Tíminn - 10.11.1989, Page 11
Föstudagur 10. nóvember 1989
Tíminn 11
Denni
dæmalausi
Hva'erretta með þig Wilson.Manstu bara eftir
gömlu góðu dögunum?
No. 5909
Lárétt
1) Hlífðarflíkur. 5) Lærdómur. 7)
Burt. 9) Komið fyrir. 11) Kyrrlátur.
13) Fitla. 14) Valdi. 16) Bjór. 17)
Sveðja. 19) Rithöfundur.
Lóðrétt
1) Þorpara. 2) Úttekið. 3) Græn-
meti. 4) Angrar. 6) Júgurbólga. 8)
Reipa. 10) Skattar. 12) Umrót. 15)
Hallandi. 18) Fisk.
Ráðning á gátu no. 5908
Lárétt
1) Kollur. 5) Áin. 7) Te. 9) Nurl. 11)
Tif. 13) Nóa. 14) Umla. 16) Af. 17)
Ölóðu. 19) Stakir.
Lóðrétt
11 Köttur. 2) Lá. 3) Lin. 4) Unun. 6)
Olafur. 8) Eim. 10) Róaði. 12) Flöt.
15) Ala. 18) Ók.
% ^brosum/ í myyfÞrAlnnl W
áZ * \ - og allt íeaiai beturi •
Ef bilar rafmagn, hitaveíta eða vatnsveita má
hringja í þessi símanúmer:
Rafmagn: í Reykjavík, Kópavogi og Seltjam-
arnesi er sími 686230. Akureyri 24414, Keflavík
2039, Hafnarfjörður 51336, Vestmannaeyjar
1321.
Hitaveita: Reykjavík sími 82400, Seltjarnarnes
sími 621180, Kópavogur 41580, en eftir kl.
18.00 og um helgar í síma 41575, Akureyri
23206, Keflavík 1515, en eftir lokun 1552.
Vestmannaeyjar sími 1088 og 1533, Hafnarf-
jörður 53445.
Sími: Reykjavík, Kópavogi, Seltjamarnesi, Ak-
ureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í
síma 05
Bilanavakt hjá borgarstofnunum (vatn, hita-
veita o.fl.) er í síma 27311 alla virka daga frá kl.
17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er svarað
allan sólarhringinn. Tekið er þar við tilkynningum
á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum,
þar sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð
borgarstofnana.
9. nóvember 1989 kl. 09.15
Kaup Sala
Bandarikjadollar.....62,29000 62,45000
Sterlingspund..........98,98200 99,23600
Kanadadollar...........53,34200 53,47900
Dönsk króna............ 8,71190 8,73430
Norsk króna............ 9,02880 9,05200
Sænsk króna............ 9,72220 9,74720
Finnskt mark...........14,62550 14,66631
Franskur franki........ 9,96680 9,99240
Belgískur franki........1,61110 1,61530
Svissneskurfranki.....38,52670 38,62570
Holienskt gyllini......29,93780 30,01470
Vestur-þýskt mark......33,78620 33,87300
ítölsk líra............ 0,04619 0,04631
Austurrískur sch....... 4,80170 4,81400
Portúg. escudo......... 0,39550 0,39650
Spánskur peseti........ 0,53560 0,53700
Japanskt yen............ 0,43668 0,43780
Irskt pund............89,81300 90,0440
SDR.....................79,55120 79,75550
ECU-Evrópumynt.........69,43150 69,60990
Belgiskurfr. Fin........ 1,60830 1,61240
Samt.gengis 001-018 ..466,55967 467,75831
ÚTVARP/SJÓNVARP
UTVARP
Föstudagur
10. nóvember
6.45 Vedurfregnir. Bœn, séra Tómas
Sveinsson flytur.
7.00 Fróttir.
7.03 í morgunsárið. - Sólveig Thorarensen.
Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og
veðurfregnir kl. 8.15. Tilkynningar laust fyrir kl.
7.30,8.00,8.30 og 9.00. Olga Guðrún Ámadóttir
talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00.
9.00 Fróttir.
9.03 Pottaglamur gestakokksins. Vífill
Magnússon sem lengi bjó í Mexíkó eldar
þarlendan rétt. Umsjón: Sigríður Pétursdóttir.
(Einnig útvarpað kl. 15.45).
9.20 Morgunleikfimi meö Halldóru Björns-
dóttur.
9.30 Að hafa áhríf. Umsjón: Inga Rósa Þórö-
ardóttir.
