Tíminn - 27.10.1989, Blaðsíða 11

Tíminn - 27.10.1989, Blaðsíða 11
Föstudagur 27. október 1989 Tíminn 11 Denni dæmalausi Ég verð að tala hljóðlega Wilson til að ég veki ekki fólkið heima. 5899 Lárétt 1) Land. 5) Lausung. 7) Sturluð. 9) Duga. 11) Fótavist. 13) KOnu. 14) Rómv. Guð. 16) Keyrði. 17) Litast um. 19) Rænir. Lóðrétt 1) Krókurinn. 2) Nafar. 3) Bibl- íumaður. 4) Athugun. 6) Staukar. 8) Stilltur. 10) Svívirða. 12) Tonn. 15) Gerast. 18) Þófi. Ráðning á gátu no. 5898 Lárétt 1) ísland. 5) Óró. 7) Fá. 9) Stór. 11) 111. 13) Afl. 14) Saug. 16) La. 17) Lesin. 19) Alténd. Lóðrétt 1) ísfisk. 2) Ló. 3) Ars. 4) Nóta. 6) Irland. 8) Ála. 10) Öflin. 12) Lull. 15) Get. 18) Sé. Ef bilar rafmagn, hitaveita eöa vatnsveita má hringja í þessi símanúmer: Rafmagn: I Reykjavík, Kópavogi og Seltjarn- arnesi er sími 686230. Akureyri 24414, Ketlavík 2039, Hafnarfjörður 51336, Vestmannaeyjar 1321. Hitaveita: Reykjavík sími 82400, Seltjamarnes sími 621180, Kópavogur 41580, en eftir kl. 18.00 og um helgar i sima 41575, Akureyri 23206, Keflavik 1515, en eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar simi 1088 og 1533, Hafnarf- jörður 53445. Síml: Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Ak- ureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í sima 05 Bilanavakt hjá borgarstofnunum (vatn, hita- veita o.fl.) er í síma 27311 alla virka daga frá kl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er par við tilkynningum á veitukertum borgarinnar og í öðrum tilfellum, þar sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. 26. október 1989 kl. 09.15 Kaup Sala Bandaríkjadollar.......61,93000 61,09000 Sterlingspund..........99,56200 99,81900 Kanadadollar...........52,71300 52,84900 Dönskkróna............. 8,62840 8,66060 Norsk króna............ 8,99490 8,01820 Sænsk króna............ 9,67960 9,70460 Finnsktmark............14,60610 14,64390 Franskur franki........ 9,89060 9,91620 Belgískur franki....... 1,60060 1,60470 Svissneskur franki....38,33490 38,43390 Hollenskt gyllini......29,74900 29,82590 Vestur-þýskt mark.....33,58820 33,67500 ftölsk Ifra............ 0,04581 0,04593 Austurrískur sch....... 4,77120 4,78350 Portúg. escudo......... 0,39300 0,39400 Spánskur peseti........ 0,52660 0,52800 Japansktyen............ 0,43716 0,43829 frsktpund..............89,38000 89,6110 SDR....................79,27350 79,47830 ECU-Evrópumynt.........68,94360 69,12170 Belgískurfr. Fin....... 1,59570 1,59980 Samt.gengis 001-018 ..464,83107 466,03172 ÚTVARP/SJÓNVARP llllllllllllllll l||||!l!l llllllllll UTVARP Föstudagur 27. október 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Guðmundur Óskar Ólafsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 i morgunsárið - Sólveig Thorarensen. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30,8.00,8.30 og 9.00. Margrét Pálsdóttir talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Pottaglamur gestakokksins. Jon X.T. Bui frá Víetnam eldar. Umsjón: Sigríður Pétursdóttir. (Einnig útvarpað kl. 15.45). 9.20 Morgunleikfimi með Halldóru Björns- dóttur. 9.30 Að hafa áhrif. Umsjón: Ema Indriðadótt- ir. (Frá Akureyri) 10.00 Fréttir. 10.03 Þingfréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Kíkt út um kýraugað - „Ef sumir vissu um suma“. Umsjón: Viðar Eggertsson. Lesarar: Anna Sigríður Einarsdóttir og Halldór Bjömsson. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhijómur. Umsjón: Anna Ingólfsdótt- ir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á mið- nætti aðfaranótt mánudags). 11.53 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá föstudags- ins í Útvarpinu. 12.00 Fréttayfirfit. Tilkynningar. 