Tíminn - 26.05.1989, Blaðsíða 17

Tíminn - 26.05.1989, Blaðsíða 17
Föstudagur 26. maí 1989 Tíminn 17 Denni dæmalausi „Æði. Ég vildi að við hefðum efni á að kaupa gamlan notaðan bíl. “ .d i# t* *> 8 1 To hd-----PföT?--- Æ 75^ w % 5790. Lárétt 1) Ansa. 6) Fjörefni. 10) Freri. 11) ttekið. 12) Uppvakningur og mjólkurþjófur. 15) Tími. Lóðrétt 2) Skynsemi. 3) Rödd. 4) Stór hótel- íbúð. 5) Spyrð. 7) Kæli með ís. 8) Stafrófsröð. 9) Imprar á. 13) Horfi. 14) Hress eftir aldri. Ráðning á gátu no. 5789 Lárétt 11 Smali. 6) Kannski. 10) Ak. 11) Ar. 12) Tafsamt. 15) Gruna. Lóðrétt 2) Man. 3) Les. 4) Skata. 5) Birta. 7) Aka. 8) Nös. 9) Kám. 13) För. 14) Agn. a^BROSUM/ / J \ alltgengurbetur • Ef bilar rafmagn, hitaveita eða vatnsveita má hringja í þessl símanúmer: Rafmagn: f Reykjavik, Kópavogi og Seltjarn- arnesi er sími 686230. Akureyri 24414, Keflavík 2039, Hafnarfjörður 51336, Vestmannaeyjar 1321. Hitavelta: Reykjavík simi 82400, Seltjarnames slmi 621180, Kópavogur 41580, en eftir kl. 18.00 og um helgar I sima 41575, Akureyri 23206, Keflavik 1515, en eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar sfmi 1088 og 1533, Hafnarf- jörður 53445. Síml: Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Ak- ureyri, Keflavlk og Vestmannaeyjum tilkynnist I sima 05 Bilanavakt hjá borgarstofnunum (vatn, hita- veita o.fl.) er í slma 27311 alla virka daga frá kl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er þar við tilkynningum á veitukerfum borgarinnar og I öðrum tilfellum, þar sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. ÚTVARP/SJÓNVARP 25. maí 1989 kl. 09.15 Kaup Bandarfkjadollar......56,67000 Sterllngspund.........89,32300 Kanadadollar..........46,93000 Dönskkróna............ 7,27240 Norsk króna........... 7,87410 Sænsk króna........... 8,43930 Finnskt mark..........12,71200 Franskurfrankl........ 8,35840 Belgískur frankl...... 1,34530 Svissneskur franki....32,02600 Hollenskt gyllinl.....25.13920 Vestur-þýskt mark.....28,33780 Itðlsk Ifra........... 0,03909 Austurrfskur sch...... 4,02770 Portúg. escudo........ 0,34290 Spánskurpeseti.........0,45136 Japansktyen........... 0,39838 Irskt pund............75,75900 SDR...................70,35690 ECU-Evrópumynt........58,92260 Belgískurfr. Fln...... 1,34830 Samt.gengis 001-018 ..405,45587 iiii Sala 56,83000 89,57500 47,06200 7,29290 7,89630 8,46310 12,74790 8,38200 1,35680 32,11640 25,21020 28,41780 0,03920 4,03910 0,34390 0,45480 0,39951 75,97300 70,55560 59,08900 1,35210 Fðstudagur 26. maí 6.4S Veðurfregnlr. Bœn, sr. Stlna Glsladótt- ir flytur. 7.00 FrétUr. 7.03 f morgunsárið með Sólveigu Thoraren- sen. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Lesið úr foruslugreinum dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Lttll bamatfmlnn: „Á Sklpaléni" eft- Ir Jón Svelnsæn. Fjalar Sigurðarson les ellefta lestur. (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00). 9.20 Morgunleikfiml. Umsjón: Halldóra Bjðmsdóttir. 9.30 Kvlkejé - A aldarafmaali lýðháskAI- ans f Borgá I Flnnlandl. Umsjón: Borgþór Kæmested. (Endurtekinn þáttur frá þriðjudags- kvöldi). 10.00 Fréttir. Tilkynnlngar. 10.10 Veðurfregnlr. 10.30 Maðurlnn á bak viS borgarfulltrú- ann. Umsjón: Jóhann Hauksson. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Kynntur tónlistarmaður vikunnar: Gunnar Kvaran seilóleikari. Umsjón: Anna Ingólfsdóttir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti). 