Tíminn - 04.04.1989, Síða 11

Tíminn - 04.04.1989, Síða 11
10 Tíminn Miðvikudagur 15. mars 1989 Miðvikudagur 15. mars 1989 Tíminn 11 SvavarGestsson Gerður Óskarsdóttir Kennarar - foreldrar Fimmti fundur menntamálaráðherra um skólamál verður í Árbæjarskóla í kvöld, 4. apríl, kl. 20:30. Notið tækifærið til að hafa áhrif. Fundurinn er fyrir foreldra og starfsfólk eftirtalinna skóla: Árbæjarskóla, Ártúnsskóla, Foldaskóla og Selás- skóla. Menntamálaráðuneytið. FRA MENNTAMALARAÐUNEYTINU: Lausar stöður við framhaldsskóla Við Menntaskólann í Kópavogi eru lausar eftir- taldar kennarastöður: 1 staða í viðskiptagreinum, 11/2 staða í stærðfræði og 1/2 staða í jarðfræði. Þá vantar stundakennara í sögu og þýsku, verslun- arrétti, markaðsfræði og stjórnun. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 150 Reykjavík, fyrir 26. apríl. Umsóknir um stundakennslu sendist skólameist- ara sem veitir allar nánari upplýsingar. Menntamáiaráðuneytið. FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ Á AKUREYRI LÆKNARITARI óskast í 50% starf á Bæklunar- deild frá 1. maí n.k. Upplýsingar veitir læknafulltrúi. Umsóknir sendist skrifstofustjóra F.S.A. fyrir 12. apríl 1989. Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri, sími 96-22100. Ibúð óskast Óska eftir að taka á leigu 3ja herbergja íbúð frá 1. júní. Þrennt í heimili. Upplýsingar í síma 72970. ÍÞRÓTTIR Handknattleikur: Handknattleikur: Stjörnuleikur Brynjars gegn slökum Frömurum Brynjar Kvaran markvörður horfa og þeir áhorfendur sem á Stjörnunnar átti stórleik á sunnudag- leiknum voru létu lítið í sér heyra. inn er Stjarnan rúllaði slöppum Stjarnan hafði leikinn í hendi sér Frömurum upp í íþróttahúsinu allan tímann og hefði átt að vinna Digranesi í Kópavogi í 1. deild karla stærri sigur. Um miðjan fyrri hálfleik í handknattleik. Lokatölur voru 23- var staðan 9-5 og í leikhléinu höfðu 15, eftir að Stjarnan hafði haft yfir í Stjörnumenn einnig 5 mörk yfir hálfleik 13-9. 14-9. I síðari hálfleik breikkaði bilið Það var fátt sem liðin áttu sameig- enn og Stjarnan náði 7 marka forystu inlegt í þessum leik nema þá helst að 20-13. 9 mörk skildu liðin þegar upp röfla í dómurunum. í liði Stjörnunn- var staðið 27-18. ar dreifðist markaskorið mjög milli Brynjar Kvaran átti stórleik í leikmanna, en í Framliðinu var Birg- marki Stjörnunnar, eins og áður ir Sigurðsson nánast eini leikmaður- kom fram. Hann varði alls 27 skot, inn sem gat skorað. Til merkis um þar af 3 vítaköst. Gylfi Birgisson það þá voru 6:30 mín. eftir af fyrri skoraði grimmt í fyrri hálfleik, en hálfleik þegar mark kom frá öðrum var tekinn úr umferð í þeim síðari, en Birgi í Framliðinu. í síðari hálf- hann átti góðan leik. Sigurður leiknum hresstust þó Fram-leik- Bjarnason tók við af Birgi í