Tíminn - 27.10.1989, Síða 12

Tíminn - 27.10.1989, Síða 12
12 Tíminn Föstudagur 27. október 1989 \ ’ Æ T l ' A ' I I . rv v irvivi i nuin sífSI ÞJÓDLEIKHÚSID Næstu sýningar OUVER; I kvöld kl. 20 Uppselt 28/10 lau.kl. 15 Uppselt 28/10 lau. kl. 20 Uppselt 29/10 sun. kl. 15 Næst síöasta sýnlng 29/10 sun. kl. 20 Siðasta sýning Ósóttar pantanlr seldar eftir kl. 16.00 sýningardag Miðasalan Afgreióslan i miðasölunni er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-20. Simapantanir einnig virkadagafrá kl. 10-12 og mánudaga kl. 13-17. Síminn er 11200. Greióslukort ISLENSKA OPERAN TOSCA eftir PUCCINI Hljómsveitarstjóri: Robin Stapleton Leikstjóri: Per E. Fosser Leikmynd og búningar: Lubos Hurza Lýsing: Per E. Fosser Hlutverk: TOSCA Margarita Haverinen CAVARADOSSI Garðar Cortes SCARPIA Stein-Arild Thorsen ANGELOTTI Viðar Gunnarsson A SACRISTAN Guðjón Óskarsson SPOLETTA Sigurður Björnsson SCIARRONE Ragnar Davíðsson Kór og hljómsveit Islensku óperunnar Aðeins 6 sýningar Frumsýning fös. 17. nóvember kl. 20.00 2. sýning lau. 18. nóvember kl. 20.00 3. sýning fös. 24. nóvember kl. 20.00 4. sýning lau. 25. nóvember kl. 20.00 5. sýning fös. 1. desember kl. 20.00 6. sýning lau. 2. desember kl. 20.00 Siðasta sýning Styrktarfélagar hafa forkaupsrétt til 31. okt. Miðasala opin alla daga frá 16.00-19.00. Sími 11475. HBHNfll i J SJtkU 2 3140 Frumsýnir Ævintýramynd ailra tíma Síðasta krossferðin Hún er komin nýjasta ævintýramyndin með Indiana Jones. Hinar tvær myndimar með „lndy“, Ránið á týndu örkinni og Indiana Jones and the temple of doom, voru frábærar, en þessi er enn betri. Harrison Ford sem „Indy" er óborganlegur, og Sean Connery sem pabbinn bregst ekki frekar en fyrri daginn. Alvöru ævintýramynd sem veldur þér örugglega ekki vonbrigðum. Leikstjóri Steven Splelberg Sýnd kl. 5,7.30 og 10 LONDON - NEW YORK - STOCKHOLM DALLAS TOKYO CAIFE Kringlunni 8—I2 Sími 689888 LAUGARAS SlMI 3-20-75 Salur A Criminal Law Refsiréttur GARY OLDMAN KEVIN BACON Er réttlæti orðin spurning um rétt eða rangt, sekt eða sakleysi. I sakamála- og spennumyndinni „Crimlnal Law“ segir frá efnilegum ungum verjanda sem tekst að fá ungan mann sýknaðan. Skömmu síðar kemst hann að því að skjólstæðingur hans er bæði sekur um nauðgun og morð. Ákvarðast réttarfarið aðeins af hæfni lögfræðinga? Aðalhlutverk: Kevin Bacon (Footloose) Ben Chase (Sid and Nancy) „Magnþrungin spenna“ Sixty Second Prewiew *«*»Spenna frá upphafi til enda... Bacon minnir óneitanlega á Jack Nicholson „New Woman“ „Gary Oldman er sennilega besti leikari sinnar kynslóðar“ „American Film“ „Spennumynd ársins“ Sýnd kl. 5,7,9 og 11.10 Bönnuð börnum innan 16 ára Salur B Draumagengið " (lt< Drvðm-«* Urvaro f: I' -LP BreamTeam Sá sem ekki hefur gaman af þessari stórgóðu gamanmynd hlýtur sjálfur að vera léttgeggjaður. Michael Keaton (Batman), Peter Boyle (T axi Driver), Christopher Lloyd (Back to the Future) og Stephen Furst (Animal House) fara snilldarlega vel með hlutverk fjögurra geðsjúklinga sem eru einirá ferð í New York eftir að hafa orðið viðskila við lækni sinn. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11.10 Salur C Halloween 4 Einhver mest spennandi mynd seinni ára. Michael Myers er kominn aftur til Haddonfield. Eftir 10 ára gæslu sleppur hann út og byrjar fyrrí iðju, þ.e. að drepa fólk. Dr. Loomis veit einn að Meyers er „djöfullinn" í mannsmynd. Aðalhlutverk: Donald Pleasense og Ellie Cornell. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 16 ára 1; py. r c*;Ui bfy „(LunapUl :rr a ♦hótel OÐINSVE Oóinstorgi 2564Ö cíceíjbÍH ' Frumsýnir toppmyndina Á síðasta snúning Hér kemur toppmyndin Dead Calm sem aldeilis hefur gert það gott erlendis upp á síðkastið, enda er hér áferðinni stórkostleg spennumynd. George Miller (Witches of Eastwick/Mad Max) er einn af framleiðendum Dead Calm. Dead Calm - Toppmynd fyrir þig Aðalhlutverk: Sam Neill, Nicole Kidman, Billy Zane, Rod Mullian Framleiðendur: George Miller, Terry Hayes Leikstjóri: Phillip Noyce Bönnuð börnum innan 16 ára Sýndkl. 5,7,9 og 11 Hreinn og edrú Clean and Sober mynd sem á erindi til allra. Aðalhlutverk: Michael Keaton, Kathy Baker, Morgan Freeman, Tate Donovan. FJM/Framleiðandi: Ron Howard. Leikstjóri: Glenn Gordon. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 7 Flugan II (The Fly II) Þrælmögnuð spennumynd sem gefur þeirri fyrri ekkert eftir. Alalhlutverk: Eric Stoltz, Dapne Zuniga, Lee Richardson og John Getz. Leikstjóri: Chris Walas Sýnd kl. 5 9.05 og 11 Metaðsóknarmynd allra tima Batman Batman trompmyndin árið 1989 Aðalhlutverk: Jack Nicholson, Michael Keaton, Kim Basinger, Robert Wuhl ' Framleiðendur: John Peters, Peter Guber Leikstjóri: Tim Burton I Bönnuð börnum Innan 10 ára Sýnd kl. 5 og 7.30 Frumsýnir toppmynd ársins Tveir á toppnum 2 Toppmynd með toppleikurum Aðalhlutverk: Mel Gibson, Danny Glover, Joe Pesci, Joss Ackland Framleiðandi: Joel Silver Leikstjóri: Richard Donner Bönnuð börnum innan 16 ára „leynivopn" með sér. Sýnd kl. 10 bMhöi frumsýnir stórgrínmyndina nsyn Á fleygi ferð Un: Ilu.ivs Vuuvi: 53! MiKiOTÁÚæfe.)* iWtí B0SÍE ur.yi. JOCn.EHESO Ritf.M KVi Tí« MsniEWV S::l:J(■■■ Hún er komin hér stórgrínmyndin Cannonball Fever, sem er framleidd af Albert S. Ruddy og Andre Morgan og leikstýrt af grinaranum Jim Drake. John Candy og félagar ern hér í einhverjum æðislegasta kappakstri á milli vestur- og austurstrandarinnar I Bandarikjunum. Cannonball Fever - Grínmynd i sérflokki. Aðalhlutverk: John Candy, Peter Boyle, Brooke Shields, Sharí Belafonte Leikstjóri: Jim Drake Sýnd kl. 5,7,9 og 11 IHX ii Fnimsýnir spennumyndina Leikfangið Hér kemur hin stórkostlega spennumynd Child’s Play, en hún sópaði að