12.15 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Margrét Pálsdóttir flytur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.00 i dagsins ðnn á fðstudegi. Meðal annars verður fjallað um bamabókavikuna. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir og Óli Örn Andre- assen. 13.30 Miðdegissagan: „Svona gengur það“ eftir Finn Soeborg. Ingibjörg Berg- þórsdóttir þýddi. Barði Guðmundsson les (5). 14.00 Fréttir. 14.03 Ljúflingslðg. Svanhildur Jakobsdóttir kynnir. (Einnig útvarpað aðfaranótt fimmtudags kl. 3.00). 15.00 Fréttir. 15.03 Goðsögulegar skáldsögur. Annar þáttur af fjórum: Mary Renault og sögumar um Þeseif. Umsjón: Ingunn Ásdísardóttir. (Endur- tekinn þáttur frá kvöldinu áður). 15.45 Pottaglamur gestakokksins. Jón X.T. Bui frá Víetnam eldar. Umsjón: Sigriður Pétursdóttir. (Endurtekinn þáttur frá morgni). 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. 16.08 A dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Bamaútvarpið - Af ungskáldum. Umsjón: Sigurtaug M. Jónasdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tðnlist á sfðdegi - Bizet, Tsjsskov- skí, Síbelíus og Brahms .Carmen", svita nr. 1 eftir Georges Bizet. NBC - sinfónluhljóm- sveitin leikur; Arturo Toscanini stjórnar. „Hnotu brjóturinn", balletttónlist eftir Pjotr Tsjækovskí. Sinfónluhljómsveitin i Montreal leikur; Chartes Dutoit stjórnar. „Finlandia", tónaljóð eftir Jean Síbelíus. Fílharmónusveit Bertínar leikur; Her- bert von Karajan stjórnar. Ungverskir dansar eftir Jóhannes Brahms. NBC - sinfóníuhljóm- sveitin leikur; Arturo Toscanini stjórnar. 18.00 Fiéttir. 18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07). 18.10 Ávettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jóns- son og Bjarni Sigtryggsson. (Einnig útvarpað aðfaranótt mánudags kl. 4.40). 18.30 TðnlisL Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Kviktjá. Þáttur um menningu og listir líðandi stundar. 20.00 Utli bamatiminn: „Kári litli i skólan- um“ efftir Steffán Júlíusson. Höfundur les (5). 20.15 Gamlar glœdur. Sónata nr. 2 fyrir píanó eftir Hallgrím Helgason. Guðmundur Jónsson leikur á píanó. „El Greco“, kvartett eftir Jón Leifs. Kvartett Tónlistarskólans í Reykjavík leikur. 21.00 Kvöldvaka a. Minningar Gísla á Hofi Gísli Jónsson flytur fyrsta þátt af þremur sem hann skáði eftir frásögn afa síns og nafna, bónda á Hofi í Svarfaðardal. b. Lög eftir Jóhann Helgason við Ijóð Davíðs Stefánssonar og Kristjáns frá Djúpalæk. Ólöf Kolbrún Harðardótt- ir og Egill Ólafsson syngja. c. Straumur örlag- anna Amhildur Jónsdóttir les smásögu eftir Guðrúnu Jónsdóttur frá Prestbakka. Umsjón: Gunnar Stefánsson. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi). 22.15 Veðurfregnir. Orð kvóldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Danslðg. 23.00 Kvðldskuggar. Jónas Jónasson sér um þáttinn. 24.00 Fréttir. 00.10 Ómur að utan. Umsjón: Signý Pálsdóttir. 01.00 Veðurlregnir. 01.10 Næturútvarp 6 báðum rásum til morguns. 7.03 Morgunútvarpið - Vaknið til lifsins! Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. 8.00 Morgunfréttir. 9.03 Morgunsyrpa. Eva Ásrún Albertsdóttir og Áslaug Dóra Eyjóltsdóttir. Stóra spurningin .. kl. 9.30, hvunndagshetjan kl. 9.50, neyt- endahom kl. 10.03 og atmæliskveðjur kl. 10.30. Þadaþing með Jóhönnu Harðardóttur kl. 11.03 og gluggað í heimsblööin kl. 11.55. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegistréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatiu með Gesti Einari Jónassyni. (Frá Akureyri). _ 14.03 Hvað er að gerast? Lisa' Pálsdóttir kynnir allt það helsta sem er að gerast ! menningu, félagslífi og fjölmiðlum. 