Tíminn - 10.03.1989, Blaðsíða 18

Tíminn - 10.03.1989, Blaðsíða 18
18 Tíminn ivi i'iviViri Föstudagur 10. mars 1989 Frumsýnir nýjustu mynd David Cronenberg Tvíburar- Aðskilnaður er lífshættulegur TWo IxKÍies. Tvw) niinds. Öne souL JöiBlV IHONS (MVIEVEBUOLD Þeir deildu öllu hvor meö öðrum: starfinu, frægðinni, konunum, geðveikinni. David Cronenberg hryllti þig með „The Fly“. Nú heltekur hann þig með „Tviburum", bestu mynd sinni til þessa. Jeremy Irons (Moonlighting, The Mission) tekst hið ómögulega í hlutverki tvíburanna Beverly og Elliot, óaðskiljanlegum frá fæðingu þar til fraeg leikkona kemur upp á milli þeirra. Uppgjör tviburanna getur aðeins endað á einn veg. Þú gleymir aldrei tviburunum. Sýndkl.5,7,9,11.15 Bönnuð innan 16 ára Fenjafólkið Sýnd kl. 5,9 og 11.15 Bönnuð innan 16 ára Eldhússtrákurinn i if i - V m: 1 BOB Í. PHVLU PECK IL, * jf LOGAL JSlTCHEN . TÖTÖ Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 9 og 11.15 Stefnumót við dauðann eftir sögu Agatha Christie Sýnd kl. 5 og 7 Bagdad Café Sýnd kl. 7 Tveggja alda afmæli frönsku byltingarinnar Franskir kvikmyndadagar 5.-10. mars Danton Gerard Depardieu - Anne Alvaro Leikstjóri Andrzej Wajda Sýnd kl. 5 Markgreifynjan frá 0 Aðalhlutverk E. Cleaver Leikstjóri Eric Rohmer Sýnd kl. 9 og 11,15 í dulargervi Hörkugóð blanda af spennandi sakamálamynd og eldfjörugri gamanmynd. Hver myrti menntaskólakennarann? Leynilögreglumaðurinn Nick (Arliss Howard) verður að látast vera nemandi í skólanum til að upplýsa málið. Arliss Howard (Full Metal Jacket) er sprenghlægilegur i hlutverki Nicks. Suzy Amis, George Wendt (úr Staupasteini), Robert Stack og Abe Vigoda eru frábær sem sérkennilegir kennarar i skólanum. I sameiningu gera þau myndina bráðskemmtilega og spennandi. Leikstjóri: Martha Coolidge Sýnd kl. 5 og 11.15 Bönnuð innan12ára Gestaboð Babettu Sýnd kl. 7 og 9 SlMI 3-20-75 Salur A Kobbi kviðristir snýr aftur Ný æði mögnuð spennumynd. Mynd sem hvarvetna hefur vakið gifurlega athygli. Geöveikur morðingi leikur lausum hala í Los Angeles. Aðferðir hans minna á aðferðir Jack the Ripper - hins umdeilda 19. aldar morðingja sem aldrei náðist. Ungur læknanemi flækist inn i atburöarásina með ótrúlegum afleiöingum. James Spader sýnir frábæran leik í bestu spennumynd ársins. Leikstjóri: Rowdy Herrington. Aðalhlutverk: James Spader (Pretty in Pink, Wall Street, Less than Zero, Baby Boom) Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Bönnuð innan 14 ára Salur B Járngresið (Iron Weed) Aðalhlutverk: Jack Nicholson og Meryl Streep. Leikstjóri; Hector Babenco (Kiss of the spider woman) Handrit og saga; William Kennedy (Pulitzer bókmenntaverölaunin fyrir bókina). Jack Nicholson og Meryl Streep léku siðast saman í kvikmyndinni Heartburn. Nú eru þau aftur saman í myndinni Járngresið. Ár 1938. Francis (Jack Nicholson) er fyrrverandi hornaboltastjarna sem nú er lagstur i ræsið. Myndin lýsir baráttu hans við drauga tortíðarinnar og sambandi hans við