Tíminn - 16.06.1989, Blaðsíða 15

Tíminn - 16.06.1989, Blaðsíða 15
Föstudagur 16. júní 1989 Tíminn 15 Denni © dæmalausi „Gettu hver, Denni? „Öskubuska? Litla stúlkan með eldspýturnar? Stína ruglaða?" 5805. Lárétt 1) Hestar. 6) Andi. 8) Hlutir. 10) Orka. 12) 550. 13) Seinastir. 14) Eins. 16) Vot. 17) Miskunn. 19) Listastefnur. Lóðrétt 2) Kærleikur. 3) Bókstafur. 4) Fæða. 5) Tindar. 7) Fánar. 9) Strák. 11) öðlast. 15) Svar. 16) Vökva. 18) Kindum. Ráðning á gátu no. 5804 Lárétt 1) Útlát. 6) Alt. 8) Ból. 10) Sem. 12) Ei. 13) Tá. 14) Iða. 16)Tin. 17)Nóa. 19) Öskur. Lóðrétt 2) Tal. 3) LI. 4) Áts. 5) Óbeit. 7) Smána. 9) Óið. 11) Eti. 15) Ans. 16) Tau. 18) Ók. BROSUM / og * allt gengur belur * Ef bllar rafmagn, hltavelta eða vatnsveita má hrlngja I þessi simanúmer: Rafmagn: I Reykjavik, Kópavogi og Seltjarn- amesi er sími 686230. Akureyri 24414, Keflavik 2039, Hafnarfjörður 51336, Vestmannaeyjar 1321. Hltaveita: Reykjavík sími 82400, Seltjarnarnes slmi 621180, Kópavogur 41580, en eftir kl. 18.00 og um helgar i slma 41575, Akureyri 23206, Keflavlk 1515, en eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar sími 1088 og 1533, Hafnarf- jörður 53445. Slml: Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi, Ak- ureyri, Keflavlk og Vestmannaeyjum tilkynnist f slma 05 Bilanavakt hjá borgarstofnunum (vatn, hita- veita o.fi.) er í síma 27311 alla virka daga frá kl. 17.00 til kl. 08.00 og á heigum dögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er þar við tilkynningum á veitukerfum borgarinnar og I öðrum tilfellum, þar sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. 15. júni 1989 kl. 09.15 Kaup Bandaríkjadollar......59,01000 Sterlingspund.........88,90700 Kanadadollar..........49,03800 Dönskkróna............ 7,43900 Norsk króna............8,01770 Sænsk króna............8,61330 Finnskt mark..........12,97070 Franskur franki....... 8,53360 Belgískur franki.......1,38140 Svissneskur franki....33,42400 Hollenskt gyllini.....25,69170 Vestur-þýskt mark.....28,91580 Itölsk líra........... 0,04002 Austurrískur sch...... 4,10860 Portug. escudo........ 0,34760 Spánskur peseti....... 0,44980 Japanskt yen.......... 0,39086 írskt pund............77,24100 SDR...................71,60980 ECU-Evrópumynt........59,93940 Belgískurfr. Fin...... 1,37780 Samt.gengis 001-018 ..414,52008 Sala 59,17000 89,14800 49,17100 7,45920 8,03940 8,63670 13,00580 8,55680 1,38510 33,51460 25,76140 28,99420 0,04012 4,11980 0,34860 0,45100 0,39192 77,4510 71,80400 60,10190 1,38150 415,64464 ÚTVARP/SJÓNVARP ílllllllllllllllllllllllillllllllllllllllllllllllllllllllllllll UTVARP Föstudagur 16. júní 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Bragi Skúla- son flytur. 7.00 FrétUr. 7.03 f morgunsárið með Ingveldi Ólafsdóttur. Fréttayfiriit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Fréttir á ensku að loknu fréttayfirliti kl. 7.30. Lesið úr fomstugreinúm dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar laust lyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli bamatiminn: ,Hanna Maria“ eftir Magneu frá Kieifum. Bryndís Jóns- dóttir les (10). (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00). 9.20 Morgunleikfimi með Halldóru Bjóms- dóttur. 9.30 Landpósturinn - Frá Austuriandi. Umsjón: Haraldur Bjamason. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Sveitasæla. Umsjón: Signý Pálsdóttir (Einnig útvarpað kl. 21.00 á mánudag). 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljémur. Umsjón: Anna Ingólfsdótt- ir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á mið- nætti). 12.00 Fréttayfiriit Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Tlkynningar. Tónlist. 13.05 f dagsins ðnn - Eilrfsdalur. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. 13.35 Miðdegissagan - „Að drepa hermi- kráku“ oftir Harper Lee. Sigurlína Davíðs- dóttir byrjar lestur þýðingar sinnar. 14.00 Fréttir. Tkynningar. 14.05 Ljúflingslög. Svanhildur Jakobsdóttir kynnir. (Einnig útvarpað aðfaranótt miðvikudags að loknum fréltum kl. 2.00). 15.00 Fréttir. 15.03 island og samfélag þjóðanna. Fyrsti þáttur. Umsjón: Einar Kristjánsson. (Endurtek- inn þáttur frá miðvikudagskvöldi). 