10.00 Fréttir.
10.03 Þingfréttir
10.10 Voðurfregnir.
10.30 Kikt út um kýraugað — „Siggi séni“.
Umsjón: Viðar Eggertsson. Lesari: Anna Einars-
dóttir.
11.00 Fréttir.
11.03 Samhljómur. Umsjón: Anna Ingólfsdótt-
ir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á mið-
nætti aðfaranótt mánudags).
11.53 Á dagskré.
12.00 Fréttayfiriit Tilkynningar.
12.15 Daglegt mél. Endurtekinn þáttur frá
morgni sem Olga Guðrún Árnadóttir flytur.
12.20 Hédegisfréttir
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
TönlisL
13.001 dagsins ðnn - Fré Stykkishólmi.
Umsjón: Oli Örn Andreassen.
13.30 Miðdegissagan: „Svona gengur
það“ eftir Finn Soeborg. Ingibjörg Berg-
þórsdóttir þýddi. Barði Guðmundsson les (15).
14.00 Fréttir.
14.03 Ljúflingslóg. Svanhildur Jakoþsdóttir
kynnir. (Einnig útvarpað aðfaranótt fimmtudags
kl. 3.00).
15.00 Fréttir.
15.03 Goðsðgulegar skéldsógur f jógurra
kvenna. Fjórði og siðasti þáttur: Svava Jak-
oþsdáttir og sagan um Óðin og Gunnlöðu.
Umsjón: Ingunn Ásdisardóttir. (Endurtekinn
þáttur frá kvðldinu áður).
15.45 Pottaglamur gestakokksins.
Umsjón: Sigríður Pétursdóttir. (Endurtekinn
þáttur frá morgni).
16.00 Fréttir.
15.03 Dagbókin.
16.08 A dagskré.
16.15 Veðurfragnir.
16.20 Bamaútvarpið - Létt grín og
gaman. Umsjón: Kristín Helgadóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist é síðdegi - Kabalevski og
Katsatúríjan. Konsert fyrír fiðlu og hljómsveit
i C-dúr oþ. 48 ettir Dmitri Kaþalevski. David
Oistrakh leikur á fiðlu með Rússnesku þjóðar-
hljómsveitinni; Dmitrí Kabalevski stjórnar. Kons-
ert fyrir flautu og hljómsveit eftir Aram Katsatúr-
ijan. James Galway leikur á flautu með Konung-
legu fílharmóníusveitinni; Myung-Wun Chung
sljómar.
18.00 FrétUr.
18.03 Að utan. Fráttaþáttur um erlend málefni.
(Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07).
18.10 Avettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jóns-
son og Bjami Sigtryggsson. (Einnig útvarpað
aðfaranótt mánudags kl. 4.40).
18.30 TóniisL Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Tllkynningar.
19.00 Kvðldfréttir
19.30 Tilkynningar.
19.32 Kviksjé
20.00 LJtli bamaUminn - „Loksins kom
IIUI bróðir“ efUr Guðjón Svainsson. Höf-
undur les (5).
20.15 Gamlar glasður. Björn Ólafsson, Fritz
Weisshappel, Rögnvaldur Sigurjónsson, Kon-
stantin Krechler og Pétur Þorvaldsson leika
tónlist eftir Gluck, Gemini, Tartini, Beethoven og
Haydn.
21.00 Kvðldvaka a. Minningar Gísla é
Holi. Gisli Jónsson flytur þriðja og síðasta
hluta þáttar, sem hann skráði eftir frásögn afa
síns og nafna, bónda á Hofi í Svarfaðardal. b.
Róbert Amf innsson syngur lög eitir Gylfa Þ.
Gislason við Ijóð Tómasar Guðmundssonar. c.
Af skéldum og fleira fólki. Valborg Bents-
dóttir ræðir við Bjama Bentsson m.a. um kynni
hans af Einari Benediktssyni og Sigurði frá
Arnarholti. (Áður flutt í þættinum „Hm gömlu
kynni" i mai 1986). d. Guðmundur Guð-
jónsson syngur lög eftir Sigfús Halldórsson,
höfundurinn leikur með á píanó. Umsjón: Gunn-
ar Stefánsson.
22.00 Fróttir.
22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni.
(Endurtekinn frá sama degi).
22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins.
Dagskrá morgundagsins.
22.30 Danslðg
23.00 Kvðldskuggar. Jónas Jónasson sér um
þáttinn.
