Tíminn - 01.06.1989, Page 18
18 Tíminn
Fimmtudagur 1. júní 1989
RiGNBOGlNN
Frumsýnir
Syndagjöld
Auga fyrir auga 4
- Enn tekur hann sér byssu I hönd, -og
setur sín eigin lög...
Öriögin láta ekki Paul Kersey i friði og enn
verður hann að berjast við miskunnariausa
bófahópa til að hefna fyrir ódæði, - en -
hann hefurreynslu....
Ein sú allrabesta I „Death Wish“
myndaröðinni og Bronson hefur sjaldan
verið betri - hann fer á kostum.
Aðalhlutverk Charles Bronson - Kay Lenz
- John P. Ryan
Leikstjóri J. Lee Thompson
Sýndkl. 5,7,9 og 11,15
Bönnuð Innan 16 ára
Frumsýnir
Uppvakningurinn
Óvæginn - illkvittinn - ódrepandi
Ed Harley á harma að hefna og í ön/æntingu
lætur hann vekja upp fjanda einn,
Graskersárann, til hefnda, - en sú hefnd
verðurnokkuð dýrkeypt....
Glæný hrollvekja frá hendi
tæknibrellumeistarans Stan Winston, -
Óhugnaður, The Predator og Aliens voru
hans verk, og nýjasta sköpunarverk
hans Pumpklnhead gefurþeim ekkerteftir
Aðalhlutverk Lance Henriksen (Aliens) -
Jeff East - John DiAquino
Bönnuð innan 16 ára
Sýndkl. 7,9 og 11.15
„Iron Eagle 11“ hefur verið líkt við „Top
Gun“.
Hörku spennumynd með Louis Gossett Jr.
Sýndkl. 5,7,9 og 11.15
Bönnuð innan12ára
Beint á ská
j Besta gamanmynd sem komið hefur f
i langan tima. Hláturfrá upphafi til enda og I
marga daga á eftir.
Leikstjóri: David Zucker (Airplane)
Aðalhlutverk: Leslie Nielsen, Pricilla
Presley, Ricardo Montalban, George
Kennedy
Sýndkl. 5,7,9 og 11.15
í Ijósum logum
Sýndkl. 5,9, og 11.15
Gestaboð Babettu
Sýnd kl. 5
Skugginn af Emmu
Sýnd kl. 7.10
LAUGARAS = =
SÍMI 3-20-75
Salur A
Frumsýning fimmtudag 1. júni 1989
Fletch lifir
Fléfch Lives
Fletch I allra kviklnda liki. Frábær
gamanmynd með Chevy Chase í
aðalhlutverki. Hann erfir búgarð i
Suðunikjunum. Áður en hann sér búgarðinn
dreymir hann „Á hverfanda hveli“, en
raunveruleikinn er annar.
Sýnd f A-sal kl. 5,7,9 og 11
Salur B
Tvíburar
‘TWINS’ DELIVERS!
Tw« thumbs up!"
SCHWARZENEGGER DEWTO
PWMS
Schwarzenegger og DeVito í bestu
gamanmynd seinni ára.
Sýnd í B-sal kl. 5,7,9 og 11
C-salur
Blúsbræður
Ein af vinsælli myndum seinni ára.
John Belushi og Dan Ackroyd.
Sýnd f C-sal kl. 5 og 9
Martröð á Álmstræti
(Draumaprinsinn)
ON ELM STREET
TtiEDREAMMAiTER
Freddi er kominn aftur. Fyndnasli morðingi
allratlma erkominn á kreik I draumumfólks.
4. myndin i einu kvikmyndaröðinni sem
verður betri með hverri kvikmynd. Höfundar
tæknibrellna í myndum einsog „Cocoon"
og „Ghostbusters“ vom fengnir til að sjá
um tæknibrellur.
16. aðsóknarmesta myndin f
Bandaríkjunum á siðasla ári. Missið ekki af
Fredda. Hraðasta og skemmtilegasta
Martraðarmyndin til þessa.
Sýndkl. 7.15 og 11.10
Bönnuð !nnan16ára
IÉ
GULLNI
HANINN
LAUGAVEGI 178,
SlMI 34780
BISTRO A BESTA STAÐÍ B'ENUM
% « I.
cieccco
Frumsýnir úrvalsmyndina
Setið á svikráðum
Þeir frábæru leikarar Tom Berenger og
Debra Winger eru hér komin í
úrvalsmyndinni Betrayed sem gerð er af
hinum þekkta leikstjóra Costa Gavras.
Myndin hefur fengið stórkostlegar viðlökur
þar sem hún hefur verið sýnd enda úrvalslið
sem stendur að henni.
