Tíminn - 06.05.1989, Page 12
A rölti með
heildsölum:
.OQOh trn - i r.r'K> c-r.ijo i
Laugardagur 6. mai 1989
" HELGIN
Ingvar Helgason hf. :
flyturallasínastarf- [
semi aö Sævar-
höfða:
Úr glæsilegum
sýningarsalnuni.
Nissan SX 200 er
fjærst til vinstri.
legustu sýningarsölum landsins. I |
tilefni af flutningunum hafa verið ■
fluttir inn sérstaklega bílar af gerð- I
inni Nissan Maxima og Nissan SX I
200. Sá fyrrnefndi er gæðavagn ■
sem opinberlega er stefnt á mark- I
aði gegn Mercedes, BMW, SAAB "
og dýrari gerðum af Volvo og I
Opel. Maxima var nýlega sæmdur I
viðurkenningu sem kalla mætti ■
„viðhaldsléttasta bifreiðin 1989“, I
en í fyrra hlaut Buick Regal þessi “
verðlaun. Nissan SX 200 er sport- I
bíll sem ætlað er að keppa á hvaða _
sportbílamarkaði sem er, en þó |
einkum þeim evrópska. Hann er ■
búinn mjög kraftmikilli vél sem |
skilar honum úr kyrrstöðu í hundr- ■
að km hraða á liðlega fjórum sek. I
Ekki ætti að spilla fyrir ánægju I
rnanna af heimsókn í salinn að í *
honum miðjum er náttúruleg tjörn I
sem verður full af lifandi fiskum :
innan tíðar. Gróður er einnig mik- I
ill í sýningarsalnum og eru blómin .
öll lifandi, að sögn Helga.
Varahlutaþjónustan fær nú í ■
fyrsta sinn í langan tíma að njóta I
sín í rúmgóðu húsnæði. Þar getur I
viðskiptavinurinn sest niður með I
sölumanni varahluta og rætt málin *
við bestu aðstæður sem Tíminn I
hefur enn séð votta fyrir hér á "
landi.
Norðurálman
í álmu hússins sem veit í norður •
eru framkvæmdir komnar styst á |
veg. Þar er gert ráð fyrir að komið I
verði á fót fullkomnu stóru verk- I
stæði í framtíðinni. I rúmlega 1000 I
fermetra sal verður hins vegar ■
bílasalan Borgarbílasala fyrst um I
sinn. í einu horninu verður þó ;
strax vísir að þessu verkstæði, þar |
sem aðstaða verður fyrir áður- .
nefnda neyðarþjónustu og einnig |
kennsluverkstæði á þeini tímum er I
sérfræðinga frá bílaverksmiðjun- I
um ber að garði. Senr stendur er í I
einu horninu aðstaða fyrir stand- *
setningu nýrra bíla og verður hún I
þar áfram, en salurinn er enn ;
notaður til geymslu á nýjum bílum. I
Sagði Helgi að ekkert lægi á með ■
verkstæðið þar sem nú þegar væri |
nokkur góð verkstæði í fullum *
gangi sem sérhæft hafa sig í bílavið- "
gerðum fyrir Nissan, Subaru og I
aðra bíla sem þeir hafa flutt inn.
Glæsilegt, skuldlaust
stórhýsi fyrir bílana
I Ingvar Helgason hf. flutti
I nýlega alla sína starfsemi
I inn aö Elliðaárósum austan-
veröum og jók þar með
| athafnarými sitt úr tæplega
■ 800 fermetrum í um 4.300
• fermetra. Þegar Tíminn
| fékk sér göngutúr um salina
Inýju við Sævarhöfða á
dögunum, sagði einn feðg-
| anna, Helgi Ingvarsson, að-
Ispurður að þeir hafi reist
þessa miklu byggingu af
| mikilli hagsýni og án þess
Iað stofna sér í beinar bygg-
ingarskuldir. Byggingin er
| ódýr og er mest allt bygg-
I ingarefnið fengið hjá inn-
■ lendum framleiðendum og
I að mestu staðgreitt. Ekki er
I öllum frágangi enn lokið en
| búið er að ákveða veglega
opnunarhátíð þann 22. júlí
I nk.
Meðal þeirrar starfsemi sem nú
I hafa opnast möguleikar fyrir á
* vegum bílaumboðsins og annarra
| untboða Ingvars Helgasonar hf.,
. er mikið rými fyrir varahluti og
| afgreiðslu þeirra, neyðarverkstæði
Ifyrir sérstakar bilanir hjá Nissan-
og Subarueigendum og aðskilin
Ibílasala fyrir notaða og nýja bíla.
Þess má geta að nú fær forstjór-
I inn, Ingvar Helgason, sína fyrstu
■ einkaskrifstofu og einnig verður í
| fyrsta skipti í sögu fyrirtækisins
möguleiki á góðri fundaaðstöðu
| innan fyrirtækisins.
Maxima, SX 200 og
lifandi fiskar
Það sem þó hlýtur að snúa að
I flestum forvitnum viðskiptavinum
| er það úrval sem nú verður hægt að
Isýna af nýjum bílum af gerðinni
Nissan og Subaru í einum af glæsi-
Þeir rúmlega eitt þúsund fermetrar sem styst eru komnir í frágangi.
Loksins hefur skapast olnbogarými fyrir varahluti Ingvars Helgasonar.
til að ræða málin.
Tímamyndir Árni Bjarna