Tíminn - 16.08.1989, Page 11

Tíminn - 16.08.1989, Page 11
Miðvikudagur 16. ágúst 1989 Tíminn 11 Denni © dæmalausi „Hann fór í rúmið kl. hálfátta, hálfníu og hálftíu." No. 5847 Lárétt I) Land. 6) Fugl. 7) Fótavist. 9) Fugl II) Frumefni. 12) Sextet. 13) Handlegg. 15) Þrír eins. 16) Dýr. 18) Ófriður. Lóðrétt 1) Aðvörun. 2) Eins. 3) Grastotti. 4) Tók. 5) Merkti. 8) Blöskrar. 10) Mann. 14) Grjóthól. 15) Beita. 17) 51. Ráðning á gátu no. 5846 Lárétt I) Akranes. 6) Ála. 8) Dós. 9) Gám. II) RS. 12) SS. 13) Akk. 15) Lak. 15) Áti. 18) Afleitt. Lóðrétt 1) Aldraða. 2) Rás. 3) Al. 4) Nag. 5) Samskot. 8) Ósk. 10) Ása. 14) Kál. 15) LII. 17) Te. brosum/ og * allt gengur betur * Ef bilar rafmagn, hitaveita eða vatnsveita má hringja í þessi simanúmer: Rafmagn: í Reykjavík, Kópavogi og Seltjarn- arnesi er sími 686230. Akureyri 24414, Keflavík 2039, Hafnarfjöröur 51336, Vestmannaeyjar 1321. Hitaveita: Reykjavík sími 82400, Seltjarnarnes sími 621180, Kópavogur 41580, en eftir kl. 18.00 og um helgar í síma 41575, Akureyri 23206, Keflavík 1515, en eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar sími 1088 og 1533, Hafnarf- jöröur 53445. Sími: Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Ak- ureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í síma 05 Bilanavakt hjá borgarstofnunum (vatn, hita- veita o.fl.) er í síma 27311 alla virka daga frá kl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er svarað allan sólarhringinn. Tekiö er þar við tilkynningum á veitukerfum borgarinnar og í öörum tilfellum, þar sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aðstoð borgarstofnana. 15. ágúst 1989 kl. 09.15 Kaup Sala Bandaríkjadollar.......60,15000 60,31000 Sterllngspund..........95,29900 95,55200 Kanadadollar...........51,03700 51,17300 Dönsk króna............ 7,98010 8,00130 Norsk króna............ 8,49460 8,51720 Sænsk króna............ 9,14260 9,16690 Flnnskt mark...........13,76430 13,80090 Franskur franki........ 9,17460 9,19900 Belgískur franki....... 1,48240 1,48640 Svissneskur franki....35,95230 36,04790 Hollenskt gyllini......27,51660 27,58980 Vestur-þýskt mark.....31,02510 31,10770 ítölsk líra............ 0,04319 0,04330 Austurrískur sch....... 4,40580 4,41750 Portúg. escudo......... 0,37160 0,37260 Spánskur peseti........ 0,49550 0,49680 Japansktyen............ 0,42405 0,42518 Irskt pund............82,80500 83,0260 SDR....................75,56950 75,77050 ECU-Evrópumynt.........64,21910 64,39000 Belgískur fr. Fin...... 1,47970 1,48360 Samt.gengis 001 -018 .439,56374 440,73348 lllllllllll ÚTVARP/SJÓNVARP í dag kl. 17.50 verður endursýndur Sumarglugginn frá sl. sunnudegi í Sjónvarpinu. Þar koma m.a. fram Tuskudúkkumar. Miðvikudagur 16. ágúst 17.50 Sumarglugginn. Endursýndur þáttur frá sl. sunnudegi. 18.45 Táknmálsfróttir. 18.55 Poppkom. Umsjón Stefán Hilmarsson. 19.20 Bardi Hamar (Sledge Hammer) Ðanda- rískur gamanmyndaflokkur með David Rasche í hlutverki rannsóknarlögreglumanns sem er svo harður í hom að taka að aðrir harðjaxlar virðast mestu rindilmenni. Þýðandi Guðni Kol- beinsson. 19.50 Tommi og Jenni. 20.00 Fróttir og veður. 20.30 Grœnirfingur. (17). Þátturumgarðrækt í umsjón Hafsteins Hafliðasonar. 20.45 Regnvot fjöll (Mountains of Water) Bresk náttúrulífsmynd. Á suðvesturhomi Suður- eyjar á Nýja-Sjálandi er sérkennilegt fjallasvæði og þar er mikil úrkoma. Þess vegna eru fjöllin kölluð „Fjöll vatnsins" en við rætur þeirra er einkar athyglisvert dýralíf. Þýðandi og þulur Óskar Ingimarsson. 21.35 Víkingamir (The Vikings) Bandarísk bíómynd frá árinu 1958. Leikstjóri Richard Fleischer. Aðahlutverk Kirk Douglas, Tony Curtis, Emest Borgnine og Janet Leigh. Herskár hópur víkinga fer með ströndum Englands og skilur eftir sig rústir einar. í smáríki einu drepa víkingar konung en leiðtogi þeirra tekur drottn- ingunauðuga. Ifyllingutímanseignasthúnson sem elst upp sem þræll. Honum er þrælslundin ekki í blóð borin og fer svo að hann reynist föður sínum og hálfbróður hættulegur andstæðingur. Þýðandi Sigurgeir Steingrímsson. 