Tíminn - 16.09.1989, Qupperneq 15

Tíminn - 16.09.1989, Qupperneq 15
Laugardagur 16. september 1989 Tíminn 27 Denni © dæmalausi „Hann pabbi minn segir, að það sé bara tilviljun að þessi strákur í myndasögunni sé alveg eins og ég.“ 5870 Lárétt 1) Bandaríki. 6) Blöskrir. 7) Tónn. 9) 1050. 10) Hérað á Spáni. 11) Jökull. 12) Þófi. 13) Kindina. 15) Útidyr. Lóðrétt 1) Glanni. 2) Stafrófsröð. 3) Úr- koma. 4) Gramm. 5) Eins og fáviti. 8) Labb. 9) 1501. 13) Utan. 14) Tveir eins bókstafir. Ráðning á gátu no. 5869 Lárétt 1) Álasund. 6) Kam. 7) TF. 9) Ha. 10) Rúmsjór. 11) ís. 12) Af. 13) Kol. 15) Tiltaka. Lóðrétt 1) Ástríkt. 2) Ak. 3) Samskot. 4) Um. 5) Djarfra. 8) Fús. 9) Hóa. 13) Kl. 14) La. BR0SUM / og allt gengur betur » Ef bilar rafmagn, hitaveita eða vatnsveita má hringja í þessi símanúmer: Rafmagn: I Reykjavík, Kópavogi og Seltjarn- arnesi er sími 686230. Akureyri 24414, Keflavík 2039, Hafnarfjörður 51336, Vestmannaeyjar 1321. Hitaveita: Reykjavík sími 82400, Seltjarnarnes sími 621180, Kópavogur 41580, en eftir kl. 18.00 og um helgar í síma 41575, Akureyri 23206, Keflavík 1515, en eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar sími 1088 og 1533, Hafnarf- jörður 53445. Sími: Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Ak- ureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í síma 05 Bllanavakt hjá borgarstofnunum (vatn, hita- veita o.fl.) er í síma 27311 alla virka daga frá kl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er þarvið tilkynningum á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, þar sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. 15. september 1989 kl. 09.15 Kaup Sala Bandaríkjadollar.......62,12000 62,28000 Sterllngspund..........96,62800 96,87700 Kanadadollar...........52,44600 52,58100 Dönsk króna............ 8,09640 8,11730 Norsk króna............ 8,64940 8,67170 Sænskkróna............. 9,33150 9,35560 Flnnskt mark...........13,97840 14,01440 Franskur frankl........ 9,32240 9,34640 Belgískur franki....... 1,50310 1,50700 Svlssneskur frankl....36,42330 36,51720 Hollenskt gyllini......27,89720 27,96900 Vestur-þýskt mark.....31,44040 31,52140 (tölsk líra............ 0,04380 0,04392 Austurrískur sch....... 4,46790 4,47940 Portúg. escudo ....... 0,37650 0,37750 Spánskur peseti........ 0,50360 0,50490 Japansktyen............ 0,42287 0,42396 (rsktpund..............83,84600 84,0620 SDR....................76,90950 77,10760 ECU-Evrópumynt.........65,28190 65,45010 Belgískur fr. Fin...... 1,50050 1,50430 Samt.gengis 001-018 ..447,49677 448,64968 lllllllllll ÚTVARP/SJÓNVARP lllllllllllllllllllllllllllllllllilllil UTVARP Laugardagur 16. september 06.45 Vefturfregnir. Bæn, séra Öm Bárður Jénsson llytur. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur". Pét- ur Pétursson sér um þáttinn. Fréttir sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum heldur Pétur Pétursson áfram að kynna morgunlögin. 9.00 Fréttlr. Tilkynningar. 9.05 Litli bamatiminn 6 laugardegi: Myndabókin. Skoöuð bókin „Elsku litli grís" eftir Ulf Nilsson og Evu Eriksson i þýðingu Pórarins Eldjáms. Umsjón: Gunnvör Braga. 