Tíminn - 13.07.1989, Blaðsíða 14

Tíminn - 13.07.1989, Blaðsíða 14
14 Tíminn Fimmtudagur 13. júlí 1989 llllllllllllllllllillllll ÚTVARP/SJÓNVARP :^ ^ STÖÐ2 Laugardagur 15. júlf 09.00 Með Beggu frænku. Begga frænka er farin á stjá./ferlega verður gaman,/teiknimyndir sjást á skjá,/við horfum á þær saman. Þessa visu fékk ég senda um daginn. Finnst ykkur hún ekki sniðug? Ég ætla að horfa með ykkur á teiknimyndirnar Óskaskógurinn, Snork- amir, Maja býfluga, Tao Tao og fleiri. Eins og þið vitið þá eru allar myndirnar með Islensku tali. Leikraddir: Árni Pétur Guðjónsson, Guð- mundur Ólafsson, Guðrún Þórðardóttir, Helga Jónsdóttir, Kristján Franklín Magnús, Pálmi Gestsson, Júllus Brjánsson, Saga Jónsdóttir og örn Ámason. Stjórn upptöku: MarlaMaríusdótt- ir. Dagskrárgerð: Guðrún Þórðardóttir. Umsjón: Elfa Gísladóttir. Stöð 21989. 10.30 Jógi. Yogi's Treasure Hunt. Teiknimynd. Woridvision. 10.90 Hinlr umbreyttu. Transformers. Teikni- mynd. Sunbow Productions. 11.19 Fjólskyldusógur. After School Special. Leikin barna- og unglingamynd. AML. 12.09 Ljiðu mér eyra ... Við endursýnum þennan vinsæla tónlistarþátt. Stöð 2 1989. 12.30 Lagt i’ann. Endurlekinn þáttur frá sfðast- líðnum sunnudegi. Stöð 2. 13.00 Ættarveldið. Dynasty. Carrington fjöl- skyldan kveður Stöð 2.20th Century Fox. 13.90 Ópera mðnaðarlns. II Ritomo D’ Ulisse In Patria. Tónskáldið Claudio Monte- verdi er einn af frumkvöðlum óperufonnsins. Alls samdi hann tólf óperur en vannst ekki aldur til þess að Ijúka þremur þeirra. Af þeim nlu fullgerðu óperum sem Monteverdi samdi eru sex glataðar. II Ritomo D’Ulisse in Patria eða Heimkoma Ódysseifs er eitt hans þekktasta verk. Óperan rekur niðurlag Ódysseifskviðu Hómers. Verkið var frumflutt I V(n 1641 og hefur slðan skipað fastan sess f flestum stærri óperuhúsum heims. Óperan er I fimm þáttum með formála og samin við texta eftir Giacomo Badoaro. Flytjendur: Thomas Allen, Kathleen Kuhlman, Alejandro Ramirez, James King og fleiri ásamt Tölzer drengjakórnum og ORF sinfóníuhljómsveitinni. Stjórnandi: Jeffrey Tate. Stjóm upptöku: Claus Viller. RM Associates 1987. Sýningartimi 185 mln. 17.00 IþrótUr A laugardegl. Heilar tvær klukkustundir af úrvals Iþrðttaefni, bæði inn- lendu og eriendu. Umsjón: Heimir Karlsson og Birgir Þór Bragason. 19.19 19.19. Fréttir og fréttatengt efni ásamt veður- og iþróttafréttum. Stöð 2. 20.00 Helmsmetabók Gulnneas. Spectacu- lar Worid of Guinness. Ótrúlegustu met i heimi er að finna I Heimsmetabók Guinness. Kynnir: David Frost. 20th Century Fox. 20.29 Stððln A staðnum. Nú ætlar Stöð 2 að heimsækja Akureyri, höfuðstað Norðuriands, á ferð sinni um landið. Stöð 2 1989. 20.40 Ruglukollar. Marblehead Manor. Snar- ruglaðir bandarískir gamanþættir með bresku yfirbragði. Aöalhlutverk: Bob Fraser, Linda Thorson, Phil Morris, Rodney Scott Hudson og Paxton Whltehead. Paramount. 21.10 Ohara. Litli, snarpi lögregluþjónninn og gæöablóðin hans koma mönnum i hendur réttvlsinnar þrátt fyrir sérstakar aöfarir. Aðalhlut- verk: Pat Morita, Kevin Conroy, Jack Wallace, Catherine Keener og Richard Yniguez. Wamer. 