háskólagengnu fyllibyttuna Helen (Meryl Streep) Myndin og þá sérstaklega leikur Nicholson og Streep hefur fengið frábæra dóma um allan heim. Kynngimögnuð saga sem hlaut Pulitzer bókmenntaverðlaunin á sinum tíma, og kom út sem bók . ágústmánaðar hjá Bókaklúbbi AB. Sýnd kl. 5,7.30 og 10 Bönnuð innan 16 ára Salur C Milagro "A FUNNY AND ABSOLUTELY DELIGHTFUL COMEDY." Don't miss it!" — Stewart Klein, FOX NETWORK H Ml [L A tG K 0 BEANFI ELD W fsi~, “’Uito'TÍ!® A UNIVERSAL Release Stórskemmtileg gamanmynd sem leikstýrð er af hinum vinsæla leikara Robert Redford Það á að koma upp hressingarmiðstöð í MILAGRO dalnum. Ábúendur berjast til siðasta vatnsdropa á móti þeim áætlunum. **** Variety **** Boxoffice Aðalhlutverk: Chich Vennera, Julie Carmen, Carlos Riquelma og Sonia Braga Sýnd kl. 4.50,7,9.05 og 11.15 RESTAURANT Pantanasími 1 33 03 GULLNI HANINN , LAUGAVEGI 178, JuJL SlMI 34780 BtSTRO A BESTA STAÐl EÆNUM CÍÍ)B€BS Frumsýnir toppgrinmyndina Fiskurinn Wanda |<ltlN IAMICI.il KI\IN UlCIIAll (IIISI (IKIIS KI.INI 1’AI.IN Þessi stórkostlega grinmynd, „A Fish | Called Wanda", hefur aldeilis slegið í gegn, i enda er hún talin vera ein besta grínmyndin sem framleidd hefur verið i langan tima. Blaðaumm.; Þjóðlif, M.St.: „Ég hló alla myndina, hélt áfram að hlæja þegar ég gekk út, og hló þegar að ég vaknaði morguninn eftir.” Mynd sem þú verður að sjá. Aðalhlutverk: John Cleese, Jamie Lee Curtis, Kevin Kline, Michael Palin Leikstjóri: Charles Crichton Sýnd kl. 5,7.05,9.05 og 11.10 Sýnd sunnudag kl. 5,7.05,9.05 og 11.10 Frumsýnir nýju Francis Ford Coppola myndina: Tucker Aðalhlutverk: Jeff Bridges, Martin Landau, Joan Alles, Frederic Forrest. Leikstjóri: Francis Ford Coppola Sýnd kl. 5,7, 9 og 11.05 Frumsýnir úrvalsmyndina: í þokumistrinu Aðalhlutverk: Sigourney Weaver, Bryan Brown, Julie Harris, John Omirah Miluwi. Leikstjóri: Michael Apted. Sýnd kl. 5 og 10.15 Óbærilegur léttleiki tilverunnar Sýnd kl.7.10 Sagan endalausa Sýnd sunnudag kl. 5, 7,9 og 11.05 BRAUTARHOLTI22, VID NÓATÚN SÍMI 11690 Á Fjolbreytt úrval kinverskra krása. Hcimsendingar* og veisluþjónusta. Simi 16513 KlÖHÖl Nýja Clint Eastwood myndin í djörfum leik Nýja Dirty Harry myndin, „The Dead Pool“, er hér komin með hinum frábæra leikara Clint Eastwood sem leynilögregiumaðurinn Harry Callahan. I þessum djarfa leik, sem kallaður er „Dauðapotturinn", kemst Callahan í hann krappan svo um munar. Toppmynd sem þú skalt drífa þig til að sjá. Aðalhlutverk: Clinf Eastwood, Patricia Clarkson, Liam Neeson, David Hunt Leikstjóri: Buddy Van Horn Bönnuð börnum innan 16 ára Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Frumsýnir grinmyndina: Kylfusveinninn 2 Framleiðendur: Jon Peters, Peter Guber Leikstjóri: Alan Arkush Sýnd kl. 5,7,9, og 11 Frumsýnir toppmyndina Kokkteil Toppmyndin Kokkteil er ein alvinsælasta myndin allstaðar um þessar mundir, enda eru þeir félagar Tom Cruise og Bryan Brown hér í essinu sínu. Aðalhlutverk: Tom Cruise, Bryan