Tíminn - 27.05.1989, Blaðsíða 17

Tíminn - 27.05.1989, Blaðsíða 17
.Uaugard.agur 2/. rrjaí 1989 Tíminn /29 Denni dæmalausi „Það ættu allir að eiga hund til að kenna um það sem maður á að skammast sín fyrir. “ fgra piK Æ /5 W 5791. Lárétt 1) Útlit. 6) Sjúkrahús. 10) Húsdýri. 11) Ármynni. 12) Víngeymir. 15) Svipað. Lóðrétt 2) Leyfi. 3) Sefa. 4) Býsn. 5) Rogast. .7) Erfiði. 8) Efni. 9) Vatn. 13) Auð. 14) Óþrif. Ráðning á gátu no. 5790 Lárétt 1) Svara. 6) Vítamín. 10) ís. 11) An. 12) Tilberi. 15) Stund. Lóðrétt 2) Vit. 3) Róm. 4) Svíta. 5) Innir. 7) ísi. 8) AÁB. 9) íar. 13) Lít. 14) Ern. a^BROSUM/ IS /y \ allt gengur betur • Ef bilar rafmagn, hitaveita eða vatnsveita má hringja i þessi símanúmer: Rafmagn: I Reykjavík, Kópavogi og Seltjarn- arnesi er sími 686230. Akureyri 24414, Keflavik 2039. Hafnarfjörður 51336, Vestmannaeyjar 1321. Hitaveita: Reykjavík sími 82400, Seltjarnarnes sími 621180, Kópavogur 41580, en eftir kl. 18.00 og um helgar í síma 41575, Akureyri 23206, Keflavik 1515, en eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar sími 1088 og 1533, Hafnarf- jörður 53445. Sími: Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Ak- ureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynnist i síma 05 Bllanavakt hjá borgarstofnunum (vatn, hita- veita o.fl.) er i síma 27311 alla virka daga frá kl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er þar við tilkynningum á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, þar sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. 26. maí 1989 kl. 09.15 Kaup Sala 56,37000 56,53000 90,11900 90,37500 46,76800 46,90100 7,34940 7,91820 7,37030 7,94070 8,48950 8,51360 12,81430 12,85060 8,44940 8,47340 1,36700 1,37090 32,53680 32,62910 25.38670 25,45880 28,60990 28,69110 0,03946 0,03957 4,06960 4,08110 0,34550 0,34650 0,45630 0,45760 0,40236 0,40350 76,53400 70,66090 76,75100 70,86150 59,52670 59,69570 1,36360 1,36740 ÚTVARP/SJÓNVARP UTVARP Laugardagur 27. maí 6.49 Veðurfregnir. Bœn, sr. Stína Gísla- dóttir flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur". Pét- ur Pétursson sér um þáttinn. Fréttir sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum heldur Pétur Pétursson áfram að kynna morgunlögin. 9.00 Fréttlr. Tilkynningar. 9.05 Litli bamatiminn: „Á Skipalóni" eft- ir Jón Sveinsson. Fjalar Sigurðarson ies tólfta lestur. (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00). 9.20 Hlustendaþjónustan. Sigrún Björns- dóttir leitar svara við fyrirspumum hlustenda um dagskrá Rikisútvarpsins. 9.30 TónlisL 9.45 Innlent fréttayfirlit vikunnar. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Sígildir morguntónar. - Píanókonsert í Es-dúr eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Alfred Brendel leikur með St.Martin-in-the-Fields hljómsveitinni; Neville Marriner stjómar. (Af hljómdiskum) 11.00 Tiikynningar. 11.03 f liðinni viku. Atburðir vikunnar á inn- lendum og eriendum vettvangi vegnir og metnir. Umsjón: Sigrún Stefánsdóttir. 12.00 Tilkynningar. Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Hér og nú. Fréttaþáttur i vikulokin. 14.00 Tilkynningar. 14.02 Sinna. Þáttur um lístir og menningarmál. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 15.00 Tónspegiil. Þáttur um tónlist og tón- menntir á líðandi stund. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. 16.00 Fréttlr. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.30 Laugardagsútkall. Þáttur i umsjón Am- ar Inga sendur út beint frá Akureyri. 