Tíminn - 06.07.1989, Qupperneq 16

Tíminn - 06.07.1989, Qupperneq 16
16 Tíminn Fimmtudagur 6. júlí 1989 iwi ■ nuin Svikahrappar GULLNI HANINN LAUGAVEGI 178, SlMI 34780 BISTRO A BESTA STAÐl B€NUM STEVE MARTIN MICHAEL CAINE Nice Guys Finish Last. Meet The Winners hiliiit}’, fbr Á ÍX'iUtlínJ •'MWÍiait ««> fa munfeTÍ TOM SI31HT, s Her Alibi Splunkuný og frábær grlnmynd með þelm Tom Selleck og nýju stjömunni Paulina Porizkova sem er að gera það gott um þessar mundir. Allir muna eftir Tom Selleck I Three Men and a Baby, þar sem hann sló rækilega í gegn. Hér þarf hann að taka á hlutunum og vera klár I kollinum. Skelltu þér á nýju Tom Selleck my ndlna. Aðalhlutverk: Tom Selleck, Paullna Porizkova, William Daniels, James Farentino Framleiðandi: Keith Barish Leikstjóri: Bruce Beresford Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Lögregluskólinn 6 Umsátur í stórborginni Frægasta lögreglulið heims er komið hér í heinni geysivinsælu mynd Lögregluskólinn 6, en engin „myndasería" er orðin eins vinsæl og þessi Það eru þeir Hightower, Tecklebeny, Jones og Callahan sem eru hér í banastuði að venju, hafðu hláturtaugamar í góðu lagi Aðalhlutverk: Bubba Smlth, David Graf, Michael Winslow, Leslie Easterbrook. Framleiðandi: Paul Maslansky Leikstjóri: Peter Bonerz Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Undrasteinninn 2 Afturkoman You know why they left.. Allir muna eftir hinni frábæru úrvalsmynd Cocoonsemsýndvarfyrirnokkm. Núnaer framhaldið komið Cocoon -The Retum. Toppleikaramir Don Ameche, Steve Guttenberg og Wilford Brlmley em komnir hér aftur í þessu stórgóða f ramhaldi. Sjéðu Cocoon -The Retum. Aðalhlutverk: Don Ameche, Steve Guttenberg, Wllford Brfmley, Barret Oltver. Framleiðendur: R. Zanuck/D. Brown. (Jaws 1 og 2). Leikstjóri: Daniel Petrie Sýnd kl. 5 og 9 Ungu byssubófarnir Hér er komin toppmyndin Young Guns með þeim stjðmum Emilio Estevez, Kiefer Sutherland, Charlie Sheen og Lou Diamond Phillips. Young Guns hefur verið kölluð „Sputnikvestri" áratugsins enda slegið rækilega I gegn. Toppmynd með toppleikurum Aðalhlutverk: Emllio Estevez, Klefer Sutherland, Lou Diamond Phillips, Charlie Sheen. Leikstjóri: Christopher Cain Bönnuð bömum innan 16 éra. Sýndkl. 7 og 11 Frumsýnir toppmyndina: Þrjú á flótta Þá er hún komin toppgrínmyndin Three Fugitives sem hefur slegið rækilega I gegn vestan hafs og er ein aðsóknarmesta grinmyndin á þessu ári. Þeir félagar Nick Nolte og Martin Short fara hér á algjðrum kostum enda ein besta mynd byggja. Three Fugitives toppgrínmynd sumarsins Aðahlutverk: Nick Nolte, Martin Short, Sarah Rowland Doroff, Alan Ruck Leikstjóri: Francis Veber Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Óskarsverðlaunamyndin Fiskurinn Wanda Sýnd kl. 5,7,9 og 11 LONDON - NEW YORK - STOCKHOLM DALLAS TOKYO 689888 Sím Kringlunni 8 Hvað er til ráða þegar stjúpa manns er geimvera? Kim Baslnger (Nadine, Bilnd Date) og Dan Aykroyd (Ghostbusters, Trading Places) i glænýrri, óvlðjafnanlegri og sjúklega fyndinni dellumynd, ásamt John Lovits, Alyson Hanningan og Joseph Maher. Dr. Steve Mills þráir það heitast að uppgötva líf á öðrum plánetum, en hann órar ekki fyrir afleiðingunum. Elnstakar brellur, f rábær tónlist, afburða lelkur. Framleiðendur: Laurence Mark (Worklng Girl, Black Widow) og Art Levinson (The Money Plt). Brellumeistari: Óskarsverðlaunahafinn John Dykstra (Star Wars, Star Trek, Caddyshack). Leikstjóri: Richard Benjamin (Clty Heat, The Money Pit, Uttle Nlklta). Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Harry...Hvað? Hver er Harty Crumb? Ungverskur hárgreiðslumeistari, gluggapússari, indverskur viðgerðamnaður? Nei, Hany er snjallasti einkaspæjari allra tlma. Maðurinn með stáltaugarnar, jámviljann og steinheilann. Ofurhetja nútimans: Harry Crumb. John Candy (Armed and Dangerous, Planes, Trains and Automobiles, Spaceballs) i banastuði i þessari taugatryllandi gamanmynd ásamt Jeffrey Jones (Ferris Buellers Day off, Beetlejuice) og Annie Potts (Ghostbusters, Pretty in Pink). Meiri háttar tónlist með The Temptations, Bonnie Tyler, James Brown o.fl. - Leikstjóri: Paul Flaherty. Sýnd kl. 5,9 og 11 Kristnihald undirjökli Áðalhlutverk: Sigurður Sigurjónsson, Margrát Helga Jóhannsdóttir, Baldvin Halldórsson, Þórhallur Sigurðsson, Helgl Skúlason, Gestur E. Jónasson, Rúrfk Haraldsson, Sólveig Halldórsdóttir, KHstbjörg Kjeld, Gfsli Halldórsson. Eftir skáldsðgu Halldórs Laxness. Handrit: Gerald Wilson. Leikstjóm: Guðný Halldórsdóttir. Kvikmyndataka: W.P. Hassenstein. Klipping: Kristfn Pálsdóttir. Hljóð: Martien Coucke. Leikmynd: Karl Júlfusson. Tónlist: Gunnar Reynir Svelnsson. Framkvæmdastjóm: Halldór Þorgelrsson, Ralph Christians. *** Mbl. Sýndkl.7 OB KlfýPiHOfie KÍMVER5KUR VEITIMQA5TAÐUR \ MVBÝLAVEQI 20 - KÓPAVOQI S45022 VaHfcipahfeéS Múlakaffi ALLTAF í LEIÐINNI 37737 36737 Dirty Rotten Scoundrels Þeir Steve Martin og Michael Caine eru hreint út sagt óborganlegir I hlutverkum svikahrappanna, sem keppa um það hvor þeirra verður fljótari að svlkja 50 þúsund dali út úr grunlausum kvenmanni. Blaðaumsagnir: „Svikahrappar er sannkölluð hlátursveisla.... Leikur SteveMartiner innblásinn.... Frammistaða Mlchael Caine er frábær." The New York Times. „Steve Martln fer sannarlega á kostum.... Þetta er afbragðs hlutverk fyrir Michael Calne. Þetta er örugglega besta gamanmynd ársins.“ The Washington PosL „Svikahrappar er bráðskemmtileg frá upphafi til enda. Þeir Mlchael Caine og Steve Martln fara á kostum." The Evenlng Sun. Leikstjóri Frank Oz Sýnd kl. 7,9 og 11,05 Sara Gilbert sem leikur Darlene í „Roseanne" þáttunum, er systir Melissu Gilbert. Sara segir að Melissa sé uppáhaldsleikari sinn og hún saf ni myndum af henni sem Láru í „Húsinu á Slóttunni". Sara er orðin 14 ára og ætlar sér að f eta í fótspor Melissu, systur sinnar. Charlene Tilton er óvenjulega tötraleg á þessari mynd, því að gallabuxurnar hennar eru rifnar á lærinu og svo skín í bera rassakinnina á leikkonunni! En þetta er víst tískufyrirbrigði, að láta sjá sig í gauðrifnum gallabuxum, og eru þær seldar svona út úr búð dýrum dómum. í myndatexta með þessari mynd af Charlene segir m.a.: „Hvernig máþað vera, að hún, sem segist vera svo stillt og prúð og trúuð, láti sjá sig svona á mannamótum, og með 6 ára dóttur sína með sér?“ CICCCCO í karlaleit Hún er komin hér hin frábæra úrvalsgrlnmynd Crossing Delancey, þar sem þau fara á kostum úrvalsleikaramir Amy Irving og Peter Riegert. Crossing Delancey sló rækilega vel I gegn I Bandarfkjunum s.l. vetur og myndin hefur fengið frábærar viðtökur allstaðar þar sem hún hefur verið sýnd. Crossing Delancey: Úrvalsgrínmynd f sérflokkl Aðalhlutverk: Amy Irving, Peter Rlegert, Relzl Bozyk, Jeroen Krabbe Framleiðandi: Michael Nozik Leikstjóri: Joan Micklin Silver Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Hið bláa volduga bMhöi Frumsýnlr grfnmyndina: Með allt í lagi Restir muna eftir hinni stórgóðu mynd Subway. Hér er hinn þekkti leikstjóri Luc Besson kominn aftur fram á sjónarsviðið með stórmyndina The Big Blue. The Big Blue er ein af aðsóknarmestu myndunum I Evrópu og í Frakklandi sló hún öll met. Frábær stórmynd fyrir alla. Aðalhlutverk: Rosanna Arquette, Jean- Marc Barr, Grlffin Dunne, Paul Shenar. Tónlist: Erlc Serra Framleiðandi: Patrlce Ledoux Leikstjóri: Luc Besson Sýnd kl. 5,7.30 og 10 Óskarsverðlaunamyndln Hættuleg sambönd Hún er komin Óskarsverðlaunamyndin Hættuleg sambönd sem hlaut þrenn Óskarsverðlaun 29. mars sl. Það eru úrvalsleikaramir Glenn Close, John Malkovich og Michelle Pfeiffer sem slá hér Igegn. Tæling, losti