Tíminn - 01.06.1989, Page 13
Fimmtudagur 1. júní 1989
Tíminn 13
ÚTVARP/SJÓNVARP
UTVARP
Fimmtudagur
1.JÚNI
6.45 VeSurfregnlr. Bæn, séra Stína Glsla-
dóttir flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 f morgunsárið með Randveri Þorláks-
syni. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00
og veðurfregnir kl. 8.15. Fréttir á ensku að loknu
fréttayfirliti kl. 7.30. Sigurður G. Tómasson talar
um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. lesið úr
forustugreinum dagblaðanna að loknu fréttayfir-
liti kl. 8.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30,8.00,
8.30 og 9.00.
9.00 Fréttir. Tilkynningar.
9.03 Litli bamatíminn - A skipalóni" eftir
Jón Sveinsson. Fjalar Sigurðarson les sex-
tánda lestur. (Einnig útvarpað um kvöldið kl.
20.00).
9.20 Morgunleikfimi með Halldóru Bjöms-
dóttur.
9.30 Landpésturinn. Umsjón: Þorlákur
Helgason.
f 0.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar
Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum.
11.00 Fréttir.
11.03 Samhljómur. Umsjón: Leifur Þórarins-
son. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á
miðnætti).
12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist.
13.00 f dagsins ðnn-Verðbölgumenníng.
Umsjón: Asgeir Friðgeirsson.
13.30 Miðdegissagan: ,Vatnsmelónusyk-
ur“ eftir Richard Brautigan. Gyrðir
Ellasson þýddi. Andrés Sigurvinsson les (6).
14.00 Fréttir.
14.03 Miðdegislðgun. Snorri Guðvarðarson
blandar. (Frá Akureyri). (Einnig útvarpað að-
faranóttþriðjudagsað loknum fréttum kl. 2.00).
15.00 Fréttir.
15.03 Á fjallastigum Mæjorku. Umsjón:
Steinunn Harðardóttir. (Endurtekinn þáttur frá
23. mars sl.).
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbðkin. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Bamaútvarpið. Umsjónarmaður: Kristin
Helgadóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 Tönlist á siðdegi -Rodrigo og Dvor-
ák - Concierto Pastora! fyrir flautu og hljómsveit
ettir Joaquin Rodrigo.James Galway leikur með
Fílharmoníusveit Lundúna; Eduardo Mata
stjórnar. - Tékknesk svíta Op. 39 ettir Antonin
Dvorák. Enska kammersveitin leikur; Charles
Mackerras stjómar.
18.00 Fréttir.
18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni.
(Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07).
18.10 A vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jóns-
son og Bjarni Sigtryggsson.
Tónlist. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
19.00 Kvðldfréttir.
19.30 Tiikynningar.
19.32 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá
. morgni I umsjá Sigurðar G. Tómassonar.
19.37 Kviksjá. Umsjón: Friðrik Rafnsson og
Þorgeir Ólafsson.
20.00 Litli bamatiminn—Áskipalóni" eftir
Jðn Sveinsson. Fjalar Sigurðarson les sex-
tánda lestur. (Endurtekinn frá morgni).
20.15 Tónlistarkvðld Útvarpsins - Fjórir
kaflar úr óperunni .Fldelíó" eftir Ludwig van
Beethoven I raddsetningu Wenzl Sedaks fyrir
tvö óbó, tvær klarinettur, tvö hom, tvð fagott og
kontrafagott. Blásarar úr Sinfóniuhljómsveit Is-
lands leika; Frank Shipway stjómar. - Frá
tónleikum Kammersveitar Reykjavíkur I
Askirkju 2. apríi sl. Á efnisskránni eru verk eftir
Martial Nardeau, Claude Debussy, Darius Mil-
haud, Jaques Ibert og André Joiivet.Kynnir:
Anna Ingólfsdóttir.
22.00 Fréttir.
22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni.
(Endurtekinn frá sama degi).
22.15 Veðurfregnir. Orð kvóldsins. Dagskrá
morgundagsins.
