heldur félagsvist í safnaðarheimilinu Kirkjubæ fimmtudaginn 2. mars kl. 20:30. Góö spilaverölaun og kaffiveitingar. Árshátíð Átthaga- samtaka Héraðsmanna Átthagasamtök Héraösmanna halda árshátíö (góublót) í Domus Medica laug- ardaginn 4. mars. Aögöngumiöar vcröa seldir í anddyri Domus Medica fimmtu- dag og föstudag 2. og 3. mars kl. 17:00- 19:00. Fundur um SORPVINNSLU á höfuðborgarsvæði Mannvirkjajarðfræðafélag íslands, Byggingaverkfræðideild VFÍ og Bygg- ingatæknifræðingar í TFÍ standa fyrir fræðslufundi í kvöld, miðvikudaginn 1. ntars 19X0 kl. 20:30, í stofu 101 í Odda, I lugvísindahúsi Háskóla fslands. Elni fundarins er: Sorpvinnsla á liöf'iiðhorgar- svæði - Val á urðunarstað og flokkun sorps. Fyrirlesarar og heiti erinda: 1. Davíð Egilson, jarðverkfræðingur, Náttúruvcrndarráði: Aðfcrðirviðval urð- unarstaðar. 2. Halldór Torfason, jarðfræðingur, Borgarverkfræöingnum í Reykjavík: Gagnaöflun varðandi val urðunarstaðar. 3. Birgir l’órðarson. umhverfisskipulags- fræðingur, Hollustuvernd ríkisins: Starfs- leyfi og mengunarhætta. 4. Ögntundur Einarsson, framkvæmda- stjóri Sorpeyöingar höfuðborgarsvæðis b.s.:Rekstur. Frummælendur munu svara fyrirspurn- uin að crindum loknum. BILALEIGA meö utibú allt í kringum landiö, gera þér mögulegt aö leigja bíl á einum staö og skila honum á öörum. Leifur Breiðf jörð sýnir í Gallerí Borg Leifur Breiðfjörð opnar sýningu á verk- um sínum í Galíerl Borg, Pósthússtræti 9, fimmtudaginn 2. mars kl. 17:00. Leifur Breiöfjörð er fæddur 1945. Hann hefur haldið fimm cinkasýningar á steindu gleri og eina einkasýningu á vatnslita- og pastelmyndum hérlendis. Einnig hefur Leifur teicið þátt í mörgum samsýningum hér og erlendis. Verk eftir Leif eru í mörgum opinber- um byggingum, stofnunum og kirkjum. og einnig á Leifur verk í opinberum söfnum. Á sýningu Leifs Brciðfjörð nú eru olíumálverk og pastelmyndir. Þetta er fyrsta einkasýning hans á olíumálvcrkum. Myndirnar eru flestar unnar á árunum I98S-’X9 og eru allar til sölu. Sýningin er opin virka daga kl. 10:00- 18:00 og um Itclgar kl. 14:00-18:00. Henni lýkur þriðjudáginn 14. mars. Leifur Breiðgjörð ásamt nokkrum verk- uin sínum. Sýning Sigurðar Örlygssonar í FÍM Sigurður Örlygsson á vinnuslofu sinni. Um þessar mundir heldur Sigurður Örlygsson myndlistarsýningu í FtM salnum. Garðastræti 6. Sýningin verður opin alla virka daga kl. 13.00-I8.00ogum helgar kl. 14.00-18.00. Sýningunni lýkur 14. mars. Reykjavík 91-31615/31815 Akureyri 96-21715/23515 Pöntum bíla erlendis interRent Bílaleiga Akureyrar Sinfóniuhljómsveit íslands: „Sveitasinfónía" Beethovens - og tvö nútímaverk Tíundu reglulegu áskriftartónleikar Sinfóníuhljómsveitar fslands verða í Háskólabtói fimmtud. 2. mars kl. 20:30. Á efnisskrá veröa þrjú verk: 6. sinfónta Beethovens, „Sveitasinfónían”, Canzona eftir Arne Nordheim og La Valse eftir Maurice Ravcl. Hljómsveitarstjóri veröur ítalinn Aldo Ceccato. LEKUR : ER NEDDIÐ BLOKKIN? : SPRUNGIÐ? Viögeröir á öllum heddum og blokkum. Plönum hedd og blokkir — rennum ventla. Eigum oft skiptihedd í ýmsar geröir bifreiöa. Viöhald og viögeröir á iönaöarvélum — járnsmíðl. Vélsmiðja Hauks B. Guðjónssonar Súðarvogi 34, Kænuvogsmegin -Sími 84110 „VILLAGE PE0PLE“ koma til íslands Bandaríska hljómsveitin Village Pe- ople heldur ferna tónleika hcr á landi í byrjun marsmánaðar. Miðvikudaginn I. mars og fimmtud. 