síðari mennirnir örlítið og fleiri bættust á hálfleiknum og skoraði falleg mörk. skorlistann. Einar Einarsson átti einnig góðan Leikurinn var afar leiðinlegur á að leik og skoraði skemmtileg mörk úr gegnumbrotum. Hafsteinn Braga- son og Skúli Gunnsteinsson voru ~ B einnig sterkir hlekkir í góðri liðs- B 2* heild Stjörnunnar. Eillll ^vUIU Hjá Fram var Birgir Sigurðsson ( _ yfirburðamaður. Júlíus Gunnarsson Affj V reif sig upp í síðari hálfleik og sýndi I «11 I öryggi í vítaköstunum. Jens Einars- „Landsliðsþjálfaraniálin munu son stoð ' markinu nær allan leikinn skýrast nú á næstu dögum. Við erum °g varði 9 skot. Hann var rekinn út að bíða eftir svari frá Bogdan og af undir lok ieiksins fyrir kjaftbrúk hann bað um nokkurra daga frest til við dómara. viðbótar,“ sagði Ólafur Jónsson í Leikinn dæmdu þeir Guðmundur landsliðsnefnd HSÍ í samtali við Lárusson og Guðmundur Stefáns- Tímann í gær. son- Lkki dæmdu þeir vel, en þeir Ólafur sagði einnig að ekki væru lé;u heldur ekki mótmæli leikmanna viðræður í gangi við fleiri, málið sla sig ut af laginu. væri viðkvæmt og erfitt að tala við Mörkin Stjarnan: Gylfi Birgisson marga aðila í einu. „Ef svar Bogdans 7/2> Einar Einarsson 5, Sigurður verður neikvætt þá verðum við að Bjarnason 4, Hafsteinn Bragason 4, fara af stað og leita að öðrum skuli Gunnsteinsson 3, .Hilmar þjálfara. Sem stendur er enginn Hjaltason 2, Axel Björnsson 1 og ákveðinn aðili inní myndinni en Sigurjón Bjarnason 1. Fram: Birgir Bogdan," sagði Ólafur. BL Sigurðsson 9/1, Júlíus Gunnarsson 5/3, Sigurður Rúnarsson 1, Tryggvi Tryggvason 21, Dagur Jónasson 1 og Egill Jóhannsson 1. BL Guðmundur sló ^TTiTITT" 12áragamatt 1 \ met nafna síns deild I nand- Guðmundur Helgason lyftinga- |____J.JLB _ w I maður gerði sér litið fyrir og sló 12 Bf l|9TTI^aI V ára gamalt met nafna síns, Guð- « «I 1 Im mundar Sigurðssonar, í jafnhöttun í Vatur.17 16 o 1 454-346 32 100 kg flokki á World Class móti um *R ...” “ * 3 ?! helgina. Guðmundur lyfti 200,5 FH ... ie s 2 6 428-404 18 kg. Grótta ... 17 7 4 6 378-372 18 Guðmundur reyndi síðan við nýtt víkingur. 16 6 1 9 405-440 13 Norðuriandamet, 208 k8, en það “ II SSSS“ mistókst naumlega. Þá setti kappinn Fram . 17 3 3 11 372-418 9 einnig íslandsmet í samanlögðu ubk .. 15 1 1 13 317-383 3 352,5 kg. Mótið var til undirbúnings Úrslit leikja helgarinnar: fyrir Norðurlandmótið sem fram fer Stjarnan-Fram ........27-18 hérálandi 15.