sér aðsókn vestan hafs og tók inn stórt eða 60 millj. dollara. Það er hinn frábæri leikstjóri Tom Holland sem gerir þessa skemmtilegu spennumynd. Child's Play - Spennumynd f góðu lagi. Aðalhlutverk: Catherine Hicks, Chris Sarandon, Alex Vincent, Brad Dourif Framleiðandi: David Kirschner Leikstjóri: Tom Holland Bönnuð börnum innan 16 ára Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Útkastarinn Það er hinn frábæri framleiðandi Joel Silver (Die hard, Lethal Weapon) sem er hér kominn með eitt trompið enn hina þrælgóðu grín-spennumynd Road house sem er aldeilis að gera það gott viðsvegar i heiminum í dag. Patrick Swayze og Sam Elliott leika hér á alls oddi og eru i feikna stuði. Road house er fyrsta mynd Swayze á eftir Dirty Dancing. Road House ein af toppmyndum ársins. Aðalhlutverk: Patrick Swayze, Sam Elliott, Kelly Lynch, Ben Gazzara Framleiðandi: Joel Silver. Leikstjóri: Rowdy Herrington. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 9 og 11 Frumsýnir toppmyndina: Treystu mér Hinn frábæri leikstjóri John G. Avildsen gerði garðinn frægan með myndunum Rocky I og Karate Kid I. Núna er hann kominn með þriðja trompið, hina geysivinsælu toppmynd Lean On Me sem sló svo rækilega í gegn vestan hafs. Lean On Me er toppmynd semm allir ættu að sjá. Aðalhlutverk: Morgan Freeman, Beverly Todd, Robert Guiliaume, Alan North. Framleiðandi: Norman Twain, Tónlist: Bill Conti Leikstjóri: John G. Avildsen. Sýnd kl. 5 og 7 Batman Metaðsóknarmynd allra tíma Batman er núna frumsýnd á Islandi sem er þriðja landið til að fmrnýna þessa stórmynd á eftir Bandaríkjunum og Bretlandi. Þar hefur myndin slegið öll aðsóknarmet. Ekki í sögu kvikmyndanna hefur mynd verið eins vinsæl og Batman, þar sem Jack Nicholson fer á afarkostum. Batman er trompmyndin árið 1989. Aðalhlutverk: Jack Nicholson, Michael Keaton, Kim Basinger, Robert Wuhl. Framleiðendur: Jon Peters, Peter Guber Leikstjóri: Tim Burton. Bönnuð börnum innan 10 ára Sýnd kl. 5 og 7.30 Leyfið afturkallað Sýnd kl. 10 Frumsýnir toppmyndina: Stórskotið Hún er komin hér toppmyndin Dead Bang þar sem hinn skemmtilegi leikari Don Johnson er í miklum ham og lætur sér ekki allt fyrir brjósti brenna. Það er hinn þekkti leikstjóri John Frankenheimer sem gerir þessa frábæru toppmynd. Dead Bang - ein af þeim betri í ár. Aðalhlutverk: Don Johnson, Penelope Miller, Wiliiam Forsythe, Bob Balaban Framleiðandi: Steve Roth Leikstjóri: John Frankenhelmer Bönnuð bömum innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7,9 og 11 MGHBOGMH Síðasti vígamaðurinn Þeir háðu einvígi og beittu öllum brögðum - Engin miskunn - Aðeins að sigra eða deyja Hressileg spennumynd er gerist í lok Kyrrahafsstyrjaldarinnar með Gary Graham - Maria Halvöe - Caru-Hiroyuki Tagawa Leikstjóri Martin Wragge Bönnuð innan16ára Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15 