Tíminn - 03.10.1989, Page 12

Tíminn - 03.10.1989, Page 12
12 Tíminn Þriðjudagur 3. október 1989 IJ>T J I rÁ T 1 I ^ I -1 rvvirxm r m/in FrumsýnirÓskarsverðlaunamyndina: Pelle sigurvegari Frábær - stórbrotin og hrífandi kvikmynd, byggð á hinni sígildu bók Martin Andersen Nexö um drenginn Pelle. Myndin hefur hlotið fjölda verðlauna, þar á meðal hin eftirsóttu Óskarsverðlaun sem besta erlenda myndin. Aðalhlutverkin feðgana Lasse og Pelle leikar þeir Max Von Sydow og Pelle Hvenegaard og er samspil þeirra stórkostlegt. Leikstjóri er Bille August er gerði hinar vinsælu myndir „Zappa" og „Trú, von og kærleikur". Sýnd kl. 5 og 9 - Hver var þessi ókunni, dularfulli maður sem kom i dögun? - Hvert var erindi hans? Var hann ef til vill hinn týndi faðir stúlkunnar? Spennandi og afbragðs vel gerð og leikin kvikmynd, sem allsstaðar hefur hlotið einróma lof gagnrýnenda. Aðalhlutverk Anthony Hopkins sem fer á kostum, enda af flestum talið eitt hans besta hlutverk, ásamt Jean Simmons - Trevor Howard - Rebecca Pidgeon Leikstjóri Robert Knights Sýnd kl. 5,7, 9 og 11.15 Ottó Endursýnum þessa vinsælu mynd i nokkra daga. Sýndkl. 5,9 og 11.15 Björninn Stórbrotin og hrifandi mynd, gerð af hinum þekkta leikstjóra Jean-Jacques Annaud, er leikstýrði m.a. „Leitin að eldinum" og „Nafn rósarinnar". - Þetta er mynd sem þú verður að sjá - - Þú hefur aldrei séð aðra slika - Aðalhlutverk Jack Wallace - Tcheky Karyo - Andre Lacombe Björninn Kaar og bjarnarunginn Youk Sýnd kl. 7,9 og 11.15 Stórmyndin Móðir fyrir rétti Stórbrotin og mögnuð mynd sem allstaðar hefur hlotið mikið lof og metaðsókn. Varð móðirin barni sínu að bana, - eða varð hræðilegt slys? - Almenningur var tortrygginn - Fjölskyldan I upplausn - Móðirin fyrir rétti. - Með aðalhlutverk fara Meryl Streep og Sam Neill. Meryl Streep fer hér á kostum og er. þetta talinn einhver besti leikur hennar til þessa, enda hlotið margskonar viðurkenningar fyrir, m.a. gullverðlaun í Cannes. Einnig var hún tilnefnd til Óskarsverðlauna fyrir leik sinn í þessari mynd. Leikstjóri Fred Schepisi **** ÞHK. DV. *** ÞÓ Þjóðv. Sýnd kl. 9 Sherlock og ÉG Frábær gamanmynd um hinar ódauðlegu sögupersónur, Sherlock Holmes og Dr. Watson. Er þetta hin rétta mynd af þeim félögum? Michael Caine (Dirty Rotten Scoundrels) og Ben Kingsley (Gandhi) leika þá félaga Holmes og Watson og eru hreint út sagt stórkostlega góðir. Gamanmynd sem þú verður að sjá og það strax. Leikstjóri: Thom Eberhardt. Sýnd kl. 5,7 og 11.15 Gestaboð Babettu Sýnd kl. 7 LAUGARAS SÍMI J-20-75 Salur A Laugarásbió frumsýnir fimmtudaginn 28.09.'89 Draumagengið HlE DREAM TEAM* IS TlIIS YEAR'S “BIG' liuirax'i'Kí'. < llíitutiT) liuk'Ji DreamT^a/íí Sá sem ekki hefur gaman af þessari stórgóðu gamanmynd hlýtur sjálfur að vera léttgeggjaður. Michael Keaton (Batman), Peter Boyle (T axi Driver), Christopher Lloyd (Back to the Future) og Stephen Furst (Animal House) fara snilldarlega vel með hlutverk fjögurra geðsjúklinga sem eru einir á ferð i New York eftir að hafa orðið viðskila við lækni sinn. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10 Salur B ______________KjJ________________ Meel tlie two t»u}>hest eops in tnvui. OlH'S jlist a litlk- smariiT tlian tlic llllllT. Iam t;s Kia.i sni K-9 Kynnist tveim hörðustu löggum borgarinnar. önnur er aðeins skarpari. í þessari gáskafullu spennu-gamanmynd leikur James Belushi fikniefnalögguna Thomas, sem ekki lætur sér allt fyrir brjósti brenna, en vinnufélagi hans er lögregluhundurinn „Jerry Lee“, sem hefur sínar eigin skoðanir. Þeir eru langt frá að vera ánægðir með samstarf ið en eftir röð svaðilfara fara þeir að bera virðingu fyrir hvor öðrum. Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Bönnuö innan 12 ára Salur C Tálsýn Ung hjón lifa i vellystingum og lífið brosir við þeim, ung, ástfangin og auðug. En skjótt skipast veður í lofti, peningarnir hætta að streyma inn og þau leita á náðir kókains, þá fer að síga á ógæfuhliðina fyrir alvöru. Aðalhlutverk: James Woods (Salvador) og Sean Young (No Way Out). Leikstjóri: Harold Becker (The Onion Field). Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Bönnuð innan 12 ára Barnasýningar á sunnudag A-salur Valhöll Frábær teiknimynd með isl. tali. Sýnd kl. 3 B-salur Draumalandið Rússneska músin sem kom til USA. Sýnd kl. 3 C-salur Alvin og félagar Fyrsta bíómyndin um þá félaga. Sýnd kl. 3 Sér kjör á barnasýningum, 1 kók og popp á kr. 100,- Él GULLNI HANINN ... . LAUGAVEGI 178, r ÁÆ SlMI 34780 BISTRO A BESTA STAÐIBÆNUM OÍCBCEjE frumsýnir grinmyndina Janúar maðurinn Hann gerði það gott í Fisknum Wanda og hann hefur gert það gott i mörgum myndum og hér er hann kominn í úrvalsmyndinni Janúar-maðurinn og auðvitað er þetta toppleikarinn Kevin Kline. Það er hinn frábæri framleiðandi Norman Jewison sem er hér við stjórnvölinn. January Man - Mynd fyrir þig og þina. Aðalhlutverk: Kevin Kline, Susan Sarandon, Mary Elizabeth Mastrantonio, Harvey Keitel Framleiðandi: Norman Jewison Leikstjóri: Pat O’Connor Sýnd kl. 5,7, 9 og 11 Metaðsóknarmynd allra tima Batman Metaðsóknarmynd allra tíma Batman er núna fmmsýnd á Islandi sem er þriðja landið til að frumsýna þessa stórmynd á eftir Bandarikjunum og Bretlandi. Ekki i sögu kvikmyndanna hefur mynd verið eins vinsæl og Batman, þar sem Jack Nicholson fer á afarkostum. Batman trompmyndin árið 1989 Aðalhlutverk: Jack Nicholson, Michael Keaton, Kim Basinger, Robert Wuhl Framleiðendur: John Peters, Peter Guber Leikstjóri: Tim Burton Bönnuð börnum innan 10 ára Sýnd kl. 5,7.30 og 10 Frumsýnir toppmynd ársins Tveir á toppnum 2 Allt eráfullu í toppmyndinni Lethal Weapon 2 sem er ein albesta spennugrinmynd sem komið hefur. Fyrri myndin var góð en þessi er miklu betri og er þá mikið sagt. Eins og áður fara þeir Mel Gibson og Danny Glover á kostum og núna hafa þeir nýtt „leynivopn" með sér. Toppmynd með toppleikurum Aðalhlutverk: Mel Gibson, Danny Glover, Joe Pesci, Joss Ackland Framleiðandi: Joel Silver Leikstjóri: Richard Donner Bönnuð börnum innan 16 ára Sýndkl. 