2. mars verður hljómsveitin með tónleika í veitingahúsinu Hollywood. (simi 681585 og 83715) en föstud. 3. og laugardaginn 4. mars í Sjallanum (sími 22970) á Akureyri. Á báðum stööum er tekið á móti matargestuin fyrir tónleikana. Hljómsveitin Village People er þekkt víða um lönd fyrirlögeinsog „Y.M.S.A." „Go West” o.fl. Um 50 milljónir hljóntp- latna þeirra hafa selst víðs vegar um heiminn. Hljómsveitin hefur hlotið ýmis bandarísk tónlistarverðlaun sem samtök bandarískra skemmtikrafta veita og einnig fengið „Gullljónið" svokallaða frá V- Þjóðverjunt sem verðlaun veitt bestu erlendu skemmtikröftum. KVENNAATHVARF Húsaskjól er opið allan sólarhringinn og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Siminn er 21205 - opinn allan sólar- hrínginn. Skákkeppni framhaldsskóla Skákkeppni framhaldsskóla 1989, á vegum Taflfélags Reykjavíkur, fer fram helgina 10., 11. og 12. mars. Nánar tilkynnt síðar. Illlllllllillll ÚTVARP/SJÓNVARP Miðvikudagur 1. mars 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Agnes M. Sigurðar- dóttir flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið með Randveri Þorlákssyni. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Lesið úr forustugreinum dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatiminn - „Sögur og ævintýri“. Höfundurinn, Pórunn Magnea Magnúsdóttir, lýkur lestrinum. (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00). 9.20 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra Björns- dóttir. 9.30 íslenskur matur. Kynntar gamlar íslenskar mataruppskriftir sem safnað er í samvinnu við hlustendur og samstarfsnefnd um þessa söfnun. Sigrún Björnsdóttir sér um þáttinn. 9.40 Landpósturinn - Frá Vestfjörðum. Umsjón: Finnbogi Hermannsson. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Óskastundin. Helga P. Stephensen kynnir efni sem hlustendur hafa óskað eftir að heyra, bókarkafla, smásögur og Ijóð. Tekið er við óskum hlustendaá miðvikudögum milli kl. 17.00 og 18.00. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti). 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 í dagsins önn. Umsjón: Jón Gunnar Grjet- arsson. 13.35 Miðdegissagan: „í salarháska“, ævisaga Árna prófasts Þórarinssonar skráð af Þór- bergi Pórðarsyni. Pétur Pétursson les (2). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Norrænir tónar. 14.35 íslenskir einsöngvarar og kórar. Guðrún Tómasdóttir, Einar Sturluson, Karlakór Reykja- víkur með einsöngvurunum Jóni Sigurbjöms- syni og Guðrúnu Á. Símonar, og Eygló Viktors- dóttir syngja lög eftir íslenska höfunda. (Hljóð- ritanir Utvarpsins og af hljómplötum) 15.00 Fréttir. 15.03 Vísindaþátturinn. Umsjón: Ari Trausti Guðmundsson. (Endurtekinn þáttur frá mánu- dagskvöldi). 15.45 Þingfréttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Umsjón: Kristín Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi - Sibelius, Debussy og Ravel. - Fiðlukonsert í d-moll eftir Jean Sibel- ius. Viktoria Mullova leikur með Sinfóníuhljóm- sveitinni í Boston; Seiji Ozawa stjórnar. - „Prelude á l'Aprés d'un faune" (Síðdegis- draumur skógarpúkans) og „Pavane pour une infante defunte“(Pádans fyrir látna prinsessu) eftir Claude Debussy. Fílharmóníusveit Berlín- ar leikur; Herbert von Karajan stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Á vettvangi. Umsjón: Bjarni Sigtryggsson, Guðrún Eyjólfsdóttir og Páll Heiðar Jónsson. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Kviksjá. Umsjón: Friðrik Rafnsson og Hall- dóra Friðjónsdóttir. 20.00 Litli barnatíminn - „Sögur og ævintýri". Höfundurinn, Þórunn Magnea Magnúsdóttir, lýkur lestrinum. (Endurtekinn frá morgni). 20.15 Nútímatónlist. Þorkell Sigurbjörnsson kynn- ir verk samtimatónskálda. 21.00 „Ævintýrið við egypsku konungsgröfina“ eftir Agöthu Cristie. Guðmundur Guðmunds- son les þýðingu sína. (Áður á dagskrá í júní 1985). 21.30 Skólavarðan. Umsjón: Ásgeir Friðgeirsson. (Endurtekinn þáttur frá sl. föstudegi úr þáttaröð- inni „I dagsins önn“). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passiusálma. Guðrún Ægisdóttir les 33. sálm. 22.30 Samantekt um bjór. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. (Einnig útvarpað á föstudag kl. 15.03). 23.10 Djassþáttur. - Jón Múli Árnason. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. (Endurtekinn frá morgni). 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 01.10 Vökulögin. 7.03 Morgunútvarpið. Leifur Hauksson og Ólöf Rún Skúladóttir hefja daginn með hlustendum, spyrja tíðinda víða um land, tala við fólk í fréttum og fjalla um málefni liðandi stundar. Fréttir kl. 8.00, veðurfregnir kl. 8.15 og leiðarar dagblaðanna kl. 8.30. 9.03 Stúlkan sem bræðir íshjörtun, Eva Ásrún kl. 9. Morgunsyrpa Evu Ásrúnar Albertsdóttur. - Afmæliskveðjur kl. 10.30. 11.03 Stefnumót. Jóhanna Harðardóttir tekur fyrir það sem neytendur varðar á hvassan og gamansaman hátt. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.15 Heimsblöðin. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverlis landið á áttatíu. Margrét Blöndal og Gestur Einar Jónasson leika þrautreynda gullaldartónlist og gefa gaum að smáblómum í mannlífsreitnum. 14.05 Milli mala, Óskar Páll á útkikki. og leikur ný og fín lög. - Útkíkkið upp úr kl. 14 og kynntur sjómaður vikunnar. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp fyrir þá sem vilja vita og vera með. Stefán Jón Hafstein, Ævar Kjartansson og Sigríður Einarsdóttir. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00, hlustenda- þjónustan kl. 16.45. - Bréf af landsbyggðinni berst hlustendum eftir kl. 17. - Stórmál dagsins milli kl. 17 og 18. - Þjóðarsálin, þjóðfundur í beinni útsendingu að loknum fréttum kl. 18.03. Málin eins og þau horfa við landslýð, sími þjóðarsálarinnar er 38500. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 íþróttarásin. Umsjón: íþróttafréttamenn og Georg Magnússon. 22.07 Á rólinu. með Önnu Björk Birgisdóttur. 01.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturút- varpi til morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00 endurtekinn frá í fyrra 8. þáttur syrpunnar „Gullár á gufunni" í umsjá Guðmundar Inga Kristjánssonar. Að loknum fréttum kl. 4.00 flutt brot úr dægurmálaútvarpi miðvikudagsins. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 1.00 og 4.30. Fréttir kl. 2.00, 4.00, 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07- 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. SJÓNVARPIÐ Miövikudagur 1. mars 16.30 Fræðsluvarp. 1. Framleiðni - Hvað er nú það. (30 min.). 