Tíminn - 08.11.1989, Blaðsíða 11

Tíminn - 08.11.1989, Blaðsíða 11
Miövikudagur 8. nóvember 1989 Tíminn 11 Denni dæmalausi „Fáðu þér karftöfluflögu... bara EINA, því það er allt og sumt sem þú færð.“ No. 5907 Lárétt 1) Blikk. 5) Andi. 7) Rykkorn. 9) •hreinkaði. 11) Net. 13) Hár. 14) Valdi. 16) Viðurnefni. 17) Myrtur þjóðhöfðingi. 19) Brenglaða. Lóðrétt 1) Burðarás. 2) Spil. 3) Nesja. 4) Rúlluðu. 6) Bráðlynda. 8) Rugga. 10) Fjöll. 12) Slagsmál. 15) Kaup- skapur. 18) Rot. Ráðning á gátu no. 5906 Lárétt 1) Ólafur. 5) Kám. 7) Læ. 9) Klár. 11) Ára. 13) Arð. 14)Taut. 16) Án. 17) Lagsi. 19) Maurar. Lóðrétt 1) Óðláta. 2) Ak. 3) Fák. 4) Untla. 6) Orðnir. 8) Æra. 10) Árása. 12) Aula. 15) Tau. 18) Gr. Ef bilar rafmagn, hitaveita eða vatnsveita má hringja í þessi símanúmer: Rafmagn: í Reykjavík, Kópavogi og Seltjarn- arnesi er sími 686230. Akureyri 24414, Keflavík 2039, Hafnarfjörður 51336, Vestmannaeyjar 1321. Hitaveita: Reykjavík sími 82400, Seltjarnarnes sími 621180, Kópavogur 41580, en eftir kl. 18.00 og um helgar í síma 41575, Akureyri 23206, Keflavík 1515, en eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar sími 1088 og 1533, Hafnarf- jörður 53445. Sími: Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Ak- ureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í síma 05 Bilanavakt hjá borgarstofnunum (vatn, hita- veita o.fl.) er í síma 27311 alla virka daga frá kl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er svarað allan sólarhringinn. Tekiðerþarviðtilkynningum á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, þar sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. 7. nóvember1989 kl. 09.15 Kaup Sala Bandaríkjadollar......62,32000 62,48000 Sterlingspund..........98,65300 98,90600 Kanadadollar..........53,24000 53,37700 Dönskkróna............ 8,69780 8,72020 Norskkróna............ 9,00840 9,03150 Sænsk króna........... 9,70870 9,73360 Finnsktmark...........14,59480 14,63230 Franskur franki....... 9,95330 9,97880 Belgískur franki...... 1,60930 1,61340 Svissneskur franki....38,45730 38,55600 Hollenskt gyllini.....29,90470 29,98150 Vestur-þýskt mark.....33,76220 33,84890 ítölsk lira........... 0,04617 0,04629 Austurrískur sch...... 4,79550 4,80780 Portúg. escudo........ 0,39440 0,39540 Spánskur peseti....... 0,53500 0,53630 Japanskt yen ......... 0,43418 0,43530 írskt pund.............89,66300 89,8930 SDR...................79,42560 79,62950 ECU-Evrópumynt........69,33410 69,51210 lllllll ÚTVARP/SJÓNVARP Iillllll UTVARP Miðvikudagur 8. nóvember 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Tómas Sveinsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsórið. - Randver Þorláksson. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30,8.00,8.30 og 9.00. Olga Guðrún Ámadóttir talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Neytendapunktar. Hollráð til kaupenda vöru og þjónustu og baráttan við kerfið. Umsjón: Bjöm S. Lárusson. (Einnig útvarpað kl. 15.45). 9.20 Morgunleikfimi með Halldóru Björns- dóttur. 9.30 Landpósturinn - Frá Norðurlandi. Umsjón: María Björk Ingvadóttir. 10.00 Fréttir. 10.03 Þingfréttir 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Úr menningarsögunni - Með Niku- lási Klim til undirheima . Umsjón: Þórunn Valdimarsdóttir. Fyrri þáttur. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Bergþóra Jóns- dóttir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti). 11.53 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá miðviku- dagsins í Utvarpinu. 12.00 Fréttayfirtn. Tilkynningar. 12.15 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Olga Guðrún Árnadóttir flytur. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tönlist. 13.001 dagsins ðnn - Kvennaþáttur. Nunnur. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. 13.30 Miðdegissagan: „Svona gengur það“ eftir Finn Seeborg. Ingibjörg Berg- þórsdóttir þýddi. Barði Guðmundsson les (13). 14.00 Fréttir. 14.03 Harmonfkuþáttur. Umsjón: Högni Jónsson. (Endurtekinn aðfaranótt mánudags kl. 5.01) 15.00 Fréttir. 15.03 Samantekt um innviði þjóðkirkj- unnar. Sfðari þáttur. Umsjón: Sigrún Bjöms- dóttir. (Endurtekinnþátturfrámánudagskvöldi). 