11.53 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirttt. Tilkynnlngar. 12.20 Hádeglsfréttlr 12.45 VeSurfregnir. Tilkynnlngar. 13.05 f dagsins ónn. Umsjón: Sigrfður Péturs- dóttir. (Einnig útvarpað nk. miðvikudagskvöld kl. 21.30). 13.35 Miðdegissagan: „Vabtsmelónusyk- ur“ eftlr Rlchard Brandigan. Gyrðir Ellasson þýddi. Andrés Sigurvinsson les (2). 14.00 FrétUr. Tllkynningar. 14.05 LJúfllngslAg. Svanhildur Jakobsdóttir kynnir. (Einnig útvarpað aðf aranótt miðvikudags að loknum fréttum kl. 2.00). 15.00 Fréttir. 15.03 „Vlsindin efla alla dáð“. hriðji þáttur af sex um háskólamenntun á Islandi. Umsjón: Einar Kristjánsson. (Endurtekinn þáttur frá mið- vikudagskvðldi). 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnlr. 16.20 Bamaútvarplð. I Bamaútvarpinu verður meðal annars dregið I tónlistargetrauninni, leikin óskalög og spjallað við unga hlustendur. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdótlir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist eftir Kurt Weill. - Sðngleikur- inn „Mahagonny". - Tveir kabarettsöngvar. - Svlta úr Túskildingsóperunni. 18.00 Fréttir. 18.03 Hringtorgið. Þáttur um umferðarmál. Umsjón: Sigurður Helgason. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnlr. 19.00 Kvóldfréttir 19.30 Tilkynningar. 19.33 Kviksjá. Þáttur um menningarmál. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 20.00 Lttli bamaUmlnn: Skipalóni" eft- ir Jón Sveinsson. Fjalar Sigurðarson les ellefta lestur. (Endurtekinn frá morgni). 20.15 BlásaratónlisL - Þrlr þættir úr „Slátter og stev fra Siljustel" op. 21 a eftir Harald Sævemd. Tréblásarakvintett Bjðrgvinjar leikur. - Concertino fyrir trompet, píanó og strengja- sveit eftir André Jolivet. Wynton Marsalis og Craig Sheppard leika með Fílharmónlusveit Lundúna; Esa-Pekka Salonen stjómar. - Seren- aða fyrir tréblásturshljóðfæri, selló og kontra- bassa I d-moll op. 44 eftir Antonin Dvorák. Kammersveit Evrópu leikur; Alexander Schnei- der stjómar. (Af hljómdiskum) 21.00 Norðlsnsk vaka. Fimmtl þáttur at sex um menningu I dreifðum byggðum á Norður- landi og það sem menn gera sér þar til skemmtunar á eigin vegum. Umsjón: Haukur 22.00 Fréttlr. Dagskrá morgundagsins. Orð kvðldsins. 22.15 Veðurfregnlr. 22.20 Danslóg 23.00 f kvóldkynu. Þáttur I umsjá Jónasar Jónassonar, I þættinum ræðir hann við Valgerði Tryggvadóttur I Laufásl við Laufásveg. 24.00 Fréttir. OO.IO Tónlistarmaður vikunnar - Gunnar Kvaran, sellóleikarl. Umsjón: Anna Ingólfs- dóttir. (Endurtekinn Samhljómsþáttur frá morgni). 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 01.10 VAkulðgln. Tónlist af ýmsu tagi I nætur- útvarpi til morguns. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. 7.03 Morgunútvaipið. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlust- endum, spyrja tfðinda vlða um land, tala vlð fólk I fréttum og fjalla um málefni llðandi stundar. Fréttir kl. 8.00, veðurfregnir kl. 8.15 og leiðarar dagblaðanna kl. 8.30. 9.03 Stúlkan sem brsðir fshjórtun, Eva Asrún kl. 9. Morgunsyrpa Evu Ásrúnar Al- bertsdóttur. - Spaugstofumenn llta við á Rás- inni kl. 9.25 - Afmæliskveðjur kl. 10.30. - Sérþarfaþing Jóhðnnu Harðardóttur uppúr klukkan ellefu. 12.00 Fréttayfirltt. Auglýsingar. 12.15 Heimsblððin. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Umhverfis landið á áttatiu. Gestur Einar Jónasson leikur þrautreynda gullaldar- tónlist og gefur gaum að smáblómum f mann- llfsreitnum. 