Tíminn - 16.08.1989, Page 10
10 Tíminn
Miðvikudagur 16. ágúst 1989
DAGBÓK
OPIÐ HÚS í Norræna húsinu:
Torfbæir og gömul hús
Næst síðasti fyrirlesturinn í „Opnu
húsi“ í Norræna húsinu verður fimtudag-
inn 17. ágúst kl. 20:30. Þá mun Þór
Magnússon þjóðminjavörður tala um ís-
lenska torfbæi og gömul hús og sýna
iitskyggnur. Fyrirlesturinn er fluttur á
sænsku, en dagskráin er einkum ætluð
norrænum ferðamönnum. Að loknu
kaffihléi verður sýnd kvikmyndin Sveitin
milli sanda og er hún með norsku tali.
Síðasti fyrirlesturinn í Opnu húsi verð-
ur fimmtudaginn 24. ágúst og þá talar Ari
Trausti Guðmundsson jarðfræðingur um
eldvirkni og jarðfræði Islands.
Bókasafnið er opið til kl. 22:00 eins og
venja er á fimmtudögum, eða svo lengi
sem „Opið hús“ verður á dagskrá í
sumar. I bókasafninu liggja frammi bækur
um ísland og þýðingar íslenskra bók-
ELAWeeT A n
rkvi\i\ii«9 i Mnr
Guðm.
Bjarnason
Valgerður
Sverrisdóttir
Jóhannes Geir
Sigurgeirsson
Suður-Þingeyingar
Guömundur, Valgerður og Jóhannes verða til viðtals og viðræðna við
heimamenn sem hér segir:
Grunnsk. Bárðardal, miðvikud. 16. ágúst kl. 21.
Grunnsk. Svalbarðsströnd, fimmtud. 17. ágúst kl. 21.
Gamla skólanum Grenivík, föstud. 18. ágúst kl. 21.
Komið í kvöldkaffi með þingmönnunum og spjallið við þá um
þjóðmálin.
Allir velkomnir.
Framsóknarflokkurinn.
Landsþing L.F.K.
verður haldið að Hvanneyri dagana 8.-10. september n.k.
Mætum allar.
Stjórn L.F.K.
Sumartími:
Skrifstofa Framsóknarflokksins, að Nóatúni 21 í Reykjavík, er opin
alla virka daga frá kl. 8.00-16.00.
Framsóknarflokkurinn.
Héraðsmót framsóknarmanna
í Skagafirði
verður í Miðgarði laugardaginn 26. ágúst og hefst kl. 21.00. Ræðu
flytur Steingrímur Hermannsson forsætisráðherra. Góð skemmtiatriði
á skemmtuninni verða auglýst síðar. Hljómsveit Geirmundar Valtýs-
sonar leikur fyrir dansi.
t
Faðir okkar, tengdafaðir og afi
Sæmundur Magnús Óskarsson
frá Eyri
Hlaðbrekku 3, Kópavogi
verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju í dag 16. ágúst kl. 15:00.
Þeim sem vildu minnast hins látna er bent á Krabbameinsfélag
íslands.
Guðmundur A. Sæmundsson
Inga Þ. Sæmundsdóttir
Kristín U. Sæmundsdóttir
Guðrún Ó. Sæmundsdóttir
Sigþrúður I. Sæmundsdóttir
barnabörn og
Halldóra E. Magnúsdóttir
Jóhann M. Hafliðason
Helgi Birgisson
Valdimar H. Sigþórsson
Eyjólfur V. Harðarson
barnabarnabörn.
mennta á öðrum norrænum málum.
Kaffistofa hússins er opin til kl. 22:30 á
fimmtudagskvöldum.
Aðgangur er ókeypis og allir eru vel-
komnir í Norræna húsið.
Sigurður Ingi Sigurðsson.
Aftnæli
Sigurður Ingi Sigurðsson, Víðivöllum
4, Selfossi á 80 ára afmæli í dag.
Hann og kona hans, Arnfríður Jóns-
dóttir, taka á móti gestum í tilefni afmæl-
isins.n.k. sunnudaginn 20. ágúst í Hótel
Selfossi Id. 16:00-19:00 (4-7 e.h.)
Hundadagar:
Tónleikar í Listasafni Sigurjóns
1 Listasafni Sigurjóns Ólafssonar,
Laugarnestanga 70, verða tónleikar
fimmtudaginn 17. ágúst. Þar leikur Tríó
kauniainen: Sakari, Raulano, Hyttinen.
Tríóið Ieikur verk eftir Matetoja, Þorkel
Sigurbjörnsson og Shostakovits.
