Tíminn - 20.10.1989, Blaðsíða 4

Tíminn - 20.10.1989, Blaðsíða 4
4 Tíminn Föstudagur 20. október 1989 VETRARHJÓLBARÐAR HANKOOK frá Kóreu. Mjög lágt verð. STÆRÐIR: 145R12 155R12 135R13 145R13 155R13 165R13 175X13 175/70R13 185/70R13 175R14 185R14 185/70R14 195/70R14 165R15 Gerið kjarakaup Sendum um allt land. BARÐINN Skutuvogi 2, Reykjavík Símar 91-30501 og 84844 BB -J 1 ^vixrvou i Hnr Vestur-Skaftfellingar Aöalfundur Framsóknarfélags Vestur-Skaftafellssýslu veröur haldinn í Tunguseli sunnudaginn 22. október kl. 21. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Kosning fulltrúa á kjördæmisþing. 3. Önnur mál. Alþingismennirnir Jón Helgason og Guöni Ágústsson mæta á fundinn. Nýir félagar velkomnir. Stjórnin Aðalfundur Framsóknarfélags Ölfushrepps verður haldinn í kaffistofu Glettings í Þorlákshöfn sunnudaginn 22. október kl. 20.30. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál. GuðmundurBúason.form. kjördæmasambandsins, mætiráfundinn. Stjórnin. Stjórnarfundur SUF Stjórnarfundur SUF veröur haldinn aö Hamraborg 4, Kópavogi, laugardaginn 21. okt. kl. 10.00. Framkvæmdastjórn SUF Aðalfundur FUF Kópavogi Aðalfundur FUF í Kópavogi veröur haldinn í Hamraborg 5, miðviku- daginn 25. október kl. 20.15. Venjuleg aöalfundarstörf. Stjórnin Akranes Bæjarmálafundur laugardaginn 21. okt. n.k. kl. 10.30. Bæjarfulltrúarnir t Jarðarför Kristínar Loftsdóttur fyrrverandi Ijósmóöur, Bjargi, Vik í Mýrdai fer fram frá Víkurkirkju laugardaginn 21. október, klukkan 15.30. Ferö veröur frá Umferðarmiðstöðinni klukkan 11.30. Sigurður Gunnarsson og systkini hinnar látnu. t Útför Sigurjóns Hallsteinssonar frá Skorholti fer fram frá Hallgrímskirkju í Saurbæ laugardaginn 21. október kl. 14.00. Þeir sem vildu minnast hans vinsamlegast láti Krabbameinsfélag íslands njóta þess. Fyrir hönd aðstandenda Jón Sveinsson Fastanefndir á Alþingi Við kjör í fastanefndir á Alþingi í síðustu viku komu fram í öllum tilfellum tveir listar með jafnmörg- um nöfnum samtals og menn skyldi kjósa. Kosningarnar fóru því fram án atkvæðagreiðslu og eru nefndirn- ar svo skipaðar: EFRI DEILD 1. Fjárhags- og viðskiptanefnd. Jóhann Einvarðsson (A). Eyjólfur Konráð Jónsson (B). Eiður Guðnason (A). Skúli Alexandersson (A). Halldór Blöndal (B). Guðmundur Ágústsson (A). Guðrún Agnarsdóttir (B). 2. Samgöngunefnd. Jón Helgason (A). Egill Jónsson (B). Karvcl Pálmason (A). Skúli Alexandersson (A). Halldór Blöndal (B). Stefán Guðmundsson (A). Þorv. Garðar Kristjánsson (B). 3. Landbúnaðarnefnd. Valgerður Sverrisdóttir (A). Egill Jónsson (B). Karvel Pálmason (A). Skúli Alexandersson (A). Porv. Garðar Kristjánsson (B). Jón Helgason (A). Danfríður Skarphéðinsdóttir (B). 