Tíminn - 06.05.1989, Page 9

Tíminn - 06.05.1989, Page 9
Laugardagur 6. maí 1989 Tíminn 19 SKRÝTLUR - Mikið rosalega hefur þetta verið langur dagur; ég kom líka alveg á mínútunni í morgun. ^RARIK WL. ^ RAFMAGNSVEITUR RÍKISINS Útboð Rfmagnsveiturríkisinsóskaeftirtilboðum í eftirfar- andi: RARIK 89003 10 MVA Aflspennir. Opnunardagur: Fimmtudagur 8. júní 1989 kl. 14.00. Tilboðum skal skila til skrifstofu Rafmagnsveitna ríkisins, Laugavegi 118, 105 Reykjavík, fyrir opnunartíma og verða þau opnuð á sama stað að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. Útboðsgögn verða seld á skrifstofu Rafmagns- veitna ríkisins, Laugavegi 118, 105 Reykjavík, frá og með þriðjudegi 2. maí 1989 og kosta kr. 300.- hvert eintak. Rafmagnsveitur ríkisins Laugavegi 118, 105 Reykjavík. Útboð Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. Skólaskrifstofu Reykjavíkur, óskar eftir tilboðum í viðgerðir og endurbætur á pappalögðum þökum 5. áfanga Vogaskóla. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 10.000,- skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað, þriðjudaginn 16. maí 1989, kl. 11,00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 - Simi 25800 TÖLVUNOTENDUR Við í Prentsmíðjunni Eddu hönnum, setjum og prentum allar gerðir eyðublaða fyrir tölvuvinnslu. k 11 ■ > Smiðjuvegi 3, 200 Kópavogur. Sími 45000 - O, hann er svo leiðinlegur í kvöld, hann gefur mér ekki einu sinni ástæðu til að gefa honum utanundir. - Já, og þú bauðst þig fram til ai bera vitni... ekki satt? - HúnvaraðhringjahúnHansína á 4. hæðinni. Hún var að þakka okkur fyrir eplin. Hefur þig aldrei dreymt um að fara í hópferð undir traustri fararstjórn um Norðurlöndin og Þýskaland? Benni og Svenni á Eskifirði hafa undanfarin sumur farið slíkar ferðir og bera umsagnir farþega best vitni um ágæti þessa ferðamáta. Á Sumri komandi verður enn á ný stigið á skipsfjöl, um borð í glæsiskipið Norröna, frá Seyðisfirði og stefnan tekin á Færeyjar og að lokinni tveggja tíma viðdvöl þar til / Hanstholm í Danmörku. Um borð getur fólk ýmist tekið / lífinu með ró, hresst sig með heilnæmu sjávarlofti, legið /* í sólbaði, notið góðs matarog drykkjar, dansað eða sofið, / ^ eftir óskum hvers og eins. U ■ Ferðin um meginlandið hefst í Hanstholm, Danmörku. K Fero 01.15. júní 1989, Danmörk — Þýskaland — Noregurog heim frá Bergen. 2 vikur. Ferðll. 15. júní — 06. júlí 1989, Danmörk — Svíþjóö — Álandseyjar — Finnland — Noregur og heim frá Bergen 3 vikur. Ferð III. 10,—31. ágúst 1989, Danmörk — Þýskaland — Austurríki — Sviss — Noregur og heim frá Bergen. 3 vikur. Ferð IV. 27. júli — 03. ágúst 1989, árleg Ólafsvökuferð til Færeyja. 1 vika. Ferð V. 24.—31. ágúst 1989, árleg haustferð til Færeyja og nú einnig til Shetlandseyja. 1 vika. Hringdu eða líttu inn og fáðu upplýsingar um þessar ferðir svo og aðrar ferðir Norröna. Við fullyrðum að verðið hefur aldrei . ún1’ „ues*a’JpS,«,ba''u'' » ,.v,\vab'a DJorræna Eerðaskrifstofan Laugavegi 3 101 Reykj^^ s: 91-62ðWÍ wr . ^ * ^Benni og Svenni Strandgötu 14 ðaskrifs^ofairs^ s: 97-61399

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.