22.30 Faðmlag dauðans". Smásagnadag-
skrá byggð á verkum Halldóru B. Björnsson.
Lesari og umsjónarmaður: Gyða Ragnarsdóttir.
23.00 Gestaspjali-Heimanégfðr.Umsjón:
Steinunn Jóhannesdóttir.
24.00 Fréttir.
00.10 Samhljómur. Umsjón: Leifur Þórarins-
son. (Endurtekinn frá morgni).
01.00 Veðurfregnir.
01.10 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
7.03 Morgunútvarpið. Leifur Hauksson og
Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlust-
endum. Fréttir kl. 8.00, veðurfregnir kl. 8.15 og
leiðarar dagblaðanna kl. 8.30.
9.03 Morgunsyrpa Evu Ásrúnar Albertsdótt-
ur. Rugl dagsins frá Spaugstofu kl. 9.25.
Neytendahom kl. 10.03. Afmæliskveðjur kl.
10.30. Sérþariaþing með Jóhönnu Harðardóttui
kl. 11.03. Gluggað I heimsblöðin kl. 11.55.
12.00 Fréttayfiriit. Auglýsingar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Umhverfis landið á áttatiu með Gesti
Einari Jónassyni sem leikur þrautreynda gullald-
ariónlist.
14.03 Milli mála. Árni Magnússon á útkikki og
leikur nýju lögin.
16.03 Dagskrá. Dægurmáiaútvarp. Stefán Jón
Hafstein, Guðrún Gunnarsdóttir og Ævar Kjart-
ansson. - Kaffispjall og innlif upp úr kl. 16.00. -
Stórmál dagsins á sjötta tímanum. - Þjóðarsál-
in, pjóðfundur I beinni útsendingu kl. 18.03.
19.00 Kvðldfréttir.
19.32 Áfram Island. Dæguriög með íslenskum
flytjendum.
20.30 Útvarp unga fólksins. Við hljóðnem-
ann er Vemharður Unnet.
22.07 Sperrið eyrun. Anna Björk Birgisdóttir
leikur þungarokk á ellefta tlmanum.
01.00 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,
11.00,12.00,12.20,14.00,15.00,16.00,17.00,
18.00,19.00, 22.00 og 24.00.
NÆTORÚTVARPID
01.00 Blítt og létt... ", Gyða Dröfn Tryggva-
dóttir.(Einnig útvarpað I bltið kl. 6.01).
02.00 Fréttir.
02.05 Á þriðja timanum. Halldór Haildórsson
fjallar I tali og tónumum tónlistamiennina Mikael
Wiehe, Björn Afzelius og hljómsveitina Hoola
Bandoola. (Endurtekinn þáttur frá sunnudegi á
Rás 2).
03.00 Rómantiski róbðtinn.
04.00 Fréttir.
04.05 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi fimmtu-
dagsins.
04.30 Veðurfregnlr.
04.35 Nætumðtur.
05.00 Fréttiraf veðriogflugsamgðngum.
05.01 Áfram island. Dæguriög með íslenskum
flytjendum.
06.00 Fréttiraf veðri ogflugsamgöngum.
06.01 Blittoglétt... “s Endurtekinn sjómanna*
þáttur Gyðu Drafnar Tryggvadótturá nýrri vakt.
SVÆDISÚTVARP ÁRÁS2
Svæðisútvarp Norðuriands kl. 8.10-
8.30 og 18.03-19.00.
Svæðlsútvarp Austuriands kl. 18.03-
19.00
SJONVARP
Fimmtudagur
1. júní
17.50 Heiða (49) Teiknimyndaflokkur byggðui
. á skáldsögu Jóhönnu Spyri. Þýðandi Rannveig
Tryggvadóttir. Leikraddir Sigrún Edda Björns-
dóttir.
18.15 Þytur í laufi. (Wind in the Willows)
Breskur brúðumyndaflokkur. Þýðandi Ólöf Pét-
ursdóttir. Sögumaður Ámi Pétur Guðjónsson.