17.30 Stúdió 11. Sinfóniuhljómsveit Islands leikur; Frank Shipway stjómar: - Fjórir skoskir dansar op. 59 eftir Malcolm Amold. - Fantasía eftir Ralph Vaughan Williams um stef eftir Thomas Tallis. (Hljóðritanir útvarpsins). 18.00 Gagn og gaman - Liljur málarans Claude Monet. Ferðasaga Lilju skrifuð af Kristínu Björk og Lenu Andreson. Síðari þáttur. Umsjón: Sigrún Sigurðardóttir. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðuriregnir. Dagskrá kvóldsins. 19.00 Kvóldfréttir 19.30 Tilkynnlngar. 19.31 Hvað skal segja? Umsjón: Ólafur Þórð- arson. 20.00 Litli bamatíminn: „Á Skipalóni“ eft- ir Jón Sveinsson. Fjalar Sigurðarson les tólfta lestur. (Endurtekinn frá morgni). 20.15 Visur og þjóðlóg. 20.45 Gestastofan. Hilda Torfadóttir ræðir við Áskel Jónsson fyrrverandi organista og söng- stjóra á Akureyri. (Frá Akureyri) 21.30 fslenskir einsðngvarar. Jóhanna G. Mölier syngur islensk lög. Agnes Löve leikur með á pianó. (Hljóðritanir útvarpsins) 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvðldsins. 22.15 Veðurlregnir. 22.20 Dansað með harmoníkuunnendum. Saumastofudansleikur i Útvarpshúsinu. Kynnir: Hermann Ragnar Stefánsson. 23.00 Hærdregurmiðnætti. Kvöldskemmtun Útvarpsins á laugardagskvðidi. Stjómandi: Hanna G. Sigurðardóttir. 24.00 Fréttir. 00.10 Svolitið af og um tónlist undir svefninn. Jón öm Marinósson kynnir. 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 03.00 Vókulðgin. Tónlist af ýmsu tagi i nætur- útvarpi. Fréttir kl. 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. 8.10 Á nýjum degl. Þorbjörg Þórisdóttirglugg- ar í helgarblöðin og leikur bandaríska sveita- tónlist. 10.05 Nú er lag. Gunnar Salvarsson leikur tónlist og kynnir dagskrá Útvarpsins og Sjón- varpsins. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 „Að loknum hádegisfréttum". Gísli Kristjánsson leikur létta tónlist og gluggar i gamlar bækur. I þættinum verður samtengd bein útsending með ððrum tónlistarútvarps- stððvum frá stofnun samtaka ungra ðkumanna um bætta umferðarmenningu, .Klúbbs 17“. Einnig verður fylgst með upphafi keppni Bind- indisfélags ökumanna i ökuleikni. 15.00 Laugardagspósturinn. Skúii Helgason sér um þáttinn og iþróttafréttamenn fylgjast með síðari hálfleik i leik Þórs og Fylkis i 1. deild karla á Islandsmótinu í knattspymu. 17.00 Fyrirmyndarfólk. Lísa Pálsdóttir tekur á móti Hafdisi Ámadóttur og bregður plðtum á fóninn. 19.00 Kvóldfréttir 19.31 Kvóldtónar. Tónlist af ýmsu tagi. 22.07 Út á lífið. Georg Magnússon ber kveðjur milli hlustenda og leikur óskalög. 02.05 EHirlætislðgln. Svanhildur Jakobsdóttir spjallar við Jón Þorsteinsson söngvara, sem velur eftirlætislögin sín. (Endurtekinn þáttur frá þriðjudegi). 03.00 Vökulögln. Tónlist af ýmsu tagi I nætur- útvarpi til morguns. Fréttir kl. 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. Fréttir kl. 2.00, 4.00, 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. SJONVARP Laugardagur 27. maí 11.00 Fræðsluvarp - Endursýnlng. Enski listaskólinn (40 mln), Fararheill. 12.00 Hlé. 16.00 Ijiróttaþátturinn. Svipmyndirfrá íþrótta- viðburðum vikunnar og umfjöllun um Islands- mótið I knattspymu. 18.00 fkominn Brúskur (23). Teiknimynda- flokkur I 26 þáttum. Leikraddir Aðalsteinn Bergdal. Þýðandi Veturliði Guðnason. 18.25 Bangsl besta skinn. (The Adventures of Teddy Ruxpin) Breskur teiknimyndaflokkur um Bangsa og vini hans. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. Leikraddir Örn Árnason. 18.50 TáknmálsfréHir. 18.55 Háskaslóðlr. (Danger Bay) Kanadískur myndaflokkur. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 19.30 Hringsjá. Dagskrá frá fréttastofu sem hefst á fréttum kl. 19.30. Siðan fjallar Sigurður G. Tómasson um fréttir vikunnar og Jón Öm Marinósson flytur þjóðmálapistil. 20.30 LoHó. 20.35 Réttan á rðngunni. Gestaþraut I Sjón- varpssal. Umsjón Elísabet B. Þórisdóttir. Stjórn upptöku Þór Elís Pálsson. 21.05 Fyrirmyndarfaðir. (The Cosby Show). Bandariskur gamanmyndaflokkur um fyrir- myndarföðurinn Cliff Huxtable og fjölskyldu hans. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 21.30 Fólkið í landinu. Svipmyndir af Islend- ingum i dagsins önn. Hann les menningar- sðguna úr gómlurn beinum og berst fyrir vlðreisn Nesstofu. Rætt við Jón Steff- ensen prófessor (Úr heimildamyndasafni Há- skóla Islands). 21.55 Hófrungurinn. (The Day of the Dolphin) Bandarisk bíómynd frá 1973. Leikstjóri Mike Nicholas. Aðalhiutverk: George C. Scott, Trish Van Devere, Paul Sorvino og Fritz Weaver. Bandarískum vísindamanni hefur tekist að þjálfa höfrunga í að skilja „tungumál" sem hann hefur búið til. Þessi tilraun virðist vekja litla athygli þangað til óprúttnir aðilar hyggjast not- færa sér höfrungana til að sprengja upp snekkju Bandaríkjaforseta. Þýðandi Reynir Harðarson. 23.40 Vera litla. (Malenkaja Vera). Sovésk kvikmynd frá 1988. Leikstjóri V. Pichul. Ungl- ingsstúlkan Vera býr ásamt foreldrum sinum við sjávarsíðuna. Húnn kynnist Sergej og trúlofast honum í óþökk fjölskyldu sinnar. Mynd þessi hefur vakið mikla athygli á Vesturlöndum þar sem hún lýsir vanda ungs fólks I Sovétríkjunum á afaropinskáan hátt f anda „glasnost". Þýðandi Árni Bergmann. 01.50 ÚtvarpsfréHir f dagskrárlok. 17.00 fþróttir á laugardegi. Meðal annars verður litið yfir íþróttir helgarinnar og úrslit dagsins kynnt o.fl. skemmtilegt. Umsjón: Heimir Karisson. 19.19 19.19 Fréttir og fréttatengt efni ásamt veður- og iþróttafréttum. Stöð 2. Höfrungar eru námfús dýr og í fyrrí laugardagsmynd Sjónvarpsins er aðalsöguhetjan höfrungur sem vísindamanni hefur tekist að kenna að skilja tilbúið „tungumál“. Sýn- ing myndarinnar hefst kl. 21.50. Laugardagur 27. maf 09.00 Með Beggu frænku. Góðan daginn krakkar mínirl Teiknimyndimar sem við sjáum i dag eru: Glóálfamir, Snorkarnir, Tao Tao, Litli tðframaðurinn, Litlipönkarinnog Kiddi. Myndim- ar eru ailar með íslensku tali. Leikraddir: Ámi Pétur Guðjónsson, Guðmundur Ólafsson, Guðrún Þórðardóttir, Helga Jónsdóttir, Kristján Franklín Magnús, Saga Jónsdóttir og fleiri. Umsjón: Guðrún Þórðardóttir. Stöð 2. 10.35 Jógl. Yogi's Tresaure Hunt. Teiknimynd. Worldvision. 10.55 Fálkaeylan. Falcon Island. Ævintýra- mynd Tl 13 hlutum fyrir börn og unglinga 12. hluti. RPTA. 11.20 Fálkaeylan. Falcon Island. Ævintýra- mynd I 13 hlutum fyrir böm og unglinga. 12. hluti. RPTA. 11.45 Myndrokk. 12.00 Lfáðu mér eyra... Endurtekinn frá síð- astliðnum þriðjudegi. Stöð 2. 12.50 Hátt uppi II. Bandarisk gamanmynd. Aðalhlutverk: Robert Hays, Julie Hagerty og Lloyd Bridges. Leikstjóri: Ken Finkleman. Fram- leiðandi: Howard W. Koch. Þýðandi: Björn Baldursson. Paramount 1982. Sýningartimi 80 mín. Lokasýning. 14.10 JEttarveldið. Dynasty. Framhaldsþáttur. 20th Century Fox. 15.00 Bf laþáttur Stóðvar 2. Endurtekinn þátt- ur sem var á dagskrá 16. mai síðastliðinn. Umsjón, kynning og dagskrárgerð: Birgir Þór Bragason. Stðð 2 1988. 15.30 Rauðar rósir. Roses are for the Rich. Endurtekinn framhaldsmynd i tveimur hlutum. 