22.00 Sumarskólinn. Summer School. Aðal- hlutverk: Mark Harmon og Kristie Alley. Leik- stjóri: Cari Reiner. Framleiðandi: Marc Trabu- lus. Paramount 1987. Sýningartlmi 100 mln. Aukasýning 30. ágúst. 23.39 Herskyldan. Nam, Tour of Duty. Spennuþáttaröð um herflokk I Vletnam. Aðal- hlutverk: Terence Knox, Stephen Caffrey, Jo- shua Maurer og Ramon Franco. Leikstjóri: Bill L. Norton. Framleiðandi: Ronald L. Schwary. Zev Braun 1987. 00.29 Hraðlest Von Ryans. Von Ryan's Express. Spennumynd sem gerist i seinni heimsstyrjöldinni og segir frá glæfralegum flótta nokkurra strlðsfanga. Aðalhlutverk: Frank Si- natra, Trevor Howard, Sergio Fantoni og Edward Mulhare. Leikstjóri: Mark Robson. Framleiðandi: Saul Davld. 20th Century Fox 1965. Sýningartiml 110 mln. Lokasýning. 02.19 DagskrAriok. ÚTVARP Sunnudagur 16.JÚH 7.49 Útvarp Reykjavfk, góðan dag. 7.90 Morgunandakt Séra Ingiberg J. Hann- esson prófastur á Hvoli i Saurbæ flytur ritningar- orð og bæn. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.19 Veðurfregnir. Tónlist. 8.30 A sunnudagsmorgnl með öldu Möller verkfræðingi. Bernharður Guðmundsson ræðir við hana um guðspjall dagsins, Matteus 7, 15-23. 9.00 Fréttir. 9.03 Tónlist A sunnudagsmorgnl - Sónata nr.1 I D-dúr eftir Georg Muffat. Barrokksveitin i Vlnarborg leikur; Theodor Guschlbauer stjórnar. - Trlósónata i F-dúr ettir fyrir tvö óbó, selló og ■ sembal eftir Georg Christoph Wagenseil. Alfred Dutka og Alfred Hertel leika á óbó, Josef Luitz á selló og Holde Langfart á sembal. - Trompetsónata I Es-dúr eftir Joseph Haydn. John Wilbrhim leikur á trompet með St. Martin- in-the-Fields hljómsveitlnni; Neville Marriner stjómar. - Sinfónla I D-dúr eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Nýja Fllharmónlusveitin I Lundúnum leikur; Raymond Leppard stjómar. (Af hljómplötum) 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.29 nÞað er svo margt of að sr gAð“ Ólafur H. Torfason og gestir hans ræða um Jónas Hallgrlmsson náttúrufræðing og skáld. II.OOMessa f Dómklrkjunnl Prestur: Séra Hjalti Guðmundsson. 12.10 Dagskrá. 12.20 HAdeglsfréttir 12.49 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.30 „Fram tll orustu ættjarðamlðjar...“ Dagskrá i tilefni frönsku byltingarinnar I umsjá Ragnheiðar Gyðu Jónsdóttur. 14.30 Með sunnudagskaffinu Slgild tónlist af léttara taginu. 19.10 i góðu tómi með Hönnu G. Sigurðardótt- ur. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.19 Veðurfregnir. 16.20 „Með mannabein I maganum ..." Jónas Jónasson um borð í Varðskipinu Tý. (Einnig útvarpað næsta þriðjudag kl. 15.03) 17.00 FrA sumartónleikum I SkAlholti laugardaginn 16. júli Ann Wallström og Helga Ingólfsdóttir leika sónötúr fyrir fiðlu og sembal eftir Johann Sebastian Bach. (Hljóðritun Útvarpsins) 18.00 Út I hótt með llluga Jökulssyni. 18.49 Veðurfregnir. Tilkynningar. 19.00 Kvðldfréttir 19.30 Tilkynningar. 