9.20 Sigiidir morguntónar. Larry Coiyell leikur „Bolero" eftlr Maurice Ravel f eigin raddsetningu fyrir gítar. „Le þiége de Méduse" eftir Erik Satie. Peter Lawson leikur á pianó. 9.35 Hlustendaþjónustan. Sigrún Bjðms- dóttir svarar fyrirspumum hlustenda um dagskrá Útvarps og Sjónvarps. 9.45 innlent fréttayflriit vikunnar 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Haustmorgunn f garðlnum. Umsjón: Hafsteinn Hafliðason. II.OOTilkynnlngar. 11.05 i llðlnni viku. Að þessu sinni er þættinum útvarpað beint frá Höfn I Homafirði. Umsjón: Inga Rósa Pórðardóttir. 12.00 Tilkynningar. Dagskrá 12.20 Hádeglsfréttir 12.45 Veðurfregnlr. Tilkynningar. 13.00 Hér og nú. Fréttaþáttur f vikulokin. Tilkynningar. 13.30 Tónllst 6 laugardegi. Lög eftir Cole Porter. Kvartett Dave Brubeck leikur. Lög eftir Erving Berlin. Richard Maltby og hljómsveit leika, Doris Day syngur með hljómsveit Frank de Vol, Les Elgert og hljómsveit ieika og Norman Luboff kórinn syngur. (Af hljómplðtum) 14.00 Tilkynnlngar. 14.03 Dagur i Dyfllnni. Ævar Kjartansson svipast um f hófuðstað frska lýðveldisins I upphafi Irskrar viku f Útvarpinu. 15.00 Þetta vil ég heyra. Leikmaður velur tónlist að sfnu skapi. Umsjón: Bergþóra Jóns- dóttir. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Sumarferðlr Bamaútvarpsins - Ferðamaður f Reykjavtk. Umsjón: Sigur- laug M. Jónasdóttir. 17.00 Leikandi létt - Ólafur Gaukur. 18.00 Af lifl og sál — Fiugáhugi. Erta B. Skúladóttir ræðir við Guðrúnu Olsen flug- kennara og Stefán Sæmundsson framkvæmda- stjóra. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðuiífregnir. Tilkynningar. 19.00 Kvðldfréttlr. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Abaetir. Þættir úr svítunni „Grand Can- yon" eftir Ferde Grofé. Sinfóníhljómsveitin I Detroit leikur; Antal Dorati stjómar. (Af hljóm- plðtu) 20.00 Sagan: „Búrið- eftir Olgu Guðrúnu Amadóttur. Höfundur les (8). 20.30 Visur og þjððlðg. 21.00 Slegið á lóttari strengl. Inga Rósa Pórðardóttir tekur á móti gestum. (Frá Egilsstöð- um). 21.30 islenskir einsðngvarar. Jóhann Konr- áðsson syngur Islensk Iðg. (Af hljómbandi) 22.00 Fréttir. Orð kvóldsins. Dagskrá morgun- dagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Dansað með harmonfkuunnendum. Saumastofudansleikur I Útvarpshúsinu. (Áður útvarpað sl. vetur). Kynnir: Hermann Ragnar Stefánsson. 23.00 Unudans. Om Ingi ræðir við hjónin Guðrúnu Þóru Bragadóttur félagsráðgjafa og Gunnar Má Gunnarsson dýralækni á Húsavik. (Frá Akureyri). 24.00 Fréttir. OO.IO Svolftið af og um tðnlist undir svefninn. Jón Öm Marinósson kynnir. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS 2 8.10 A nýjum degi með Pótri Grótarssyni. 10.03 Nú er lag. Gunnar Salvarsson leikur tónlist og kynnir dagskrá Útvarps og Sjónvarps. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 iþréttarásin. Ipróttafréttamenn fylgjast með lokaumferð 1. deildar karia á Islandsmótinu f knattspymu. Liðin sem leika eru: Valur-KR, Þór-lA, IBK-KA, FH-Fylkir og Fram-Vikingur. 17.00 Fyrirmyndarfðlk lítur inn hjá Lfsu Páls- dóttur. 19.00 Kvðldfréttir. 19.31 Aframisland. Dægurtög með íslenskum fiytjendum. 