1. hluti. Sagan fjallar um unga, fagra stúlku sem staðráðin er i að ná sér niðri á auðugum námubarón er hún sakar um að vera valdur að dauða eiqinmanns sins. David Frost er kynnir í þættinum um Heimsmetabók Guinness sem er á dagskrá Stöðvar 2 á laugar- dagskvöld kl. 20. 20.00 Heimsmetabók Guinness. Spectacu- lar Worid of Guinness. Ótrúlegustu met í heimi er að finna i Heimsmetabók Guinness. Að þessu sinni fylgjumst við meðal annars með Fransmanni nokkrum hjóla á minnsta hjóli f heimi. Kynnir: David Frost. 20th Century Fox. 20.30 Ruglukollar. Marblehead Manor. Snar- ruglaðir, bandarískir gamanþættir með bresku yfirbragði. Aðalhlutverk: Bob Fraser, Linda Thorson, Phil Morris, Rodney Scott Hudson og Paxton Whitehead. Paramount. 20.55 Frfða og dýrlð. Beauty and the Beast. Bandariskur framhaldsmyndaflokkur með ævintýralegu sniði. Aðalhlutverk: Linda Hamil- ton og Ron Perlman. Republic 1987. 21.45 Trúmennska. Bresk millistéttarfjölskylda flyst frá Bretlandi til einangraðs smábæjar I Norður-Alberta. Þar gegnir heimilisfaðirinn, David, læknaströfum og er vel metinn sem slíkur. Eiginkona hans, Lily, er heima með bömin þeirra fjögur og er I alla staði fyrirmyndar- húsmóðir. Fyrir áeggjan Davids ráða hjónin til sin heimilishjálp, stúlku sem á i andlegum erfiðleikum og er sjúklingur Davids. Nokkrir árekstrar verða milli Lily og stúlkunnar en uppruni þeirra er af ólíkum toga og lifsviðhorf þeirra eru andstæð. Aðaihlutverk: Kenneth Weish, Tantoo Cardinal og Susanne Wooldri- dge. Leikstjóri: Ann Wheeler. Framleiðandi: Ronald Lillie. VATV. Sýningartími 100 mín. Ekki við hæfi barna. Aukasýning 6. júlí. 23.20 Herskyldan. Nam, Tour of Duty. Spennuþáttaröð um herflokk í Víetnam. Aðal- hlutverk: Terence Knox, Stephen Caffrey, Jos- hua Maurer og Ramon Franco. Leikstjór: Bili L. Norton. Framleiðandi: Ronald L. Schwary. Zev Braun 1987. 00.15 Blóðsugumar sjö. The Legend of the Seven Golden Vampires. Ævintýramynd um prófessor semferðast til Kina árið 1880 til þess að halda fyrirlestur um kínversku goðsögnina um blóðsugumar sjö. Búddaprestur einn neyðir prófessorinn til að færa sönnur á hina hræðilegu blóðsugugoðsögn. Aðalhlutverk: Peter Cushing, David Chiang og Julie Ege. Leikstjóri: Roy Ward Baker. Framleiðendur: Don Hought- on og Ves King Shaw. Warner 1974. Sýningar- timi 85 mln. Alls ekki við hæfi bama. Lokasýn- ing. 01.40 Dagakráriok. Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka ( Reykjavík vikuna 26. maí til 1. júní er í Ingólfs Apóteki. Einnig er Lyfjaberg opið til kl. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnudagskvöld. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldl til kl. 9.00 að morgni virka daga en til kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar ( síma 18888. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðar apótek og Norður- bæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til skiptis annan hvem laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00 Upplýs- ingar í símsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjömu apótek eru opin virka daga á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið i því apóteki sem sér um þessa vörslu. til kl. 19.00. Á gum er opið frá kl. 11.00-12.00, og 20.00- 21.00. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i síma 22445. Apiótek Keflavikur: Opið virka daga kl. 9.00- 19.00. Laugardaga, helgidaga og almenna fri- dagakl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00- 12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Opið er á laugardögum kl. 10.00-13.00 og sunnudögum kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog er I Heilsuverndarstöð Reykjavikur alla virka daga frá kl. 17.00 til 08.00 og á laugardögum og helgidögum allan sólarhring- inn. Vitjanabeiðnir, simaráðleggingar og tíma- pantanir i sima 21230. Borgarspftallnn vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (slmi 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólar- hringinn (sími 81200). Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar i sim- svara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavfkur á þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Tannlæknafélag fslands Neyðarvakt er alla laugardaga og helgidaga kl. 10.00-11.00. Upþ- lýsingar eru i simsvara 18888. (Simsvari þar sem eru upplýsingar um apótek, læknaþjónustu og tannlæknaþjónustu um helgar). Seltjarnarnes: Oþið er hjá Tannlæknastofunni Eiðistorgi 15 virka daga kl. 08.00-17.00 og 20.00-21.00, laugardaga kl. 10.00-11.00. Simi 612070. Garðabær: Heilsugæslustöðin Garðaflöt 16-18 er opin 8.00-17.00, sími 656066. Læknavakt er I síma 51100. Hafnarfjörður: Heilsugæsla Hafnarfjarðar, Strandgötu 8-10 er opin virka daga kl. 8.00- 17.00, sími 53722. Læknavakt sími 51100. Kópavogur: Heilsugæslan er opin 8.00-18.00 virka daga. Sími 40400. Keflavfk: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. Sími: 14000. Sálræn vandamál. Sálfræðlstöðin: Ráðgjöf I sálfræðilegum efnum. Sími 687075. Landspitalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildln. kl. 19.30-20. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30- 20.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlæknlngadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til ki. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.00. Barnadeild 16-17. Heim- sóknartími annarra en foreldra kl. 16-17 dag- lega. - Borgarspítalinn I Fossvogl: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvítabandlð, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnu- daga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðln: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimill Reykjavfkur: Alladagakl. 15.30 til kl. 16.30. -Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17,- Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaðaspftall: Heim- sóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspltall Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarheimlli I Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkurlæknlshéraðs og heilsu- gæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Simi 4000. Keflavfk - sjúkrahúsið: Heimsókn- artimi virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátiðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri-sjúkrahúsið: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30-16.00 og 19.00-20.00. Á barna- deild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavarðstofusími frá kl. 22.00- 8.00, sími 22209. Sjúkrahús Akraness Heim- sóknartími Sjúkrahúss Akraness er alla daga kl. 15:30-16:00 og kl. 19:00-19:30. Reykjavik: Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 51100. Keflavfk: Lögreglan simi 15500 og 13333, slökkvilið og sjúkrabíll sími 12222, sjúkrahús sími 14000,11401 og 11138. Vestmannaey|ar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið sfmi 2222 og sjúkrahúsið simi 1955. Akureyrl: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 22222. Isafjörður: Lögreglan sími 4222, slökkvilið simi 3300, brunasími og sjúkrabifreið simi 3333.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.