Tíminn - 13.07.1989, Blaðsíða 16

Tíminn - 13.07.1989, Blaðsíða 16
16 Tíminn Fimmtudagur 13. júlí 1989 IREGNBOGUNN Blóðug keppni \ i % /( w & tt ft (þessum leik er engin mlskunn. Fœrustu bardagamenn helms keppa, ekki um ver&laun, heldur Iff og dauða. Hðrku spennumynd með hraðri atburðarás og frábærum bardagasenurh. Leikstjóri Newt Amold Aðalhiutverk Jean Claude Van Damme, Leah Ayres, Donald Gibb Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15 Bðnnuð Innan16ára Gift Mafíunni Spenna, hraði, en fyrst og fremst gamanmynd. „Marrled to the Mob“ hefur hvanretna hlotið metaðsðkn og frábæra dóma. Allir telja að leikstjðrinn Jonathan Demme (Somethlng Wild) hafi aldeilis hitt beint í mark með þessari mynd sinni. Mynd fyrlr þá sem vilja hraða og skemmtilega atburðarás. *** Chlcago Trlbune *** Chlcago Sun Tlmes Aðalhlutverk Michelle Pfelffer, Matthew Modlne, Dean Stockwell Sýndkl. 5,7,9 og 11.15 Presidio-herstöðin . I.,VWýtf'UM jmnýX I.DrftoWift. gamlir f|andmenn neyddir til að vinna saman. Hðrku mynd með úrvalsleikurunum Sean Connery (The Untouchables), Mark Harmon (Summer School) og Meg Ryan (TopGun) I aðalhlutverkum. Leikstjðri: Peter Hyams. Sýnd kl. 5,9 og 11.15 Bönnuð innan 16 ára. Beint á ská Besta gamanmynd sem komið hefur I langantima. Hlátur frá upphafi til enda og I Leikstjóri: David Zucker (Alrplane) Aðalhlutverk: Leslie Nielsen, Prlscllla Presley, Ricardo Montalban, George Kennedy Sýndkl. 5,7,9 og 11.15 Sveitarforinginn Hvað getur verlð verra en helvíti? „Þetta stríð." Þegar nýi sveitarforinginn kemur til starfa biður hans ekki bara barátta við ðvina- herinn. Hann verður líka að sanna sig meðal sinna eigin manna sem flestir eru gamlir í hettunni og eiga erfitt með að taka við skipunum frá ungum foringja frá West Point. Leikstjóri Aaron Norris Aðalhlutverk Michael Dudlkoff, Robert F. Lyons, Michael De Lorenzo Sýndkl. 5,9 og 11.15 Bönnuð Innan 16 ára Skugginn af Emmu Sýnd kl. 7 Gestaboð Babettu Sýnd kl. 7 8. sýnlngarmánuður SÍMI 3-20-75 Salur A Ég þrál ást og virðlngu Arnold annað er mér einskls vlrði Fordómalaus, vel leikin og bráðskemmtileg gamanmynd um baráttu hommans Amolds við að óðlast ást og virðingu. Aðalhlutverk: Anne Bancroft, Matthew Broderick, Harvey Fierstein og Brlan Kerwln. „Tveir þumlar upp - stórkostleg ■ tífsreynslusaga" - Siskel og Ebert **** CBS, Los Angeles. „Mannleg, gamansðm og hittir I rnark." Sýnd kl. 9 og 11.10 Nú hörkuspennandi mynd um þrjá ættliði boxara. Eldri sonurinn sem var atvinnuboxari var drepinn, en það morð sameinaði fjölskyldu hans til hefnda. Gene Hackman fer á kostum sem þjálfari sona sinna. Aðaihlutverk: Cralg Sheffer, Gene Hackman og Jeff Fahey. Sýnd kl. 9 og 11.10 Bönnuð innan 14 ára Salur C Fletch lifir Fletch tives Frábær gamanmynd. Sýndkl. 9 og 11.10 Ath. engar 5 og 7 sýningar nema á sunnudögum f sumar HAUST VESTURGÚTU 6-8 Borðapantanir 17759 Eldhús 17758 Símonarsalur 17759 LONDON - NEW YORK - STOCKHOLM DALLAS TOKYO LAS /—x TOl MJrdlfadi Kringlunni 8—12 Sími 689888 CÍCCQcð 1 Á hættuslóðum Á hættuslóðum er með betri spennumyndum sem komið hafa 1 langan tima, enda er hér á ferðinni mynd sem allir eiga eftir að tala um. Þau Timothy Daly, Kelly Preston og Rick Rossovich sláhérrækilegaigegnl þessari toppspennumynd. Mynd sem klpplr þér við f sætlnu. Aðalhlutverk: Timothy Daly (Diner), Kelly Preston (Twlns), Rick Roaaovich (Top Gun), Audra Llndley (Best Friends). Framleiðandi: Joe Wlzan, Brlan Russell. Leikstjóri: Janet Greek. Bönnuð bömum Innan 16 ára Sýnd