Tíminn - 27.05.1989, Blaðsíða 1

Tíminn - 27.05.1989, Blaðsíða 1
Ríkisstjórnin mun í dag taka ákvörðun um fjárveitingar til að bæta ástandið í atvinnumálum náms- manna og hefur sérstök nefnd lagt til að veitt verði 200 milljónum króna í ýmis verkefni i því skyni: Þúsund ný störf handa námsfólki Vinnuflokkar skólafólks, sem m.a. vinna við að snyrta og fegra umhverfið, aetfu að verða algeng sjón í sumar ef ríkisstjórnin ákveður að verja 200 milljónum í „Námsmannaátak ’89“ í dag mun ríkisstjórnin taka afstöðu til tillagna sérstakrar nefndar sem skipuð var vegna þess hve atvinnuhorfur eru nú slæmar hjá námsmönnum. Nefndin leggur til að um 200 milljónum króna verði varið í þetta mál, sem muni skapa eitt þúsund ný atvinnutækifæri. Meðal þess sem nefndin telur mögulegt að gera er að hraða einhverjum byggingafram- kvæmdum, auka sumarafleys- ingarstörf hjá hinu opinbera og færa léttari viðhaldsverkefni op- inberra bygginga til náms- manna. • Blaðsíða 2 Erlendum ferðaskrifstofum gert erfiðara um vik að flytja hingað bæði ferðamenn og matinn ofan í þá: ÓRG krefst tolla af nesti malpokatúrista Fjármálaráðherra hefur gefið út reglugerð sem flutning matvæla handa ferðamannahópum kveður á um álögur gjalda á mikið magn sem hingað koma á vegum erlendra ferðaskrif- innfluttra matvæla t.d. fyrir hópa erlendra stofa, entöluverthefurveriðumslíkt, innlendri ferðamanna. Einstakir erlendir ferðamenn geta ferðamannaþjónustu til mikils ógagns. þó komið með sinn mat með sér, en þessi reglugerð kemur í veg fyrir skipulagðan inn- • Blaðsíða 5

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.