-16. apríln.k. Árangur ÍBV-KR ........22-28 Guðmundar er mjög góður og lofar KA-Valur........20-24 góðu um framhaldið. BL Grótta-FH ..................25-25 Lyftingar: TVÖFALDUR Þetta eru tölumar sem upp komu 1. april. Heildarvinningsupphæð var kr. 2.706.061,- Enginn var með fimm tölur réttar og bætist því fyrsti vinningur, sem var kr. 2.315.973,- við 1. vinning á laugardaginn kemur. . Bónusvinningurinn (fjórar tölur t bónustala) var kr. 401.043,- skiptist a 3 vinntngshafa og fær hver þeirra kr. 133.681,- t-jórar tölur réttar, kr. 692.041-, skiptast á 109 vinningshafa, kr. 6.346,- a mann. Þrjár tölur réttar kr. 1.613.304,- skiptast á 4.158 vinningshafa, kr. 388,- á mann. Sölustaðirnir eru opnir frá mánudegi til laugardags og loka ekki fyrr en 15 minútum fyrir útdrátt. Sími 6851 11. Upplýsingasímsvari 681511. Óskar Ármannsson brýst gegnum vörn Gróttumanna í leiknum á sunnudagskvöld. Til varnar er Willum Þórsson. Tímamynd Pjetur. Handknattleikur: Gróttan kroppar enn í stórliðin Það er óhætt að segja að lið Gróttu hafi komið hvað mest á óvart í vetur með góðri frammistöðu. í síðustu leikjum hafa þeir spilað við fjögur efslu lið deildarinnar, unnu Val og KR, gerðu jafntefli við Stjörnuna í hörkuleik og nú síðast einnig jafntefli við FH-inga 25-25 í íþróttahúsinu á Seltjarnarnesi á sunnudags- kvöld. Fyrri hálfleikurinn var frekar leiðinlegur á að horfa og virtist áhugaleysi leiknianna eiga hvað mesta sök á því. En hvað um það, FH-ingar áttu frumkvæðið og tóku strax foryst- una og um miðjan hálfleik höfðu þeir náð fjögurra niarka forystu sem þeir héldu út hálfleikinn. Staðan 12-16 FH í vil. Árni Indriðason hefur heldur betur lesið yfir leikmönnum Gróttu í hálfleik því það var allt annað að sjá til liðsins. l.iðið hóf síðari hálfleikinn af krafti. Gróttan skoraði fjögur mörk í röð og var þá strax komin inn í leikinn. FH hafði þó alltaf frumkvæðið og þegar um tvær og hálf mínúta voru til leiksloka höfðu FH-ingar tveggja marka forystu 23-25. En Gróttumenn gáfust ekki upp og þegar ein og hálf mínúta lifði eftir af leiknum náði Halldór Ingólfsson að jafna leikinn. Sókn FH-inga rann fljótlega út í sandinn og Grótta fékk tækifæri til að gera út um leikinn, en tókst ekki. Litlu munaði að syði uppúr undir lok leiksins milli þeirra Guðjóns Árnasonar og Friðleifs Friðleifssonar, en fyrir snarræði i starfsmanna hússins tókst að afstýra vandræð- um. Sigurinn í þessum leik hefði getað lent hvorum megin sem var. Liðin voru áþekk í leiknum í heild og úrslitin sanngjörn. Bestir Gróttumanna voru sem svo oft áður, Páll Björnsson sem bókstaflega grípur hvað sem er á línunni og skorar mikilvæg mörk úr hinum ótrúlegustu færum, og Willum Þór Þórsson sem var gífurlega sterkur í vörninni og drjúgur í sókn. Bestur FH-inga var tvímælalaust Héð- inn Gilsson. Dómarar leiksins voru Kjartan Steinback og Einar Sveinsson, voru þeir slakir. Mörkin: Grótta: Halldór Ingólfsson 9(4v), Páll Björnsson 6, Willum Þór Þórsson 4, Stefán Arnarsson 3, Svafar Magnússon 2 og Friðleifur Friðleifsson 1. FH: Héðinn Gilsson 10, Guðjón Árnasson, Þorgils Óttar Mathiesen og Óskar Helgason 4 mörk