Tíminn - 06.05.1989, Page 3

Tíminn - 06.05.1989, Page 3
Laugardagur 6. maí 1989 HELGIN 13 'X' Schwarzenegger og Maria Risaþota í tilraunaflugi Um þessar mundir er verið að reyna stærstu flutningavél heims, en hún er sovésk og af gerðinni Antonov 225. Þessi risi er 78 metrar að lengd og er knúinn af sex Lotarev-D -18Thverflum. Vélin vegur 250 lestir og getur flogið með 850 km hraða. Flugþolið er 4500 kílómetrar. Hún getur hafið sig á loft með 600 lesta heildarþunga, sem er 250 lestum meira en stærsta flutningavél Bandaríkjanna C-5 „Gala\y.“ Sovéska vélin, sem hlotið hefur nafnið „Mirja“ (Draumur) er ætluð til þess að bera sovésku geimferjuna „Buran“ og flytja hluti til byggingar hinnar stóru og kröftugu eldflaugar „Energiu“ og verður farminum komið fyrir á sérstökum festingum á þaki hennar. Kennedy- fjölskyldan óánægð með mægðirnar Kennedyfjölskyldunni hefur gengið illa að sætta sig við mægðirnar við kvikmyndaleikarann Arnold Schwarzenegger, en hann kvæntist fyrir skömmu frænku John F. Kennedy, Mariu Shriver. Maria er 32 ára, en austurríski kvikmyndaleikarinn er 41 árs. Einn af þeim Kennedyunum hefur kveðið svo sterkt að orði að þetta hjónaband sé mesta áfall sem fjölskyldan hafi orðið fyrir frá því er Edward Kennedy lenti í bílslysinu við Chappaquiddick, en þar týndi vinkona hans lífi. Sérstaklega hefur Schwarzenegger það á móti sér að hann er gallharður republikani og hefur stutt Bush forseta með ráðum og dáð. Slíkt hefur ekki fyrr gerst innan fjölskyldu Kennedyanna. En leikarinn, sem að undanförnu hefur verið að spreyta sig sem gamanleikari í Hollywood, segist ekki láta þetta á sig fá. „Ég er stoltur af Mariu,“ segir hann, „en ekki vegna fjölskyldu hennar, aðeins vegna persónu hennar. Hún hefur gott skopskyn og er bráðgreind og er einmitt sú kona sem best kann á mér lagið.“ Góóar veíslur enda vel! Eftireinn -ei aki neinn yUMFERÐAR RÁÐ INNLENT MENNING Skipulagsleysi í landbúnaði Fjallað er um niðurgreiðslukerfi, útflutningsbætur og fleira sem tengist afurðakerfi í sauðfjárbúskap hins opinbera í landinu. í ljós kemur að útgjöld ríkisins hafa farið langt fram úr áætlunum og þess eru dæmi að búvörusamningar og -lög hafi verið brotin. A sama tíma og neysla kjöts hefur minnkað hefur framleiðslan hvergi náð að dragast saman með þeim hætti og samið hafði verið um. Kerfið er margflókið og leyndardómsfullt... Átökin í Borgaraflokknum ......................... Nýtt tölvufyrirtæki. Blað brotið í viðskiptasögunni ... Pappír upp á ferð og krafta. Þegar farið er á vestasta odda í Evrópu eiga menn kost á því að fá viðurkenningarskjal. Á sama stað geta menn fengið staðfestingu krafta sinna. Magnús Guðmundsson frá Patrekfirði, sem stendur fyrir þessari landkynningarstarfsemi á Bjargtöngum vestra, segir frá Skák Af hamingjunnar hjóli. Áskell Örn Kárason skrifar um fallvaltleika tilverunnar í skákheiminum ....................... 9-17 .18 .21 22 25 ERLENT Bastillan upp er risin. Parísaróperan hefur fengið nýjan samastað við hið fræga Bastillutorg og verður nýja húsið vígt á 200 ára byltingarafmælinu 14. júlí n.k. Gunnsteinn Ólafsson segir frá. 41 Leikhúsfréttir ............................................. 43 Kvikmyndir Háskaleg kynni. Marteinn St. Þórsson skrifar um nýjar myndir og gefur sumum stjömur .............................................. 44 „Mig hefur alltaf langað til íslands". Viðtal við Guðrúnu Maríu Hanneck-Kloes, þýskan íslending, sem hefur m.a. þýtt íslenskar bókmenntir og gefið út bækur um ísland í Þýskalandi ............................... 46 Menningardagar í Hallgrímskirkju ........................... 50 Heimsókn í Reykjanesvita................................. 51-53 Hjónin f Reykjanesvita, Valgerður Hanna Jóhannsdóttir vitavörður og Óskar Aðalsteinn rithöfundur, sótt heim. Aldarminnig baráttukonu. Þórunn Magnúsdóttir sagnfræðingur skrifar um Guðrúnu Jónsdóttur, forystukonu í verkakvennafélögum í Vestmannaeyjum og í Reykjavík á fyrri hluta aldarinnar ..... 54 Bjórsaga íslands Seinni hluti. Mjöður blandinn og Maltó f kaupfélaginu. Hallgerður Gísladóttir safnvörður skrifar.............................. 57 VÍSINDI Blómabyltingin 15 ára ........................... 27-31 Tíðindamaður Þjóðlífs, Ámi Snævarr var á ferð í Portúgal og ræddi m.a. við Mario Soares forseta, de Carvalho herforingja.sem stundum er kallaður „síðasti byltingarmaðurinn“ og dvelur nú í fangelsi, og Kristínu Thorberg, íslenska konu sem lent hefur í pólitískum átökum. Sagt er frá ástandinu í landinu í dag og þeim breytingum sem eru að verða vegna inngöngu Portúgals í Evrópubandalagið. Bretland Samkeppni um sjúklingana................................ 32 Ungverjaland Einar Heimisson og Gunnsteinn Ólafsson fóru til Ungverjalands og kynntu sér umbrotin í samfélaginu: Uppgjörið við uppreisnina hafið ......................... 33 Umbrot og ferskleiki í ungversku samfélagi ............. 34 Hæli fyrir bingósjúklinga.............................. 38 í Svíþjóð er tekið til við að meðhöndla spilafíkn sem sjúkdóm og spilasjúklingamir fá svipaða meðferð og alkóhólistar. Sagt frá Konrad Lorenz og atferlisfræðinni. — Nýtt risaverkefni í vísindum. Bandaríkjamenn ætla að fjármagna umfangsmiklar rannsóknir á litningum, sem geta kollvarpað læknisfræðinni; hugsanlega opna möguleika á að lækna hingað til ólæknandi sjúkdómal Áætlunin mun kosta 200 milljónir dollara á ári í 15 ár. — Gleðilegt kynlíf í ellinni. Rannsókn leiðir í ljós að fólk getur átt ánægjulegt kynlíf fram á grafarbakkann .....................63-68 UPPELDISMÁL Einsetinn skóli er takmarkið. Viðtal við Bimu Sigurjónsdóttur kennara í Snælandsskóla ............................................ 69 Skoðanakönnun um tómstundir hjá bömum og unglingum.......................................... 70 YMISLEGT Bamalíf .......................................................... 72 Bflar............................................................ 75 Krossgáta........................../...;.........:...’.. ;. 78 Erlendar smáfréttir ....................................... 36 og 39 Smáfréttir úr viðskiptaheimi..................................... 61

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.