24.00 Fréttir.
OO.IO Ómur að utan - Þrjú vark eftir Noél
Coward. Umsjón: Signý Pálsdáttir. Noel Cow-
ard og Margaret Leighton flytja einþáttunginn
„Brief Encounter" og brot úr „Blithe Spirit" og
„Present Laughter"
01.00 Veðurfregnir.
01.10 Naaturútvarp á béðum rétum til
morguns.
7.03 Morgunútvarpið - Úr myrkrinu, inn
i Ijósið. Leifur Hauksson og Jón Ársæll
Pórðarson hefja daginn með hlustendum.
8.00 Morgunfréttir - Morgunútvarpið.
9.03 Morgunsyrpa. Eva Asrún Albertsdóttir
og Áslaug Dóra Eyjóltsdóttir. Neytendahorn kl.
10.03 og afmæiiskveðjur kl. 10.30. Þarfaþing
með Jóhónnu Harðardóttur kl. 11.03 og gluggað
í heimsblöðin kl. 11.55.
12.00 FréttayfiiliL Auglýsingar.
12.20 Hédegisfréttir
12.45 Umhverfis landið é éttatiu með Gesti
Einari Jónassyni. (Frá Akureyri)
14.03 Hvað er að gerast? Lisa Pálsdóttir
kynnir allt það helsta sem er að gerast i
menningu, félagslífi og fjölmiðlum.
14.06 Milli méla. Árni Magnússon leikur nýju
lögin. Slóra spumingin. Spurningakeppni vinnu-
staða, stjómandi og dómari Flosi Eiríksson kl.
15.03
16.03 Dagskré. Daegurmélaútvarp. Stefán
Jón Hafstein, Guörún Gunnarsdóttir, Sigurður
Þór Salvarsson, Porsteinn J. Vilhjálmsson og
Sigurður G. Tómasson. - Kaffispjall og innlit
upp úr kl. 16.00. - Stórmál dagsins á sjötta
timanum.
18.03 Þjóðarsélin, þjóðfundur i beinni útsend-
ingu sími 91-38500
19.00 Kvðldfréttir
19.32 „Blítt og létt...“ Gyða Dröln Tryggva-
dóttir rabbar við sjómenn og leikur óskalög.
(Einnig útvarpað kl. 03.00 næstu nótt á nýrri
vakt).
20.30 Á djasstónleikum. Frá tónleikum á
norrænu útvarpsdjassdögunum í Karlstad í
Svíþjóð í fyrra. Kvintet Ture Larsens frá Dan-
mörku, Brass Brör frá Noregi, Kvintett Severi
Pyysalo frá Finnlandi og Gullin Memorial Group
frá Sviþjóð leika. Kynnir er Vernharður Linnet.
(Einnig útvarpað aðfaranótt föstudags kl. 3.00).
21.30 Frœðsluvarp: Enska. Annar þáttur
enskuennslunnar „I góðu lagi” á vegum Mála-
skólans Mimis. (Endurtekinn frá þriðjudags-
kvöidi).
22.07 Kaldur og klér. Óskar Páll Sveinsson
með allt það nýjasta og besta.
02.00 Nœturútvarp é béðum résum til
morguns.
Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00,
10.00,11.00,12.00,12.20,14.00,15.00,
16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og
24.00.
NÆTURÚTVARPIÐ
02.00 Fréttir.
02.05 Rokk og nýbylgja. Skúli Helgason
kynnir. (Endurtekið úrval frá þriðjudagskvöldi).
03.00 „Blitt og létt...“ Endurtekinn sjómanna-
þáttur Gyðu Dratnar Tryggvadóttur Irá liðnu
kvöldi.
04.00 Fréttir.
04.05 Undir vœrðarvoð. Ljúf lóg undir
morgun.
Veðurfregnir kl. 4.30.
05.00 Fréttir af veðri, fœrð og flugsam-
gðngum.
05.01 Alram tsland. Dægurlög flutt af islensk-
um tónlistarmónnum.
05.00 Fréttir af veðri, tœrð og flugsam-
gðngum.
06.01 Blégresið bliða. Þáttur með bandarískri
sveita- og þjóðlagatónlist, einkum „bluegrass"-
og sveitarokk. Umsjón: Halldór Haildórsson.
(Endurtekinn þáttur frá laugardegi á Rás 2).
07.00 Úr smiðjunni — „Svona á ekki að spila á
píanó“ Sigþór E. Arnþórsson fjallar um nokkra
rokkpíanista sem getið hafa sér gott orð.