Pennavinir í Ghana
Frá Ghana betast oft bréf með ósk um
að komast í samband við pennavini á
fslandi. Nú nýlega bættust hér þrír ungir
menn í hópinn. Þeir eru allir um tvítugt
og hafa mörg áhugamál, svo sem músík,
dans, borðtennis, póstkortasöfnun o.fl.
Utanáskrift til þessara ungu Ghanabúa
er:
Edward W. Mensah
P.O. Box 38,
Cape Coast,
Ghana
W/Africa
Jonah D. Abaidoo,
P.O.Box 100,
Cape Coast,
Ghana
W/Africa
Patrick Kemayor
P.O. Box 38,
Cape Coast,
Ghana
W/Africa
Tónleikar listafólks
frá Moldavíu
Um 20 tónlistarmenn frá Sovétlýðveld-
inu Moldavíu eru komnir hingað til lands
í tilefni Sovéskra daga MlR 1989. Lista-
mennirnir koma fram á fyrstu tónleikum
sínum hér á landi í menningar- og lista-
stofnun Hafnarfjarðar, Hafnarborg,
mánud. 21. ágúst Id. 20:30.. Efnisskrá
tónleikanna er fjölbreytt: hljómsveitar-
verk, óperuaríur, sönglög og þjóðleg
tónlist. Flytjendur eru Kammersveit
Ríkisútvarps og sjónvarps Moldavíu,
undir stjórn A.G. Samúile, og tveir úr
hópi kunnustu óperusöngvara Sovétríkj-
anna í dag: María Bieshú sópran og
Mikhaíl Múntjan tenór.
Moldavíska tónlistarfólkið heldur tón-
leika víða um land næstu daga. f Hvera-
gerðiskirkju þriðjud. 22. ágúst kl. 21:00,
Neskaupstað miðvikudag, Eskifirði
fimmtudag og á Egilsstöðum á föstudag.
Lokatónleikarnir verða í Þjóðleikhús-
inu sunnud. 27. ágúst kl. 16:00.
Landslagsmyndir í
Safnj Ásgríms Jónssonar
f Safni Ásgríms Jónssonar við Berg-
staðastræti hefur verið opnuð sýning á
landslagsmyndum eftir Ásgrím. Sýndar
eru 24 myndir, bæði olíumálverk og
vatnslitamyndir. Þar eru nokkrar eldri
vatnslitamynda Ásgríms, svo sem myndin
Brenna í Rútsstaðahverfi ■ Flóa frá 1909.
Á sýningunni eru einnig nokkrar öræfa-
myndir, t.d. frá Kerlingarfjöllum. Flestar
eru myndirnar frá Borgarfirði, þar sem
Ásgrímur var langdvölum á efri árum,
einkum á Húsafelli. Má nefna olíumál-
verkin Sólskin á Húsafelli og Úr Húsa-
fellsskógi, Eiríksjökull og vatnslitamynd-
irnar Kiðárbotnar og Strútur og Eiríks-
jökuU frá 1948.
Sýningin stendur til septemberloka og
er opin kl. 13:30-16:00 alla daga nema
mánudaga.
Sjóminjasafn íslands
í Hafnarfirði
Sjóminjasafn íslands er til húsa í
Brydepakkhúsi í Hafnarfirði, sem var
byggt um 1865, en hefur nú verið endur-
byggt og sniðið að kröfum safnahúss.
Auk fastra safnmuna eru sérstakar
sýningar í safninu um tiltekin efni, t.d.
áraskipatímabilið á íslandi. Myndasýn-
ingar (myndbönd, litskyggnur og kvik-
myndir) og fyrirlestrar eru einnig hluti af
starfsemi safnsins og eru auglýst sérstak-
lega.
Elsta hús Hafnarfjarðar, hús Bjarna
Sívertsen, byggt um 1803, er í næsta
nágrenni. Þar er til húsa byggðasafn
Hafnarfjarðar.
Opnunartímar Sjóminjasafnsins er yfir
sumarmánuðina (júní-sept.): Þriðjudaga-
sunnudaga kl. 14:00-18:00.
Nútímalist að Kjarvalsstóðum
Menningarmálanefnd Reykjavíkur
opnar sýningu á alþjóðlegri nútímalist frá
listasafninu í Epinal í Frakklandi laugar-
daginn 22. júlí kl. 16:00 að Kjarvalsstöð-
um.
Á sýningunni eru verk eftir 27 nútíma
listamenn, þar á meðal hinn nýlátna
Andy Warhol.
Sýningin stendur dagana 22. júlí-20.
ágúst, en opið er daglega kl. 11:00-18:00.