20.30 Kvðldtðnar. 22.07 Sfbyl|an. Sjóðheitt dúndurpopp beint I græjumar. (Einnig útvarpað nk. föstudagskvðld á sama tlma). 00.10 Út á Ifflð. Anna Bjðrk Birgisdóttir ber kveðjur milli hlustenda og leikur óskalög. 02.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20,16.00,19.00,22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPtÐ 02.00 Fréttir. 02.05 Eftiriætislðgln. Svanhildur Jakobsdóttir spjallar við Tómas A. Tómasson veitingamann sem velur eftiriætislögin sln. (Endurtekinn þáttur frá þriðjudegi á Rás 1). 03.00 Róbótarokk. Fréttir kl. 4.00. 04.30 Veðurfregnlr. 04.35 Nætumótur. 05.00 Fréttlr at veðri og flugsamgðngum. 05.01 Afram island. Dægurlög með islenskum flytjendum. 06.00 Fréttir af veðri og flugsamgðngum. 06.01 Úr gðmlum belgjum. 07.00 Morgunpopp. SJONVARP Laugardagur 16. september 15.00 fþróttaþátturinn. M.a. beln útsend- ing frá leik IBK og KA f Islandsmótinu I knattspymu. 18.00 Dvergarfkið (12) (La Llamada de los Gnomos). Spænskur teiknimyndaflokkur I 26 þáttum. Þýðandi Sveinbjörg Sveinbjðmsdóttir. Leikraddir Sigrún Edda Bjðmsdóttir. 18.25 Bangsi bestaskinn (The Adventures of Teddy Ruxpin) Breskur teiknimyndaflokkur um Bangsa og vini hans. Þýðandi Guðni Kolbeins- son. Leikraddir öm Árnason. 18.50 Táknmálsfréttlr. 18.55 Háskaslóðlr (Danger Bay). Kanadlskur myndaflokkur. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 19.30 Hringsjá. Dagskrá frá fréttastofu sem hefst á fréttum kl. 19.30. 20.20 Réttan á röngunnl. Gestaþraut I sjón- varpssal. I þessum þætti mætast keppendur frá Iðntæknistofnun og Hjartavemd. Umsjón Ellsa- bet B. Þórisdóttir. Stjóm upptöku Þór Ells Pálsson. 20.40 Lottð 20.45 Gleraugnaglámur (Clarence) Nýr breskur gamanmyndaflokkur með Ronnie Barker í aðalhlutverki. Þýðandi Ólöf Pétursdótt- ir. 21.20 Filadelfíutilraunin. (The Fhiladelphia Experiment) Bandarísk bfómynd frá 1984. Leik- stjóri Stewart Raffill. Aðalhlutverk Michael Paré, Nancy Allen og Eric Christms. Bandarfski flotinn er að gera ratsjártilraunir úti á sjó f Seinni heimsstyrjðldinni. Eitthvað fer úrskeiðis og tund- urspillirinn sem notaður er við tilraunimar hverf- ur af yfirborði sjávar og ðll áhöfnin með. 23.05 Ástir og ðriög á ölgutfmum. (Le mariage i'an II) Frönsk gamanmynd frá 1984. Leikstjóri Jean-Paul Rappeneau. Aðalhlutverk Jean-Paul Belmondo, Marléne Jobert, Pierre Brasseur og Samy Frey. Alpýðumaður flýr til Ameríku skömmu fyrir frönsku stjórnarbylting- una par kemst hann I álnir og hyggst giftast stúlku af rfku fólki, þegar upp kemst að hann er kvæntur fyrir I heimalandi slnu. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 00.40 Útvaipsfréttlr I dsgskráriok. Jean-Paul Belmondo fer með aðal- hlutverkið í síðari laugardagsmynd Sjónvarpsins, Ástir og örlög á ólgutímum. Sýning myndarinnar hefst kl. 23.05. STÖÐ2 Laugardagur 16. september 09.00 Með Beggu frænku. Halló krakkar! I dag er sfðasti dagurinn minn með ykkur. Það er óguriega mikið að gera hjá mér vegna þess að eg er að pakka ðllu dótinu mlrtu niður I kistuna mlna. Ég er búin að fá farmiðann minn og er á leið til útlanda aftur. En mér fannst svo gaman I sumar með ykkur að pað er aldrei að vita nema ég heimsæki Island aftur. Auðvitað sýni ég ykkur teiknimyndir og f dag sjáum við Ómmu, Vllla, Grimms-ævlntýrt, Óskaskóginn. og Snorkana. Myndirnar eru ailar með Is- lensku tali. Leikraddir: Guðmundur Ólafsson, Guðrún Þórðardóttir, Helga Jónsdóttir, Kristján Franklfn Magnús, Pálmi Gestsson, Saga Jóns- dóttir o.fl. Dagskrárgerð: Elfa Gísladóttir og Guðrún Þórðardóttir. Stðð 2 1989. 