19.31 Sðngleikar Tónleikar í tilefni af 50 ára afmæli Lapdsambands blandaðra kóra 5. nóv- ember sl. Fyrsti hluti af fimm: Sunnukórinn á Isafirði og Kór Víðistaðasóknar. Kynnir: Anna Ingólfsdóttir. 20.00 Sagan: „ört rennur æskublóð" eftir Guðjón Sveinsson Pétur Már Halldórsson les (4). 20.30 íslensk tónlist - Sinfonia Trittico eftir John A. Speight. Sin- fóniuhljómsveit Islands leikur; Páll P. Pálsson stjómar. (Hljóðritun Útvarpsins frá Norrænum tónlisfar- dögum I september 1986). - Leik-leikur (látalæti) fyrir litla hljómsveit eftir Jónas Tómasson. Sinfónluhljómsveit Islands leikur; Páll P. Pálsson stjórnar. 21.10 KviksJA Umsjón: Ragnheiður Gyða Jóns- dóttir og Freyr Þormóðsson. (Endurtekinn þáttur frá fimmtudegi). 21.30 Útvaipssagan: „Þættir úr ævisógu Knuts Hamsuns" eftir Thorkild Hansen Kjartan Ragnars þýddi. Sveinn Skorri Höskulds- son les (3). 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgun- dagsins. 22.19 Veðurfregnir. 22.20 HarmonikuþAttur Umsjón: Einar Guðmundsson og Jóhann Sigurðsson. (Einnig útvarpað á miðvikudag kl. 14.05) 23.00 Mynd af orðkera - Ólafur Gunnars- son Umsjón: Friðrik Rafnsson 24.00 Fréttir. 00.10 Sfglld tónlist f helgarlok - Pfanó- tónlist eftir Schubert og Schumann - Sónata i A-dúr op. 120 eftir Franz Schubert. Alfred Brendel leikur. - .Skógarmyndir" op. 82 eftir Robert Schumann. Clara Haskil leikur. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp A bAðum rAsum til morguns. RÁS 2 8.10 Afram Island 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests Sígild dæguriög, fróðleiksmolar, spum- ingaleíkur og leitað fanga I segulbandasafni Útvarpsins. 11.00Úrval Úr dægurmálaútvarpi vikunnar á Rás 2. Umsjón: Sverrir Gauti Diego. 12.20 HAdeglsfréttir 12.45 Tónlist. Auglýsingar. 13.00 Paul McCartney og tónlist hans Sjöundi þáttur. Skúli Helgason fjallar um tónlist- arferil Paul McCartney I tali og tónum. Þættimir ern byggðir á nýjum viðtölum við McCartney frá breska útvarpinu BBC. (Einnig útvarpað aðfaranótt föstudags að lokn- um fréttum kl. 2.00). 14.00 f sólsklnsskapl - Aslaug Dóra Eyjólfs- dóttir. 16.05 Sónglelkir f New York - „Romance, Romance" Ami Blandon kynnir söngleikinn .Romance, Romance" eftir Barry og Keith Harman. (Einnig útvarpað aðfaranótt fimmtudags að loknum fréttum kl. 2.00). 17.00 Tengja Kristján Sigurjónsson tengir sam- an lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri) 19.00 Kvðldfréttir 19.31 Afram tsland Dæguriög með islenskum flytjendum. 20.301 fjósinu Bandarlsk sveitatónlist. 21.30 Kvóldtónar 22.07 A elleftu stundu Anna Björk Birgísdóttir I helgariok. 02.00 Næturútvarp A bAðum rAsum til FrétUrkLELOO, 9.00.10.00,12.20,16.00, 19.00,22.00 og 24.00. NÆIURÚTVARP 01.00 „Blftt og létt..." Gyða Drðfn Ttyggva- dóttir. (Einnig útvarpað I bltið kl. 6.01). 02.00 Fréttir. 02.05 DjassjxAttur - Jón Múli Árnason. (Enduriekinn frá miðvikudagskvöldi á Rás 1). 03.00 Rómantfski róbótlnn 04.00 Fréttir. 04.09 Nætumótur 04.30 Veðurfregnir. 04.39 Nætumótur 05.