Sumarferð Félags eldri
borgara í Kópavogi
Sumarferð um Árnessýslu verður farin
laugardaginn 19. ágúst. Lagt verður af
stað frá Sparisjóði Kópavogs, Digranes-
vegi 10, kl. 09:00. Farmiðar á skrifstofu
félagsins miðvikudaginn 16. ágúst og
fimmtudaginn 17. ágúst kl. 13:30-17:00.
Síminn er 41226.
Sumarleyfisferðir F.í.
16. -20. ágúst: Landmannalaugar-
Þórsmörk. Fararstjóri: Leifur Þorsteins-
son.
17. -20. ágúst: Núpsstaðarskógur.Gist í
tjöldum. Gönguferðir um stórbrotið
landslag. Fararstjóri: Hilmar Þór Sigurðs-
son.
Upplýsingar og farmiðasala á skrifstofu
F.Í., Oldugötu 3.
Ferðafélag íslands
Minningarkort
Landssamtaka hjartasjúklinga
- eftirtaldir staðir hafa minningarkortin
til sölu.
Reykjavík: Skrifstofa Landssamtaka
hjartasjúklinga, Hafnarhúsinu við
Tryggvagötu, sími 25744, Bókaverslun
ísafoldar, Austurstræti og Bókabúð Vest-
urbæjar, Víðimel. Seltjamarnes: Margrét
Sigurðardóttir, Mýrarhúsaskóli eldri.
Kópavogur: Veda bókaverslanir Hamra-
borg 5 og Engihjalla 4. Hafnarfjörður:
Bókabúðir Böðvars, Strandgötu 3 og
Reykjavíkurvegi 64. Selfoss: Apótek
Selfoss, Austurvegi 44. Gmndarijörður:
Halldór Finnsson, Hrannarstíg 5. Ólafs-
vík: Ingibjörg Pétursdóttir, Hjarðartúni
3. ísafjörður: Urður Ólafsdóttir, Brautar-
holti 3. Árneshrcppur: Helga Eiríksdótt-
ir, Finnbogastöðum. Blönduós: Helga A.
Ólafsdóttir, Holtabraut 12. Sauðárkrók-
ur: Margrét Sigurðardóttir, Birkihlíð 2.
Akureyri: Gísli J. Eyland, Víðimýri 8 og
Bókabúðirnar á Ákureyri. Húsavík:
Bókaverslun Þórarins Stefánssonar,
Garðarsbraut 9. Egilsstaðir: Steinþór Er-
lendsson, Laufási 5. Höfn, Hornafiröi:
Erla Ásgeirsdóttir, Miðtúni 3. Vestmann-
aeyjar: Axel ó Lárusson skóverslun,
Vestmannabraut 23. Sandgerði: Póstaf-
greiðslan, Suðurgötu 2-4. Keflavík:
Bókabúð Keflavíkur, Sólvallagötu 2.
Sölustaðir minningarkorta
HJARTAVERNDAR
Reykjavik:Skrifstofa Hjartaverndar,
Lágmúla 9, 3. hæð, sími 83755 (Gíró)
Reykjavíkur Apótek, Austurstr. 16,
Dvalarheimili aldraðra, Lönguhlíð,
Garðs Apótek, Sogavegi 108, Bókabúðin
Embla, Völvufelli 21, Árbæjar Apótek,
Hraunbæ 102A, Bókabúð Glæsibæjar,
Álfheimum 74, Kirkjuhúsið, Klapparstíg
27, Vesturbæjar Apótek, Melhaga 20-22.
Kópavogur: Kópavogs Apótek, Hamra-
borg 11. Hafnarfjörður: Bókabúð Olivers
Steins, Strandg.31, Sparisjóður Hafnar-
fjarðar. Keflavík: Rammar og gler, Sól-
vallag. 11, Apótek Kefiavíkur, Suðurg. 2,
Akranes: Bókabúð Andrésar Níelssonar,
Skólabraut2. Borgarnes: Verslunin ís-
björninn. Stykkishólmur: Hjá Sesselju
Pálsdóttur, Silfurg. 36. ísafjörður: Póstur
og sími, Aðalstræti 18Strandasýsla: Hjá
Ingibjörgu Karlsdóttur, Kolbeinsá,
Bæjarhreppi. Akureyri: Bókabúðin
Huld, Hafnarstræti 97, Bókaval, Kaup-
vangsstræti 4Húsavík: Blómabúðin
Björk, Héðinsbr. 1. Raufarhöfn: Hjá
Jónu Ósk Pétursdóttur, Ásgötu 5. Egils-
staðir: Hannyrðaverslunin Agla, Selási
13. EskiQörður: Póstur og sími, Strand-
götu 55. Sigluljörður: Verslunin Ögn,
Aðalgötu 20. Vestmannaeyjar: Hjá Arn-
ari Ingólfssyni, Hrauntúni 16. Selfoss:
Selfoss Apótek, Austurvegi 44.