10.30 Jéi hermaður. G.l. Joe. Ævintýraleg og spennandi teiknimynd um alþjóölegar hetjur sem eru að vemda heimsfriðinn. Þeirra versti óvinur eru hryðjuverkasamtðk sem kalla sig Kobra. 11.00 Hetjur hlmlngeimslns. She-Ra. Teiknimynd með Islensku tali um Sólrúnu. Leikraddir: Guðmundur Ólafsson, Helga Jóns- dóttir, Kristján Franklín Magnús og Saga Jóns- dóttir. 11.25 Henderson-krakkamlr. flutt til borgarinnar. Annar þáttur. 11.55 LJáðu mér eyra ... Við endursýnum þennan vinsæla tónlistarþátt. Stöð 2. 12.25 Lagt l’ann. Endurtekinn þáttur frá siðast- liðnu sunnudagskvöldi Stöð 2. 12.55 Morð I þremur þáttum. Murder in Three Acts. Kvikmynd byggð á samnefndri bók skáldkonunnar Agöthu Christie um glæpaupp- Ijóstrarann og sérvitringinn Hercule Poirot. Aðal- hlutverk: Peter Ustinov, Tony Curtis, Emma Samms og Jonathan Cecil. Leikstjóri: Paul Waigner. Wamer 1986. Sýningartlmi 90 min. 14.30 Falcon Crost. Athygli áhorienda skal vakin á þvl að þessi vinsæli bandarlski fram- haldsflokkur verður framvegis sýndur á laugar- dðgum. 15.25 Prinsessan. Princess Daisy. Framhalds- mynd I tveimur hlutum. Fyni hluti. Áhrifarík og ástrfðufull saga hinnar fögru dóttur nissnesks prins og bandarískrar kvikmyndastjðmu. Mynd- in er byggð á metsölubók Judith Krantz. Aðal- hlutverk: Merete Van Kamp, Claudia Cardinale, Barbara Bach, Ringo Starr, Lindsay Wagner og Robert Urich. Leikstjóri: Waris Hussein. Fram- leiðandi: Steven Krantz. NBC1983. Seinni hluti verður á dagskrá sunnudaginn 17. seplember. 17.00 fþróttir á laugardegl. Meðal annars verður litið yfir fþróttir helgarinnar, úrslit dagsins kynnt o.fl. skemmtilegt. Umsjón: Heimir Karis- son og Birgir Þór Bragason. Dagskrárgerð: Ema Kettler. Stöð 2. 19.19 19.19. Fréttir og fréttatengt ásamt veður- og íþróttafréttum. Stöð 2 1989. 20.00 Ltt I tuakunum Rags to Riches. Einstak- lega Ifflegur bandariskur myndaflokkur fyrir alla fjölskylduna. Aðalhlutverk: Joseph Bologna, Bridgette Michele, Kimiko Gelman, Heidi Zeig- ler, Blanca DeGarr og Tisha Campbell. Leik- stjóri: Bruce Seth Green. New Worid. 20.55 Draugabanar. Ghostbuster. Þegar drau- gamir leika lausum hala eru aðeins þrlr menn sem geta bjargað heiminum. Það eru hinir viðfrægu Draugabanar. Aðalhlutverk: Bill Murr- ay, Dan Aykroyd, Sigoumey Weaver og Harold Ramis. Leikstjóri: Ivan Reitman. Framleiðandi: Bernie Brillstein. Columbla 1984. Aukasýning 27. október. Bönnuð bðmum. 22.45 Harakyldan. Nam, Tour of Duty. Banda- risk spennuþáttaröð um herílokk f Vletnam. Aðalhlutverk: Terence Knox, Stephen Caffrey, Joshua Maurer og Ramon Franco. Leikstjóri: Bill L Norton. Framleiðandi: Ronald L. Schwaty. Zev Braun 1987. 