4. Sjávarútvegsnefnd. Stefán Guðmundsson (A). Guðmundur H. Garðarsson (B). Karvel Pálmason (A). Skúli Alexandersson (A). Halldór Blöndal (B). Jóhann Einvarðsson (A). Danfríður Skarphéðinsdóttir (B). 5. Iðnaðarnefnd. Stefán Guðmundsson (A). Eyjólfur Konráð Jónsson (A). Karl Steinar Guðnason (A). Margrét Frímannsdóttir (A). Þorv. Garðar Kristjánsson (B). Jón Hclgason (A). Guðrún Agnarsdóttir (B). 6. Félagsmálanefnd. Jóhann Einvarðsson (A). Guðmundur H. Garðarsson (B). Karl Steinar Guðnason (A). Margrét Frímannsdóttir (A). Salome Þorkelsdóttir (B). Valgerður Sverrisdóttir (A). Danfríður Skarphéðinsdóttir (B). 7. Heilbrigðis- og trygginganefnd. Valgerður Sverrisdóttir (A). Guðmundur H. Garðarsson (B). Karl Steinar Guðnason (A). Margrét Frímannsdóttir (A). Salome Þorkelsdóttir (B). Stefán Guðmundsson (A). Guðrún Agnarsdóttir (B). 8. Mcnntamálancfnd. Valgerður Sverrisdóttir (A). Halldór Blöndal (B). Eiður Guðnason (A). Skúli Alexandersson (A). Salome Þorkelsdóttir (B). Jón Helgason (A). Guðrún Agnarsdóttir (B). 9. Allsherjarnefnd. Jóhann Einvarðsson (A). Eyjólfur Konráð Jónsson (B). Skúli Alexandersson (A). Jón Helgason (A). Salome Þorkelsdóttir (B). Guðmundur Ágústsson (A). Danfríður Skarphéðinsdóttir (B). NEDRI DEILD 1. Fjárhags- og viðskiptancTnd. Guðmundur G. Þórarinsson (A). Friðrik Sophusson (B). Jón Sæmundur Sigurjónsson (A). Matthías Bjarnason (B). Ragnar Arnalds (A). Páll Pétursson (A). Þórhildur Þorleifsdóttir (B). 2. Samgöngunefnd Ólafur Þ. Þórðarson (A). Friðjón Þórðarson (B). Árni Gunnarsson (A). Matthías Á. Mathiesen (B). Hjörleifur Guttormsson (A). Málmfríður Sigurðardóttir (B). Guðni Ágústsson (A). 3. Landbúnaðarnefnd. Guðni Ágústsson (A). Eggert Haukdal (B). Rannveig Guðmundsdóttir (A). Pálmi Jónsson (B). Ragnar Arnalds (A). Alexander Stefánsson (A). Ingi Björn Albertsson (B). 4. Sjávarútvegsnefnd. Alexander Stefánsson (A). Kristinn Pétursson (B). pl, m " j, i * 1P Jón Sæmundur Sigurjónsson (A). Matthías Bjarnason (B). Geir Gunnarsson (A). Hreggviður Jónsson (B). Guðni Ágústsson (A). 5. Iðnaðamefnd. Guðmundur G. Þórarinsson (A). Birgir ísl. Gunnarsson (B). Rannveig Guðmundsdóttir (A). Friðrik Sophusson (B). Hjörleifur Guttormsson (A). Páll Pétursson (A). Kristfn Einarsdóttir (B). 6. Félagsmálanefnd Alexander Stefánsson (A). Eggert Haukdal (B). Rannveig Guðmundsdóttir (A). Geir H. Haarde (B). Guðrún Helgadóttir (A). Anna Ólafsdóttir Björnsson (B). Jón Kristjánsson (A). 7. Heilbrigðis- og trygginganefnd. Guðmundur G. Þórarinsson (A). Geir H. Haarde (B). Jón Sæmundur Sigurjónsson (A). Ragnhildur Helgadóttir (B). Geir Gunnarsson (A). Aðalheiður Bjarnfreðsdóttir (A). Anna Ólafsdóttir Björnsson (B). 8. Menntamálanefnd. Guðmundur G. Þórarinsson (A). Birgir ísl. Gunnarsson (B). Árni Gunnarsson (A). Ragnhildur Helgadóttir (B). Ragnar Arnalds (A). Þórhildur Þorleifsdóttir (B). Ólafur Þ. Þórðarson (A). 