16.00 Fréttlr. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnlr. 16.20 Bamaútvarpið. Dregið verður I tónlist- argetraun Bamaútvarpsins og spurning vikunn- ar borin upp. Umsjón: Krisfln Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á sfðdegi - Saint-Saéns, Grieg BizeL Ruggiero Ricci leikur með Sin- fónlhljðmsveit Lundúna; Pierino Gamba stjómar. - Havanaise Op. 83 og Inngang og Rondo Capricdoso Op. 28 eftir Camille Saint- Saéns. - Norskir dansar Op. 35 eftir Edvard Grieg. Halle hljómsveitin leikur; Sir John Barbi- rolli stjómar. - Carnien fantasla Op. 25 eftir Bizet. Ruggiero Ricd leikur með Sinfónihljóm- sveit Lundúna; Pietrino Gamba stjómar. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07). 18.10 Ávettvangi. Umsjón: Bjami Sigfryggs- son og Páll Heiðar Jónsson Tónlist. Tlkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Tlkynningar. 19.00 Kvóldfréttir 19.30 Tilkynningar. 19.32 Kviksjá. Umsjón: Freyr Þormóðsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. 20.00 Litll bamatiminn: ,Hanna Maria" eftir Magneu frá Kleifum. Bryndís Jóns- dóttir les (10). (Endurtekinn frá morgni). 20.15 Lúðraþytur. Skarphéðinn Einarsson kynnir lúðrasveitartónlist. I þessum þætti verða leiknar hljóðritanir breska Ríkisútvarpsins, BBC, frá 50 ára afmælistónleikum .Williams Fairy Engineering Band". 21.00 Sumarvaka. a. Islensk mannanðfn. Gisli Jónsson flytur siðara erindi sitt um nafngiftir Norðmýlinga 1703-1845. b. Islensk þjóðlðg i flutningi Kariakórs Reykjavíkur c. Mennta- frðmuður og skáld á Mosfelli. Fyrri hluti dagskrár I samantekt Gunnars Stefánssonar um séra Magnús Grlmsson, ævi hans og verk. (Áður á dagskrá í mars 1987) Umsjón: Einar Kristjáns- son. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi). 22.15 Veðurfregnir. Orð kvóldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Danslóg. 23.00 f kringum hlutina. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Anna Ingólfsdótt- ir. (Endurtekinn frá morgni). 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Nsturútvarp á báðum rásum til morguns. ÁS2 7.03 Morgunútvarpið. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlust- endum. Fréttir kl. 8.00, veðurfregnir kl. 8.15 og leiðarar dagblaðanna kl. 8.30. 9.03 Morgunsyrpa. Skúli Helgason. Rugl dagsins kl. 9.25. Neytendahom kl. 10.05. Af- mæliskveðjur kl. 10.30. Sérþarfaþing með Jó- hönnu Harðardóttur kl. 11.03. Gluggað I heims- blöðin kl. 11.55. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Umhverfis iandið á áttatfu. með Gesti Einari Jónassyni sem leikur þrautroynda gullald- artónlist. 14.05 Milli mála. Ámi Magnússon á útkikki og leikur nýju lögin. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Hafsfein, Guðrún Gunnarsdóttir og Ævar Kjartansson. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. - Stórmál dagsins á sjötta tímanum. - Þjóðarsálin, þjóðfundur I beinni útsendingu kl. 18.03. 19.00 Kvðldfréttir 19.32 Áfram Island. Dægurlög með islenskum Hytjendum. 20.30 Kvóldtónar. 22.07 Sfbyljan. Sjóðheitt dúndurpopp beint i græjumar. (Endurtekinn frá laugardegi). 00.10 Snúnlngur. Áslaug Dóra Eyjólf sdóttir ber kveðjur milli hlustenda og leikur óskalög. 02.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,11.00,12.00,12.20,14.00,15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPfÐ 02.00 Fréttir. 02.05 Rokk og nýbylgja. Skúli Helgason kynnir. (Endurtekið frá mánudagskvöldi). 03.00 Róbótarokk. Fréttlr kl. 4.00. 04.30 Veðurfregnir. 04.35 Nætumótur. 05.00 Fréttir af veðri og flugsamgðngum. 05.01 Áfram Island. Dægurlög með islenskum flytjendum. 06.00 Fréttir af veðri og f lugsamgóngum. 06.01 Á frivaktinni. Þóra Marteinsdóhir kynnir óskalög sjómanna. (Endurtekinn þáttur frá mánudegi á Rás 1). 07.00 Morgunpopp. SVÆDISÚTVARP Á RÁS 2 Svæðisútvarp Norðuriands kl. 8.10-8.30 og 18.03-19.00. Svæðisútvaip Austuriands kl. 18.03-19.00 SJÓNVARP Föstudagur 16. júní 17.50 Gosi (25). (Pinocchio). Teiknimynda- flokkur um ævintýri Gosa. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. Leikraddir Örn Ámason. 