hver og Óskar Ármannsson 3. -PS Handknattleikur: Auðvelt hjá Val Frá Jóhannesi Bjarnasyni fréttamanni Tímans á Akureyri: KA-menn voru ekki stór biti að kyngja fyrir meistarana frá Hlíðarenda þegar liðunum laust saman á Akureyri s.l. sunnudagskvöld. Yalsmenn leiddu leikinn allan tímann og virtust þeir ekki hafa mikið fyrir sigrinum þrátt fyrir dugmikið sprikl heimamanna. á Fyrri hálfleikur var jafn lengst af en í hálfleik höfðu Valsmenn tveggja marka for- skot 10-8. Þeir skoruðu síðan 3 fyrstu mörkin í síðari hálfleik og eftir það var sigurinn ekki í hættu. Valdimar Grímsson og Geir Sveinsson voru heimamönnum hvað erfiðastir, en Sigurpáll Aðalsteinsson og Jakob Jónsson voru bestir KA-manna. Leikinn dæmdu þeir Rögnvald Erlingsson og Guðjón L. Sigurðsson. Fá þeir örugglega Lekki þá umsögn að vera heimadómarar. ð Mörkin KA: Sigurpáll Aðalsteinsson 6, r Jakob Jónsson 4, Pétur Bjarnason 4, Bragi Sigurðsson 2, Guðmundur Guðmundsson 2, Friðjón Jónsson 1 og Jóhannes Bjarnason 1. Valur: Valdimar Grímsson 7, Geir Sveinsson 6, Jón Kristj ánsson 3, Júlfus Jónasson 3, Jakob Sigurðsson 3 og Sigurður Sveinsson 2. JB/BL Blak: Titill norður Frá Jóhannesi Bjarnasyni fréttamanni Tímans á Akureyri: KA-mönnum tókst að tryggja sér íslandsmeistaratitilinn í blaki karla með sigri á Stúdentum nyrðra á sunnudag. Árangur liðsins er sérlega glæsilegur, liðið hefur siglt taplaust í gegnum íslandsmótið þótt oft hafi það komist í hann krappann. Leikurinn á sunnudag var dæmi- gerður fyrir meistarana. Tap í fyrstu hrinu 8-15, en liðið nýtur sín best í 4. og 5. hrinu, þegar úthald og kraftur fara að skipta miklu máli. Heimamenn voru mjög daufir í fyrstu hrinu og taugarnar þandar til hins ýtrasta. En með góðum stuðn- ingi áhorfenda og góðum liðsanda tókst þeim að rífa sig upp og sigur vannst í 2. hrinu 15-8. Gekk þá heldur skár að sækja fram hjá sterkri hávörn Stúdenta og framspilið sem hafði verið í molum skánaði. Stúd- entar börðust af mikilli heift og tryggðu sér sigur í 3. hrinu 12-15, eftir gífurlega baráttu. En þá fóru úthalds yfirburðir KA- manna að segja til sín og 4. hrina vannst auðveldlega 15-5. loddahrin- ■ unni var aldrei spurning hvar sigur- inn mundi lenda og fslandsmeistara- titilinn var tryggður með 15-8 sigri. Meistararnir hafa oft leikið betur en í þessum leik, en taugaspennan tók sinn toll af gæðunum, baráttan fleytti liðinu alla leið og stórbrotinn leikur Fei, sem spilaði af stakri snilld. Sigurður Arnar barðist vel, sem og aðrir leikmenn liðsins. Stúdentar spiluðu vel framan af leiknum en gáfu eftir þegar þreytan fór að segja til sín. Sigurður Þráins- son var þeirra bestur, en liðið vant- aði Sigfinn Viggósson og Gunnar Svanbergsson. Áhorfendur voru fjölmargir og studdu dyggilega við bakið á sínum