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum. 09.01 Afram ísland Dæguriög með Islenskum flytjendum. 06.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum. 06.01 „Blitt og létt ..." Endurtekinn sjó- mannaþáttur Gyðu Drafnar Tryggvadóttur á nýrri vakt. Sjónvarpið: 18.00 Sumarglugglnn. Tommamótið I Vest- mannaeyjum 1989 verður aðalinnihald Sumar- gluggans i dag. Það verður fylgst með fótbolta að sjálfsögðu en ekki eingöngu þó þvl að margt annað var gert á þessu móti. Teiknimyndimar verða einnig hluti af Sumarglugganum og þær eru um Tuskudúkkumar, Rottuskottumar, Litla vólmennið og Bangsa litla. Umsjónarmaður er Amý Jóhannsdóttir en stjóm upptöku annaðist Eggert Gunnarsson. Paddington í góðra vina hópi. SJÓNVARP Sunnudagur 16. júlí 17.50 Sunnudagshugvekja. Haraldur Ólafs- son, lektor flytur. 18.00 Sumarglugginn. Umsjón Arný Jóhanns- dóttir. 18.50 TAknmAlsfréttir. 19.00 Shelley. (The Retum of Shelley). Breskur gamanmyndaflokkur um hrakfallabálkinn Shel- ley sem skemmti sjónvarpsáhorfendum fyrir nokkrum árum. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 19.30 Kastljós A sunnudegi. Fréttir og frétta- skýringar. 20.35 Mannlegur þAttur. Umsjón Egill Helga- son. 21.10 Vatnsleysuveldið. (Dirtwater Dynasty). Nfundi þAttur. Astralskur myndaflokkur i tiu þáttum. Leikstjóri Michael Jenkins. Aðalhlutverk Hugo Weaving, Victoria Longley, Judy Morris, Steve Jacobs og Dennis Miller. Þýðandi Jó- hanna Þráinsdóttir. 22.00 Hófundur Helstrfðs. (Klimov). Bresk heimildamynd um sovéska kvikmyndagerða- manninn Elem Klimov. Spjallað er við Klimov um myndir hans s.s. Helstrlð sem Sjónvarpið sýndi sl. miðvikudag. Þýðandi Jónas Tryggva- son. 22.55 Útvarpsfréttir f dagskrérlok. Sunnudagur 16.JÚIÍ 09.00 Alli og fkomamlr. Alvin and the Chipmunks. Teiknimynd. Worldvision. 09.29 Lafðl Lokkaprúð. Lady Lovely Looks. Falleg teiknimynd. Leikraddir: Guðrún Þórðar- dóttir, Július Brjánsson og Saga Jónsdóttir. 09.35 LHli follnn og félagar. My Little Pony and Friends. Falleg og vönduð teiknimynd með Islensku tali. Leikraddir: Guðrún Þóröardóttir, Júllus Brjánsson og Saga Jónsdóttir. Sunbow Productions. 10.00 Selurinn Snorri. Seabert. Teiknimynd með islensku tali. Leikraddir: Guðmundur Ólafs- son og Guðný Ragnarsdóttir. Sepp. 10.15 Funl. Wildfire. Teiknimynd um litiu stúlk- una Söru og hestinn Funa. Leikraddir: Guðrún Þórðardóttir, Júllus Brjánsson, Pálmi Gestsson og Saga Jónsdóttir. Woridvision. 10.40 Þrumukotttr. Thundercats. Teiknimynd. Lorimar. 11.05Drekar og dýflissur. Dungeons and Dragons. Teiknimynd. Þýðandi: Agústa Axels- dóttir. 11.30 Kaldir krakkar. Terry and the Gunrun- ners. Lokaþáttur. Central. 11.59 Albert felti. Skemmtileg teiknimynd með Albert og öllum vinum hans. Filmation. 12.20 Óhéða rokklð. Tónlistarþáttur. 13.15 Mannslfkaminn. Living Body. Einstak- lega vandaðir þættir um mannslfkamann. Endurtekið. Þulur: Guðmundur Ólafsson. Gold- crest/Antenne Deux. 13.45 Striðsvlndar. North and South. Endur- sýnd stórkostleg framhaldsmynd sem byggð er á metsðlubók John Jake. Fjórði hluti af sex. Aðalhlutverk: Kristie Alley, David Carradine, Philip Casnoff, Mary Crosby og Lesley-Ann Down. Leikstjóri: Kevin Connor. Framleiðandi: David L. Wolper. Wamer. 