Blum. Betrayed. Úrvalsmynd f sérflokkl
G. Franklin Kabc.TV
Aðalhlutverk: Tom Berenger, Debra
Winger, John Heard, Betsy Blalr.
Framleiðandi: irwin Winkler
Leikstjóri: Costa Gavras.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 4.30,6.45,9 og 11.20
Óskarsverðlaunamyndin
Regnmaðurinn
Hún er komin Óskarsverðlaunamyndin
Regnmaðurinn sem hlaut fern verðlaun 29.
mars s.l. Þau eru
Besta myndin
Besti lelkur i aðalhlutverki - Dustin
Hoffman
Besti leikstjóri - Barry Levinson
Besta handrit - Ronald Bass/Barry
Uorrow
Regnmaðurinn er af mörgum talin ein besta
mynd seinni ára. Samleikur þeirra Dustin
Hoffman og Tom Cruise er stórkostlegur.
Frábær toppmynd fyrir alla aldurshópa
Aðalhlutverk: Dustin Hoffman, Tom
Crulse, Valeria Golino, Jerry Molen
Leikstjóri: Barry Levinson
Sýndkl. 4.30,6.45,9 og 11.20
Ath. breyttan sýningartíma
Óskarsverðlaunamyndin
Hættuleg sambönd
Hún er komin Óskarsverðlaunamyndin
Hættuleg sambönd sem hlaut þrenn
Óskarsverðlaun 29. mars sl. Það eru
úrvalsleikaramir Glenn Close, John
Malkovich og Michelle Pfeiffer sem slá hér
I gegn.
Tæling, losti og hefnd hefur aldrei verið .
leikin eins vel og f þessari frábæru
úrvalsmynd.
Aðalhlutverk: Glenn Close, John
Malkovich, Michelle Pfeiffer, Swoosie
Kurtz
Framleiðendur: Norma Heyman og Hank
Moonjean
Leikstjóri: Stephen Frears
Bönnuð innan 14 ára
Sýnd kl. 4.30,6.45,9 og 11.20
BlÓHÖL
Frumsýnlrtoppmyndina:
Þrjú á flótta
Nick Nolte
Ttiey rob fcafiks.
She seriSs hc.irts
THREE
FUGmVES
Kauaa...
.'Wíiiirí*..
ess
!««««»!!
«<tl
WM .....«
Martin Short
Þá er hún komin toppgrinmyndin Three
Fugitives sem hefur slegið rækilega í gegn
vestan hafs og er ein aðsóknarmesta
grínmyndin á þessu ári. Þeir félagar Nick
Nolte og Martin Short fara hér á algjörum
kostum enda ein besta mynd byggja.
Three Fugitives toppgrfnmynd
sumarsins
Aðahlutverk: Nlck Nolte, Martin Short,
Sarah Rowland Doroff, Alan Ruck
Leikstjóri: Francis Veber
Sýndkl. 5,7,9 og 11.30
Ungu byssubófarnir
Hér er komin toppmyndin Youmg Guns með
þeim stjörnum Emilio Estevez, fffisfer
Sutheriand, Charlie Sheen og Lou Diamond
Phillips. Young Guns hefur verið kölluð
„Sputnikvestri" áratugsins enda slegið
rækilega i gegn.
Toppmynd með topplelkurum
Aðalhlutverk: Emilio Estevez, Kiefer
Sutherland, Lou Dlamond Phillips,
Charlie Sheen.
Leikstjóri: Christopher Cain
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Óskarsverðlaunamyndin
Ein útivinnandi
Hún er komin hér hin frábæra
óskarsverðlaunamynd Working girl sem
gerð er af Mike Nichols.
Það eru stórleikaramir Harrison Ford,
Sigoumey Weaver og Melanie Griffith sem
fara hérá kostum f þessari stórskemmtilegu
mynd.
Working girl var útnefnd til 6
óskarsverðalauna.
Frábær toppmynd fyrir alla aldurshópa
Aðalhlutverk: Harrison Ford, Sigoumey
Weaver, Melanie Griffith, Joan Cusack
Tónlist: Carly Simon
(óskarsverðlaunahafi)
Framleiðandi: Douglas Wick.
Leikstjóri: Mike Nichols
Sýnd kl. 4.50,7,9 og 11
Frumsýnlr grinmyndina:
Á síðasta snúning
Hér er komin hin þrælskemmtilega
grínmynd Funny Farm með toppleikaranum
Chevy Chase sem er hér hreint
óborganlegur.
Myndin er gerð af George Roy Hill (The
Sting) og handrit er eftir Jeffrey Boam
(Innerspace)
Frábær grínmynd fyrlr þlg og þfna.