mönnum. Fögnuðurinn var mikill í leikslok enda er ekki teygað kampa- vín í tilefni meistaratitils hér norðan heiða daglega. JB/BL íslenskar getraunir: Atta með 12 rétta Átta aðilar urðu 61.761 kr. ríkari á laugardaginn er þeir náðu 12 leikjum réttum á íslenska getrauna- seðlinum. Þá voru alls 301 með 11 rétta og hver þeirra fær ■ sinn hlut 1.582 kr. Úrslitaröðin var þessi: 111, 121, 111, llx. Fyrirtækjakeppni Getrauna fór af stað um helgina, en alls hófu 128 lið keppni. Úrslitin fara hér á eftir, vinningslið er feitletrað og T þýðir að teningur skar úr um hvort liðið komst áfram. Þá fylgir einnig með hvaða lið drógust saman í 64 liða úrslitunum. Hópnúmcr Lið Skor Hópnúmer Lið Skor 204 Zinkstöðin 10 147 Háeyri 179 Rakarast.BG 177 BjarniSF 8 184 Stálsmiðjan 10 182 Heildversl.KB 49 SVR 8 678 Verkfr.d.Rvk. 10 97 Ásgarður 9 531 Kaupf. V.Hún. 9 584 Hreingerning. 10 696 Dagur 176 Fndursk. G.R.M. 10 175 Pyramid 181 Sléttbakur 9 871 RLR 10 77 Vídeómark. 9 178 SÍS-matvara 10 8 Heimilistæki 10 797 Teiknist.Rvk. 11 640 Þórshamarhf 9 650 ísl.gets.tölv. 8 140 GaukuráSt. 5 143 Strandasíld 8 128 Hlaðbær 38 Safalinn 8 167 Akraborgin 10 591 Arinbjörn RE 9 116 ÓskKES 10 412 BÁS-Vélalciga 9 890 Grettir 11 119 Fiskiðj. Dalur 8 200 Skinneyhf 8 800 DV 11 325 Scanex 9 7 Auglýsst. M.Ó. 10 737 Rafmv.R.loft. 8 108 Faxafrost 8 T 20 Vídeóleigan 8 897 Offsetprent 111 V.í.tölvud. 10 86 Fiskiðjanhf 8 593 Fiskb.Húsav. 8 400 Scndibílarhf 11 118 Bbank. Melar 10 313 Nýjarlínur 8 107 Eimskip Mötun. 7 604 Trésmiðjan Ösp 9 183 Tankhreinsun 6 220 Gutenberg 10 127 Hafnarst.92 AK 9 57 Fittingsbúðin 9 T 3 Inghóll 10 171 Raftækjastöðin 10 T 169 SamherjiAK 109 Bætirhf 9 987 Þ.ogE. 141 Sendibílast.hf 8 299 Veitingahöllin 9 333 Sölusk.Hvammst 8 858 AogÞsf 10 29 Fylkisheimilið 10 T 908 Nesbakarí 8 10 Lyfjav.ríkisins 10 11 Kjörís 10 303 Seðlabankinn 10 T 172 Álfasteinnhf 10 868 Vinnufatabúðin 8 233 Puhlic Works 8 230 Brunabót Kefl. 8 870 Vitinnísaf. 11 853 Lyfsal.Hvammst. 9 81 Strengir 8 132 Rafmagnsv. Rvk. 9 100 ÍSALTölvud. 10 112 Lyfhf 10 901 Sportb.Akure. 9 653 Ljósiðsf 10 777 Bílaogbónþ. 10 421 Tölvuland 9 • 180 Oddi 11 165 Tannlækn.Eiðis 8 21 ísl.gæðafiskur 10 902 Ljósavík hf 7 234 Prentsm. ÓK 8 345 Prentsm.Suðurl 9 142 Brautarskóli 575 Hreyfill 11 131 Hífir 8 163 MBF 10 74 Sparisj.Kefl. 10 989 Bylgjan 9 32 Endursk. ÞJ 7 173 Vélsm.Akur. 9 135 Mjöilhf 9 227 Tannlækn.Miðst 10 16 Endursk.BEA*A 8 174 Prentsm.GBen 578 Myndberg 9 65 Tóróhf 10 850 HagkaupKópa. 888 Fiskhöllin 11 161 BakkaHskur 10 621 Seifurhf 10 T 314 Bautinn 8 872 Rafvcrktak 8 T 109 Hönnun 9 818 Gullaugaðísaf 9 T 500 SS Niðursuða 8 41 Málningarlag. 8 T 444 Hárprýði 10 666 Rammamiðstöðin 72 Eimskip-forg. 9 1 Prismahf 9 T 567 KSÍ 9 64 TerasaÍR-B 10 160 Plastpr.-pokar 9 155 Örn Vilmundars 153 Hafnarmálast. 