Frumsýnir Óskarsverðlaunamyndina: Pelle sigurvegari Frábær - stórbrotin og hrífandi kvikmynd, byggð á hinni sígildu bók Martin Andersen Nexö um drenginn Pelle. Myndin hefur hlotið fjölda verðlauna, þar á meðal hin eftirsóttu Óskarsverðlaun sem besta erlenda myndln. Aðalhlutverkin feðgana Lasse og Pelle leikar þeir Max Von Sydow og Pelle Hvenegaard og er samspil þeirra stórkostlegt. Leikstjóri er Bille August er gerði hinar vinsælu myndir „Zappa” og „Trú, von og kærleikur". Sýnd kl. 5 og 9 Ruglukollar Sýnd kl. 5, 9 og 11.15 Ottó II Sýnd kl. 7.15 og 11.15 Fjölskyldan Endursýnum þess listahátíðarmynd í nokkra daga vegna fjölda áskoranna Sýnd kl. 5 og 9 Björninn Stórbrotin og hrífandi mynd, gerð af hinum þekkta leikstjóra Jean-Jacques Annaud, er leikstýrði m.a. „Leitin að eldinum" og „Nafn rósarinnar". - Þetta er mynd sem þú verður að sjá - - Þú hefur aldrei séð aðra slika - Aðalhlutverk Jack Wallace - Tcheky Karyo - Andre Lacombe Björninn Kaar og bjarnarunginn Youk Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15 Gestaboð Babettu Sýnd kl. 7 Kvikmyndaklúbbur íslands sýnir: Síðasti þjónninn (Der letzte Mann) Leikstjóri Friedrich Wilhelm Murnau Sýnd kl. 9 og 11.15 VaMngahúaiS ALLTAF I LEIÐINNI 37737 38737 HINVCR5KUR VEITIMGA5TAÐUR MÝBVLAVEGI 20 - KÖPAVOGI S 45022 3l<» I.KiKI-HlAO REYKIAVIKUR SÍMI 680680 Frumsýningar i Borgarleikhúsi: ukÍ^ HClMÍJ Sýningar: I kvöld kl. 20.00 Uppselt Laugardag 28. okt. kl. 20.00 Uppselt Sunnudag 29. okt. kl. 20.00 Uppselt Miðvikud. 1. nóv. kl. 20.00 Fimmtud. 2. nóv. kl. 20.00 Föstud. 3. nóv. kl. 20.00 Laugard. 4. nóv. kl. 20.00 Sunnud. 5. nóv. kl. 20.00 Kortahafar athugið að panta þarf sæti á sýningar litla sviðsins. Á stóra sviði: :uSfi5s Höll sumarlandsins 2. i kvöld kl. 20.00 Uppselt Grá kort gilda. 3. sýning 28. október kl. 20.00. Uppselt Rauð kort gilda 4. sýning 29. október kl. 20.00.Uppselt blá kort gilda 5. sýn. fimmtud. 2. nóv. kl. 20.00 Gul kort gilda 6. sýn. föstud. 3. nóv. kl. 20.00 Græn kort gilda 7. sýn. laugard. 4. nóv. kl. 20.00 Hvít kort gilda 8. sýn. sunnud. 5. nóv. kl. 20.00 Miðasala Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga kl. 14.00-20.00. Auk þess er tekið við miðapöntunum í síma alla virka daga kl. 10.00-12.00 Miðasölusími 680-680 Ath. Sala aðgangskorta stendur yfir til 30. október. Greiðslukortaþjónusta. Ert þu undir áhrífum LYFJA? trf Lyf sem hafa áhrif á athyglisgáfu og vióbragösflýti eru merkt meó RAUÐUM VIÐVÖRUNAR- ÞRÍHYRNINGI ||UJgEHDAR BILALEIGA meö utibu allt i kringurr, landiö, gera þer mogulegt aö leigja bil á einum staö og skila honum á öðrum. Reykjavik 91-31615/31815 Akureyri 96-21715/23515 Pöntum bíla erlendis interRent Bilaleiga Akureyrar GULLNI HANINN LAUGAVEGI 178, SÍMI 34780 BISTRO A BESTA STAÐÍ [VENLM

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.