18.45 Táknmálsfréttir.
18.55 Hver á að ráða. (Who's the Boss?)
Bandarískur gamanmyndaflokkur. Þýðandi Ýri
Bertelsdóttir.
19.20 Ambátt. (Escrava Isaura) Brasiilskur
framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi Sonja Diego.
19.50 Tommi og Jenni.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Úr fylgsnum fortíðar. 6. þáttur. Utið
inn á Þjóðminjasafnið.
20.45 Matlock. Bandarískur myndaflokkur um
lögfræðing I Atlanta og einstæða hæfileika
hans við að leysa flókin sakamál. Aðalhlutverk
Andy Griffith. Þýðandi Kristmann Eiðsson.
21.35 Iþióttir. Stlklað á stóru i heimi iþróttanna
hériendis og erlendis.
22.00 Frá Póllandi til páfadóms (Papa Woj-
tyla) Annar hluti. Breskur heimildaflokkur um
Jóhannes Pál páfa II. I þessum hluta er fjallað
um þau vandamál sem páfi hefur þurft að glíma
við síðan hann tók við embætti, s.s. fóstureyð-
ingar og hjónaband presta, svo og um deilumar
um hvort vlgja skuii konur til preststarfa.
23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok.
• 19]
Fimmtudagur
1. júní
16.45 Santa Barbara. New World Intematio-
nal.
17.30 Með Beggu frænku Endurtekinn þáttur
frá síðastliðnum laugardegi. Umsjón: Guðrún
Þórðardóttir. Stöð 2.
19.00 Myndrokk
19:19 19:19 Lifandi fréttaflutningur ásamt um-
fjöllun um málefni líðandi stundar. Stöð 2.
20.00 Brakúla greifi. Count Duckula. Bráð-
fyndin teiknimynd fyrir alla fjölskylduna. Leik-
raddir: Július Brjánsson, Kristján Franklín
Magnússon, Þórhallur Sigurðsson og fl.
Thames Television.
20.30 Það kemur f Ijós Umsjón: Helgi Péturs-
son. Dagskrárgerð: Maríanna Friðjónsdóttir.
Stöð 2.
21.00 Páfinn á fslandi. Fjallað um kaþólskuna,
Vatíkanið og Jóhannes Pál páfa II. Umsjón og
dagskrárgerð: Sigurveig Jónsdóttir og Þórir
Guðmundsson. Stjóm upptöku: Hákon
Oddsson. Stöð 2 1989.
21.25 Flugraunir. No Highway in the Sky. Hinn
sívinsæli leikari James Stewart fer hér með
hlutverk vísindamanns sem hyggst brjóta til
mergjar slys nýrrar breskrar farþegaflugvélar af
Hreindýrsgerðinni. Hann tekur sér ferð á hendur
til Bandaríkjanna en uppgötvar ekki fyrr en um
seinan að flugvélin, sem hann flýgur með, er af
Hreindýrs-gerðinni. Aðalhlutverk: James
Stewart, Marlene Dietrich, Glynis Johns og
Jack Hawkins. Leikstjóri: Henry Koster. Fram-
leiðandi: Louis D. Ughton. 20th Century Fox
1951. Sýningartimi 95 mln. Aukasýning 17. júll.
23.00 Jazzþáttur.
23.25 Spilling innan iógreglunnar. Prince
of the City. Danny Ciello er yfirmaður fíkniefna-
deildar I New York sem starfar á heldur
ófyririeitinn máta. Þar eru framkvæmdar ólög-
legar símahleranir, seld eiturlyf og staðið I alls
kyns braski undir því yfirskini að klekkja á
glæpamönnum. Þegar saksóknaraembættinu
berast skýrslur ákveður Danny að ganga til liðs
við saksóknaraembættið. En hann á oft eftir að
iðrast þessarar ákvörðunar. Aðalhlutverk: Treat
Williams, Jeriy Orbach, Richard Foronjy og Don
Billett. Leikstjóri: Sidney Lumet. Framleiðandi:
Jay Presson Allen. Wamer 1981. Sýningartími
170 min. Alls ekki við hæfi bama.