23.00 Ellefufróttir. 23.10 Víkingamir... -framh. 00.30 Dagskrárlok. Miðvikudagur 16. ágúst 16.45 Santa Barbara. New World Internatio- nal. 17.30 Endurholdgun. Reincarnation. Stórkost- lega fróðleg mynd um endurholdgun og vakti hún geysilega athygli þegar hún var sýnd í Englandi á sínum tíma Worldvision. 19:19 19:19 Fréttir, veður, íþróttir, menning og listir, fréttaskýringar og umfjöllun. Allt í einum pakka. Stöð 2. 1989 20.00 Sögur úr Andabæ. Ducktales. Tiivalin teiknimynd fyrir alla fjölskylduna. Leikraddir: Guðmundur Ólafsson, Guðrún Þórðardóttir, Helga Jónsdóttir, Kristján Franklín Magnús og örn Árnason. Walt Disney. 20.30 Falcon .Crest. Bandariskur frarnhalds- myndaflokkur. Wamer Bros. 21.25 Reiöi guðanna. Rage of Angels. Fram- haldsmynd í tveimur hlutum. Seinni hluti. Aðai- hlutverk: Jennifer Parke.r, Adam Warner, Micha- el Moretti og Ken Bailey. Leikstjóri: Buzz Kulik. NBC 1984. 22.50 Tiska Videofashion. Sumartískan í al- gleymingi. Videofashion 1989. 23.20 Sögur aö handan. Tales From the Darkside. Hryllingur og spenna. Lorimar. jfl í kvöld kl. 23.45 verður sýnd á Stöð 2 kvikmyndin Anastasia með Ingrid Bergman og Yul Brynner í aðalhlutverkum. 22.35 Anastasía Ingrid Bergman og Yul Brynner fara með aðalhlutverkin í þessari víöfrægu mynd þar sem rakin er saga Anastasíu sem talin var vera eftirlifandi dóttir Rússlandskeisara. Aðalhlutverk: Ingrid Bergman, Yul Brynner, Helen Hayes og Akim Tamiroff. Leikstjóri: Anatole Litvak. Framleiðandi: Buddy Adler. 20th Century Fox 1956. Sýningartími 115 mín. Lokasýning. 01.30 Dagskrárlok. UTVARP Miðvikudagur 16. ágúst 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Jón Bjarman flytur. 7.00 Fróttir. 7.03 í morgunsárið með Ingveldi Ólafsdóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Fréttir á ensku að loknu fróttayfirliti kl. 7.30. Lesið úr forustugreinum dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fróttir. 9.03 Litli bamatíminn: „Nýjar sögur af Marfcúsi Árelíusi“ eftir Helga Guð* mundsson. Höfundur les (8). (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00 Áður flutt 1985). 9.20 Morgunleikfimi með Halldóru Björns- dóttur. 9.30 Landpósturinn - Frá Norðurlandi. Umsjón: Kristján Guðmundur Amgrímsson. 10.00 Fróttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Þræðir - Úr heimi bókmenntanna. Umsjón: Símon Jón Jóhannsson. Lesari: Viðar Eggertsson. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Bergþóra Jóns- dóttir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti). 12.00 Fróttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.05 í dagsins ónn - Gjafir. Umsjón: Ásdís Loftsdóttir. (Frá Akureyri) 13.35 Miðdegissagan: „Pelastikk" eftir Guðlaug Arason. Guðmundur ólafsson les '(12). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Harmoníkuþáttur. Umsjón: Einar Guðmundsson og Jóhann Sigurðsson. (Endur- tekinn þáttur frá sunnudagskvöldi) 14.45 íslenskir einsóngvarar og kórar. Sigurveig Hjaltested syngur tvö lög eftir Eyþór Stefánsson, Fritz Weisshappel leikur með á píanó. Karlakór Reykjavíkur syngur lög eftir Þórarin Jónsson og Edvard Grieg, Þorsteinn Hannesson syngur einsöng; Páll Isólfsson stjórnar. 15.00 Fróttir. 15.03 Bardagar á íslandi - „Eitt sinn skal hver deyja". Fyrsti þáttur af fimm um ófrið á Sturiungaöld. Umsjón: Jón Gauti Jónsson. Les- arar með honum: Erna Indriðadóttir og Haukur Þorsteinsson. (Endurtekinn þáttur frá mánu- dagskvöldi). 