14.06 Milli mála. Árni Magnússon leikur nýju lögin. Stóra spurningin. Spumingakeppni vinnu- staða, stjórnandi og dómari Flosi Eiriksson kl 15.03. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Hafstein, Guðrún Gunnarsdóttir, Sigurður Þór Salvarsson, Þorsteinn J. Vilhjálmsson og Sig- urður G. Tómasson. - Stórmál dagsins á sjötta timanum. • 18.03 ÞjóðarsAlin, þjóðfundur i beinni út- sandingu simi 91-38 500. 19.00 Kvðldfréttir. 19.32 „Blítt og létt... “ Gyða Dröfn Tryggva- dóttir rabbar við sjómenn og leikur óskalög. (Einnig útvarpað kl. 03.00 næstu nótt á nýrri vakt). 20.30 A djasstónleikum. Frá tónleikum Cab Kay og Oliver Manoury með íslenskum hryn- sveitum í Útvarpssal. Kynnir er Vemharður Linnet. (Einnig útvarpað aðfaranótt föstudags kl. 3.00). 21.30 Frsðsluvarp: Enska. Fyrsti þáttur enskukennslunnar „I góðu lagi“ á vegum Mála- skólans Mímis. (Endurtekið frá þriðjudags- kvöldi). 22.07 Kaldur og klár. Óskar Páll Sveinsson með allt það nýjasta og besta. 02.00 Nœturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30,9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPtÐ 02.00 Fréttir. 02.05 Rokk og nýbytgja. Skúli Helgason kvnnir. (Endurtekiö úrval frá þriöjudagskvöldi). 03.00 „Blítt og létt... “ Endurtekinn sjó- mannaþáttur Gyöu Dratnar Tryggvadóttur trá liðnu kvöldi. 04.00 Fréttir. 04.05 Undir vœrðarvoð. Veðurfregnir kl. 4.30. 05.00 Fréttir al veðri, færð og flugsam- göngum. 05.01 Afram Island. 06.00 Fréttir af veðri, fœrð og flugsam- göngum. 06.01 Blágresið blíða. Þáttur með bandarískri sveita- og þjóðlagatónlist, einkum „bluegrass“- og sveitarokk. Umsjón: Halldór Halldórsson. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi á Rás 2). 07.00 Úr smiðjunni. Ingvi Þór Kormáksson kynnir brasiliska tónlist. (Endurtekinn þáttur frá laugardagskvöldi). LANDSHLUTAÚTVARP ÁRÁS2 Útvarp Norðurland kl. 8.10-8.30 og 18.03- 19.00 Útvarp Austurland kl. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Vesttjarða kl. 18.03-19.00 SJONVARP Fóstudagur 27. október 17.50 Gosi. (Pinocchio). Teiknimyndaflokkurum ævintýri Gosa. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. Leikraddir Öm Árnason. 18.25 Antiiópan snýr afftur. (Return of the Antilope). Breskur myndaflokkur fyrir börn og unglinga. Þýðandi Sigurgeir Steingrímsson. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Yngismœr (18) (SinhaMoga). Brasilísk- ur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi Sonja Di- ego. 19.20 Austurbœingar. (Eastenders). Breskur framhaldsmyndaflokkur. Þýöandi Kristmann Eiðsson. 19.50 Tommi og Jenni. 20.00 Fróttir og veður. 20.35 Fiðringur. Bém og bækur. Þáttur gerður í tilefni bamabókavikunnar sem stendur nú yfir. Skoðuð verða tengsl bóka og bama frá frumbemsku til fullorðinsára. Umsjón Sjón. 21.15 Peter Strohm. (Peter Strohm). Þýskur sakamálamyndaflokkur með Klaus Löwitsch í titilhlutverki. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 22.05 Viðtal við Wiesenthal. Arthúr Björgvin Bollason ræðir við Simon Wiesenthal, en hann hefur á langri ævi komið fleiri stríðsglæpamönn- um nasista á bak við lás og slá en nokkur annar maður. Viðtalið, sem tekið var í sumar, er sýnt í tilefni sýningar sjónvarpsmyndarinnar Morð- ingjar meðal vor sem sýnd verður í Sjón- varpinu um þessa helgi. 22.45 MorðingJarmeðalvor.(MurderersAm- ong Us - The Story of Simon Wiesenthal). Fyrri hluti. Ný bresk sjónvarpsmynd í tveimur hlutum um líf og starf mannsins sem hefur allt frá stríðslokum elt uppi stríðsglæpamenn nas- ista, og gerir enn. Leikstjóri Brian Gibbson. Aðalhlutverk Ben Kingsley, Renee Southendijk, Craig T. Nelson og Louisa Haigh. Síðari hlutinn verður sýndur laugardaginn 28. okt. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 00.20 Útvarpsfréttir i dagskráriok. 