Tíminn - 22.11.1989, Blaðsíða 10

Tíminn - 22.11.1989, Blaðsíða 10
10 Tíminn Miðvikudagur 22. nóvember 1989 T Útboð Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. borgar- verkfræðingsins í Reykjavík og Borgarskipulags Reykjavíkur, óskar eftir tilboðum í vinnslustöðvar fyrir væntanlegt kortaupplýsingakerfi fyrir Reykja- vík. Um er að ræða 8 vinnustöðvar (workstations) fyrir UNIX-fjölnotendastýrikerfi, með öllum tilheyrandi fylgibúnaði. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Frí- kirkjuvegi 3, Reykjavík, frá og með fimmtudeginum 23. nóvember 1989, gegn kr. 1000,- skilatrygg- ingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað, miðvikudaginn 20. desember 1989, kl. 14.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 - Simi 25800 Laxveiðimenn Veiðiréttur í Blöndu er til leigu næsta veiðitímabil frá 5. júní til og með 4. september. Leyfðar eru 4 stangir á aðalveiðisvæði og 2 stangir á efra svæði. Skriflegum tilboðum skal skila fyrir fimmtudaginn 14. desember 1989 til Ævars Þorsteinssonar, Enni, 541 Blönduós, sem veitir allar nánari upplýs- ingar í síma 95-24319. Réttur áskiiinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Stjórn veiðifélags Blöndu og Svartár. t Minningarathöfn um Guðmund Bernharðsson frá Ástúni, Hátúni 10, Reykjavík fer fram frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 23. nóvember kl. 15.00. Hann veröur jarðsunginn frá Sæbólskirkju á Ingjaldssandi laugardag- inn 25. nóvember kl. 14.00. Anna Sigmundsdóttir Finnur Guðmundsson Ásvaldur Guðmundsson Sigríður G. Wilhelmsen Bernharður Guðmundsson Þóra A. Guðmundsdóttir Gerða Pétursdóttir Erik Wilhelmsen Guðrún Jónsdóttir Bjarni Sighvatsson barnabörn og barnabarnabörn t Þökkum af alhug þeim mörgu sem auðsýndu okkur á svo margvísleg- an hátt hluttekningu og vinarþel við andlát og útför elskulegrar eiginkonu minnar, móður, tengdamóður og ömmu Emmy Hansson Hjallavegi 48, Reykjavík Óli ValurHansson Ómar Björn Hansson Rolf Erik Hansson Óttar og Nína Margrét Herdís Sveinsdóttir t Þökkum innilega öllum sem sýndu okkur samúð og vináttu við andlát og jarðarför eiginkonu minnar, móður okkar, fósturmóður, tengda- móður og ömmu, Ingibjargar Sveinsdóttur I frá Flóöatanga Sérstakar þakkir eru til starfsfólks dvalarheimilis aldraðra í Borgarnesi fyrir frábæra umönnun. Jóhannes Jónsson Jón Jóhannesson Helga Jóhannesdóttir Guðrún Jóhannesdóttir Sveinn Jóhannesson Ólafur Jóhannesson Eysteinn Jóhannesson Auður Jóhannesdóttir Marteinn Valdimarsson Steingrímur Ingólfsson Þorbjörg Valdimarsdóttir Gerða Ásrún Jónsdóttir Gísli S. Guðjónsson María Eyþórsdóttir og barnabörn Kvöldvaka F.