14.05 MIIIi mála, Óskar Páll á útkfkkl. og leikur ný og fín lög. - Útkíkkiö upp úr kl. 14 og Arthúr Björgvin Bollason talar frá Bæjaralandi. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp fyrir þá sem vilja vita og vera með. Stefán Jón Hafstein, Ævar Kjartansson, Sigríður Einarsdóttir og Guðrún Gunnarsdóttir. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00, hlustendaþjónustan kl. 16.45. - Stórmál dagsins milli kl. 17 og 18. 18.03 Þjódarsálin þjóðfundur í beinni útsend- ingu. Málin eins og þau horfa við landslýð. Sími þjóðarsálarinnar er 91 38500. - Hugmyndir um helgarmatinn. 19.00 Kvðldfréttir 19.3 Áfram ísland. Dægurlög með íslenskum flytjendum. 20.30 Vinsældalistl Rásar 2. Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir kynnir tíu vinsælustu lögin. (Einnig útvarpað á sunnudag kl. 15.00). 21.30 Kvöldtónar. 22.07 Snúningur. Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir ber kveðjur milli hlustenda og leikur óskalög. 02.05 Rokk og nýbylgja. Skúli Helgason kynnir. (Endurtekinn þáttur frá mánudags- kvöldi). 03.00 Vókulógin. Tónlist af ýmsu tagi I nætur- útvarpi til morguns. Fréttir kl. 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. Fréttir kl. 2.00, 4.00, 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00,15.00,16.00,17.00,18.00,19.00, 22.00 og 24.00. SVÆDISÚTVARP ÁRÁS2 8.07- 8.30 Svaðisútvaip Norðurland* 18.03-19.00 Svsðisútvarp NorðuHands 18.03-19.00 Sveðisútvarp Austurtands SJONVARP Föstudagur 26. maí 17.50 Gosi (22). (Pinocchio), Teiknimynda- flokkur um ævintýri Gosa. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. Leikraddir Öm Árnason. 18.15 Lttli sægarpurlnn. (Jack Holbom). Ánnar þáttur. Nýsjálenskur myndaflokkur I tólf þáttum. Aðalhlutverk Monte Markham, Ter- ence Cooper, Matthias Habich og Patrick Bach. Jack Holbom er munaðarlaus piltur sem strýkur að heiman og felur sig I skipi er liggur við festar I höfninni. Þegar út á rúmsjó er komið kemst hann að raun um að þetta er sjóræningjaskip. Þýðandi Sigurgeir Steingrimsson. 18.45 TáknmálsfrétUr. 18.50 Austurbælngar. (Eastenders) Breskur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 19.20 Banny Hill. Breskur gamanmyndaflokk- ur. Þýðandi Stefán Jökulsson. 19.20 Benny Hill Breskur gamanmyndaflokkur. Þýðandi Stefán Jökulsson. 19.50 Tommi og Jenni. 20.00 FrétUr og veður. 20.30 Inn og út um franskan glugga. Nýr sjónvarpsþáttur þar sem lýst er samskiptum Frakka og Islendinga. Fyrri hluti. Umsjón Viðar Víkingsson. 21.05 Derrick Þýskur sakamálamyndaflokkur með Derrick lögregluforingjasem HorstTappert leikur. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. 22.10 Kúrekar I klípu. (Concrete Cowboys) Bandarísk blómvnd frá 1979. Leikstióri Burt 17.30 Kærlelkshjal. Smooth Taik. Þrjár ung- lingsstúlkur biða fullorðinsáranna með óþreyju. Ein þeirra kemst að raun um þann vanda sem fylgir þvl að verða fullorðin. Aðalhlutverk: Treat Williams, Laura Dem. Leikstjóri: Joyce Chotbra. Goldcrest 1985. Sýningartlmi 90 mln. Lokasýn- ing. 19.00 Myndrokk. 19.19 19:19. Frétta- og fréttaskýringaþáttur ásamt umfjöllun um þau málefni sem ofariega eu á baugi. Stöð 2. 20.00 Teiknimynd. Teiknimynd fyrir alia ald- urshópa. 20.10 Ljáðu mér eyra... Umsjón: Pia Hansson. Dagskrárgerð: Marla Mariusdóttir. Stöð2. 