16.00 Fróttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Bamaútvarpið - Starfskynning. Umsjón: Sigríður Arnardóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Sinfónía nr. 3 í Es-dúr op. 55, „Er- 6ica“ eftir Ludwig van Beethoven. Fíl- harmóníusveitin í Vínarborg leikur; Claudio Abbado stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnw útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07). 18.10 Avettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jóns- son og Bjarni Sigtryggsson. (Einnig útvarpað í næturútvarpi kl. 4.40) TónlisL lllkynningar. 18.45 Voðurfregnir. Tiikynningar. 19.00 KvóSdfréttir 19.30 Tilkynningar. 19.32 Kvikajá. Umsjón: Freyr Þormóðsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. 20.00 Litii bamatíminn: „Nýjar sögur af Markúsi Árelíusi" eftir Helga Guð- mundsson. Höfundur les (8). (Endurtekinn frá morgni. Áður flutt 1985). 20.15 Nútímatónlist Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 21.00 Vestfirðir, landið og sagan. Umsjón: Hlynur Þór Magnússon. (Frá ísafirði) 21.40 „Vedmálið", smásaga eftir Anton Tsjekov. Gísli Ólafsson þýddi. Þórdís Arnljóts- dóttir les. 22.00 Fróttir. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi). 22.15 Veðurfregnir. Orð kvóldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Að framkvæma fyrst og hugsa síðar. Fimmti þáttur af sex í umsjá Smára Sigurðssonar. (Frá Akureyri) (Einnig útvarpað kl. 15.03 á föstudag) 23.10 Djassþáttur. - Jón Múli Árnason. (Einnig útvarpað í næturútvarpi aðfaranótt mánudags kl. 2.05). 24.00 Fróttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Bergþóra Jóns- dóttir. (Endurtekinn frá morgni). 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. S 2 7.03 Morgunútvarpið: Vaknið til lífsins! Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. Fréttir kl. 8.00, veður- fregnir kl. 8.15 og leiðarar daablaðanna kl. 8.30. 9.03 Morgunsyrpa. Eva Asrún Albertsdóttir. Neytendahorn kl. 10.05. Afmæliskveðjur kl. 10.30. Þarfaþing með Jóhönnu Harðardóttur kl. 11.03. Gluggað í heimsblöðin kl. 11.55. 12.00 Fróttayfiriit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfróttir 12.45 Umhverfis landið á áttatíu með Gesti Einari Jónassyni sem leikur þrautreynda gullald- artónlist. 14.03 Milli mála. Ámi Magnússon á útkíkki og leikur nýju lögin. Hagyrðingur dagsins rétt fyrir þrjú og Veiðihornið rétt fyrir fjögur. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Guðrún Gunnarsdóttir, Þorsteinn J. Vilhjálmsson, Lísa Pálsdóttir og Sigurður G. Tómasson. - Kaffi- spjall og innlit upp úr kl. 16.00. - Stórmál dagsins á sjötta tímanum. 18.03 Þjódarsálin, þjóðfundur í beinni útsend- ingu, sími 91-38 500 19.00 Kvöldfréttir 19.32 Áfram ísland. Dægurlög með íslenskum flytjendum. 20.30 Útvarp unga fólksins - Krossferðir og múgæsing. Fasismi, rokk og ról. Við hljóðnemann eru Vernharður Linnet og Atli Rafn Sigurðsson. 22.07 Á rólinu með Pétri Grétarssyni. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,11.00,12.00,12.20,14.00,15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPID 01.00 „Blítt og létt...“ Gyða Dröfn Tryggva- dóttir. (Einnig útvarpað í bítið kl. 6.01). 02.00 Fréttir. 02.05 Woodie Guthrie, hver var hann? Umsjón: Magnús Þór Jónsson (Endurtekinn þáttur frá sunnudegi). 03.00 Rómantíski róbótinn 04.00 Fróttir. 04.05 Glefsur. Úr dægurm^laútvarpi miðviku- dagsins. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jóns- son og Bjarni Sigtryggsson. (Endurtekinn þáttur frá Rás 1 kl 18.10) 05.00 Fréttir af veðri og ftugsamgóngum. 05.01 Áfram ísland. Dægurlög með fslenskum llytjendum. 06.00 Fróttirafveðríogflugsamgöngum. 06.01 „Blítt og létt...“ Endurtekinn sjómanna- þáttur Gyðu Drafnar T ryggvadóttur á nýrri vakt. SVÆDISÚTVARP A RÁS 2 Svæðisútvarp Norðuriands kl. 8.10-8.30 og 18.03-19.00. SJONVARP Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka í Reykjavík vikuna 11.