Tíminn - 04.04.1989, Page 1

Tíminn - 04.04.1989, Page 1
 i Afstaða krata vekur furðu borgarfulltrúa • Blaðsíða 2 Mannbjörgvarð erbátursökk eftir árekstur Blaðsíða 5 Fariðerað ferma börnin borgaralega Blaðsíða 7 V ^^fnate^,og,ramfanr,s,otu9,ara Inmn Halldór Asgrímsson undirbýr frumvarp um breytingu á hegningarlögum þar sem gert er ráö fyrir þyngdum refsingum viö hvers kyns ofbeldisafbrotum: Hegning hert við kynferðisglæpum Halldór Ásgrímsson, dómsmálaráöherra mun á næstunni leggja fram frumvarp um breytingu á þeim hluta almennra hegningarlaga er varðar kynferðisafbrot. Þar eru viðurlög við slíkum afbrotum hert og skilgreining á hugtakinu „kyn- ferðislegt samræði“ víkkuð út. Frumvarpið byggir á tillögum nauðgunarmálanefndar sem skilaði af sér sl. haust en nefndin var skipuð í tíð Jóns Helgasonar sem dómsmálaráðherra. • Blaðsíða 5 Miðstjórnarfundur ut af launum í verkfalli. Niðurstöður viðmælenda Tímans um úrslitin: Olafur Ragnar hefur það - en beyglast þó Ákveðinn hefur verið miðstjórnarfundur í Alþýðubandalaginu ingar Ólafs munu gera að honum harða hríð. Talið er að annað kvöid, miðvikudag, vegna andstöðu við ákvörðun formaðurinn muni standa uppi með meirihluta að baki sérað Ólafs Ragnars formanns flokksins og fjármálaráðherra um að lokum, nokkuð beyglaður þó eftir árekstra fundarins. greiða ekki út laun til rikisstarfsmanna í verkfalli. Andstæð- £ BlaðSÍða 3

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.