20.40 Bemskubrek.The Wonder Years. Gam- anmyndaflokkur fyrir alla fjölskylduna. Aðalhlut- verk: Fred Savage, Danica McKellar o.fl. Fram- leiðandi: Jeff Sitver. New World Intemational 1988. 21.10 Fjandvinir. Reluctant Partners. Hirslu- brjóturinn, Kant, er fluttur á sjúkrahús eftir skotsár sem vitorðsmaður hans hefur veitt honum. A sjúkrahúsinu heyrir hann dauðvona mann segja frá földum fjársjóði sem geymdur er I peningaskáp. Harmony Gold 1987. Sýningar- tlmi 90 mln. Ekki við hæfi barna. Aukasýning 10. júll. 22.40 Bjartasta vonin. The New Statesman. Breskur gamanmyndaflokkur um ungan og efnilegan þingmann. YorkshireTelevision 1987. 23.05 KJamorkuslysið. Chain Reaction. Al- varleqt slvs verður í stöð sem qeymir kjamorku- Kúrekar í klípu kallast föstudags- mynd Sjónvarpsins og hefst sýning hennar kl. 22.10. Kennedy. Aðallilutverk Jeny Reed, Tom Selleck, Morgan Farichild og Claude Akins. Tveir kúrekar halda til Nashville I ævintýraleit og eru fyrr en varir komnir á kaf I all óvenjulegt sakamál. Þýðandi Gunnar Þorsteinsson. 23.45 Útvarpsfréttir I dagskrárlok. • j 9J Kjarnorkuslysið nefnist kvikmynd sem sýnd verður á Stöð 2 kl. 23.05 á föstudagskvöld. 16.45 nal. Föstudagur 26. mai Barbara. New Worid Internatio- úrgang i Ástrallu en yfirmenn versins reyna að koma I veg fyrir að slysið spyrjist út meðal almennings. Aðalhlutverk: Steve Bisley, Anna- Maria Winchester og Ross Thompson. Leik- stjóri: lan Barry. Sýningartlmi 85 mln. Alls ekki við hæfi barna. Aukasýning 5. júll. 00.30 Gloria. Þessi mynd skarar án efa langt fram úr öðrum myndum hins fræga leikstjóra John Cassavetes. Aðaihlutverk: Gena Rowlands, Buck Henry og Julie Carmen. Leik- stjóri: John Cassavetes. Framleiðandi: Sam Shaw. Columbia 1980. Sýningartlmi 120 mín. Alls ekki við hæfi bama. Lokasýnlng. 02.25 DagakráHok. Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka f Reykjavík vlkuna 26. maf tll 1. júnf er f Ingólfs Apótekl. Elnnlg er Lyfjaberg opið til kl. 22 öll kvöld vlkunnar nema sunnudagskvöld. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eltt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka daga en tll kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýslngar um læknls- og lyfjaþjónustu eru gefnar f sfma 18888. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðar apótek og Norður- bæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til skiptis annan hvem laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00 Upplýs- ingar I slmsvara nr. 51600. Akureyrl: Akureyrar apótek og Stjömu apótek eru opin virka daga á opnunartlma búöa. Apótekln skiptast á slna vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið I þvl apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á aum er opið frá kl. 11.00-12.00, og 20.00- 21.00. A öðrum tlmum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar I slma 22445. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga kl. 9.00- 19.00. Laugardaga, helgidaga og almenna frí- dagakl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað I hádeginu milll kl. 12.30 og 14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00- 12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til Id. 18.30. Opið er á laugardögum kl. 10.00-13.00 og sunnudögum kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog er I Heilsuverndarstöð Reykjavikur alla virka daga frá kl. 17.00 til 08.00 og á laugardögum og helgidögum allan