(Endurtekinn þáttur frá laugardagskvöldi).
LANDSHLUTAÚTVARP A RÁS 2
Útvarp Norðuriand kl.8.10-8.30 og 18.03-19.00
Útvarp Austuriand kl. 18.03-19.00
Svæðisútvarp Vestfjarða kl. 18.03-19 00
SJONVARP
Föstudagur
10. nóvember
17.50 Gosi. (Pinocchio). Teiknimyndaflokkur um
ævintýri Gosa. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir.
Leikraddir örn Árnason.
18.25 Antilópan snýr aftur. (Relurn of the
Antilope). Breskur myndaflokkur fyrir böm og
unglinga. Þýðandi Sigurgeir Steingrímsson.
18.50 Táknmélsfréttir.
18.55 Yngismnr (25) (SinhaMoga). Brasilísk-
ur framhaldsmýndaflokkur. Þýðandi Sonja Di-
ego.
19.20 Austurbæingar. (Eastenders). Breskur
framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi Kristmann
Eiðsson.
19.50 Tommi og Jonni.
20.00 Frétttrogvaður.
20.35 Nœtursigling (Nattsejlere) Annar jiétt-
ur Nýr norskur (ramhaldsmyndaflokkur I sex
þáttum, sem gerist seint á síðustu öld. Ung
stúlka finnst I fjörunni á eyju i Norður-Noregi.
Hún er minnislaus og getur ekki gert grein fyrir
sér. Þýðandi Jón 0, Edwald.
21.20 Peter Strohm. (Peter Strohm). Þýskur
sakamálamyndaflokkur með Klaus Löwitsch í
titilhlutverid. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir.
22.10 Móna Usa (Mona Lisa) Bresk biómynd
frá 1986. Leikstjóri Neil Jordan. Aðalhlutverk
Bob Hoskins, Cathy Tyson og Michael Caine.
Fynum refsiiangi ræður sig sem einkabllstjóra
hjá gleðikonu og kemst að ýmsu um neðanjarð-
arheim Lundúna sem hann vissi ekki áður. Bob
Hoskins var tilnefndur til Óskarsverðlauna fyrir
leik sirtn i myndirtni og í Cannes hlaut hann
Gullpálmann. Þýðandi Veturiiði Guðnason.
23.55 Útvarpstréttir f dagskrériok.
Föstudagur
10. nóvember
15.30 Forft>o6in ást Love on the Run. Lög-
fræðingurinn Diane á erfitt með að sætta sig við
lífið og tilveruna þar til hún kynnist skjólstæðingi
sínum, Sean. Lokasýning.
17.05 Santa Bart>ara.
17.50 Dverguriim Davið David the Gnome.
Teiknimynd sem gerð er eftir bókinni „Dvergar“.
Leikraddir: Guðmundur Ólafsson, Pálmi Gests-
son og Saga Jónsdóttir.
18.16 Sumo-glima Spennandi keppnir, saga
glímunnar og viðtöl við þessa óvenjulegu
íþróttamenn er innihald þáttanna.
18.40 Hoifti poftfturinn On the Live Side. Djass,
blús og rokktónlist er það sem Heiti potturinn
snýst um.
19.1919:19. Frétta- og fréttaskýringaþáttur
ásamt umfjöllun um þau málefni sem ofarlega
eru á baugi. Stöð 2 1989.
20.30 Háskóli blands. Mjög athyglisverður
þáttur um sögu Happdrættis Háskóla íslands.
Hann verður mánaðariega á dagskrá í vetur og
verður leitast við að kynna áhorfendum í máli
og myndum í hvað því geysimikla fjármagni
sem komið hefur inn vegna sölu happdrættis-
miða hefur verið varið. Einnig verða hæstu tölur
úr Happdrætti Háskóla íslands birtar, þar sem
dregiö verður þennan sama dag. Umsjón: Helgi
Pétursson. Dagskrárgerö: María Maríusdóttir.
Stöð 2 1989.
20.50 Geimálfurínn Alf. Loðna hrekkjusvínið
er óforbetranlegt. Aðalhlutverk: Alf, Max Wright,
Anne Schedeen, Andrea Elson og Benji Greg-
ory. Leikstjórar:Tom Patchettog PeterBonerz.