5,7,9 og 11.05 HlhyCR5KUR UEmnQASTAÐUR MÝBÝLAUEQI 20 - KÖPAUOQI ® 45022 Drögum úr hraða <&> -ökum af skynsemi! UUMFEHOAR RAD bMhöi Frumsýnir toppmyndina: Útkastarinn Það er hinn frábæri framleiðandi Joel Silver (Die hard, Lethal Weapon) sem er hér kominn með eitttrompið enn hina þrælgóðu grin-spennumynd Road house sem er aldeilis að gera það gott víðsvegar í heiminum i dag. Patrick Swayze og Sam Elliott leika hér á alls oddi og eru í feikna stuði. Road house erfyrsta mynd Swayze á eftir Dirty Dancing. Road House ein af toppmyndum ársins. Aðalhlutverk: Patrick Swayze, Sam Elliott, Kelly Lynch, Ben Gazzara. Framleiðandi: Joel Silver. Leikstjóri: Rowdy Herrington. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7.05, 9.05 og 11.10 Metaðsóknarmynd allra tíma Batman er núna frumsýnd á íslandi sem er þriðja landið til að frumýna þessa stórmynd á eftir Bandaríkjunum og Bretlandi. Þar hefur myndin slegið öll aðsóknarmet. Ekki í sögu kvikmyndanna hefur mynd verið eins vinsæl og Batman, þar sem Jack Nicholson fer á afarkostum. Batman er trompmyndin árið 1989. Aðalhlutverk: Jack Nicholson, Michael Keaton, Kim Basinger, Robert Wuhl. Framleiðendur: Jon Peters, Peter Guber Leikstjóri: Tim Burton. Bönnuð börnum innan 10 ára Sýnd kl. 5, 7.30 og 10 Frumsýnir toppmynd ársins Tveir á toppnum 2 Allt er á fullu í toppmyndinni Lethal Weapon 2 sem er ein albesta spennugrinmynd sem komið hefur. Fyrri myndin var góð en þessi er miklu betri og er þá mikið sagt. Eins og áður fara þeir Mel Gibson og Danny Glover á kostum og núna hafa þeir nýtt „leynivopn" með sér. Toppmynd með toppleikurum Aðalhlutverk: Mel Gibson, Danny Glover, Joe Pesci, Joss Ackland Framleiðandi: Joel Silver Leikstjóri: Richard Donner Bönnuð börnum innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7.05, 9.05 og 11.10 Frumsýnir nýju James Bond myndina Leyfið afturkallað Já nýja James Bond myndin er komin til Islands aðeins nokkrum dögum eftir frumsýningu í London. Myndin hefur slegið öll aðsóknarmet i London við opnun enda er hér á ferðinni ein langbesta Bond mynd sem gerð hefur verið. LicenceTo Killer allratíma Bond-toppur. Titillagið er sungið af Gladys Knight. Aðalhlutverk: Timothy Dalton, Carey Lowell, Robert Davi, Talisa Soto. Framleiðandi: Albert R. Broccoli. Leikstjóri: John Glen. Bönnuð börnum innan 12 ára Sýnd kl. 5,7.30 oo 10. Evrópufrumsýning á toppgrinmyndinni Guðirnir hljóta að vera geggjaðir 2 Hann Jamie Uys er alveg stórkostlegur leikstjóri en hann gerði hinar frábæru toppgrinmyndir The Gods Must Be Crazy og Funny People en þær eru með aðsóknarmestu myndum sem sýndar hafa verið á Islandi. Hér bætir hann um betur. Tvímælalaust grínsmellurinn 1989 Aðalhlutverk: Nixau, Lena Farugia, Hans Strydom, Eiros, Leikstjóri: Jamie Uys Sýnd kl. 5 og 9.05 Með allt í lagi Splunkuný og frábær grínmynd með þeim Tom Selleck og nýju stjörnunni Paulina Porizkova sem er að gera það gott um þessar mundir. Allir muna eftir Tom Selleck i Three Men and a Baby, þar sem hann sló rækilega i gegn. Hér þarf hann að taka á hlutunum og vera klár i kollinum. Skelltu þér á nýju Tom Selleck myndina. Aðalhlutverk: Tom Selleck, Paulina Porizkova, William Daniels, James Farentino Framleiðandi: Keith Barish Leikstjóri: Bruce Beresford Sýnd kl. 7.05 og 11.10. VaMngahúaéð Múlakaffi ALLTAF I LEIÐINNI 37737 38737 IAUASkousío Frumsýnir Ævintýramynd allra tíma Síðasta krossferðin Hún er komin nýjasta ævintýramyndin með Indiana Jones. Hinar tvær myndirnar með „lndy“, Ránið á týndu örkinni og Indiana Jones and the temple of doom, voru frábærar, en þessi er enn betri. Harrison Ford sem „Indy” er óborganlegur, og Sean Connery sem pabbinn bregst ekki frekar en fyrri daginn. Alvöru ævintýramynd sem veldur þér örugglega ekki vonbrigðum. Leikstjóri Steven Spielberg Sýndkl. 