-17. ágúst er í Laugavegs Apóteki. Einnig er Holts Apótek opið til kl. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnudagskvöld. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka daga en til kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðar apótek og Norður- bæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00 Upplýs- ingar í símsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjömu apótek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00-12.00, og 20.00- 21.00. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga kl. 9.00- 19.00. Laugardaga, helgidaga og almenna frí- daga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00- 12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Opið er á laugardögum kl. 10.00-13.00 og sunnudögum kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog er í Heilsuverndarstöð 'Reykjavikur alla virka daga frá kl. 17.00 til 08.00 og á laugardögum og helgidögum allan sólarhring- inn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tíma- pantanir í síma 21230. Borgarspítalinn vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólar- hringinn (sími 81200). Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í sím- svara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Tannlæknafélag íslands Neyðarvakt er alla laugardaga og helgidaga kl. 10.00-11.00. Upp- lýsingar eru í símsvara 18888. (Símsvari þar sem eru upplýsingar um apótek, læknaþjónustu og tannlæknaþjónustu um helgar). Seltjarnarnes: Opið er hjá Tannlæknastofunni Eiðistorgi 15 virka daga kl. 08.00-17.00 og 20.00-21.00, laugardaga kl. 10.00-11.00. Sími 612070. Garðabær: Heilsugæslustöðin Garðaflöt 16-18 er opin 8.00-17.00, sími 656066. Læknavakt er í síma 51100. Hafnarfjörður: Heilsugæsla , Hafnarfjarðar, Strandgötu 8-10 er opin virka daga kl. 8.00- 17.00, sími 53722. Læknavakt sími 51100. Kópavogur: Heilsugæslan er opin 8.00-18.00 virka daga. Sími 40400. Keflavík: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. Sími: 14000. Sálræn vandamál. Sálfræðistöðin: Ráðgjöf í sálfræðilegum efnum. Sími 687075. Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til -kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30- 20.30. Barnaspítali Hringsíns: Kl. 13-19 alla daga. öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.00. Barnadeild 16-17. Heim- sóknartími annarra en foreldra kl. 16-17 dag- lega. - Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvítabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alia daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnu- daga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30.-Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17.- Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vifilsstaðaspítali: Heim- sóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkurlæknishéraðs og heilsu- gæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sími 4000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heimsókn- artími virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri-sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30-16.00 og 19.00-20.00. Á barna- deild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavarðstofusími frá kl. 22.00- 8.00, sími 22209. Sjúkrahús Akraness Heim- sóknartími Sjúkrahúss Akraness er alla daga kl. 15:30-16:00 og kl. 19:00-19:30. Reykjavík: Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500 og 13333, slökkvilið og sjúkrabíll sími 12222, sjúkrahús sími 14000,11401 og 11138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið sími 2222 og sjúkrahúsið sími 1955: Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Lögreglan sími 4222, slökkvilið sími 3300, brunasími og sjúkrabifreið sími 3333.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.