15.15 Framttðarsýn. Beyond 2000. Geimvfs- indi, stjörnufræði, fólks- og vöruflutningar, bygg- ingaraðferðir, arkitektúr og svo mætti lengi telja. Það er fátt sem ekki er skoðað með till'iti til framtiðarinnar. Beyond Intemational Group. 16.10 Qolf. Stöð 2 sýnirfrá alþjóðlegum stórmót- um um vlða veröld. Umsjón: Björgúlfur Lúðvlks- son. 17.15 LlstamannaskAllnn. South Bank Show. Terence Conran. Umsjón: Melvyn Bragg. RM Arts/LWT. 18.05 NBA kðrfuboltinn. Heimir Kartsson og Einar Bollason mæta með leiki vikunnar úr NBA-deildinni. 19.19 19.19 Fréttir, iþróttir, veður og frfskieg umfjöllun um málefni liðandi stundar. Stöð 2 1989. 20.00 Svaðllfarir f Suðurhðfum. Tales of the Gold Monkey. Spennandi framhaldsmynda- flokkur með ævintýralegu sniði fyrir alla fjöl- skylduna. Aðalhlutverk: Stephen Collins, Caitlin O'Heaney, Rody McDonwall og Jefl Mackay. Framleiðandi: Don Bellisario. MCA. 20.99 Sföðln A staðnum. Stöð 2 hefur farið eins og eldur I slnu um landið og heimsótt marga staði. Ibúar Ólafsfjarðar eru gestgjafar okkar að þessu sinni. Stöð 2 1989. 21.10 Lagt f’ann. I þessum þætti ætlar Guðjón að litast um I Papey. Umsjón: Guðjón Amgríms- son. Dagskrárgerð: Gunnlaugur Jónasson. Stöð2 1989. 21.40 Max Headroom. Magnaður. Lorimar. 22.30 Að tjaldabakl. Backstage. Hvað er að gerast f kvikmyndaheimlnum? Viðtöl við skær- ustu stjömumar, leikstjóra og svo mætti lengi telja. Þetta er þáttur fyrir þá sem vilja fylgjast með. Kynnir: Jennifer Nelson. EPI Inc. 22.99 Verðlr laganna. Hill Street Blues. Sponnuþættir um llf og störf á lögreglustöð i Bandarlkjunum. Aöalhlutverk: Michael Conrad, Daniel Travanti og Veronica Hamel. NBC. 23.40 Guð gaf mér ayra. Children of a Lesser God. Sértega falleg mynd um heymariausa stúlku sem hefur einangrað sig frá umheimlnum. Aðalhlutverk: Mariee Martin, William Hurt, Piper Laurie og Philip Bosco. Leikstjóri: Randa Haines. Framleiðandi: Burt Sugarman. Para- mount 1986. Sýningartlmi 115 mln. Lokasýn- ing. 01.39 DagakrAriok. UTVARP Mánudagur 17.JÚIÍ 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Hreinn Hjartarson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 f morgunsArið með Ingveldi Ólafsdóttur. Fréttayfiriit kl. 7.30 og 8.30, fróttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Fréttir á ensku að loknu fréttayfiriitl kl. 7.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30,8.00, 8.30 og 9.00. Ólafur Oddsson talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fróttir. 9.03 LiUlbamatfminn:„Fúfúogfjallakril- in - ðvænt heimsðkn" efttr Iðunni Steinsdóttur Höfundur les (9). (Einnig útvarp- að um kvöldið kl. 20.00). 9.20 Morgunleikfimi með Halldóru Bjöms- dóKur. 9.30 Landpósturinn Lesið úr forustugreinum landsmálablaða. 9.45 BúnaðarþAtturinn - Staða og fram- tið loðdýraræktar A Íslandi Ámi Snæ- bjömsson ræðir við Álfheiði Ólafsdóttur aðstoð- armann landbúnaðarráðherra. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Húsin f fjðrunni Hilda Torfadóttir. (Frá Akureyri) 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljðmur Umsjón: Bergljót Haralds- dóttir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti). 12.00 Fréttayfiriit. Tilkynningar. 12.20 HAdegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.05 t dagsins önn - fmynd og útlit Umsjón: Margrét Thorarensen og Valgerður Benedikts- dóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Að drepa hermi- kréku" eftlr Harper Lee Sigurlina Davíðs- dóttir les þýðingu sína (22). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.09 Á frivaktinni Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. (Einnig útvarpað nk. laugardagsmorgun kl. 6.01). 15.00 Fréttir. 15.03 Gestaspjall Umsjón: Sverrir Guðjóns- son. (Endurtekinn þáttur frá fimmtudagskvöldi). 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Bamaútvarpið - Rusl og drasl Bamaútvarpið fjallar um mengun og tiltekt utandyra sem innan. Umsjón: Sigriður Amar- dóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Sinfónfa nr. 1 f c-moll op. 68 efttr Johannes Brahms Filharmónfusveit Vínar- borgar leikur; Leonard Bemstein stjómar. 18.00 Fréttir. 18.03 Fyll’ann, takk Gamanmál i umsjá Spaugstofunnar. (Endurflutt frá laugardegi) 18.10 Ávettvangl Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjami Sigtryggsson. (Einnig útvarpað i næturútvarpi kl. 4.40) Tónlist. Tilkynningar. 18.49 Veðurfregnir. Tilkynningar. 19.00 Kvðldfréttir 19.30 Tilkynningar. 19.32 Daglegt mél Endurtekinn þáttur frá morgni sem Ólafur Oddsson flytur. 19.37 Um daginn og veglnn Tryggvi Jakobs- son fulltrúi talar. 20.00 Utli bamatfmlnn: „Fúfú og fjallakriI- In - óvænt heimsókn" eftir Iðunni Stelnsdóttur Höfundur les (9) (Endurtekinn frá morgni). 20.19 Barokktónlist - C.P.E. Bach, VI- valdi og J.S. Bach - Trlósónata i B-dúr eftir Cari Philipp Emanuel Bach. Purcell kvartettinn leikur. - Beatus vir I B-dúr eftir Antonio Vivaldi. Margarel Marshall, Felicity Lott, Susan Daniel og John Alldis syngja með Ensku kammersveit- inni; Vittorio Negri stjómar. - Svlta I D-dúr eftir Johann Sebastian Bach. „English Baroque Soloists" leika; John Eliot Gardiner stjómar. 21.00 Sveltasæla Umsjón: Signý Pálsdóttir (Endurtekinn þáttur frá fðstudegi) 21.30 Útvarpssagan: „Þætttr úr ævisðgu Knuts Hamsuns" efttr Thorkild Hansen Kjartan Ragnars þýddi. Sveinn Skorri Hðskulds- son les (4). 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgun- dagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Vlð fótskör Köttu gðmlu Ari Trausti Guðmundsson ræðir við Einar H. Einarsson bónda og náttúrufræðing, Skammadalshóli i Mýrdal. (Einnig útvarpað á miðvikudag kl. 15.03). 23.10 KvðldstundfdúrogmollmeðKnúti R. Magnússyni. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur Umsjón: Bergljót Haralds- dóttir. (Endurtekinn frá morgni). 