02.05 Dagskrárlok.
Föstudagur
2. júní
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Stlna Glsla-
dóttir flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 I morgunsárið með Ingveldi Ólafsdóttur.
Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og
veðurfregnir kl. 8.15. Fréttir á ensku að loknu
fréttayfirliti kl. 7.30. Lesið úr forustugreinum
dagblaðanna að loknu fréttayfirtiti kl. 8.30.
Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og
9.00.
9.00 Fréttir.
9.03 Litli bamatfminn—Á skipalóni" eftír
Jón Sveinsson. Fjalar Sigurðarson les sautj-
ánda og síðasta lestur. (Einnig útvarpað úm
kvöldið kl. 20.00).
9.20 Morgunleikfimi með Halldóru Bjöms-
dóttur.
9.30 Kviksjá - Shakespeare f London,
Umsjón: Sverrir Guðjónsson. (Endurlekinnþátt-
ur frá þriðjudegi).
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Sveitasæla. Umsjón: Signý Pálsdóttir.
11.00 Fréttir.
11.03 Samhljómur. Umsjón: Anna Ingólfsdótt-
ir. (Einnig útvarpað að loknum frétlum á mið-
nætti).
12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist.
13.001 dagsins ónn - Óheilbrigð hús.
Umsjón: Þorgeir Ólafsson.
13.30 Miðdegissagan: ,Vatnsmelónusyk-
ur" eftir Richard Brautigan. Gyrðir
Eliasson þýddi. Andrés Sigurvinsson les (7).
14.00 Fréttir.
14.03 Ljúflingslóg. Svanhildur Jakobsdóttir
kynnir. (Einnig útvarpað aðfaranótt miðvikudags
að loknum fréttum kl. 2.00).
15.00 Fréttir.
15.03 Vfsindin efla alla dáð“. Fimmli þáttur
af sex um háskólamenntun á Islandi. Umsjón:
Einar Kristjánsson. (Endurtekinn frá miðviku-
dagskvöldi).
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Bamaútvarpið. Létt grln og gaman I
Bamaútvarpinu. Umsjónarmaður: Kristln
Helgadóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á siðdegi - Rossini, Tsjæk-
ovski og LiszL —.Vilhjálmur Tell“, forieikur
eftir Gioacchino Rossini. Fílharmonlusveit Ber-
Ifnar leikur; Herbert von Karajan stjómar. -
Þættir úr balletinum .Þyrnirósa" eftir Pjotr
Tsjækovskí. BBC Sinfóniuhljómsveitin leikur;
Gennadi Rozhdestvenský stjómar. - Les Prél-
udes" hljómsveitarverk eftir Franz Liszt. Fíl-
harmoníusveit Berlínar leikur; Herbert von Kar-
ajan stjómar.
18.00 Fréttir.
18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni.
(Einnra útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07).
18.10 Avettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jóns-
son og Bjarni Sigtryggsson.
Tónlist. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
19.00 Kvðldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.32 Kviksjá. Umsjón: Friðrík Rafnsson.
20.00 Litlibamatiminn-Áskipalóni“eftir
Jón Sveinsson. Fjalar Sigurðarson les sautj-
ánda og siðasta lestur. (Endurtekinn frá
morgni).
20.15 Blásaratónlist - Ensk þjólagasvita eftir
Vaughan Williams. Hljómsveit landgönguliða
breska flotans leikur; Vivian Dunn stjórnar. -
Lltil balletsvita eftir Eric Ball. Black Dyke Mills
Band leika. - Sónata í þremur þáttum eftir
Francis Poulenc. Blásarasveit Philips Jones
leikur. - Spænskir dansar eftir Enrique Gran-
ados. Hátíðahljómsveit franska ríkisins leikur;
Yvon Ducene stjórnar.
21.00 Norðlensk vaka. Sjötti og síðasti þáttur
um menningu I dreifðum byggðum á Norður-
landi og það sem menn gera sér þar til
skemmtunar á eigin vegum. Umsjón: Haukur
22.00 Fréttir.
22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni.
