Tíminn - 09.08.1989, Blaðsíða 1

Tíminn - 09.08.1989, Blaðsíða 1
Hefur boðað frjálslyndi og framfarir í sjö tugi ára MIÐVIKUDAGUR 9. ÁGÚST 1989 - 155. TBL. 73. ÁRG. - VERÐ í LAUSASÖLU KR. 90,- Tveim milljörðum hlaðið inn í Seðlabanka í skjóli félagsmálaráðherra til að mæta mögrum tíma húsbréfasölu. Stórtafir á eðlilegum útlánum húsnæðisstofnunarvegna söfnunarfjárins: SAFNAR MILUARDA SJÓDI í SEDLABANKA Húsnæðisstofnun ríkisins hefur safnað digrum sjóði í Seðlabankanum á síðustu mánuðum. Þetta virðist hafa gerst á sama tíma og mjög varlega hefur verið farið í að gefa út lánsloforð. Reyndar hafa stjórnarmenn húsnæðisstofnunar sumir hverjir gagnrýnt fjársöfnunina og telja eðlilegra að greiða út lán en safna digrum sjóðum. A sama tíma hafa full- trúar fjármálaráðuneytis verið að renna hýru auga til fjárins og bent á að með slíkri sjóðasöfnun ætti að vera hægt að skera niður framlag ríkisins til stofnun- arinnar. • Blaðsíða 2 Talið að tæplega fimmtíu þúsund manns hafi gist í tjöldum víðsveg- ar um land um helgina: • Bladsida 5 Fimm þús. smokka hátíð í Húnaveri Hátt í átta þúsund einstaklingar ákváðu að verja tíma sínum um verslunarmannahelgina á útihátíð- inni „Húnaver ’89“ við áfengis- drykkju og ýmislegt sem henni fylgir. Mörgum kom á óvart sú mikla smokkasala sem var á mótsstað. Á föstudagskvöld voru allir smokkar uppseldir og varð þá að leita á náðir apóteks og sjúkrahúss á Blönduósi. Þrátt fyrir þetta er talið að færri hafi fengið en vildu. • Opnan ■ i , f < , f * A * .< C ■ . . ■A

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.