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp A bAðum rAsum ttl morguns. 7.03 Morgunútvarplð Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlust- endum. Fréttir kl. 8.00, maður dagsins kl. 8.15. 9.03 Morgunsyrpa Eva Asrún Alberfsdóttlr. Neytendahom kl. 10.05. Afmæliskveðjur kl. 10.30. Þarfaþing með Jóhönnu Harðardóttur kl. 11.03. Gluggað I heimsblöðin kl. 11.55. 12.00 Fréttayfiriit. Auglýsingar. 12.20 HAdeoisfrétttr 12.45 Unútverfls landið A Attatfu með Gesti Einari Jónassyni sem leikur þrautreynda gullald- artónlisL 14.03 Milli mála Aml Magnússon á útklkki og leikur nýju Iðgin. Veiðihomið rétt fyrir fjðgur. Hagyrðingur dagsins fyrir kl. 15.00. 16.03 DagskrA Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Hafstein, Sigurður Þór Salvarsson og Sigurður G. Tómasson. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. - Kristinn R. Olafsson talar frá Spáni. - Stónnál dagsins á sjötta tlmanum. 18.03 ÞjóðarsAlin, þjóðfundur f belnnl út- sendingu, sfmi 91 38 600 19.00 Kvðldfrétttr 19.32 Afram Island Dægurióg með íslenskum flytjendum. 20.30 Útvarp unga fólkslns Við hljóðnemann eru Kristjana Bergsdóttir og austfirskir ungling- ar. 22.07 Rokk og nýbylgja Skúli Helgason kynnir. (Einnig útvarpað aðfaranótt laugardags að lokn- um fréttum kl. 2.00)'. 01.00 Næturútvarp A bASum rAsum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,11.00,12.00,12.20,14.00,19.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPID 01.00 „Blftt og létt..." Gyða Dröfn Tiyggva- dóttir. (Einnig útvarpað i bltið kl. 6.01). 02.00 Fréttir. 02.05 Lðgun Snorri Guðvarðarson blandar. (Frá Akureyri). (Endurlekinn þáttur frá fimmtudegi á Rás 1). 03.00 Rómanttski róbótinn 04.00 Fréttir. 04.09 Glefsur Úr dægurmálaútvarpi mánudags- ins. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Á vettvangl Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjami Sigtryggsson. (Endurtekinn þáttur frá Rás 1 kl. 18.10) 05.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum. 05.01 Áfram island Dægurlög með Islenskum flytjendum. 06.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum. 06.01 „Blftt og létt ..." Endurtekinn sjó- mannaþáttur Gyðu Drafnar Tryggvadóttur á nýrri vakt. SVÆDISÚTVARP ÁRÁS2 Svæðisútvarp Norðurlands kl. 8.10-8.30 og 18.03-19.00. SJÓNVARP Mánudagur 17. júu 17.50 Þvottabimlmir (6) (Raccoons) Banda- rískur teiknimyndaflokkur. Leikraddir Hallur Helgason og Helga Sigríður Harðardóttir. Þýð- andi Þorsteinn Þórhallsson. 18.15 Lltla vampfran (13) (The Little Vam- pire) Sjónvarpsmyndaflokkur unninn I samvinnu Breta, Þjóðverja og Kanadamanna. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 18.45 T Aknmélsf réttir. 18.59 Vistaskiptt. Lokaþéttur. Bandarískur gamanmyndaflokkur. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 19.20 AmbAtt (Escrava Isaura) Brasiliskur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi Sonja Diego. 19.50 Tommi og Jennl. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Fréttahaukar. (Lou Grant). Bandarískur myndaflokkur um llf og störf á dagblaði. Aðal- hlutverk Ed Asner, Robert Walden, Linda Kel- sey og Mason Adams. Þýðandi Gauti Krist- mannsson. 21.20 Ærslabelgir - Ferð til frægðar - (Comedy Capers - Going Hollywood) Stutt mynd frá timum þöglu myndanna. 21.35 Leynivogur (Ar Lan Y Mor/The Secret Shore) Ný sjónvarpsmynd frá velska sjónvarp- inu. Leikstjóri Dennis Pritchard Jones. Aðalhlut- verk Gillian Elisa Thomas, lestyn Gariick og Dafydd Hywel. Miklar hafnarframkvæmdir eru fyrirhugaðar I velsku sjávarplássi en suma bæjarbúa grunar að þar liggi fiskur undir steini enda allri hnýsni illa tekið. Þýðandi Trausti Júllusson. 23.00 Eflefufréttir og dagskrériok. Mánudagur 17.JÚIÍ 16.45 Santa Barbara. New Worid Inlematio- nal. 17.30 Flugraunir. No Highway in the Sky. Sériundaður vfsindamaður sem vinnur við flug- vélasmlði uppgötvar galla I nýjum farþegaflug- vélum. Honum tekst ekki að sannfæra fyrirtækiö um þessa uppgötvun slna svo hann ákveður að reynslufljúga þessari gerð farþegaflugvéla til þess aö sanna mál sitt. En það verður ekki hættulaus för. Aðalhlutverk: James Stewarl, Mariene Dietrich, Glynis Johns og Jack Hawkirts. Leikstjóri: Henry Koster. Framleið- andi: Louis D. Lighton. 20th Century Fox 1951. Sýningartími 95 m(n. 19.19 19.19 Fréttum, veðri, iþróttum og þeim málefnum sem hæst ber hverju sinni gerð frískleg skil. Stöð 2 1989. 20.00 Mikki og Andrés. Mickey and Donald. Þessar heimsþekktu teiknimyndapersónur höfða ttl allrar fjölskyldunnar. Walt Disney. 20.30 Stððln A staðnum. Eins og áskrifendur okkar eflaust vita þá er Stöð 2 á hringferð um landið. Áfangastaður þeirra verður I dag Sauð- árkrókur. Stöð 2 1989. 20.45 Kæri Jón. Dear John. Bandarískur fram- haldsmyndaflokkur með gamansömu yfirbragði. Aðalhlutverk: Judd Hirsch, Isabella Hofmann, Jane Carr og Harry Groener. Leikstjóri: James Burrows. Paramount. 21.15 Dagbók smalahunds. Diary of a Sheepdog. Hollenskur framhaldsmyndaflokkur. 9. þáttur. Aðalhlutverk: Jo De Meyere, Ko van Dijk, Rudy Falkenhagen og Bruni Heinke. Leikstjóri: Willy van Hemerl. Framleiðandi: Joop van den Ende. KRO. t 22.20 Dýrarikið. Wild Kingdom. Einstaklega vandaðir dýralifsþætttr. Silverbach-Lazanjs. 22.45 Strætt San Franslskó. The Streets of San Francisco. Bandarlskur spennumynda- flokkur. Aðalhlutverk: Michael Douglas og Kari Malden. Worldvision. 23.35 Jssse James. Einn bestt vestri allra tfma með hetjunum Tyrone Power og Henry Fonda I aðalhlutverirum. Söguþráðurinn er byggður á sönnum atburðum og lýsir afdrifum Jesse James, eins litrfkasta úttaga Bandarlkjanna fyrr og slðar. Aðalhlutverk: Tyrone Power, Henry Fonda, Nancy Kelly og Randolph Scott. Leik- stjóri: Henry King. Framleiðandi: Darryl F. Zanuck. 20th Century Fox 1938. Sýningartlmi 100 mln. Lokasýning. 01.20 DagskrAriok. Laugardagur: Stöð 2 Kl. 09:00 - Með Beggu frænku. I dagskrá stendur: Begga frænka er farin á stjá/feriega verður gaman./ Teiknimyndir sjást á skjá/Við horf- um á þær saman.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.