(Endurtekinn frá sama degi).
22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá
morgundagsins.
22.30 Danslðg.
22.55 Svipmynd af biskupshjónum. Jónas
Jónasson ræðir við biskup íslands. herra Pétur
Sigurgeirsson og konu hans, Sólveigu Ásgeirs-
dóttur. (Áður á dagskrá á þriðja I jólum 1985).
24.00 Fréttir.
00.10 Samhljómur. Umsjón: Anna Ingólfsdótt-
ir. (Endurtekinn frá morgni).
01.00 Veðurfregnir.
01.10 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
RAS 2
7.03 Morgunútvarpið. Leífur Hauksson og
Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlust-'
endum. Fréttir kl. 8.00, veðurfregnir kl. 8.15 og
leiðarar dagblaðanna kl. 8.30.
9.03 Morgunsyrpa Evu Ásrúnar Albertsdótt-
ur. Rugl dagsins frá Spaugstofu kl. 9.25.
Neytendahom kl. 10.03. Afmæliskveðjur kl.
10.30. Sérþarfaþing með Jóhönnu Harðardóttur
kl. 11.03. Gluggað I heimsblöðin kl. 11.55.
12.00 Fréttayfiriit. Auglýsingar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Umhverfis landið á áttatfu með Gesti
Einari Jónassyni sem leikur þrautreynda gullald-
artónlist.
14.03 Milli mála. Árni Magnússon á útkikki og
leikur nýju lögin.
16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán Jón
Hafstein, Guðrún Gunnarsdóttir og Ævar Kjart-
ansson. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. -
Stórmál dagsins á sjötta tímanum. - Þjóðarsál-
in, þjóðfundur I beinni útsendingu kl. 18.03.
19.00 Kvðldfréttir.
19.32 Áfram fsland. Dæguriög með íslenskum
flytjendum.
20.30 Kvðldtónar.
22.07 Snúningur. Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir ber
kveðjur milli hlustenda og leikur óskalög.
01.00 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,
11.00,12.00,12.20,14.00,15.00,16.00,17.00,
18.00,19.00, 22.00 og 24.00.
NÆTORÚTVARPID
02.00 Fréttir.
02.05 Rokk og nýbylgja. Skúli Helgason
kynnir. (Endurtekið frá mánudagskvöldi).
03.00 Róbótarokk. Fréttir kl. 4.00.
04.30 Veðurfregnir.
04.35 Nætumótur.
05.00 Fréttirafveðriogflugsamgðngum.
05.01 Áfram Isiand. Dægurlög með islenskum
flytjendum.
06.00 Fréttiraf veðriogflugsamgðngum.
06.01 Á frivaktinnl. Þóra Marteinsdóttir kynnir
óskalög sjómanna. (Endurtekinn þáttur frá
mánudegi á Rás 1).
07.01 Úr gómlum belgjum.
SVÆDISÚTVARP ÁRÁS2
Svæðisútvarp Norðuriands kl. 8.10-
8.30 og 18.03-19.00.
Svæðisútvarp Austuriands kl. 18.03-
19.00
SJONVARP
Föstudagur
2. júní
17.50 Gosi (23). (Pinocchio). Teiknimynda-
flokkur um ævintýri Gosa. Þýðandi Jóhanna
Þráinsdóttir.
Leikraddir Örn Árnason.
18.15 Litii sægarpurinn. (Jack Holborn).
Þriðji þáttur. Nýsjálenskur myndaflokkur I
tólf þáttum. Aðalhlutverk Monte Markham, Ter-
ence Cooper, Matthias Habich og Patrick Bach.
Þýðandi Sigurgeir Steingrímsson.
18.45 Táknmálsfréttir.
18.50 Austurbæingar. (Eastenders) Breskur
framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi Kristmann
Eiðsson.
19.20 Benny Hill. Breskur gamanmyndaflokk-
ur. Þýðandi Stefán Jökulsson.