23.35 Öklndin 3. Jaws 3. Frægasta ókind allra tima er mætt á nýjan leik og enn hrottalegri en nokkru sinni áður. Aðalhlutverk: Simon Mac- Corkindale, Louis Gossett jr„ Dennis Quaid og Ross Armstrong. Leikstjóri: Joe Alves. Fram- leiðendur: Alan Landsburg og Howard Lipstone. Universal 1983. Sýningarlimi 95 mln. Aukasýn- ing 29. október. Stranglega bðnnuð bðmum. 01.10 Sunnudagsmorðlnglnn. Sunday Killer. Glæpamaður, sem myrðir rlkar konur á sunnudðgum, gengur laus. Lðgreglan stendur ráðþrota frammi fyrir malinu þar til ungur fiðluleikari kemur til sögunnar. Harmony Gold 1987. Sýningartími 95 mfn. Aukasýning 26. október. Bönnuð bðmum. 02.45 Óhugnaður I óbyggðum. Deliverance. Spennumynd sem segir frá kanóferð fjögurra vina niður stórstreymt fljót. Aðalhlutverk: Jon Voight, Burt Reynolds, Ned Beatty og Ronny Cox. Leikstjóri og framleiðandi: John Boorman. Wamer 1972. Sýningartlmi 105 mln. Lokasýn- ing. Stranglega bðnnuð bömum. 04.30 Dagskráriok. Henderson-krakkarnir, ástralski framhaldsflokkurinn sem hafnar eru sýningar á á Stöð 2, er á dagskrá á laugardaginn kl. 11.25. Kvöld-, nætur- og helgldagavarsla apóteka f Reykjavfk vlkuna 15.-21. september er í Háaleltls apótekl. Einn- ig er Vesturbæjar apótek opið tll kl. 22 öll kvöld vlkunnar nema sunnudags- kvöld. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eltt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldl til kl. 9.00 að morgnl vlrka daga en tll kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýslngar um læknls- og lyfjaþjónustu eru gefnar f sfma 18888. Hafnarfjörður: Hafnarijarðar apótek og Norður- bæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til skiptis annan hvem laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00 Upplýs- ingar i sfmsvara nr. 51600. Akureyrl: Akureyrar apótek og Stjömu apótek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið i því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00-12.00, og 20.00- 21.00. A öðrum tfmum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar I sima 22445. Apötek Keflavíkur: Opið virka daga kl. 9.00- 19.00. Laugardaga, helgidaga og almenna frí- daga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað f hádeginu milli kl. 12.30 og 14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00- 12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Opið er á laugardögum kl. 10.00-13.00 og sunnudögum kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. Læknavakt fyrir Reykjavfk, Seltjarnarnes og Kópavog er f Heilsuverndarstöð Reykjavikur alla virka daga frá kl. 17.00 til 08.00 og á laugardögum og helgidögum allan sólarhring- inn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tíma- pantanir I síma 21230. Borgarspftalinn vaktfrá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sfmi 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólar- hringinn (simi 81200). Nánarl uppiýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar i slm- svara 18888. Ónæmlsaðgerðlr fyrir fullorðna gegn mænusótt • fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavfkur á þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. Tannlæknafélag fslands Neyðarvakt er alla laugardaga og helgidaga kl. 