8 12 SKÝRR 10 55 Endusk.SogH 10 911 RARIKStykkish 7 863 Stájsmiðjan 9 688 GBB 10 216 Endursk.BEA-B 9 878 Hafnarskr. AK 10 907 Tíminn 9 148 Pensillsf 8 Hópnúmer Lið 118 Bbank. Melar 797 Teiknist.Rvík. 132 Rafmagnsv.Rvík 109 Hönnun 604 Trésm.ösp 19 Lyfjaversl.rík. 678 Verkfrd.Rvík 161 Bakkafiskur 16 Endursk.BEA-A 204 Zinkstöðin 143 Strandasíld 878 Hafnarskr.Akure. 20 Videóleigan 400 Sendibílarh.f. 575 Hreyfill 7 Auglýsst.M.Ó. Hópnúmcr Lið 64 TerasaÍR 688 G.B.B. 233 PublicWorks 184 Stálsmiðjan 870 Vitinn ísaf. 907 Tíminn 74 Sparisj.Keflav. 41 Málningalager 345 Prentsm.Suðurl. 163 M.B.F. 444 Hárprýði 1 Prisma 800 D.V. 890 Blikksm.Grettir 112 Lyfh.f. 29 Fylkisheimilið 640 Pórshamar 38 Safalinn 177 Bjarmis.f. 65 Toróh.f. 141 Sendibílastöðin 584 Hreingerningar 531 Kaupfél.Húnv. 172 Álfasteinn 11 Kjörís 39 Lakk.Drift 653 Ljósiðsf. 178 Samb.matvörud. 777 Bílaogbónþj. 111 V.í.tölvud. 227 TannIst.Miðstr.12 55 Endurs.Sv. og H. 116 ÓskKElO 167 Akraborgin 871 R.L.R. 299 Veitingahöllin 314 Bautinn 103 Bætirh.f. 3 Inghóll 220 Gutenbcrg 12 Skýrr 160 Plastpr.pokas. 173 Vélsm.Akureyrar 180 Oddi 888 Fiskhöllin 57 Fittingsbuðin 21 ísl. gæðafiskur 132 Rafmagnsv.Rvík Meistarar Liverpool sýna nú styrk sinn Komnir í 2. sætið, 3 stigum á eftir Arsenal og eiga leik til góða Sigurganga ensku meistaranna Liverpool hefur verið með ein- dæmum að undanförnu og iiðið liefur nú umiið hvern lcikinn á eftir öðrum. Á laugardaginn var sigraði Liverpool Norwicli, eins og sjón- varpsáhorfendur fengú að sjá í bcinni útsendingu. Það var Ronnie Wheclan sein gerði sigurmark Liverpool, en sig- ur hefði allt eins getað orðið stærri því meistararnir höfðu yfirhurði í leiknum. Arsenal gerði enn eitt jafnteflið á sunnudaginn er liöið sótti Manc- hester United heim á Old Trafford. Tony Adams gerði bæði mörkin « leiknum, fyrst kom hann Arsenal yfir á 77. mín. cn 5 mín. fyrir leikslok gerði hann sjálfsmark og jafntefli varð staðreynd. Nottingham Forest tapaöi mjög óvænt fyrir Wimbledon á útivelli 1-4, en annars voru úrslitin nokkuð samkvæmt hókinni. Æ fleiri hallast nú að því að það vcrði Liverpool sem fagni sigri í deildinni enn cinu sinni. Liðið hefur nú unnið niu leiki á röð og erfitt er að sjá fyrir liverjir geti lagt stein í götu meistaranna. Markahæstu menn í I. dcildinni eru nú þeir Alan Mclnnally Aston Villa, Álan Smith Arscnalog John Aldridge Liverpool, allir með 21 mark. Úrslitin í 1. doild: Aston Vílla-Luton..............2-1 Charlton-Middlesbrough.........2-0 Derby-Couentry.................1-0 Everton-QPR....................4-1 Norwich-Liverpool .............0-1 Sheffield-Millwall.............3-0 Southampton-Newcastle..........1-0 Tottenham-West Ham.............3-0 Wimbledon-Nottingham Porest.. 4-1 Manchester United-Arsenal .... 