18.15 Litli sægarpurinn. (Jack Holborn). Fimmti þáttur. Nýsjálenskur myndaflokkur i tólf þáttum. Aðalhlutverk Monte Markham, Ter- ence Cooper, Matthias Habich og Patrick Bach. Þýðandi Sigurgeir Steingrimsson. 18.45 Táknmálsfréttir. 18.50 Austurbæingar. (Eastenders) Breskur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 19.20 Benny Hill. Breskur gamanmyndaflokk- ur. Þýðandi Stefán Jökulsson. 19.45 Tommi og Jenni. 19.55 Átak f landgræðslu. 20.00 Fréttlr og veður. 20.30 Timaskekkjan (Mannen fra stumfilm- ene) Maður frá tímum þöglu kvikmyndanna birtist i nútima flughöfn. Skemmtiþáttur án orða frá norska sjónvarpinu. (Nordvision - Norska sjónvarpið). 21.00 Valkyrjur (Cagney and Lacey) Banda- rískur sakamálamyndaflokkur. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. Nótt í París er nafn á franskrí bíómynd sem sýnd verður í Sjón- varpinu kl. 22 á föstudag. Hún snýst að miklu leyti um eltingarleik lögreglu við tvo unga innbrots- Þjófa. 22.00 Nótt f Parfs (París Minuit) Frönsk b(ó- mynd frá árinu 1986. Leikstjóri Frederic Andrei. Aðalhlutverk Frederic Andrei, Isabelle Texier og Gabriel Cattand. Innbrot er framið í Parísarborg um miðnætti. Skothvellur heyrist og lögreglan hefur ákafa leit að tveimur ungmennum sem hafa komist undan á flótta. Þýðandi Ólöf Póturs- dóttir. 23.35 Sykurmolamir (Sugar Cubes, Living Colour and The Godfathers) Upptaka frá tón- leikum Sykurmolanna í Bandaríkjunum í fyrra. 00.25 Utvarp8fréttlr f dagskrárlok. Fóstudagur 16. júní 16.45 Santa Barbara. New Wodd Intematio- nal. 17.30 Forboðln áiL Love on the Run. Lóg- fraeðingurinn Diane á erfitt með að sætta sig við lifið og tilverunaþar til hún kynnist skjólstæðingi sínum, Sean. I fyrsta skipti sér hún björtu hliðamar á annars sinni gráu tilveru. Aðalhlut- verk: Steþhanle Zimbalist, Alec Baldwin, Con- stance McCashin og Howard Duff. Leikstjóri: Guo Trikonis. Sýningartími 100 mín. 19.1919:19. Frétta- og fréttaskýringaþáttur ásamt umfjöllun um þau málefni sem ofarlega eru á baugi. Stöð 2. 20.00 Teiknimynd. Teiknimynd fyrir alla ald- urshóþa. 20.15 Ljáðu mér eyra... Umsjón: Pia Hansson. Dagskrárgerð: María Maríusdóttir. Stöð 2. 20.45 Bemskubrek. The Wonder Years. Gam- anmyndaflokkur fyrir alla fjölskylduna. Aðalhlut- verk: Fred Savage, Danica McKeilar, o.fl. Fram- leiðandi: Jelf Silver. New Worid Intemational 1988. Á dýraveiðum (Hatari) með John Wayne í aðalhlutverki verður á dagskrá Stöðvar 2 á föstudag kl. 21.15. 21.15 Á dýraveiðum. Halari. John Wayne birtist hér i hlutverki veiðimanns i óbyggöum Alriku þar sem hann ásamt vinum sinum veiðir villt dýr til aö afla sér tekna. Aðalhlutverk: John Wayne, Elsa Marinelli, Red Buttons og Hardy Krúger. Leikstjóri og framleiöandi. Howard Hawks. Paramount 1962. Sýningartimi 150 mín. Aukasýning 27. júlí. 23.45 Biartaeta vonln. The New Statesman. Breskur gamanmyndaflokkur um ungan og efnilegan þingmann. Yorkshire Television 1987. 00.10 Travis McGee. Margbrotin sþennumynd um afdrif manns á litlum bát sem ferst. Aöalhlut- verk: Sam Ellitt, Gene Evans, Barry Gorbin og Richard Famsworth. Leikstjóri: Andrew V. McLaglen. Warner: 1982. Sýningartimi 90 mln. Aukasýning 1. ágúst. 01.40 í strákageri. Where the Boys Are. Fjórar frískar stúlkur leggja leið slna til Flórida á vit ævintýranna. Aðalhlutverk: Lisa Hartman, Loma Luit, Wendy Schaal og Howard McGillin. Leikstjóri: Hy Averbach. Columbia 1984. Sýn- ingartimi 95 min. 03.10 Dagskrártok. Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka f Reykjavík vikuna 16.-22. júní er í Borgarapóteki. Einnig er Reykjavikurapótek opið til kl. 22 öli kvöld vikunnar nema sunnudags- kvöld. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka daga en til kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar f sima 18888. Hafnarfjörður: Hafnartjarðar apótek og Norður- bæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til skiptis annart hvem laugardag kl. 10.00-13.00 ogsunnudagkl. 