í. 22. nóv. Heiti kvöldvöku Ferðafélags íslands miðvikudaginn 22. nóv. kl. 20:30 er: “f minni sveit“. Þessi sveit er Kjósin. Fjallað verður um land ogsögu, menn ogdrauga. Séra Gunnar Kristjánsson á Reynivöllum kynnir sveitina, Baldur Sveinsson og Höskuldur Jónsson segja frá írafells- Móra og öðrum kynlegum kvistum, Þor- valdur Orn Árnason stjórnar almennum söng, Jóhannes Ellertsson stýrir sýningu mynda af stöðum sem frá er sagt og stjórnar myndagetraun. Kaffi vcrður borið fram ásamt meðlæti. Kvöldvakan er kveðja Ferðafélagsins til Þórunnar Lárusdóttur framkvæmda- stjóra. Samferðamenn og samherjar Þór- unnar fá hér gott tækifæri til að taka undir þá kveðju með því að koma í Sóknarsal- inn, Skipholti 50A, miðvikudaginn 22. nóv. kl. 20:30. Ferðafélag fslands Þingvallamyndir í Safni Ásgríms Jónssonar í Safni Ásgríms Jónssonar við Berg- staðastræti hefur verið opnuð sýning á myndum Ásgríms frá Þingvöllum. Á sýningunni eru 25 verk, aðallega vatns- litamyndir, en einnig nokkru olíumál- verk. Eru nær öll verkin úr listaverkagjöf Ásgríms sem nú er sameinuð Listasafni íslands. Sýningin á Þingvallamyndum Ásgríms stendur fram í febrúar á næsta ári og er opin um hclgar og á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 13:30- 16:00. Jóhanna Bogadóttir Frá Kjarvalsstöðum: Nú stendur yfir á Kjarvalsstöðum sýn- ing á verkum norska málarans Arvid Pettersen í austursal. Jóhanna Bogadóttir sýnir málverk í Vestursal Ingihjörg Styrgerður sýnir vefnað í Austurforsal Kjarvalsstaðir eru opnir daglega kl. 11:00-18:00 og er veitingastofan opin á sama tíma. Kort Kvenfélagasambands íslands Stjórn Kvenfélagasambands íslands hefur nýlega gefið út kort sem seld verða til ágóða fyrir hjálparsjóð kvenna i þróun- arlöndunum, eða Pennies for Friendship Fund, sem starfar á vegum Alþjóðasam- bands húsmæðra, ACWW. ACWW rekur umfangsmikla þróunar- hjálp sem er að mestu námskeið um mataræði, hollustuhætti, hrcinlæti, mæðra- og barbavernd, samfélagsþróun, tækniþjálfun, markaðs- og sölutækni o.fl., ennfremur eru veittir sérstakir námsstyrkir. Öll þessi aðstoð miðar að hjálp til sjálfshjálpar og jafnréttis. Kortin eru seld á skrifstofu K.í. á Hallveigarstöðum 3. hæð, Túngötu 14 (kosta 120 kr. stk.). Opið er kl. 13:00-17:00. Kortin fást einnig hjá Thorvaldsensbasar í Austur- stræti. ’Æm Ingibjörg Styrgeröur (Tímamyndir Árni Bjarna) „Lýsing fyrir aldraða og sjónskerta" Ljóstæknifélag Islands og Sjónstöð ís- lands hafa um alllangt skeið undirbúið sýningu um góða lýsingu. m.a. með sérþarfir aldraðra og sjónskertra í huga. Sýningin er miðuð við að flytja megi efni hannar til sýningar í vistheimilum aldraðra, heilsugæslustöðvum og skólum. Myndlista- og handíðaskóli íslands tók að sér gerð sýningarspjalda. Sýningin verður opnuð í húsakynnum Blindrafé- lagsins að Hamrahlíð 17 fimmtudaginn 30. nóv. Heilbrigðisráðherra, Guðmund- ur Bjarnason, mun opna sýninguna með ávarpi og forseti Islands, Vigdís Finn- bogadóttir, verður viðstödd. Markmið sýningarinnar er að búa öldr- uðu og sjónskertu fólki betra líf með bættu Ijósi. Ámi Páll sýnir í GALLERISÆVARS KARLS Föstudaginn 27. október opnaði Árni Páll myndlistarsýningu í Gallerí Sævars Karls, Bankastræti 9. Árni Páll er fæddur í Stykkishólmi 1950. Hann hélt sína fyrstu einkasýningu í SÚM 1976. Árni Páll hefur síðan haldið eina eða fleiri sýningar á ári, einn og með öðrum, heima og heiman. Sýningin stendur til 24. nóvember og er opin á verslunartíma, kl. 09:00-18:00. Aðventuferð F.