Aðalhlutverk: Chevy Chase, Madolyn
Smlth, Joseph Maher, Jack Gllpin.
Leikstjóri: George Roy Hill.
Sýndkl. 7 og 11
Óskarsverðlaunamyndin
Fiskurinn Wanda
Sýnd kl. 5 og 9
Jólamyndin 1988
Metaðsóknarmyndin 1988
Hver skellti skuldinni
á Kalla kanínu?
Sýndkl. 5,7,9 og 11
LONDON - NEW YORK - STOCKHOLM
DALLAS TOKYO
Kringlunni 8—12 Sími 689888
' 8936
Harry...Hvað?
Hver er Harry Cmmb? Ungverskur
hárgreiðslumeistari, gluggapússari,
indverskur viðgerðarmaður? Nei, Harry er
snjallasti einkaspæjari allratima. Maðurinn
með stáltaugamar, jámviljann og
steinheilann. Ofurhetja nútímans: Harry
Crumb.
John Candy (Armed and Dangerous,
Plains, Trains and Automobiles,
Spaceballs) í banastuði i þessari
taugatryllandi gamanmynd ásamt Jeffrey
Jones (Ferris Buellers Day off, Beetlejuice)
og Annle Potts (Ghostbusters, Pretty in
Pink). Meiri háttar tónlist með The
Temptations, Bonnie Tyler, James Brown
o.fl. - Leikstjóri: Paul Flaherty.
Sýnd kt. 5,7,9 og 11
Kossinn
I flestum fjölskyldum ber koss vott um
vináttu og væntumþykju en ekki í Halloran-
fjölskyldunni. Þar er kossinn banvænn.
Dularfull og æsispennandi hrollvekja í anda
„Carrie" og „Exorcist“ með Joanna Pacula
(Gorky Park, Escape from Sobibor),
Meredith Salenger (Jimmy Reardon) og
Miml Kyzyk (Hill Street Blues) f
aðalhlutverkum.
Sýnd kl. 9 og 11
Bönnuð innan16ára
Kristnihald undir jökli
Aöalhlutverk: Sigurður Sigurjónsson,
Margrét Helga Jóhannsdóttlr, Baldvin
Halldórsson, Þórhallur Sigurðsson,
Helgl Skúlason, Gestur E. Jónasson,
Rúrfk Haraldsson, Sólveig
Halldórsdóttir, Kristbjörg Kjeld, Gfsli
Halldórsson.
Eftir skáldsögu Halldórs Laxness. Handrit:
Gerald Wilson. Leikstjórn: Guðný
Halldórsdóttir. Kvikmyndataka: W.P.
Hassenstein. Klipping: Kristín Pálsdóttir.
Hljóð: Martien Coucke. Leikmynd: Karl
Júlfusson. Tónlist: Gunnar Reynlr
Svelnsson. Framkvæmdastjóm: Halldór
Þorgeirsson, Ralph Christians.
*** Mbl.
Sýnd kl. 5 og 7
Kirv'iwöne
KÍMVER5KUR VEITIHQA5TAÐUR
KÝBÝLAVEQI 20 - KÓPAVÖQI
S45022
VaMntphúeið
Múlakaffi
ALLTAF I LEIÐINNI
37737 36737
iR^^rlASKOLABIQ
Presidio-herstöðin
Hrottalegt morð er framið i Presidio-
herstöðinni. Til að upplýsa glæpinn em tveir
gamlir fjandmenn neyddir til að vinna
saman. Hörku mynd með úrvalsleikumnum,
Sean Connery (The Untouchables) Mark
Harmon (Summer School) og Meg Ryan
(Top Gun) I aðalhlutverkum.
Leikstjóri: Peter Hyams.
Synd kl. 5,7,9 og 11
Bönnuð innan 16 ára.
Victoria
Principal
Victoria Principal slapp
naumlega frá stórslysi um
daginn þegar hún var að
keyra niður fjallveg
skammt utan við Los
Angeles. Bremsurnar á bíl
Victoriu biluðu og hún gat
ekki stöðvað hann, þrátt
fyrir að bíllinn væri
útbúinn með neyðarbremsu
fyrir tilvik sem þetta.
Ferðin endaði þó slysalaust
fyrir Victoriu, því hún
sveigði bílnum út af
veginum og á tré, þar sem
hann stöðvaðist loks.
Bíllinn var talsvert
skemmdur, en Victoria
steig út með nokkra
marbletti.
Fjölbreyttur matseðill um helgina.
Leikhúsgestir fá 10% afslátt af mat fyrir
sýningu.
Sfmf18666
Ókeypis
hönnun
auglýsingar
þegar þú
auglýsir í
Tímanum
AUGLÝSINGASÍMI 680001