Brown, Eiisabeth Shue, Lisa Banes. Leikstjóri: Roger Donaldson. Sýndkl.5,7,9og11 Hinir aðkomnu Aðalhlutverk: James Caan, Mandy Patinkin, Terence Stamp, Leslie Bevis. Framleiðandi: Gale Anne Hurd Leikstjóri: Graham Baker Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 9 og 11 Hinn stórkostlegi „Moonwalker11 Þá er hún komin, stuðmynd allra tíma „Moonwalker“ þar sem hinn stórkostlegi Michael Jackson fer á kostum. I myndinni eru öll bestu lög Michaels. Sýnd kl. 5 og 7 Jólamyndin 1988 Metaðsóknarmyndin 1988 Hver skellti skuldinni á Kalla kanínu? Sýnd kl. 5,7,9 og 11 FAlJMSKOUBIO li^mir—i sb*22nc Hinir ákærðu ACCUSED m tU* MK« KAÞiK MK. ACCUSED IKt MIM W4C IT346 *** CfttiMÞ. ACCUSED Mögnuð en frábær mynd með þeim Kelly McGillis og Jodie Foster i aðalhlutverkum. Meðan henni var nauðgað horfðu margir á og hvöttu til verknaðarins. Hún var sökuð um að hafa ögrað þeim. Glæpur þar sem fórnarlambið verður að sanna sakleysi sitt. Leikstjóri Jonathan Kaplan Sýnd kl. 5 og 11.15 Bönnuð innan 16 ára MYND SEM ENGINN MÁ MISSA AF. Vínartónleikar kl. 20.30 Ath. 11 sýningar eru á föstud., laugard. og sunnudögum. Brooke Shields hefur prýtt marga f orsíðuna og gerir eflaust framvegis. Hún skýrir útlit sitt á einf aldan hátt: - Ég hreinsa andlitið þrisvar á dag, nota snyrtivörur úr náttúruefnum og geri æfingar í tvo tima á dag. Þetta er vissulega einfalt en vert er að taka fram að hráefnið var ekki sem verst. Sybill Shepherd tekur enga áhættu varðandi tvíburana sina og hefur alltaf hlaðna skammbyssu í náttborðsskúffunni. - Ef einhver ryddist inn, hikaði ég ekki við að skjóta banvænu skoti, segir hún. - Enginn skal fá að gera börnunum minum mein. "íf4» T ja’ '• 1 dJS ;-'^L #hótel _ # OÐINSVE Oóinstorgi 2564Ö LONDON - NEW YORK - ST0CKH0LM DALLAS TOKY0 Hu . Ve»re J Kringlunni 8—12 Sími 689888 VeMngahúaéö Múlakaffi ALLTAF í LEIÐINNI 37737 38737 Pierce Brosnan sem eitt sinn lék James Bond hefur verið útnef ndur Cary Grant áttunda áratugarins og hefur ekkert á móti því. Hins vegar vill hann ekki láta segja að hann sé snobbaður í klæðaburði þó hann veki athygli fyrir vandað val á fötum. Hann fullyrti nýlega að hann hefði ekki keypt eina einustu flík í heilt ár. Jamie Lee Curtis hefur fengið góða dóma fyrir leik sinn í myndinni „Fiskurinn Wanda" en það sem veitir henni þó enn meiri gleði er Anna dóttir hennar. Jamie er dóttir Janet Leigh og Tony Curtis og ólst upp við mikið öryggisleysi. Hún sátæpast föður sinn og nú vill hún að Anna alist upp á öðruvísi heimili. Maður Jamie er Cristopher Guest sem nýlega erfði lávarðstitil eftir föður sinn. Tony Curtis var á góðri leið í hundana fyrir nokkrum árum en nýlega hélt hann það hátíðlegt að hann hefur hvorki snert áfengi né fíkniefni í fimm ár. Vinir hans segja að hann sé nú fyrst orðinn eins og hann var í gamla daga og allir eru ánægðir með það. Tony býr á Hawaii þar sem hann lifir á að mála málverk og gengur bara vel

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.