sólarhring- inn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tima- pantanir I síma 21230. Borgarspftallnn vaktfrá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (simi 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólar- hringinn (simi 81200). Nánari upplýsingar um lyfjabúðlr og læknaþjónustu eru gefnar f slm- svara 18888. Ónæmlsaðgerðlr fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram I Hellsuvemdarstöð Reykjavfkur á þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér ónæmissklrteini. Tannlæknafélag Islands Neyðarvakt er alla laugardaga og helgidaga kl. 10.00-11.00. Upp- lýsingar eru i simsvara 18888. (Slmsvari þar sem eru upplýsingar um apótek, læknaþjónustu og tannlæknaþjónustu um helgar). Seltjarnarnes: Opið er hjá Tannlæknastofunni Eiðistorgi 15 virka daga kl. 08.00-17.00 og 20.00-21.00, laugardaga kl. 10.00-11.00. Slmi 612070. Garðabær: Heilsugæslustöðin Garðaflöt 16-18 er opin 8.00-17.00, sími 656066. Læknavakt er' I slma 51100. Hafnarfjörður: Heilsugæsla Hafnarfjarðar, Strandgötu 8-10 er opin virka daga kl. 8.00- 17.00, slmi 53722. Læknavakt slmi 51100. Kópavogur: Heilsugæslan er opin 8.00-18.00 virka daga. Slmi 40400. Keflavfk: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. Siml: 14000. Sálræn vandamál. Sálfræðlstöðln: Ráðgjöf I sálfræðilegum efnum. Slmi 687075. Landspitalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadelldln. kl. 19.30-20. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30- 20.30. Barnaspítall Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadelld Landspltalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.00. Barnadeild 16-17. Heim- sóknartlml annarra en foreldra kl. 16-17 dag- lega. - Borgarspftallnn I Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðlr: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30- Laugardaga og sunnu- daga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðln: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðlngarhelmill Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17,- Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffilsstaðaspftall: Heim- sóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftall Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarhelmill I Kópavogi: Heimsóknartfmi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkurlæknlshéraðs og heilsu- gæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sími 4000. Keflavfk-sjúkrahúslð: Heimsókn- artfmi virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri-sjúkrahúslð: Heimsóknartlmi alla daga kl. 15.30-16.00 og 19.00-20.00. Á barna- deild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavarðstofusimi frá kl. 22.00- 8.00, sími 22209. Sjúkrahús Akraness Heim- sóknartimi Sjúkrahúss Akraness er alla daga kl. 15:30-16:00 og kl. 19:00-19:30. Reykjavfk: Seltjarnarnes: Lögreglan slmi 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið slmi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 51100. Keflavfk: Lögreglan sfmi 15500 og 13333, slökkvilið og sjúkrabíll slmi 12222, sjúkrahús slmi 14000,11401 og 11138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið slmi 2222 og sjúkrahúsið slmi 1955. Akureyrl: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið slmi 22222. Isafjörður: Lögreglan sfmi 4222, slökkvilið slmi 3300, brunasimi og sjúkrabifreið simi 3333.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.