kl. 5,7,9 og 11 í karlaleit Hún er komin hér hin frábæra úrvalsgrínmynd Crossing Delancey, þar sem þau fara á kostum úrvalsleikaramir Amy Irving og Peter Riegert. Crossing Delancey sló rækilega vel i gegn i Bandarikjunum s.l. vetur og myndin hefur fengið frábærar viðtðkur allstaðar þar sem hún hefur verið sýnd. Crosslng Delancey: Úrvalsgrfnmynd f sérflokki Aðalhlutverk: Amy Irving, Peter Rlegert, Reizl Bozyk, Jeroen Krabbe Framleiðandi: Mlchael Nozlk Leikstjóri: Joan Micklln Sllver Sýnd kl. 9.05 og 11 Hið bláa volduga Flestir muna eftir hinni stórgóðu mynd Subway. Hér er hinn þekkti leikstjóri Luc Besson kominn aftur fram á sjónarsviðið með stórmyndina The Big Blue. The Ðig Blue er ein af aðsóknarmestu myndunum í Evrópu og f Frakklandi sló hún öll met. Frábær stórmynd fyrir alla. Aðalhlutverk: Rosanna Arquette, Jean- Marc Barr, Griffin Dunne, Paul Shenar. Tónlist: Erfc Serra FramlBiðandi: Patrice Ledoux Syndkl.5og7.05 Óskarsverðlaunamyndin Hættuleg sambðnd Hún er komin Óskarsverðlaunamyndin Hættuleg sambönd sem hlaut þrenn Óskarsverðlaun 29. mars sl. Það eru úrvalsleikaramir Glenn Close, John Malkovich og Michelle Pfeiffer sem slá hér ígegn. Tæling, losti og hefnd hefur aldrei verið leikin eins vel og i þessari frábæru úrvalsmynd. Aðalhlutvetk: Glenn Close, John Malkovich, Michelle Pfelffer, Swoosie Kurtz Leikstjóri: Stephen Frears Bönnuð innan 14 ára Sýnd kl. 5 og 7.30 Óskarsverðlaunamyndin Regnmaðurinn Frábær toppmynd fyrir alla aldurshópa Aðalhlutverk: Dustin Hoffman, Tom Crulse, Valeria Golino, Jerry Molen Leikstjóri: Barry Levlnson Sýnd kl. 10 BMHÖ Frumsýnir grfnmyndlna: Með allt í lagi fciJiúigibr 4 ht'iutitul wuttw c;ui hí; murrkt? ÍOMSÖ1HKí> Her Alíbi Splunkuný og frábær grfnmynd með þeim Tom Selleck og nýju stjðmunni Paulina Porizkova sem er að gera það gott um • þessar mundir. Allir muna eftir Tom Selleck f Three Men and a Baby, þar sem hann sló rækilega f gegn. Hér þarf hann aðtaka á hlutunum og vera klár f kollinum. Skelltu þér á nýju Tom Selleck myndlna. Aðalhlutverk: Tom Selleck, Paullna Porizkova, Wllliam Danlels, James Farentino Framleiðandi: Kelth Barish Leikstjóri: Bruce Beresford Sýndkl. 5,7,9og11 Lögregluskólinn 6 Umsátur í stórborginni Frægasta lögreglulið heims er komið hér I heinni geysivinsælu mynd Lðgregluskólinn 6, en engin .myndasería" er orðin eins Það eru þeir Hightower, Teckleberry, Jones og Callahan sem eru hér i banastuði að venju, hafðu hláturtaugamar! góðu lagi Aðalhlutverk: Bubba Smith, David Gref, Michael Wlnslow, Leslie Easterbrook. Framleiðandi: Paul Maslansky Leikstjóri: Peter Bonerz Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Undrasteinninn 2 Afturkoman Allir muna eftir hinni frábæru úrvalsmynd Cocoon sem sýnd var fyrir nokkra. Núna er framhaldið komið Cocoon - The Retum. Toppleikararnir Don Ameche, Steve Guttenberg og Wllford Brimley era komnir hér aftur í þessu stórgóða f ramhaldi. Sjáðu Cocoon - The Retum. Aðalhlutverk: Don Ameche, Steve Guttenberg, Wllford Brlmley, Barret Oliver. Framleiðendur: R. Zanuck/D. Brown. (Jaws 1 og 2). Leikstjóri: Daniel Petrle Ungu byssubófarnir Hér er komin toppmyndin Young Guns með þeim stjðmum Emilio Estevez, Kiefer Sutherland, Charlie Sheen og Lou Diamond Phillips. Young Guns hefur verið kðlluð „Sputnikvestri" áratugsins enda slegið rækilega f gegn. Toppmynd með topplelkurum Aðalhlutverk: Emlllo Estevez, Klefer Sutherland, Lou Diamond Phllllps, Chartie Sheen. Leikstjóri: Chrlstopher Caln Bönnuð bömum innan 16 ára. Sýnd kl. 7 og 11 Frumsýnlr toppmyndlna: Þrjú á flótta Þá er hún komin toppgrínmyndin Three Fugitives sem hefur slegið rækilega f gegn vestan hafs og er ein aðsóknarmesta grfnmyndin á þessu ári. Þeir félagar Nick Nolte og Martin Short fara hér á algjðram kostum enda ein besta mynd byggja. Three Fugltives toppgrfnmynd sumarsins Aðahlirtverk: Nick Nolte, Martln Short, Sarah Rowland Doroff, Alan Ruck Leikstjóri: Francis Veber Sýndkl. 