Tíminn - 06.07.1989, Blaðsíða 1

Tíminn - 06.07.1989, Blaðsíða 1
Hefur booao frjálslyndi og framfarir í sjö tugi ára MTUÐAGUR 6. JÚLÍ 1989-131. Samkomulag fiskvinnslustöðva um að Ijúka vinnudegi kl. 17:00 til þess að mannskap- urinn fái notið sumarsins leiðir til þess að unglingar hefja vinnu kl. 04 á morgnana: Sumars notið með hjálp vökustaura Verkalýðsforingjar í Vestmannaeyjum hafa tekið því illa að unglingar á sex- tánda ári séu látnir hefja störf í frysti- húsi á staðnum kl. 04 að morgni þegar vinna á grálúðu. Vinnudagurinnstendur þá fram til kl. 17:00 á daginn. Ástæðan fyrir þessum einkennilega vinnutíma er samkomulag sem gert var milli fisk- vinnslustöðva sem felur í sér að sumar- vinnudeginum Ijúki kl. 17:00 til þess að fiskvinnslufólki gefist kostur á að njóta sumarsins og þurfi ekki að vinna fram- eftir öll kvöld. Móðir eins unglingsins sagði Tímanum að barnið fengist ekki til að fara að sofa að vinnudegi loknum og væri iðulega vansvefta. Svo virðist því sem margir unglinganna njóti sumarsins eftir kl.17:00 á daginn, en með hjálp vökustaura. • Blaðsída 3 Stjómskipan landanna í aðalatriðum sú sama Juan Carlos Spánarkonungur og Soffía drottning í borðræðu í gær að íslendingar og Spánverjar hans eru hér stödd í opinberri heimsókn. Þetta er ættu margt sameiginlegt, lýðræðislega stjórnskip- fyrsta heimsókn konungs, sem ekki kemur frá an og hlutdeild í evrópskri menningararfleifð. Norðurlöndum, til íslands. Spanarkonungur sagði # Blaðsída 5 og Opnan Juan Carlos, konungur Spánar, fer lofsamlegum orðum um Island í borð- ræðu í kvöldverðarboði forseta Islands: Forseti fslands og spænsku konungshjónin á Hótel Sögu í gærkvöldi. Tímamynd Ámi Bjarna

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.