5,7.30 og 10 ÍSLENSKA OPERAN Brúðkaup Fígarós eftir W.A. Mozart Sýning laugard. 7. okt. kl. 20.00 sýning föstud. 13. okt. kl. 20.00 sýning laugard. 14. okt. kl. 20.00 sýning laugard. 21. okt. kl. 20.00 Síðasta sýning Miðasala opin alla daga frá 16.00-19.00. og til 20.00 sýningardaga. Sími 11475. ■■gl j y BILALEIGA meö utibu allt i knngunv landiö. gera þer mögulegt aö leigja bil á einum stað og skila honum á öörum. Reykjavík 91-31615/31815 Akureyri 96-21715/23515 Pöntum bíla erlendis interRent Bilaleiga Akureyrar LONDON - NEW YORK - STOCKHOLM DALLAS . TOKYO Krinqlunni 8—12 Sími 689888 # Næstu sýningar aUVER- 5/10 fi. kl. 20,7. sýn., uppselt 6/10 fö. kl. 20,8. sýn., uppselt 7/10 la. kl. 15, uppselt 7/10 la. kl. 20, uppselt 8/10 su. kl. 15, uppselt 8/10 su. kl. 20, uppselt 11/10 mið. kl. 20, uppselt 12/10 fi. kl. 20,uppselt 13/10 fö.kl. 20, uppselt 14/10 la. kl. 20, uppselt 15/10 su. kl. 20, uppselt 18/10 miö. kl. 20, uppselt 19/10 fi. kl. 20, uppselt 20/10 fö. kl. 20, uppselt Sýningum lýkur 29. okfóber n.k. Miðasalan Afgreiðslan í miðasölunni er opin aila daga nema mánudaga frá kl. 13-20. Símapantanir einnig virka daga frá kl. 10-12 og mánudaga kl. 13-17. Síminn er 11200. Greiðslukort ■15 ím ÞJÓDLEIKHÚSIÐ Dustin Hoffman leikur um þessar mundir í Shakespeare-leikritinu „Kaupmanninum frá Feneyjum". Hann Ieikur kaupmanninn sjálfan, gyðinginn Shylock, og hefur fengið mikið hrós fyrir. Frumsýningin var í London í sumar, en 23. nóvember nk. verður frumsýning í „46th Street Theater" í New York. Dustin Hoffman segist, eins og fleiri leikarar, alltaf haf a gengið með það í kollinum að leika í Shakespeare- leikriti, og nú hafi sú ósk sín ræst. Björninn Bart er einn af „leikurunum“ í hinni stórbrotnu kvikmynd leikstjórans Jean-Jacques Annaud. Hann borðar þó ekki hádegisverð með leikstjóranum, eins og sumar stórstjörnurnar gera, — en eitt sinn var leikstjórinn sjálfur nærri því orðinn hádegisverður bjarndýrsins! Jean-Jacques Annaud fylgdist í níu mánuði með bjarndýrunum sem hann gerði kvikmyndina um, og þó dýrin væru orðin vön honum, þá vildi Bart í eitt skiptið ekkert hafa með hann að gera og brást illur við þegar leikstjórinn nálgaðist hann, en allt fór þó vel. „Björninn" er sýndur nú í Regnboganum í Reykjavík og vekur mikla hrifningu. Jean-Jacques Annaud hefur leikstýrt mörgum þekktum kvikmyndum, svo sem „Nafni rósarinnar" og „Leitinni að eldinum" 1 myndinni um bjarndýrin er sagt frá samskiptum Baars, sem var einmana björn, og munaðarlausa húnsins Youk. Mennskir leikarar eru Jack Wallace, Tcheky Karyo og Andre Lacombe. ■ Cf Jí v ♦hótel OÐINSVE Oóinstorgi 2564Ö

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.