5,7,9 og 11 Óskarsverðlaunamyndin Fiskurinn Wanda Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Sirn Svikahrappar STEVE MARTIN MICHAEL CAINE Ntct Guys Finish Last. MeetThe Winners. Diety Roiten Scoundrels Þeir Steve Martin og Michael Caine era hreint út sagt óborganlegir I hlutverkum svikahrappanna, sem keppa um það hvor þeirra verður fljótari að svíkja 50 þúsund dali út úr granlausum kvenmanni. Blaðaumsagnir: „Svikahrapparer sannkölluð hlátursveisla.... Leikur Steve Martin er innblásinn.... Frammistaða Michael Caine erfrábær.“ The New York Tlmes. „Steve Martln fer sannariega á kostum.... Þetta er afbragðs hlutverk fyrir Michael Calne. Þetta er örugglega besta gamanmynd ársins." The Washington Post „Svikahrappar er bráðskemmtileg frá upphafi til enda. Þeir Mlchael Caine og Steve Martin fara á kostum." The Evening Sun. Leikstjóri Frank Oz Sýndkl. 7,9 og 11,05 Pia Zadora skellihlær að John Travolta, en hann er mjög undrandi. Ljósmyndarinn sem tók þessa skemmtilegu mynd af Piu og John segist vera viss um að hún só þarna að lofa Travolta að sjá siðasta hHnkareikning GULLNI HANINN "-'V LAUGAVEGI 178, MÆ SfMI 34780 BtSTRO Á BESTA STAÐl B€NUM KlnVCR5KUR VCITinQASTAÐUR MÝBÝLAVEQI 20 - KÖPAVOQI S45022 VsMngatiúeiB Múlakaffi ALLTAF í LEIÐINNI 37737 38737 Charlie Sheen er einn af vinsælustu ungu leikurunum í Hollywood og hann befur komið fram í hverri kvikmyndinni á fætur annarri á stuttum tíma. Má nefna stórmynd eins og Platoon, einnig Wall Street, Ungu byssubóf arnir, sem nú eru sýndir í Bíóhöllinni og „Eight Men Out“. Hann hefur leikið í mörgum fleiri myndum og oftast verið í stórum hlutverkum. Charlie segist vinna best þegar mikið sé að gera og hann finni til ábyrgðar hlutverksins sem hann sé að æfa og hann verði að gera sitt besta til að það komi tU skila. Hann segist vera mjög rómantískur og verða oft ástfanginn. Charlie er 22 ára. Hann hefur þegar unnið sár frægð og frama. Hann á glampandi fínan, svartan Porsche-bU, 36 feta fiskibát og einbýlishús ó Malibu-strönd. Þó hann sé vel efnaður er hann oftast klæddur gaUabuxum og bómullarbol og er mikUl „baseball“-leikari. „Ef óg væri ekki leikari myndi ég vera kominn í basebaU sem atvinnumaður," sagði Charlie nýlega í blaðaviðtali. Gene Hackman sagði þegar hann var að byrja við kvikmyndirnar, að þó hann væri ekki „hávaxinn, dökkhærður eða laglegur", þá ætlaði hann að vinna sér sess sem leikari. Það hlyti alltaf að verða kvikmyndum xýrú >vuua venjulega náunga eins og hann sjálfan. Og það kom á daginn, að Gene Hackman varð með árunum einn af þekktu og virtu leikurunum í HoUywood. Hann fákk Oscars-verðlaun fyrir leik sinn í myndinni „The French Connection" 1971, og var nærri þvi að fá annan Oscar sem FBI spæjarinn Rupert Anderson í „Mississippi Burning". Gene Hackman leikur í myndinni Hörkukarlar (Split Decisions) í Laugarósbíói um þessar mundir. Myndin er um þrjá ættliði af hnefaleikaköppum, svo að líklega er nafnið Hörkukarlar við hæfi. .*• Tv ♦hótel • ^ - # OÐINSVE Oóinstorgi 2564Ö

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.