19.50 Tommi og Jenni.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Málið og meðferð þess. Mál og
samfélag. Umsjón Höskuldur Þráinsson og
Þórunn Blöndal. Áður sýnt I Fræðsluvarpi.
20.45 Fiðringur. Unga fólkið og umferðin.
Umsjón Bryndls Jónsdóttir.
21.15 Eitingaleikur (Fuzz) Bandarísk bió-
mynd f léttum dúr frá 1972. Leikstjóri Richard A.
Colla. Aðalhlutverk Burf Reynolds, Jack
Weston, Tom Skerritt, Raquel Welch og Yul
Brynner. Leynilögreglumenn reyna að hafa upp
á hættulegum glæpamanni, en þær aðferðir
sem þeir nota eru ekki allar jafn árangursrlkar.
Þýðandi Veturliði Guðnason.
Morðið í háskólanum nefnist síðari
myndin á föstudagsdagskrá Sjón-
varpsins og hefst sýning hennar kl.
22.45. Þetta er bresk sakamála-
mynd með John Thaw í hlutverki
Morse lögregluforingja.
22.45 Morðið i háskólanum (Inspector Morse
- The Last Enemy) Bresk sakamálamynd frá
1988 með John Thaw I hlutverki Morse lög-
regluforingja. Lfk finnst I skurði ekki langt frá
Oxfordháskóla. Morse fær málið til meðferðar
og er skoðun hans sú að morð hafi verið framið
og að morðingjann sé að finna innan veggja
háskólans. Þýðandi Gunnar Þorsteinsson.
00.30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
• ]»]
Föstudagur
2. júní
16.45 Santa Barbara. New Wortd Internatio-
nal.
17.30 Bláa lónið. Blue Lagoon. Yndislega Ijúf
ástarsaga tveggja ungmenna, sem gerist við
hinar fögru strendur Kyrrahafsins. Aðalhlutverk:
Brooke Shields og Christopher Atkins. Leikstjóri
og framleiðandi: Randal Kieiser. Columbia
1980. Sýningartími 100 mfn. Lokasýning.
19.19 19:19. Frétta- og fréttaskýringaþáttur
ásamt umfjöllun um þau málefni sem ofartega
eru á baugi. Stöð 2.
20.00 Teiknimynd. Teiknimynd fyrir alla ald-
urshópa.
20.15 Ljáðu mér eyra... Pia Hansson kynnir
ný og gömul tónlistarmyndbönd og segir sögur
úr skemmtanalifinu. Dagskrárgerð: Maria Mari-
usdóttir. Stöð 2.
20.45 Páfinn á fslandi. Fjallað um kaþólskuna,
Vatlkanið og Jóhannes Pál páfa II. Umsjón og
dagskrárgerð: Sigurveig Jónsdóttir og Þórir
Guðmundsson. Stjórn upptöku: Hákon
Oddsson. Stöð 2 1989.
Upp á yfirborðið nefnist kvikmynd
sem sýnd verður á Stöð 2 á föstudag
kl. 21.10. Það er hugljúf ástarsaga
um ungan, atorkusaman mann í
hjólastól.
23.10 Upp á yfirborðlð. Emerging. Hugljúf
ástarsaga úm ungan, atorkusaman mann sem
er bundinn við hjólastól það sem hann á eftir
ólifað. Honum reynist erfitt að sætta sig við
hlutskipti sitt og iendir i útistöðum við foreldra
sfna og unnustu sem og starfsfólk á sjúkradval-
arheimilinu, sem hann dvelur á. Aðalhlutverk:
Shane Connor, Sue Jones, Robyn Gibbes og
Tibor Gyapjas. Leikstjóri: Kathy Mueller. Fram-
leiðandi: Keith Wilkes. ABC. Sýningartlmi 80
mín. Aukasýning 18. júll.
22.30 Bjartasta vonín. The New Statesman.
Breskúr gamanmyndaflokkur um ungan og
efnileganþingmann. YorkshireTelevision 1987.
