Tíminn - 01.06.1989, Qupperneq 19

Tíminn - 01.06.1989, Qupperneq 19
Fimmtudagur 1. júní 1989 1 ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Haustbruður Nýtt leikrit eftir Þórunnl Slgurðardóttur Sunnudag kl. 20.00 Uppselt Siðasta sýning á þessu leikári. Ósóttar pantanir óskast sóttar sem fyrst islenski slagverkshópurinn Verk eftir: Carlos Chavez, Petar Schat, Lou Harrison og Áskel Másson. Tónleikar á stóra sviðinu (Frumflutningur) Ikvðldkl. 20.30. Litla sviðið, Lindargötu 7: Faereyskur gestaleikur: LOGI, LOGI ELDUR MÍN Leikgerð af „Gomlum Götum“ eftir Johonnu Mariu Skylv Hansen Leikstjóri: Eyðun Johannesen Leikari: Laura Joensen Fimmtudag 8. júní kl. 20.30 Föstudag 9. júní kl. 20.30 Bílaverkstæði Badda eftir Ólaf Hauk Símonarson. LEIKFERÐ: 12.-15. júní kl. 21 Vestmannaeyjum Miðasala Þjóðleikhússins er nú opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13 til 18 og sýningardagafram að sýningu. Sími 11200. Leikhúskjallarinn er opinn óll sýningarkvöld frá kl. 18.00. Leikhúsveisla Þjóðleikhússins: Máltið og miði á gjafverði. ' I SAMKORT 7(4* 1v ■{.K sV.IZV* jjhótel OÐINSVE Oðínstorgi 2564Ö i.i;iki'í:ia(,2í2 RFryKIAVlKUK SVEITASINFÓNÍA eftir Ragnar Amalds Föstudag 2. júní kl. 20.30 Laugardag 3. júní kl. 20.30. Næst síðasta sýning Föstudag 9. júní kl. 20.30 Miðasala f Iðnó sfmi 16620. Miðasalan eropin daglega kl. 14-19 og fram að sýningu þá daga sem leikið er. Símapantanir virka daga frá kl. 10-12. Einnig símsala með VISA og EURO ásama tíma. Nú er verið að taka á móti pöntunum til 11. júní 1989. ___ I l H NAUST VESTURGÚTU 6-8 Borðapantanir 17759 Eldhús 17758 Simonarsalur 17759 BILALEIGA með utibú allt i kringurr, landið, gera þér mögulegt að leigja bil á einum st.að og skila honum á öðrum. Reykjavík 91-31615/31815 Akureyri 96-21715/23515 Pöntum bíla erlendis interRent Bilaleiga Akureyrar Hönnum auglýsingu FRÍTT þegarþú auglýsir í Tímanum AUGLÝSINGASfMI 680001 HÚ Ifður mér vel! X _ ux " Tíminn 19 Tahnee Welch, dóttir Raquel Welch: Fetar í fótspor móður sinnar, en ætlar ekki að gera sömu mistökin Tahnee Welch, dóttir kyn- bombunnar Raquel Welch, vill öðlast frægð og frama í kvikmyndaheiminum. Móðir hennar er ekki allskostar ánægð með valið og reynir allt hvað hún getur að telja dóttur sína af þeim áformum, þar sem hún telur sig ekki hafa góða reynslu af starfinu. Raquel Welch er fyrst og fremst fræg fyrir fagran vöxt og hafa hlutverk hennar í kvikmyndum oftar en ekki gengið út á að sýna hann frá sem flestum sjónarhornum. Dóttir hennar er þó stað- ráðin í að leggja kvikmynda- leikinn fyrir sig og hefur þeg- ar stigið sín fyrstu skref í myndinni Cocoon og mynda- flokknum Falcon Crest. Tahnee er mjög lík móður sinni í útliti en það þykir henni síður en svo kostur. Hún segist vera þreytt á því að fólk beri þær mæðgur saman og að sér gangi illa að skapa sér sjálfstætt nafn á framabrautinni. „Menn telja sjálfsagt að bjóða mér kyn- bombuhlutverk, hlutverk móður minnar, en ég ætla ekki að gera sömu mistök og hún. Ég vil að fólk meti mig fyrir leikhæfileika mína, ekki útlit,“ segir þessi íturvaxna unga kona. Raquel Welch hefur ekki góða reynslu af kvikmyndaheiminum. Tahnee vili verða ieikkona, en ekki kynbomba eins og móðir hennar.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.