í. í Þórsmórk helgina 24.-26. nóv. Jólakort íslandsdeildar Amnesty International íslandsdeild mannréttindasamtakanna Amnesty International hefur gefið út jólakort sem seld verða til styrktar sam- tökunum. Kortið prýðir olíumyndin Blóm eftir Þorvald Skúlason listmálar. Kortið er fáanlegt með eða án jólakveðju og einnig með jólakveðju á ensku. Einnig eru fáanleg merkispjöld fyrir jólapakka, lítil kort og póstkort. Tekið er á móti pöntunum á skrifstofu samtakanna að Hafnarstræti 15, Reykja- vík kl. 15:00-18:00. Síminn er: (91)- 16940. Hægt er að fá kortin send. Félag eldri borgara í Kópavogi Félagið heldur afmælisfagnað í félags- heimilinu Fannborg 2 föstudaginn 24. nóvember. Góð skemmtiatriði og dans. Húsið opnað kl. 20:00. Sala aðgöngumiða í gamla prestshúsinu við Digranesveg 6 miðvikudaginn 22. nóv. kl. 15:00-18:00 og við innganginn. Kvenfélagið Seltjörn Félagsfundur verður haldinn í kvöld, þriðjudaginn 21. nóv. kl. 20:30 í Félags- heimili Seltjarnarness. Valdís Ósk verður með jólaföndur. Vinsamlegast komið meðskæri.nálogtvinna. Léttarveitingar. Rafmagnsleikföng Um árabil hafa veirð til á mark- aðnum leikföng sem ganga fyrir raf- magni beint frá rafveitu, eins og til dæmis smækkaðar útgáfur af ýmsuni heimilistækjum svo sem straujárn- um, vöfflujárnum og þess háttar. Slík leikföng eru hættuleg og al- gerlega ólögleg. Öðru máli gegnir ef rafknúnum leikföngum fylgir sérstakur öryggis- spennubreytir eða leikfangaspennir sem Rafmagnseftirlit ríkisins hefur samþykkt, og breytir 220 volta spennu í lágspennu, sem ekki er hærri en 24 volt. Munið að hætta fylgir öllum leik- föngum fyrir rafntagn sem ekki fylgir sérstakur leikfangaspennubreytir. Brottför er kl. 20:00 á föstudag. Gist í Skagfjörðsskála/Landadal. Gönguferðir um fjöll og láglendi í Þórsmörk. Upplýs- ingar og farmiðasala á skrifstofunni, Öldugötu 3. Ferðafélag íslands Aðventuferð F.í. í Þórsmórk helgina 24.-26. nóv. Brottför er kl. 20:00 á föstudag. Gist í Skagfjörðsskála/Landadal. Gönguferðir um fjöll og láglendi í Þórsmörk. Upplýs- ingar og farmiðasala á skrifstofunni, Öldugötu 3. Ferðafélag Islands Háskólatónleikar í Norræna húsinu Fjórðu Háskólatónleikar vetrarins verða haldnir í Norræna húsinu miðviku- daginn 22. nóv. kl. 12:30. Þr mun strengjakvartett, skipaður félögum í Sin- fóníu-hljómsveit Islands, þeim Dubik, A. Kleina, G. McBretney og R. Korn, flytja sónötur eftir Rossini. Fundur Safnaðarfélags Ásprestakalls Safnaðarfélag Ásprestakalls heldur fund fimmtudaginn 23. nóv. í safnaðar- heimilinu kl. 20:30. Spiluð verður félags- vist. Allir velkomnir. ' Spilakvöld Rangæingafélagsins Rangæingafélagið í RcykjaVík heldur fyrsta spilakvöld vetrafins fimmtudaginn ?3. nóv. að Ármúla 40 kl. 20:^0:

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.