22.55 Uns dagur rennur á ný. The Allnighter.
Þegar þrjár frlskar stúlkur ákveða að sletta úr
klaufunum að lokinni langri og strangri skóla-
göngu er ekki að spyrja að leikslokum. Stúlkurn-
ar hafa fengið til yfirráða hús við ströndina og
hyggjast eiga eftirminnilegar stundir þar áður en
leiðir skilja. Mikið er um tónlist I myndinni, meðal >
annars lög eftir höfunda laganna Like a Virgin
sem er þekktast I flutningi Madonnu og True
Colors sem Cyndi Lauper gerði frægt á slnum
tlma. Aðalhlutverk: Susanna Hoffs, Dedee
Pfeiffer, Joan Cusack, John Terlesky og James
Anthony Shanta. Leikstjóri og framleiðandi:
Tamar Simon Hoffs. Universal. Sýningarfimi 90
mln. Ekki við hæfi barna. Aukasýning 13. júlí.
00.25 Geymt en ekki gleymt. Honorable
Thief. Mike Parker er hálfgerður utangarðsmað-
ur I New York. Einn daginn hringir gömul
kærasta I hann og hefur áhuga á þvl að fá hann '
til samstarfs við sig. Stúlkan, sem er auðug
barónessa með sterk itök I undirheimum, getur
flutt listaverk til Mið-Austurlanda og vill að Mike
steli þeim. Serie Noire. Harmony Gold. Sýning-
artfmi 90 mln. Ekki við hæfi bama.
01.50 Dagskrárlok.
UTVARP
Laugardagur
3. júní
6.45 Vefiurfregnir. Bæn. séra Stina Gisla-
dótír flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 „Gófian dag, góðir hlustendur". Pét-
ur Pétursson sér um þáttinn. Fréttir sagðar kl.
8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregnir sagðar
kl. 8.15. Aðþeim loknum heldur Pétur Pétursson
áfram að kynna morgunlögin.
9.00 Fréttir. Tilkynningar.
9.05 Litli bamatiminn á laugardegi:
„Grimmsævintýri". Meðal annars verður
flutt ævintýrið „Úlfurinn og kiðlingamir sjö“ I
þýðingu Theódórs Árnasonar. Umsjón: Kristln
Helgadóttir.
9.20 Sígiidir morguntónar. - Eva Knardahl
leikur á píanó, tvö verk eftir Edvard Grieg. - Þrjú
lög eftir Laci Boldemann. Bach kórinn í Adolfs
Fredrikskirkju og Hákan Hagegárd syngja,
Thomas Schuback leikur á píanó; Andreas
Öhrwall stjórnar. - Stúdentakórinn í Lundi
syngur lög eftir Otto Undblad; Folke Bohlin
stjórnar.
9.45 Innlent fréttayfirlit vikunnar.
10.00 Fréttir.
10.03 Hlustendaþjónustan. Sigrún Björns-
dóttirsvararfyrirspurnum hlustendaum dagskrá
Útvarpsins og Sjónvarpsins..
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Fólkifi i Þingholtunum. Fjölskyldu-
mynd eftir Ingibjörgu Hjartardóttur og Sigrúnu
Óskarsdóttur. Flytjendur: Anna Kristín Arn-
grlmsdóttir, Arnar Jónsson, Halldór Björnsson
og Þórdts Amljótsdóttir. Umsjón: Jónas Jónas-
son.
11.00 Tilkynningar.
11.05 f lifiinni viku. Umsjón: Sigrún Stefáns-
dóttir.
12.00 Tilkynningar. Dagskrá
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Vefiurfregnir. Tilkynningar.
13.00 Hér og nú. Fréttaþáttur I vikulokin.
13.30 Á þjóðvegl eitt. Sumarþáttur með fróð-
legu ívafi. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir og
Ómar Valdimarsson.
15.00 Þetta vil ég heyra. Leikmaður velur
tónlist að slnu skapi, að þessu sinn Jón
Thoroddsen.
