Tíminn - 16.09.1989, Qupperneq 1

Tíminn - 16.09.1989, Qupperneq 1
Forsætisráðherra segir fjármagnskostnað enn óviðunandi háan. Raunverulegt arðsemisstig fjármagns í fyrra var 10,3% að meðaltali: Frá vinstri Jón Sveinsson, Steingrímur Hermannsson og Þorsteinn Ólafsson. Timamynd: Árni Bjarna Steingrímur Hermannsson, forsæt- isráðherra sagði í gær að enn hafi ekki tekist að koma böndum á ís- lenskan fjármagnsmarkað og raun- vextir væru of háir. Benti hann á að raunávöxtun útlána viðskiptabank- anna í fyrra hafi verið um 10,3%. Það þýddi um 23 milljarða í vaxtagreiðsl- ur, eða sem svarar til 7-8% af þjóðar- tekjum. Undir því gætu undirstöðu- atvinnuvegir ekki staðið. Hann ítrek- aði þá skoðun sína að Seðlabankinn væri ekki það stjórntæki sem hann þyrfti að vera til að koma stefnu- mörkun stjórnvalda í peningamálum í viðunandi horf. 9 Blaðsíða 5 Klikkar Lúðvík á „stórfínans“? 0 Blaðsíða 3 \ W ® m i fti ö JM. i ÍMjM. ) III ídlIíhyi [CC/iyyii Opið m\ fielgina: Laugardag 9:00-16:00 (►« sunnudap; 13:00-17:00 m Bæjarhrauni 8 200 Haínarfirði ■ Simi 651499

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.