10.00-12.00 Uppiýs- ingar i simsvara nr. 51600. Akureyrf: Akureyrar apótek og Stjömu apótek ern opin virka daga á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur og helgidagavörsiu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00-12.00, og 20.00- 21.00. Aöðrum tlmumerlyfjafræðingurábakvakt. Upplýsingar eru gefnar í sima 22445. Apótek Keflavfkur: Opið virka daga ki. 9.00- 19.00. Laugardaga, helgidaga og almenna frí- daga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opiö virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað I hádeginu milli kl. 12.30 og 14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00- 12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Opið er á laugardögum kl. 10.00-13.00 og sunnudögum kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog er í Heilsuverndarstöð Reykjavikur alla virka daga frá kl. 17.00 til 08.00 og á laugardögum og helgidögum allan sólarhring- inn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tíma- pantanir I sima 21230. Borgarspftalinn vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (simi 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slðsuðum og skyndiveikum allan sólar- hringinn (sími 81200). Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í slm- svara 18888. Ónæmlsaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavfkur á þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Tannlæknafélag fslands Neyðarvakt er alla laugardaga og helgidaga kl. 10.00-11.00. Upp- lýsingar eru í simsvara 18888. (Símsvari þar sem eru upplýsingar um apótek, læknaþjónustu og tannlæknaþjónustu um helgar). Seltjarnarnes: Opið er hjá Tannlæknastofunni Eiðistorgi 15 virka daga kl. 08.00-17.00 og '20.00-21.00, laugardaga kl. 10.00-11.00. Slmi 612070. Garðabær: Heilsugæslustöðin Garðaflöt 16-18 er opin 8.00-17.00, sími 656066. Læknavakt er ( sima 51100. Hafnarfjörður: Heilsugæsla Hafnarfjarðar, Strandgötu 8-10 er opin virka daga kl. 8.00- 17.00, simi 53722. Læknavakt simi 51100. Kópavogur: Heilsugæslan er opin 8.00-18.00 virka daga. Simi 40400. Keflavík: Neyöarpjónusta er allan sóiarhringinn á Heilsugæslustöð Suðumesja. Sími: 14000. Sálræn vandamál. Sálfræðlstöðin: Ráðgjöf i sálfræðilegum efnum. Sími 687075. Landspitalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildln. kl. 19.30-20. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30- 20.30. Barnaspitali Hringsíns: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspítaians Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 tii kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.00. Bamadeild 16-17. Heim- sóknartími annarra en foreldra kl. 16-17 dag- lega. - Borgarspitalinn i Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvítabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdelld: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnu- daga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðlngarhelmili Reykjavlkur: Alladagakl. 15.30 til kl. 16.30.-Kleppsspltall: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17,- Kópavogshællð: Eftir umtali og kl. 15til kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaðaspitali: Heim- sóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspítall Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarheimill f Kópavogi: Haimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahus Keflavfkurlæknlshéra&s og heilsu- gæslusföðvar: Vaktþjónusta allan sólarhnnginn. Simi 4000. Keflavfk - sjúkrahúsið: Heimsókn- artlmi virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyrl-sjúkrahúslð: Heimsöknartfmi alla daga kl. 15.30-16.00 og 19.00-20.00. Á bama- deild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavarðstofuslmi frá kl. 22.00- 8.00, sfmi 22209. Sjúkrahús Akraness Heim- sóknartimi Sjúkrahúss Akraness er alla daga kl. 15:30-16:00 og kl. 19:00-19:30. Reykjavfk: Seltjarnarnes: Lögreglan sfmi 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Kúpavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið slmi 51100. Keflavfk: Lögreglan simi 15500 og 13333, slökkvilið og sjúkrabfll sfmi 12222, sjúkrahús simi 14000,11401 og 11138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið slmi 2222 og sjúkrahúsið simi 1955. Akureyrl: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sfmi 22222. isafjörður: Lögreglan simi 4222, slökkvilið sfmi 3300, brunasimi og sjúkrabifreið simi 3333.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.