Tíminn - 10.11.1989, Page 13

Tíminn - 10.11.1989, Page 13
Föstudagur 10. nóvember 1989 Tíminn 13 rbvi\i\iJð i Hnr Elsa Þorkelsdóttir Unnur Stefándsdóttir Ingibjörg Pálmadóttir Arnþrúður Karlsdóttir Konur - Kosningar framundan Matarspjallsfundur Landssambands Framsóknarkvenna um sveitar- stjórnarkosningarnar veröur haldinn í Litlu-Brekku í Reykjavík miövikudaginn 15. nóvember kl. 18.30. Umræöurnar leiða þær Unnur Stefánsdóttir formaður LFK, Ingibjörg Pálmadóttir, bæjarfulltrúi á Akranesi, Elsa Þorkelsdóttir, fram- kvæmdastjóri Jafnréttisráös og Arnþrúður Karlsdóttir, fjölmiðla- fræöingur. Hollur matur á boöstólnum. Fundurinn er öllum opinn. Stjórn LFK Austur-Skaftfellingar Árshátíð Framsóknarfélagsins verður í Hótel Höfn laugardaginn 11. nóvember og hefst kl. 20.00. Miðapantanir þurfa að berast Hótel Höfn í síma 81240 fyrir kl. 17.00 föstudaginn 10. nóvember. Nánar auglýst í Eystra-Horni. Allir velkomnir. Framsóknarfélagið. 34. kjördæmisþing framsóknarmanna í Norðurlandskjördæmi-eystra Haldið á Hótel KEA, Akureyri 11. nóv. 1989 Dagskrá: Kl. 9.00 Setning. Skýrsla stjórnar og reikningar. Kl. 10.00 Ræður þingmanna. Lögð fram stjórnmálaályktun. Almennar umræður. Kl. 12.00 Matarhlé. Kl. 13.00 Kosningar. Kl. 13.30 Sér mál þingsins: Umhverfismál og náttúruvernd. Framsögumenn: Jón Sveinsson aðst.m. forsætisráðh. Hermann Sveinbjörnsson aðst.m. sjávarútv.ráðh. Kl. 16.00 Ávörpgesta. Kl. 16.30 Afgreiðsla mála. Úrslit kosninga. Önnur mál. Kl. 18.30 Þingslit. Kl. 20.00 Kvöldskemmtun á Hótel KEA. Jón Sveinsson Hermann Sveinbjörnsson Guðmundur Bjarnason JóhannesGeir Sigurður Gissur Helga Sigurgeirsson Geirdal Pétursson Helgadóttir Rangæingar - félagsvist Fjögurra kvölda félagsvist verður spiluð í Hvoli sunnudagskvöldin 12. nóvember, 26. nóvember, 10. desember og 14. janúar, kl. 21. Kvöldverðlaun. Auk þess er aðalvinningur fyrir þrjú kvöld af fjórum, helgarferð til Akureyrar með Flugleiðum og gist á Hótel KEA, að verðmæti kr. 25.000. Framsóknarfélag Rangæinga. Borgnesingar nærsveitir Spilum félagsvist í Samkomuhúsinu Borgarnesi föstudaginn 10. nóvember kl. 20.30 Fyrsta kvöld í þriggja kvölda keppni. Mætum vel og stundvíslega. Framsóknarfélag Borgarness. Selfoss og nágrenni Félagsvist verður spiluð að Eyrarvegi 15 á þriðjudögum, 14. nóvember, 21. nóvember og 28. nóvember. Kvöldverðlaun - Glæsileg heildarverðlaun. Framsóknarfélag Selfoss. Illlllllilllllllllllllllll SPEGILL llllllllllllllllllllllllllllllllllllllilllllllilllll^ Feðgarnir Jeremy og Sam Irons fara með aðalhlutverkin í „Danny The Champion Of The World“. En ekki nóg með það, afi Sams, írski leikarinn Cyril Cusack er líka með í myndinni. Sinead Cusack lét hins vegar karlmönnunum í fjölskyldunni eftir gamanið í þetta sinn. Twiggy og Carly dóttir hennar skemmtu sér vel. Lisa, kona Dustins Hoffman, þurfti mörg sæti fyrir þessa stóru fjölskyldu. Sannkölluð barnasýning Það var mikið um dýrðir þegar kvikmyndin „Danny The Champi- on Of The World“ var frumsýnd. Sýningin var haldin í góðgerða- skyni og auðvitað mætti þar margt frægt og fallegt fólk. En mesta athygli vakti fjöldi barna, sem var í hópi sýningargesta ásamt frægum mæðrum sínum. Við sjáum einmitt sum þeirra á meðfylgjandi myndum. Myndin er gerð eftir sögu Roalds Dahl og segir þar frá ævintýrum stráks og prakkaralegs föður hans. Og það eru einmitt feðgar sem fara með aðalhlutverkin, Jeremy Irons og 10 ára gamall sonur hans, Sam. Og til að fullkomna fjölskyldu- myndina fer afi Sams líka með hlutverk í myndinni, en hann er enginn annar en írski leikarinn Cyril Cusack. Rula Lenska og dæturnar Julia og Lara voru sjálfar augnayndi.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.