21.00 Sokkabónd i *tíl. Nýr þáttur þar sem
nýjustu dæturlögin verða kynnt og fleira
skemmtilegt. Þátturinn er tekinn upp í veitinga-
húsinu Hollywood meðal gesta og gangandi,
einnig verður hann sendur út samhliða í steró á
Aðalstöðinni FM 90.9. Umsjón: Margrét Hrafns-
dóttir. Stöð 2/Hollywood/Aðalstöðin/Coca cola
1989.
21.45 Þau hæfusftu Itfa. The Woríd of Survival.
Stórkostlegir breskir dýralífsþættir í sex hlutum
sem enginn má missa af. I þessum fyrsta þætti
fylgjumst viö með vísindaleiðangri sem kannar
hvort búrhveli hafi snúið aftur til stranda Galag-
aooseyja en þar var hvölunum næstum útrýmt.
Þau hæfustu lifa breskir dýra-
lífsþættir í sex hlutum hefja göngu
sína á Stöð 2 á föstudagskvöld kl.
21.45. í fyrsta þættinum er kannað
hvort búrhveli hafi snúið aftur til
stranda Galapagoseyja.
22.15 Hingað og okkl langra. Gal Young Un. _
I útjaðri sveitar á Flórida býr stöndug ekkja, '
Mattie, á búgarði fjölskyldunnar. Þangað kemur
fjönjgur náungi sem telur Mattie trú um að hann
elski hana, áður en hún hefur komist að raun
um hvers konar mann hann hefur að geyma eru
þau gift. Aðalhlutverk: J. Smith-Cameron, David
Peck og Dana Preu. Leikstjóri og framleiðandi:
Viotor Nunes. Fox Lortter. Sýningartími 105
min. Aukasýning 21. desember.
00.00 Uppfyrirhaus. Hed Over Heels. Charies
er ekki bara piparsveinn, heldur er hann opinber
starfsmaður Ifka og leiðist það afskaplega. Þá
kynnist hann Láru. Hún er ung, gift og tlmabund-
ið viðskila við eiginmann sinn. Aðalhlutverk:
John Heard, Mary Beth Hurt, Peter Riegert og
Kenneth McMillan. Leikstjóri: Joan Micklin
Silver. Framleiðandi: Mark Metcalf. MCM1979.
Sýningartími 100 mín. Aukasýning 22. desem-
ber.
01.35 Furðusógur IV. Amazing Stones IV.
Þetta eru þrjár stuttar gamansamar spennu-
myndir úr furðusagnabanka Steven Spielberg.
Aðalhlutverk: Joe Seneca, Lane Smith, Louis
Giambalvo, John Scott Glough og Lisa Jane
Persky. Leikstjórar: Brad Bro, Thomas Carfer
og Matthew Robbins. Bönnuðbömum.
02.50 Dagskrértok.
Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla
apóteka í Reykjavik vikuna 3.-9. nóv.
er í Vesturbæjarapóteki. Einnig verður
Háaleitisapótek opið til kl. 22 öll kvöld
vikunnar nema sunnudagskvöld.
Það apótek sem fyrr er nefnt annast
eitt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldi til
kl. 9.00 að morgni virka daga en til kl.
22.00 á sunnudögum. Upplýsingar um
læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar f
síma 18888.
Hafnarfjörður: Hafnarfjarðar apótek og Norður-
bæjar apótek ern opin á virkum dögum frá kl.
9.00-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl.
10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00 Upplýs-
ingar í simsvara nr. 51600.
Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru
opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin
skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur
og helgidagavörslu. Á kvöldin eropið í þvi apóteki
sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á
helgidögum er opið frá kl. 11.00-12.00, og 20.00-
21.00. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt.
Upplýsingar eru gefnar í sima 22445.
Apótek Keflavikur: Opið virka daga kl. 9.00-
19.00. Laugardaga, helgidaga og almenna frí-
dagakl. 10.00-12.00.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl.
8.00-18.00. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og
14.00.
Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið
er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-
12.00.
Akranes: Apotek bæjaríns er opið virka daga til
kl. 18.30. Opið er á laugardögum kl. 10.00-13.00
og sunnudögum kl. 13.00-14.00.
Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl.
9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00.
Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjarnarnes og
Kópavog er ( Heilsuverndarstöð Reykjavíkur
alla virka daga frá kl. 17.00 til 08.00 og á
laugardögum og helgidögum allan sólarhring-
inn.
Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tfma-
pantanir i sima 21230. Borgarspftalinn vaktfrá
kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans (sfmi
' 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild)
sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólar-
hringinn (sími 81200). Nánari upplýsingar um
lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í sím-
svara 18888.
Ónæmisaógeróir fyrir f uliorðna gegn mænusótt
fara fram i Heilsuverndarstöö Reykjavikur á
þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér
ónæmisskírteini.
Tannlæknafélag fslands Neyöarvakt er alla
laugardaga og helgidaga kl. 10.00-11.00. Upp-
lýsingar eru í slmsvara 18888. (Símsvari þar
sem eru upplýsingar um apótek, læknaþjónustu
og tannlæknaþjónustu um helgar).
Seltjarnarnes: Opið er hjá Tannlæknastofunni
Eiðistorgi 15 virka daga kl. 08.00-17.00 og
20.00-21.00, laugardaga kl. 10.00-11.00. Sími
612070.
Garðabær: Heilsugæslustöðin Garðaflöt 16-18
er opin 8.00-17.00, sími 656066. Læknavakter
isima 51100.
Hafnarfjörður: Heilsugæsla Hafnarfjarðar,
Strandgötu 8-10 er opin virka daga kl. 8.00-
17.00, sími 53722. Læknavakt slmi 51100.
Kópavogur: Heilsugæslan er opin 8.00-18.00
virka daga. Sími 40400.
Keflavfk: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn
á Heilsugæslustöð Suðurnesja. Slmi: 14000.
Sálræn vandamál. Sélfræöistöóin: Ráðgjöf I
sálfræðilegum efnum. Sími 687075.
Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19
til kl. 20.00. Kvennadeildln. kl. 19.30-20.
Snngurkvennadelld. Alla daga vikunnar kl.
15-16. Heimsóknartimi fyrir foður kl. 19.30-
20.30. Barnaspftali Hringsins: Kl. 13-19 alla
daga. öldrunarlæknlngadeild Landspítalans
Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. -
Landakotsspftali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og
kl. 18.30 til kl. 19.00. Barnadeild 16-17. Heim-
sóknartimi annarra en foreldra kl. 16-17 dag-
lega. - Borgarspftallnn f Fossvogi: Mánudaga
til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir
samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum
kl. 15-18.
Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. -
Hvítabandiö, hjúkrunardeild: Heimsóknartimi
frjáls alla daga. Grensésdelld: Mánudaga til
föstudága kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnu-
daga kl. 14-19.30. - Hellsuverndarstöðln: Kl.
14 til kl. 19. - Fæöingarheimill Reykjavíkur:
Alladagakl. 15.30 til kl. 16.30.-Kleppsspítali:
Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl.
19.30. - Flókadelld: Alla daga kl. 15.30 til kl.
17,- Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl.
17 á helgidögum. - Vffilsstaöaspftali: Heim-
sóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. -
St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og
19-19.3&
Sunnuhlíö hjúkrunarheimili í Kópavogi:
Heimsóknartlmi kl. 14-20 og eftir samkomulagi.
Sjúkrahús Keflavlkurlæknishéraös og heilsu-
gæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn.
Sími 4000. Keflavfk - sjúkrahúslð: Heimsókn-
arlími virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgarog
á hátiðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30.
Akureyrl-sjúkrahúslð: Heimsóknartlmi alla
daga kl. 15.30-16.00 og 19.00-20.00. Á bama-
deild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl.
14.00-19.00. Slysavarðstofusfmi frá kl. 22.00-
8.00, sími 22209. Sjúkrahús Akraness Heim--
sóknartimi Sjúkrahúss Akraness er alla daga kl.
15:30-16:00 og kl. 19:00-19:30.
Reykjavfk: Seltjarnarnes: Lögreglan slmi
.611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan slmi 41200, slökkvilið
. og sjúkrabifreið slmi 11100.
Hafnarfjöröur: Lögreglan slmi 51166, slökkvilið
og sjúkrabifreið simi 51100.
Keflavík: Lögreglan slmi 15500 og 13333,
slökkvilið og sjúkrabíll slmi 12222, sjúkrahús
sími 14000,11401 og 11138.
Vestmannaeyjar: Lögreglan simi 1666.
.slökkvilið slmi 2222 og sjúkrahúsið slmi 1955.
Akureyri: Lögreglan sfmar 23222, 23223 og
23224, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 22222.
Isafjöröur: Lögreglan simi 4222, slökkvilið sfmi
. 3300, brunasími og sjúkrabifreið slmi 3333.