17.05 Santa Barbara. 17.50 Dvergurinn Davíð David the Gnome. Teiknimynd sem gerð er eftir bókinni „Dvergar". Leikraddir: Guðmundur Ólafsson, Pálmi Gests- son og Saga Jónsdóttir. 18.15 Sumo-glíma Spennandi keppnir, saga glímunnar og viðtöl við þessa óvenjulegu íþróttamenn er innihald þáttanna. 18.40 Heiti potturinn On the Live Side. Djass, blús og rokktónlist er það sem Heiti potturinn snýst um. 19.19 19:19. Frétta- og fréttaskýringaþáttur ásamt umfjöllun um þau málefni sem ofarlega eru á baugi. Stöð 2 1989. 20.30 Geimálffurinn Alf. Loðna hrekkjusvínið er óforbetranlegt. Aðalhlutverk: Alf, Max Wright, Anne Schedeen, Andrea Elson og Benji Greg- ory. Leikstjórar: Tom Patchett og Peter Bonerz. 21.00 Sitt lítið af hverju. A Bit Of A Do. Óborganlegur breskur gamanmyndaflokkur. Lokaþáttur. Aðalhlutverk: David Jason, Gwen Taylor, Nicola Pagett, Paul Chapman og Mi- chael Jayston. Leikstjórar: David Reynolds, Ronnie Baxter og Les Chatfield. 21.55 Náttúrubamið My Side of the Mountain. Þetta er ógleymanleg fjölskyldumynd sem segir frá þrettán ára gömlum dreng sem strýkur að heiman til þess eins að komast í nána snertingu við náttúruna. Á þessu ferðalagi sínu lendir strákur í ýmsum ævintýrum og kemst í kynni við mörg skemmtileg skógardýr. Aðalhlutverk: Ted Eccles, Theodore Bikel, Tudi Wiggins, Frank Perri og Peggi Loder. Leikstjóri: James B. Clark. Framleiðandi: Saul David. Sýningartími 95 mín. Aukasýning 9. desember. 23.30 Óvænt endalok Tales of the Unexpec- ted. Spennumyndaflokkur með óvæntum enda- lokum. 23.55 Með reiddum hnef a Another Part of the Forest. Allsérstæð mynd sem gerist á seinni hluta nítjándu aldar og segir frá kaupmanni nokkrum sem stundaði vafasöm viðskipti á dögum Borgarastyrjaldarinnar. Sökum þess er hann fyrirlitinn bæði af íbúum heimabæjar síns og fjölskyldu sinni. En óvildin í garð hans nær hámarki þegar eiginkonan Ijóstrar óvart upp aðild hans að dauða tuga hermanna. Aðalhlut- verk: Fredric March, Dan Duryea, Edmond O’Brien, Ann Blyth og Florence Eldridge. Leik- stjóri: Michael Gordon. Framleiöandi: Jerry Bresler. Universal 1948. Sýningartími 110 mín. Aukasýning 12. desember. 01.30 Draugabanar Ghostbusters. Æsispenn- andi mynd um þrjá menn sem hafa sórhæft sig í dulsálarfræði og yfirskilvitlegum hlutum. Þeir fá það verkefni að losa Manhattan við drauga sem leika lausum hala. Og þegar þessum ógnvekjandi draugum tekst að heltaka hina fögru Dönu er tími til kominn að taka til höndunum. Aðalhlutverk: Bill Murray, Dan Ayk- royd, Sigoumey Weaver og Harold Ramis. Leikstjóri: Ivan Reitman. Framleiðandi: Bernie Brillstein. Columbia 1984. Bönnuð bömum. 03.15 Dagskráriok. •j»] Föstudagur 27. október 15.30 Svik i tafli Sexþionage. Ung sovésk stúlka er þjálfuö sem njósnari og send til Bandaríkjanna. Hún hittir marga glæsilega menn, en það kemur að þvl að hún verður að gera upp við sig hvort föðudandsástin er ötlu öðru sterkari. Aðalhlutverk: Sally Kellerman, Linda Hamilton, James Franciscus, Hunt Block og Geena Davis. Leikstjóri: Don Taylor. Fram- leiðandi: Judith A. Polone. ITC Entertainment. Sýningarttmi 95 mín. Lokasýnlng. Náttúrubarnið er nafn kvik- myndar um 13 ára dreng sem ákveður að hlaupast að heiman tii að komast nær náttúrunni. Hún verður sýnd á Stöð 2 á föstudag kl. 21.55. Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka í Reykjavík vikuna 13.-19. okt. er í Breiðholts apóteki. Einnig verður Apótek Austurbæjar opið til kl. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnu- dagskvöld. Það apótek sem fyrr er neffnt annast eitt vörsluna ffrá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka daga en til kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru geffnar í síma 18888. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðar apótek og Norður- bæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00 Upplýs- ingar í símsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjömu apótek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00-12.00, og 20.00- 21.00. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt! Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga kl. 9.00- 19.00. Laugardaga, helgidaga og almenna frí- daga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00- 12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Opið er á laugardögum kl. 10.00-13.00 og sunnudögum kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjarnarnes og Kópavog er í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17.00 til 08.00 og á laugardögum og helgidögum allan sólarhring- inn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tíma- pantanir í síma21230. Borgarspítalinn vaktfrá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólar- hringinn (sími 81200). Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í sím- svara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sór ónæmisskírteini. Tannlæknafélag íslands Neyðarvakt er alla laugardaga og helgidaga kl. 10.00-11.00. Upp- lýsingar eru í símsvara 18888. (Símsvari þar sem eru upplýsingar um apótek, læknaþjónustu og tannlæknaþjónustu um helgar). Seltjarnarnes: Opið er hjá Tannlæknastofunni Eiðistorgi 15 virka daga kl. 08.00-17.00 og 20.00-21.00, laugardaga kl. 10.00-11.00. Sími 612070. Garðabær: Heilsugæslustöðin Garöaflöt 16-18 er opin 8.00-17.00, sími 656066. Læknavakt er í síma 51100. Hafnarfjöröur: Heilsugæsla Hafnarfjarðar, Strandgötu 8-10 er opin virka daga kl. 8.00- 17.00, sími 53722. Læknavakt sími 51100. Kópavogur: Heilsugæslan er opin 8.00-18.00 virka daga. Sími 40400. Kefiavík: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. Sími: 14000. Sálræn vandamál. Sálfræðistöðin: Ráðgjöf í sálfræðilegum efnum. Sími 687075. Landspítaiinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30- 20.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.00. Barnadeild 16-17. Heim- sóknartími annarra en foreldra kl. 16-17 dag- lega. - Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvítabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnu- daga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspítall: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17.- Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaðaspítali: Heim- sóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Slinnuhlíð hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkurlæknishéraðs og heilsu- gæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sími 4000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heimsókn- artími virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri-sjúkrahúsið: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30-16.00 og 19.00-20.00. Á bama- deild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavarðstofusími frá kl. 22.00- 8.00, sími 22209. Sjúkrahús Akraness Heim- sóknartími Sjúkrahúss Akraness er alla daga kl. 15:30-16:00 og kl. 19:00-19:30. Reykjavík: Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500 og 13333, slökkvilið og sjúkrabíll sími 12222, sjúkrahús sími 14000,11401 og 11138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, .slökkvilið sfmi 2222 og sjúkrahúsið sími 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Lögreglan sfmi 4222, slökkvilið sími 3300, brunasímj og sjúkrabifreiö sími 3333.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.