16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Leikrit mánaðarins: „Á sumardegi í
jurtagarði" eftir Don Haworth. Þýðandi:
Kari Guðmundsson. Leikstjórí: Karl Ágúst
Úlfsson. Leikendur: Þorsteinn Ö. Stephensen,
Róberf Arnfinnsson, Sigrún Edda Björnsdóttir,
Pétur Einarsson og Guðrún Þ. Stephensen.
(Einnig útvarpað nk. sunnudagskvöld kl. 19.31).
(Áðurflutt 1986).
17.20 Páfi á Þingvðllum. Beint útvarp frá
samkirkjulegri athöfn á Þingvöllum I tilefni af
komu Jóhannesar Páls páfa II til Islands. Við
hljóðnemann: Jónas Jónasson og séra Sigurður
Sigurðarson sóknarprestur á Selfossi.
18.45 Veðurfregnlr. Tilkynningar.
19.00 Kvóldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.32 Leikandi létt. Ólafur Gaukur kynnir.
20.00 Sagan: „Vala“ eftirRagnheiðl Jóns-
dóttur. Sigrún Edda Björnsdóttir byrjar lestur-
inn.
20.30 Visur og þjóðlóg.
21.00 Gestastofan. Gunnar Finnsson ræðir
við gesti I talstofu. (Frá Egilsstöðum).
21.30 fslenskir einsóngvarar, Sigríður Ella
Magnúsdóttir syngur lög eftir Richard Strauss
og Leif Þórarinsson.
22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgun-
dagsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Dansað með harmonikuunnendum.
Saumasfofudansleikur I Útvarpshúsinu. Kynnir:
Hermann Ragnar Stefánsson.
23.00 Dansað i dógginni. - Sigriður Guðn-
adóttir. (Frá Akureyri)
24.00 Fréttir.
00.10 Svolítlð af og um tónllst undir
svefninn. Jón Örn Marinósson kynnir.
01.00 Veðurfregnir.
01.10 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
'i'TfJ tl 'J' l'HITU
8.10 Á nýjum degi með Pétri Grétarssyni.
10.03 Nú er lag. Gunnar Salvarsson leikur
tónlist og kynnir dagskrá Útvarpsins og Sjón-
varpsins.
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Kæru landsmenn. Blandaður þáttur
með tónlist, viðtölum, ferðaupplýsingum og fleiri
skemmtilegheitum. Kl. 15.00 byrja íþróttafrétta-
menn að segja frá síðari hálfleik I leik lA og
Vikings 11. deild karla I knattspyrnu. Umsjón:
Berglind Björk Jónasdóttir og Ingólfur Margeirs-
son.
17.00 Fyrirmyndarlólk lítur inn hjá Lisu Páls-
dóttur, að þessu sinni Magnús Þór Jónsson
(Megas).
19.00 Kvóldfréttir.
19.31 Áfram fsland. Dægurlög með islenskum
flytjendum.
20.30 Kvðldtónar.
22.07 Sfbyljan. Sjóðheitt dúndurpopp beint i
græjumar. (Eínnig útvarpað nk. föstudagskvöld
á sama tíma).
00.10 Út á lifið. Anna Bjórk Birgisdóttir ber
kveðjur milli hlustenda og leikur óskalög.
02.00 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
Fréttir kl. 7.00,8.00,9.00,10.00,12.20,16.00,
19.00, 22.00 og 24.00.
NÆTORÚTVARPID
02.00 Fréttir.
02.05 Eftiriætlslðgin. Svanhildur Jakobsdóttir
spjallar við Öddu Ornólfsdóttur sem velur eftir-
lætislögin sin. (Endurtekinn þáttur frá þriðjudegi
á Rás 1)
03.00 Róbótarokk. Fréttir kl. 4.00.
04.30 Veðurfregnlr.
04.35 Nætumótur.
05.00 Fréttir af veðri og f lugsamgóngum.
05.01 Áfram fsland. Dægurlög með íslenskum
flytjendum.
06.00 Fréttiraf veðri og flúgsamgóngum.
06.01 Úr gómlum beigjum.
07.01 Morgunpopp.
rntj'to i:t Knq-rn go ri ?rrr fi.TWT í>.