15.45 Neytendapunktar. Umsjón: Björn S. Lárusson. (Endurtekinn þáttur frá morgni). 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. 16.08 Ádagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Bamaútvarpið-Hvenæreru trímín- útur i Klébergsskóla?. Umsjón: Kristin Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi - Schubert og Milhaud. Lög úr Ijóðasöngflokknum „Vetrar- ferðinni" eftir Franz Schubert. Dietrich Ficher Dieskau syngur og Gerald Moore leikur á pianó. „Vetrarkonsert" eftir Darius Milhaud. Christian Lindberg leikur með Nýju Kammersveitinni í Stokkhólmi; Okko Kamu stjómar. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. Fréttaþáttur um eriend málefni. (Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07). 18.10 Ávettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jóns- son og Bjarni Sigtryggsson. (Einnig útvarpað í næturútvarpinu kl. 4.40). 18.30 Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 19.00 Kvóldfréttir 19.30 Tilkynningar. 19.32 Kviksjá. Þáttur um menningu og listir líðandi stundar. 20.00 Litti bamatiminn - „Loksins kom litli bróðir" eftir Guðjón Sveinsson. Höf- undur les (3). 20.15 Nútimatónlist. Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 21.00 Stiklað á stóru um hlutleysi, her- nám og hervemd. Fjórði þáttur endurtekinn frá mánudagsmorgni. Umsjón: Pétur Pétursson. 21.30 Islenskir einsóngvarar. Ragnheiður Guðmundsdóttir syngur íslensk og erlend lög, Ólafur Vignir Albertsson leikur með á píanó. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi). 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Aldahvórf - Brot úr þjóðarsógu. Fimmti og siöasti þáttur: Menning í mótun. Handrit og dagskrárgerð: Jón Gunnar Grjetars- son. Lesarar: Knútur R. Magnússon, Jakob Þór Einarsson og Margrét Gestsdóttir. 23.10 Nátthrafnaþing. Málin rædd og reifuö. Umsjón: Ævar Kjartansson og Ólína Þorvarðar- dóttir. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Bergþóra Jóns- dóttir. (Endurtekínn frá morgni). 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Nsturútvarp á báðum rásum til morguns. S 2 7.03 Morgunútvarpið - Ur myrkrinu, inn i Ijósið. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þóröarson hefja daginn með hlustendum. 8.00 Morgunfréttir. - Bibba í málhreinsun. 9.03 Morgunsyrpa. Eva Ásrún Albertsdóttir og Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. Neytendahorn kl. 10.03 og afmæliskveðjur kl. 10.30. Bibba í málhreinsun kl. 10.55 (Endurtekinn úr morgun- útvarpi). Þarfaþing með Jóhönnu Harðardóttur kl. 11.03 og gluggað í heimsblöðin kl. 11.55. 12.00 Fréttayfirlrt Auglýsingar. 12.20 Hádegisfróttir 12.45 Umhverfis landið á áttatíu með Gesti Einari Jónassyni. (Frá Akureyri) 14.03 Hvað er að gerast? Lísa Pálsdóttir kynnir allt það helsta sem er aö gerast i menningu, félagslífi og fjölmiðlum. 14.06 Miili mála. Árni Magnússon leikur nýju lögin. Stóra spurningin. Spurningakeppni vinnu- staða, stjómandi og dómarí Flosi Eiríksson kl. 15.03 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Hafstein, Guðrún Gunnarsdóttir, Sigurður Þór Salvarsson, Þorsteinn J. Vilhjálmsson og Sigurður G. Tómasson. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. - Stórmál dagsins á sjötta tfmanum. - Gæludýraskot Jóhönnu Harðardótt- ur. 18.03 ÞJóðarsálin, þjóðfundur í beinni út- sendingu simi 91-38 500 19.00 Kvðldfréttir 19.32 íþróttarásin. Fylgst með og sagðar fréttir af íþróttaviðburðum hér á landi og eríendis. 22.07 Lísa var það, heillin. Lísa Pálsdóttir fjallar um konur í tónlist. (Úrvali útvarpað aðfaranótt þriðjudags kl. 5.01). 00.10 j háttinn. 01.00 Nœturútvarp á báðum rámum til morgunt. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,11.00,12.00,12.20,14.00,15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 01.00 Áfram island. Dæguriög flutt af islensk- um tönlistarmönnum, 02.00 Fréttir. 02.05 Maðurinn með hattinn. Magnús Þór Jónsson stiklar á stóru í sögu Hank Williams. (Fyrsti þáttur endurtekinn frá sunnudegi á Rás 2). 03.00 Á frivaktinni. Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. (Endurtekinn þáttur frá mánudegi á Rás 1). 04.00 Fréttir. 04.05 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi miðviku- dagsins. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jóns- son og Bjarni Sigtryggsson. (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á Rás 1). 05.00 Fréttir af veðri, fsrð og flugsam- gðngum. 05.01 Ljúflingslðg. Svanhildur Jakobsdóttir kvrtnir. (Endurtekinn þáttur frá föstudegi á Rás 1). 06.00 Fréttir af veðri, fsrð og flugsam- göngum. 06.01 A þjóðlegum nðtum. Þjóölög og visna- söngur frá öllum heimshornum. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 ÚtvarpNorðurlandkl. 8.10-8.30 og 18.03-19.00. SJONVARP Miðvikudagur 8. nóvember 17.00 Frœðsluvarp. 1. Bakþankar (11 mín.) - Danskur þáttur um vinnustellingar. 2. Frönskukennsla fyrir byrjendur (6) - Entrée Ubre 15 mín. 17.50 Töfraglugginn. Umsjón Árný Jóhanns- dóttir. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Yngismær (23) (Sinha Moga). Brasil- ískur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi Sonja Diego. 19.20 Poppkom. Umsjón Stefán Hilmarsson. 19.50 Tommi og Jenni. 20.00 Fróttir og veður. 20.35 Spaugaramir Pallesen og Pilmark Síðari hluti skemmtidagskrá með æringjunum Per Pallesen og Sören Pilmark. Þýðandi Vetur- liði Guðnason. Söngtextar Þrándur Thor- oddsen. (Nordvision - Danska sjónvarpið). 21.15 Nýjasta tækni og vísindi Umsjón Si- gurður H. Richter. 21.30 Enginn nema þú (l'll Be Seeing You) Bandarísk bíómynd frá 1944. Leikstjóri William Dieterle. Aðalhlutverk Ginger Rogers, Joseph Cotten og Shirley Temple. Ung stúlka og hermaður í jólaleyfi fella hugi saman, en samverustundir þeirra verða ekki eins margar og þau áætluðu. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 23.00 Ellefufréttir og dagskrórfok. mætt lítilli samúð fólks. Hann fer að stunda hnefaleika og verður brátt bestur í sinni grein. En draumur hans er að fá aftur heymina og vinna hjarta stúlkunnar sem hann ann. Aðalhlut- verk: Tony Curtis, Jan Sterling og Mona Free- man. Leikstjóri: Joseph Penvey. Universal 1952. Sýningartími 85 mín. s/h. 17.05 Santa Barbara. 17.50 Klementína. Clementine. Teiknimynd með íslensku tali um litlu stúlkuna Klementínu sem lendir í hinum ótrúlegustu ævintýrum. Leikraddir: Elfa Gísladóttir, Guðrún Þórðardótt- ir, Júlíus Brjánsson og Saga Jónsdóttir. 18.20 Sagnabrunnur. World of Stories. Myndskreytt ævintýri fyrir yngstu áhorfendurna. Söaumaður: Helaa Jónsdóttir. Nýjasta tækni og vísindi, hinn vinsæli og síungi þáttur í umsjón Sigurðar H. Richter verður á dagskrá Sjónvarpsins kl. 21.15 í kvöld. • 191 Miðvikudagur 8. nóvember 15.45 Méð hnúum og hnefum. Flesh and fury. Þetta er áhrifarík mynd um ungan heymar- lausan mann sem átt hefur erfítt uppdráttar og Bein lína verður á Stöð 2 í kvöld kl. 20.30. Það er sjónvarpsstjórinn sjálfur, Jón Óttar Ragnarsson, sem hefur umsjón með þættinum. 18.35 í sviðsljósinu. After Hours. 19:19 19:19 Fréttir og fréttaumfjöllun, íþróttirog veður ásamt fréttatengdum innslögum. Stöð 2 1989. 20.30 Bein lína. Síminn er 683888. Er eitthvað sem þú vilt koma á framfæri? Hér er tækifærið. Hringdu og láttu í þór heyra. Umsjón: Jón Óttar Ragnarsson. Stöð 2 1989. 21.OÓ Halldór Laxness. í þessum seinni hluta heimildarmyndarinnar um skáldið er fjallað um aðdraganda Nóbelsverðlaunanna og sam- nefnda hátíð. Rætt verður við marga samtíma- menn og ferill Halldórs rakinn til dagsins í dag. Sýningartími 55. mín. Saga Film h.f./Stöð 2 1988. 21.55 Murphy Brown. Þessi þáttur sló öll vinsældamet í Bandaríkjunum. Aðalhlutverk: Candice Bergen, Pat Corley, Faith Ford, Char- les Kimbrough, Robert Pastorelli, Joe Regal- buto og Grant Shaud. 22.20 Kvikan. Viðskiptaþáttur þar sem leitað verður fanga jafnt utanlands sem innan. Umsjón: Sighvatur Blöndahl. Dagskrárgerð: María Maríusdóttir. Stöð 2 1989. 22.50 í Ijósaskiptunum. Twilight Sone. Spennuþáttur um dularfull fyrirbrigði. 