Tíminn - 20.10.1989, Page 1

Tíminn - 20.10.1989, Page 1
Ríkisendurskoðun eins og villtur gangnamaður á reginfjöllum? Skilur ekki reglur um fullvirðisrétt Samkvæmt sérstakri álitsgerð tveggja virtra lögfræðinga Miðað við álitsgerð lögmann- anna Tryggva Gunnarssonar og Þorgeirs Orlygssonar prófess- ors, mætti ætla að Ríkisendur- skoðun hefði tapað öllum áttum í skýrslu sinni um reglugerðir Jóns Helgasonar fyrrv. landbún- aðarráðherra um fullvirðisrétt frá 1987. Álitsgerðina unnu lög- fræðingarnir að beiðni ýmissa hagsmunaaðila í landbúnaði og í henni kemur fram að Ríkisend- urskoðun hefur misskilið áhrif umræddra reglugerða á aukna verðábyrgð ríkissjóðs umfram ákvæði búvörusamninga. Þá kemur fram í álitsgerðinni hörð gagnrýni á mistúlkanir Ríkis- endurskoðunar á grundvallar- atriðum í búvörulögunum. Blaðsíða 5 Gangnamenn á reginfjöllum A MORGUN kemur nýr glæsilegur árgerð 1990 Ingvar Helgason hC Sævarhöfða 2 Sími674000

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.