Minningarkort Styrktarsjóðs
bamadeildar Landakotsspítala
Styrktarsjóður bamadeildar Landa-
kotsspítala hefur látið hanna minningar-
kort fyrir sjóðinn. Sigríður Björnsdóttir
myndlistarmaður og kennari teiknaði
fjögur mismunandi kort. Eftirtaldir staðir
selja minningakortin:
Ápótek Seltjarnarness, Vesturbæjar-
apótek, Hafnarfjarðarapótek, Garðsapó-
tek, Holtsapótek, Mosfellsapótek, Ár-
bæjarapótek, Lyfjabúð Breiðholts,
Reykjavíkurapótek, Háaleitisapótek,
Kópavogsapótek, Lyfjabúðin Iðunn.
Blómaverslanirnar; Burkni, Borgarblóm,
Melanóra Seltjarnarnesi og Blómaval
Kringlunni. Einnig eru þau seld á skrif-
stofu og bamadeild Landakotsspítala.
MESTAMENNSKA
KARLASÞORT?
MEO CARDIN OG
ALBERTI í PARÍS
ÍSLAND í TVEIM
HEIMSÁUFUM
KUUOR ISMSA
EFRIÁRIN
Gmsnpúnmw
rYKiRTÆKi?
TV&RSAKA-
MÁiASÖoua
wrrÁ
8iS.46J
VIKAN 16. tbl. 51. árg.
Viku-viðtalið er að þessu sinni við
Margréti Ákadóttur leikkonu, sem um
þessar mundir leikur í „Macbeth" á
vegum Alþýðuleikhússins. Sagt er frá
Parísarferð skafmiða-verðlaunahafa, en
það voru mæðgur í Hafnarfirði sem fóm
í ferðina, ásamt blaðamanni Vikunnar og
Ijósmyndara.
Þá eru viðtöl við marga ellilífeyrisþega
um áhugamál þeirra. Djúpsteiktur
smokkfiskur er aðalréttur meistarakokk-
anna í þessu blaði. Svo er það hesta-
mennskan. Er hún karlasport? Rætt er
við hestakonur.
Helgidómur Hitlers er nafn á grein um
dulspekiáhuga Hitlers. Þá em margs
konar leiðbeiningar fyrir þær sem eru í
atvinnuleit. Er ísland á tveim heimsálf-
um? nefnist grein um spmnguna sem
liggur þvert yfir ísland. Ráðleggingar um
hvernig fá má sterkar og fallegar neglur.
Margt annað efni er í blaðinu, svo sem
smásaga, krossgáta, stjörnuspá, prjóna-
uppskrift o.fi.
Utgefandi er Sam-útgáfan. Forsíðu-
myndin er af Kristínu Ingvadóttur, en
tekin af Gústaf Guðmundssyni.
Skinfaxi 3. tbl. 80. árg.
-Tímarit UMFÍ
„Við tókum á og tókum til“ er fyrirsögn
á grein Pálma Gíslasonar, form. UMFÍ
um hreinsunarátak ungmennafélaganna.
15 ár yfir ránni, nefnist viðtal við Þórdísi
Gísladóttur hástökkvara, sem í 15 ár
samfleytt hefur verið afreksmaður í frjáls-
íþróttum. Ritstjóri blaðsins, Ingólfur
Hjörleifsson, ræðir við Þórdísi um íþróttir
og tímamót sem hún nú stendur á, en hún
á von á bami á næstunni.
„Ömurlegt að sjá fallegar konur með
hvern vöðva strekktan," var haft eftir
gömlum íþróttafrömuði, og Unnur Stef-
ánsdóttir notar þessi ummæli í fyrirsögn
á grein sína um konur í keppnisíþróttum.
Hjördís Ámadóttir skrifar um sama efni
út frá sjónarhóli íþróttafréttamanns og er
fyrirsögnin: Skoðum hlutina í samhengi.
Einnig er grein um kvennaknattspymu og
myndir fylgja.
1 blaðinu em viðtöl við Jónas Þórhalls-
son um knattspymu á Suðurnesjum o.fl.
og viðtal við Véstein Hafsteinsson
kringlukastara, sem nýlega setti lslands-
met í greininni.
Kynnt er aðstaðan í Mosfellsbæ, en þar
á að halda 20. Landsmót UMFÍ í júlímán-
uði 1990.
Margar íþróttafréttir og greinar um
ýmisleg efni eru í blaðinu, sem er um 40
bls. að stærð með mörgum myndum.
Forsíðumyndina af Þórdísi Gísladóttur
tók Gunnar Sverrisson.