og hefnd hefur aldrei verið leikin eins vel og I þessari frábæm úrvalsmynd. Aðalhlutverk: Glenn Close, John Malkovich, Mlchelle Pfefffer, Swoosie Kurtz Framleiðendur: Norma Heyman og Hank Moonjean Leikstjóri: Stephen Frears Bönnuð Innan 14 ára Sýnd kl. 5 og 7.30 Óskarsverðlaunamyndin Regnmaðurinn Hún er komin Óskarsverðlaunamyndin Regnmaðurinn sem hlaut fem verðlaun 29. mars s.l. Þau em Besta myndin Besti lelkur í adalhlutverki - Dustin Hoffman Bestl lelkstjóri - Barry Levinson Besta handrit - Ronald Bass/Barry Uorrow Regnmaðurinn er af mörgum talin ein besta mynd seinni ára. Samleikur þeirra Dustin Hoffman og Tom Cmise er stórkostlegur. Frábær toppmynd fyrír alla aldurshópa Aðalhlutverk: Dustin Hoffman, Tom Crulse, Valeria Golino, Jerry Molen Leikstjóri: Barry Levinson Sýnd kl. 10 Spenna, hraði, en fyrst og fremst gamanmynd. „Marríed to the Mob“ hefur hvarvetna hlotið metaðsókn og frábæra dóma. Allir telja að leikstjórinn Jonathan Demme (Something Wild) hafi aldeilis hitt beint i mark með þessari mynd sinni. Mynd fyrir þá sem vilja hraða og skemmtilega atburðarás. *** Chlcago Trlbune *** Chicago Sun Tlmes Aðalhlutverk Michelle Pfelffer, Matthew Modlne, Dean Stockwell Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15 Presidio-herstöðin Hrottalegt morð er framið I Presidio- herstöðinni. Til að upplýsa glæpinn em tveir gamlir fjandmenn neyddir til að vinna saman. Hörku mynd með úrvalsleikurunum Sean Connery (The Untouchables), Mark Harmon (Summer School) og Meg Ryan (Top Gun) í aðalhlutverkum. Leikstjóri: Peter Hyams. Sýnd kl. 5,9 og 11.15 Bönnuð innan 16 ára. Beint á ská Besta gamanmynd sem komið hefur i langantíma. Hlátur frá upphafi til enda og I marga daga á eftir. Leikstjóri: Davld Zucker (Airplane) Aðalhlutverk: Leslie Nielsen, Príscllla Presley, Ricardo Montalban, George Kennedy Sýndkl. 5,7,9 og 11.15 Dansmeistarinn Stórbrotin og hrifandi mynd um ballettstjörnuna Sergeuev sem er að setja upp nýstárlega sýningu á ballettinum „Giselle",- Efni myndarinnarog ballettsins fléttast svo saman á skemmtilegan hátt. Frábærír llstamenn - spennandi efni - stórbrotinn dans. Aðalhlutverk leíkur einn fremstu ballettmeistari heims. Mikhall Baryshnikov ásamt Alexandra Ferrl - Leslie Browne - Julie Kent. Leikstjóri: Herbert Ross Sýndkl. 5,9 og 11.15 Sveitarforinginn Hvað getur verlð verra en halvfti? „Þetta strlð.“ Þegar nýi sveitarforinginn kemur til starfa biður hans ekki bara barátta við óvina- herinn. Hann verður llka að sanna sig meðal sinna eigin manna sem flestir eru gamlir I hettunni og eiga erfitt með að taka við skipunum frá ungum foringja frá West Polnt. Leikstjóri Aaron Norris Aðalhlutverk Michael Dudlkoff, Robert F. Lyons, Michael De Lorenzo Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15 Bönnuð innan 16 ára Skugginn af Emmu Sýnd kl. 7 Gestaboð Babettu Sýnd kl. 7 8. sýningarmánuður Sfðustu sýningar *hótel OÐINSVE Oóinstorgi 2564Ö Flélch Lives Frábær gamanmynd. Sýndkl. 9og11 Borðapantanir 17759 Eldhús 17758 Símonarsalur 17759 Fordómalaus, vel leikin og bráðskemmtileg gamanmynd um baráttu hommans Amolds við að ððlast ást og virðingu. Aðalhlutverk: Anne Bancroft, Matthew Broderick, Harvey Fierstein og Brian Kerwln. „Tveir þumlar upp - stórkostleg lífsreynslusaga" - Siskel og Ebert **** CBS, Los Angeles. „Mannleg, gamansðm og hittir í mark." Sýnd kl. 9 og 11.10 Salur B Hörkukarlar Nú hörkuspennandi mynd um þrjá ættliði boxara. Eldri sonurinn sem var atvinnuboxari var drepinn, en það morð sameinaði fjölskyldu hans til hefnda. Gene Hackman fer á kostum sem þjálfari sona sinna. Aðalhlutverk: Craig Sheffer, Gene Hackman og Jeff Fahey. Sýnd kl. 9 og 11 Bönnuð Innan 14 ára Salur C Fletch lifir NAUST VESTURGÚTU 6-8

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.