23.15 Kastalinn. Riviera. Kelly, fyrrum starfs- maður alríkislögreglunnar, skríður úr fyglsni sínu til að bjarga kastala föður síns í Suður- Frakklandi. Hann uppgötvar sér til skelfingar að sótt er að honum úr öllum áttum og hann á fótrum sínum fjör að launa. Aðalhlutverk: Ben Masters, Elyssa Davalos, Patrick Bauchau og Richard Hamilton. Leikstjóri: Alan Smithee. Framleiðandi: Michael Sloan. Gilson Interna- tional 1987. Sýningartími 90 mín. Bönnuð bömum. Lokasýning. 00.50 Dagskráriok. Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apoteka í Reykjavík vikuna 3.-9. nóv. er í Vesturbæjarapóteki. Einnig verður Háaleitisapótek opið til kl. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnudagskvöld. Það apotek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka daga en til kl. 22.00 á sunnudögum. Upplysingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðar apótek og Norður- bæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00 Upplýs- ingar í símsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00-12.00, og 20.00- 21.00. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga kl. 9.00- 19.00. Laugardaga, helgidaga og almenna frí- dagakl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00- 12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Opið er á laugardögum kl. 10.00-13.00 og sunnudögum kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjarnarnes og Kópavog er í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17.00 til 08.00 og á laugardögum og helgidögum allan sólarhring- inn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar pg tíma- pantanir í síma21230. Borgarspítallnn vaktfrá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólar- hringinn (sími 81200). Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í sim- svara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Tannlæknafélag íslands Neyðarvakt er alla laugardaga og helgidaga kl. 10.00-11.00. Upp- lýsingar eru í símsvara 18888. (Símsvari þar sem eru upplýsingar um apótek, læknaþjónustu og tannlæknaþjónustu um helgar). Seltjarnarnes: Opið er hjá Tannlæknastofunni Eiðistorgi 15 virka daga kl. 08.00-17.00 og 20.00-21.00, laugardaga kl. 10.00-11.00. Sími 612070. Garðabær: Heilsugæslustöðin Garðaflöt 16-18 er opin 8.00-17.00, sími 656066. Læknavakt er í síma 51100. Hafnarfjörður: Heilsugæsla Hafnarfjarðar, Strandgötu 8-10 er opin virka daga kl. 8.00- 17.00, sími 53722. Læknavakt sími 51100. Kópavogur: Heilsugæslan er opin 8.00-18.00 virka daga. Sími 40400. Keflavík: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. Sími: 14000. Sálræn vandamál. Sálfræðistöðin: Ráðgjöf í sálfræðilegum efnum. Sími 687075. Landspitalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30- 20.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.00. Barnadeild 16-17. Heim- sóknartími annarra en foreldra kl. 16-17 dag- lega. - Borgarspitalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvítabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnu- daga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17.- Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaöaspítali: Heim- sóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspitali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili í Kópavogi. Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavikurlæknishéraðs og heilsu- gæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Simi 4000. Keflavík-sjúkrahúsið: Heimsókn- artími virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri-sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30-16.00 og 19.00-20.00. Á barna- deild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavarðstofusími frá kl. 22.00- 8.00, sími 22209. Sjúkrahús Akraness Heim- sóknartími Sjúkrahúss Akraness er alla daga kl. 15:30-16:00 og kl. 19:00-19:30. Reykjavík: Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið . og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500 og 13333, slökkvilið og sjúkrabíll sími 12222, sjúkrahús sími 14000,11401 og 11138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið simi 2222 og sjúkrahúsið sími 1955. Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Lögreglan sími 4222, slökkvilið sími 3300, brunasími og sjúkrabifreið sími 3333.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.