9. AUsherjarnefnd. Jón Kristjánsson (A). Friðjón Þórðarson (B). Sighvatur Björgvinsson (A). Ólafur G. Einarsson (B). Guðni Ágústsson (A). Aðalheiður Bjarnfreðsdóttir (A). Ingi Björn Albertsson (B). SAMEINAÐ ÞING 1. Fjárveitinganefnd. Alexander Stefánsson (A). Egill Jónsson (B). Sighvatur Björgvinsson (A). Friðjón Þórðarson (B). Margrét Frímannsdóttir (A). Ólafur Þ. Þórðarson (A). Málmfríður Sigurðardóttir (B). Ásgeir Hannes Eiríksson (A). Pálmi Jónsson (B). 2. Utanríkismálanefnd. Aðalmenn: Jóhann Einvarðsson (A). Eyjólfur Konráð Jónsson (B). Karl Steinar Guðnason (A). Ragnhildur Helgadóttir (B). Hjörleifur Guttormsson (A). Guðmundur G. Þórarinsson (A). Kristín Einarsdóttir (B). Varamenn: Jón Kristjánsson (A). Birgir ísl. Gunnarsson (B). Eiður Guðnason (A). Guðmundur H. Garðarsson (B). Skúli Alexandersson (A). Valgerður Sverrisdóttir (A). Danfríður Skarphéðinsdóttir (B). 3. Atvinnumálanefnd. Jón Kristjánsson (A). Geir H. Haarde (B). Árni Gunnarsson (A). Matthías Á. Mathiesen (B). Geir Gunnarsson (A). Ólafur Þ. Þórðarson (A). Hreggviður Jónsson (B). 4. Allsherjarnefnd. Guðni Ágústsson (A). Eggert Haukdal (B). Karl Steinar Guðnason (A). Kristinn Pétursson (B). Guðrún Helgadóttir (A). Jón Kristjánsson (A). Ingi Björn Albertsson (B). 5. Félagsmálanefnd. Guðni Agústsson (A). Birgir Isl. Gunnarsson (B). Rannveig Guðmundsdóttir (A). Kristinn Pétursson (B). Hjörleifur Guttormsson (A). Alexander Stefánsson (A). Anna Ólafsdóttir Björnsson (B). Háskóli íslands: 114 kandídatar brautskráðir Afhending prófskírteina til kandí- data fer fram við athöfn í Háskóla- bíói nk. laugardag kl. 14.00. Að þessu sinni verða 114 kandídatar brautskráðir frá Háskóla íslands. Tveir ljúka embættisprófi í guð- fræði, einn embættisprófi í læknis- fræði, tveir kandídatsprófi í lyfja- fræði, fimm BS-prófi í hjúkrunar- færði og fjórir BS-prófi í sjúkraþjálf- un. Fjórir ljúka embættisprófi í lög- fræði, tveir kandídatsprófi í tslenskri málfræöi, einn kandídatsprófi í sagnfræði, tuttugu og einn BA-prófi í heimspekideild og þrír próf í íslensku fyrir erlenda stúdenta. Lokapróft í byggingarverkfræði ljúka tveir og fjórir lokaprófi í vélaverkfræði. Þá verða 32 braut- skráðir í viðskiptafræðum, fjórtán BA-prófi í félagsvísindadeild og sautján BS-prófi í raunvísindadeild. Athöfnin hefst á því að Hrafnhild- ur Guðmundsdóttir syngur við undirleik Jónasar Ingimundarsonar. Háskólarektor, dr. Sigmundur Guð- bjarnason ávarpar kandfdata og deildarforsetar afhenda síðan próf- skírteini. Að lokum syngur Háskóla- kórinn nokkur lög undir stjórn Guð- mundar Óla Gunnarssonar. -ABÓ

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.