Tíminn - 20.10.1989, Blaðsíða 1

Tíminn - 20.10.1989, Blaðsíða 1
Ríkisendurskoðun eins og villtur gangnamaður á reginfjöllum? Skilur ekki reglur um fullvirðisrétt Samkvæmt sérstakri álitsgerð tveggja virtra lögfræðinga Miðað við álitsgerð lögmann- anna Tryggva Gunnarssonar og Þorgeirs Orlygssonar prófess- ors, mætti ætla að Ríkisendur- skoðun hefði tapað öllum áttum í skýrslu sinni um reglugerðir Jóns Helgasonar fyrrv. landbún- aðarráðherra um fullvirðisrétt frá 1987. Álitsgerðina unnu lög- fræðingarnir að beiðni ýmissa hagsmunaaðila í landbúnaði og í henni kemur fram að Ríkisend- urskoðun hefur misskilið áhrif umræddra reglugerða á aukna verðábyrgð ríkissjóðs umfram ákvæði búvörusamninga. Þá kemur fram í álitsgerðinni hörð gagnrýni á mistúlkanir Ríkis- endurskoðunar á grundvallar- atriðum í búvörulögunum. Blaðsíða 5 Gangnamenn á reginfjöllum A MORGUN kemur nýr glæsilegur árgerð 1990 Ingvar Helgason hC Sævarhöfða 2 Sími674000

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.