1-1 Úrslítin i 2. deild: Brighton-Manchester City ......2-1 Chelsea-Bamsley.................5-3 Hull-Portsmouth................1-1 Leeds-Boumemouth................3-0 Leicester-Oxford................1-0 Oldham-Bradford................1-1 Shrewsbury-Crystal Palace .... 2-1 Stoke-Plymouth ...................2-2 Sunderland-Birmingham ............2-2 Swindon-Blackbum...............1-1 Walsall-West Bromwich.............04) Wattord-lpswích.................3-2 Staðan i l.deild: Arsenal....31 17 9 S 59-32 60 Uverpool .... 30 16 9 5 48-22 57 Norwich.... 30 16 8 8 42-31 56 Millwall... 31 14 8 9 43-36 50 Nott. Forest.... 30 12 12 6 44-34 48 ToHenham .... 33 12 11 10 51-43 47 Coventry... 32 12 10 10 39-33 46 WimMedon Derby ..... Man.LHd. .. Everton ..., Q.P.R...... Sheff.Wed. Aston Villa . Charlton ... 29 13 6 10 38*33 45 . 30 13 6 11 32-28 45 . 29 11 11 7 38-24 44 . 30 10 11 9 40-36 41 Southampton Luton ........ Newcastie .... WestHam ..... Staian i 2. deild: Chelsea ...... Man.City ..... WBA........... Blackburn , 31 . 31 . 32 . 31 31 30 32 31 26 9 10 12 31-30 37 9 9 13 29-40 36 8 10 14 37-47 34 7 12 12 35-45 33 8 9 14 35-50 33 7 11 12 42-56 32 7 9 16 31-47 30 7 8 16 29-51 29 5 7 16 22-47 22 38 23 11 4 80-40 80 38 20 10 8 6439 70 38 16 15 7 56-33 63 38 18 9 11 61-52 63 Watford...... 36 16 9 11 534157 . 38 14 14 10 50-41 56 . 38 17 5 16 58-53 56 Boumemouth .. 37 17 5 15 45-48 56 Crystal Pal.. 35 15 10 10 53-43 55 Swindon...... 36 14 13 9 52-45 55 Stoke ......... 36 14 12 10 47-52 54 Bamsley...... 37 13 13 11 53-52 52 Leicester .... 38 12 13 13 47-52 49 Portsmouth.... 38 12 12 14 4647 48 Sunderland .... 38 12 12 14 50-52 48 Bradford..... 38 10 15 13 41-48 45 Plymouth ..... 37 12 9 16 45-54 45 Oxford....... 38 11 11 16 49-52 44 Oldham....... 38 9 16 13 62-62 43 Brighton..... 38 12 7 19 50-56 43 Hull......... 37 11 10 16 47-56 43 Shrewsbury ... 37 7 14 16 32-56 35 Wahthall..... 37 4 13 20 32-61 25 Birmingham ... 37 5 10 22 23-61 25 Páskahappdrætti SUF 1989 Útdráttur í Páskahappdrætti SUF er hafinn. Vinningsnúmer eru sem hér segir: 20. mars, vinningur nr. 1, 5242 vinningur nr. 2, 3145 21. mars, vinningur nr. 3, 1995 vinningur nr. 4, 144 22. mars, vinningur nr. 5, 538 vinningur nr. 6, 7401 Vegna fjölda áskorana eru númerin fyrir dagana 23. til 26. mars í innsigli hjá borgarfógeta til 5. apríl 1989. Vinsamlegast gerið skil fyrir þann tíma. Enn er tækifæri til að hljóta glæsilega vinninga. Hvert miðanúmer gildir alla útdráttardagana það er 20. til 26. mars 1989. Munið, ykkar stuðningur styrkir okkar starf. SUF Reykjanes Skrifstofa Kjördæmissambandsins að Hamraborg 5, Kópavogi er opin á mánudögum og miðvikudögum kl. 17 til 19. Sími 43222. K.F.R.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.