10.00-11.00. Upp- lýsingar eru f símsvara 18888. (Sfmsvari þar sem eru upplýsingar um apótek, læknaþjónustu og tannlæknaþjónustu um helgar). Seltjarnarnes: Opið er hjá Tannlæknastofunni Eiðistorgi 15 virka daga kl. 08.00-17.00 og 20.00-21.00, laugardaga kl. 10.00-11.00. Simi 612070. Garðabær: Heilsugæslustöðin Garðaflöt 16-18 eropin 8.00-17.00, simi 656066. Læknavakter fsíma 51100. Hafnarfjörður: Heilsugæsla Hafnarfjarðar, Strandgötu 8-10 er opin virka daga kl. 8.00- 17.00, slmi 53722. Læknavakt slmi 51100. Kópavogur: Heilsugæslan er opin 8.00-18.00 virka daga. Simi 40400. Keflavfk: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. Slml: 14000. Sálræn vandamál. Sálfræðlstöðln: Ráðgjöf f sálfræðilegum efnum. Slmi 687075. Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadelldln. kl. 19.30-20. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartlmi fyrir feður kl. 19.30- 20.30. Barnaspítali Hringslns: Kl. 13-19 alla daga. Úldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspftall: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.00. Barnadeild 16-17. Heim- sóknartfmi annarra en foreldra kl. 16-17 dag- lega. - Borgarspftalfnn f Fossvogl: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðlr: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandlð, hjúkrunardeild: Heimsóknartlmi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnu- daga kl. 14-19.30. - Hellsuverndarstöðin: Kl. 14 til ki. 19. - Fæðlngarheimil! Reykjavfkur: Alla dagakl. 15.30 til kl. 16.30.-Kleppsspftall: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadelld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17.- Kópavogshællð: Eftir umtali og kl. 15til kl. 17 á helgidðgum. - Vffilsstaðaspítall: Heim- sóknartlmi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftall Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarhelmlll ( Kópavogi: Heimsóknartlmi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. SJúkrahús Keflavfkurlæknlshéraðs og heilsu- gæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Slmi 4000. Keflavfk - sjúkrahúsið: Heimsókn- artlmi virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgarog á hátiðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri-sjúkrahúslð: Heimsóknartlmi alla daga kl. 15.30-16.00 og 19.00-20.00. Á bama- delld og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavarðstofusfmi frá kl. 22.00- 8.00, slmi 22209. Sjúkrahús Akraness Heim- sóknartfmi Sjúkrahúss Akraness er alla daga kl. 15:30-16:00 og'kl. 19:00-19:30. Reykjavfk: Seltjarnarnes: Lögreglan sfmi 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið slml 11100. Kópavogur: Lögreglan slmi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavfk: Lögreglan sfmi 15500 og 13333, slökkvilið og sjúkrabill sfmi 12222, sjúkrahús slmi 14000,11401 og 11138. Vestmannaeyjar: Lögreglan slmi 1666, slökkvilið simi 2222 og sjúkrahúsið sfmi 1955. Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið slml 22222. Isafjörður: Lögreglan slmi 4222, slökkvilið sími 3300, brunasími og sjúkrabifreið slmi 3333.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.