2. Alles Gute (15 mín.). Þýskukennsla fyrir byrjendur. 3. Entrée Libre (15 mín.) Frönskukennsla fyrir byrjendur. 18.00 Töfragluggi Bomma. Umsjón Árný Jó- hannsdóttir. 18.50 Táknmálsfréttir. 19.00 Poppkorn. Umsjón Stefán Hilmarsson. 19.25 Föðurleifð Franks (19). (Franks Place). Bandarískurgamanmyndaflokkur. Þýðandi Þor- steinn Þórhallsson. 19.54 Ævintýri Tinna. 20.00 Fréttir og veður. 20.40 Á tali hjá Hemma Gunn. Pað verður glatt á hjalla hjá Hemma Gunn í tilefni dagsins og margir góðir gestir koma í heimsókn. Meðal þeirra má nefna The Dubliners, Village People, og Bevarian Band. Einnig Eiríkur Hauksson, Finnur Eydal og Lögreglukórinn. 21.55 Unaðsreitur. (Return To Paradise) Banda- rísk bíómynd frá 1953. Leikstjóri Mark Robson. Aðalhlutverk Gary Cooper, Barry Jones, Ro- berta Haynes og Moira MacDonald. Ævintýra- maðurinn Morgan kemur á eyju í Kyrrahafinu þar sem eyjaskeggjar búa við harðstjórn hvíts manns. Morgan stappar stáli í innfædda og fær þá til að rísa upp gegn ofurvaldinu. Hann kynnist fallegri stúlku sem elur honum dóttur, sem hann hittir ekki fyrr en mörgum árum seinna. Pýðandi Ólöf Pétursdóttir. 23.00 Seinni fréttir. 23.10 Unaðsreitur - framhald. 23.30 Dagskrárlok. Miðvikudagur 1. mars 15.45 Santa Barbara. Bandarískur framhaldsþátt- ur. New World Intemational. 16.30 Miðvikubitinn. Sitt lítið af hverju og stundum að tjaldabaki. Music Box. 17.25 Golf. Sýnt verður frá glæsilegum erlendum stórmótum. 18.20 Handbolti. Sýnt verður frá 1. deild karla í handbolta. Umsjón: Heimir Karlsson. Stöð 2. 19.1919:19. Fréttir og fréttaumfjöllun, íþróttir og veður ásamt fréttatengdum innslögum. 20.30 Skýjum ofar. Reaching for the Skies. Mjög athyglisverður myndaflokkur í tólf þáttum um sögu flugsins. 2. þáttur. CBS. 21.35 Leyniskúffan. Tiroir Secret 1. Franskur gamanmyndaflokkur í sex hlutum sem greinir frá ekkjunni Colette Dutilleul-Lemarchand. Hún er á sextugsaldri, á þrjú börn, nokkur barnabörn og tvo fyrrverandi eiginmenn, en þegar hér er komið sögu er þriðji eiginmaðurinn hennar nýlátinn. Colette tekur fráfall bónda síns nærri sér, en röð óvæntra atburða, sem tengjast hinum látna, fá hana til að gleyma hinum raunverulega harmi. Aðalhlutverk: Michele Morgan, Daniel Gelin, Heinz Bennent og Mi- chael Lonsdale. Leikstjórar: Edouard Molinaro, Roger Gallioz, Michel Boisrond og Nadine Trintignant. Framleiðandi: Jacques Simonnet. FMI 1986. 22.35 Dagdraumar. Yesterday's Dreams. Loka- þáttur. Aðalhlutverk: Paul Freeman, Judy Loe, Trevor Byfield og Damien Lyne. Leikstjóri: lan Sharp. Framleiðandi: Ted Childs. Central. 23.25 Viðskipti. Islenskur þáttur um viðskipti og efnahagsmál í umsjón Sighvatar Blöndahl og Ólafs H. Jónssonar. Dagskrárgerð: María Marí- usdóttir. Stöð 2. 23.55 Djúpið. The Deep. Spennumynd. Ungt par í leit að fólgnum fjársjóði undan ströndum Berm- udaeyja lenda í harðri baráttu við glæpamenn þegar þau finna eiturlyf í skipsflaki. Aðalhlut- verk: Jacqueline Bisset, Robert Shaw, Nick Nolte, Lou Gossett og Eli Wallach. Leikstjóri: Peter Yates. Framleiðandi: Peter Guber. Pýð- andi: Margrét Sverrisdóttir. Columbia 1977. Sýningartími 120 mín. Alls ekki við hæfi barna. Lokasýning. 01.55 Dagskrárlok. ^ÖúTVARP Mjölnisholti 14, 3. h. Opið virka daga 15.00-19.00 Sími 623610

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.