Tíminn - 22.11.1989, Blaðsíða 13

Tíminn - 22.11.1989, Blaðsíða 13
Miövikudagur 22. nóvember 1989 Tíminn 13 ÍÞRÓTTIR Körfuknattleikur-NBA: Lakers stendur nú liða best að vígi - meö aðeins einn tapleik — Utah Jazz einnig með eitt tap Stórliðið frá Kaliforníu Los Ange- les Lakers, stendur nú best að vígi í bandarísku NBA-deildinni í körfu- knattleik. Liðið hefur aðeins tapað einum leik af 9 og með 88,9% vinningshlutfall. Lið Utah Jazz hefur unnið 6 af fyrstu 7 leikjum sínum og er með 85,7% vinningshlutfall. Þessi tvö lið eru efst í riðlunum tveimur í vesturdeildinni, en í aust- urdeildinni er meiri keppni um toppsætin. New York Knicks leiðir Atlantshafriðilinn með 62,5% vinn- ingshlutfall, en í miðriðlinum er lið meistaranna Detroit Pistons efst sem stendur eftir slæma byrjun, með 66,7% hlutfall. Með brotthvarfi Kareems Abdul- Jabbars úr liði sínu, hefur leikur Lakers tekið nokkrum breytingum. Sem dæmi má nefna að Michael Cooper stjórnar nú leik liðsins í auknum mæli, jafnvel hraðaupp- hlaupi liðsins, en Magic Johnson hefur gert það undanfarin ár með góðum árangri. í ár leikur Magic aftur á móti nær körfunni og ekki er óalgengt að sjá hann biðja um bolt- ann við vítateiginn, enda hefur hann hæðina í að leika undir körfunni (2,08 m). Nýi júgóslavneski miðherjinn Vlade Divac var í sérstakri mið- herjaþjálfun hjá Jabbar gamla fyrir keppnistímabilið, en hætt er við því að Divac reynist erfitt að feta á fótspor gamla mannsins. Úrslit leikja í NBA-deildinni frá sfðasta fimmtudegi og fram á sunnu- dag voru þessi, engir leikir voru á mánudag. Ilouston Rockcts-L.A.CIippers 94-82 Milwaukee Bucks-Orlando Mag. 132-113 Seattle Supers.-Washington B. 111-98 N.Y.Knicks-Sacramento Kings 121-102 Atlanta Hawks-Golden State W. 112-96 Detroit Pistons-Boston Celtics 103-86 S.A.Spurs-New Jersey Nets 110-95 Orlando Magic-Philadelphia 116-103 Dallas Mavrerícks-Miami Heat 100-99 N.Y.Knicks-Minnesota Timberw. 111-96 Denver Nuggets-Houston Rock. 141-111 Phoenix Suns-Washington Bull. 118-107 Seattle Supers.-Chicago Bulls 119-110 Sacramento Kings-Indiana Pac. 107-102 Boston Celtics-Minnesota T.w. 116-99 Charíotte Homets-Golden State 99-98 Philadelphia ’76ers-S.A.Spurs 108-101 Cleveland Cava.-Atlanta Hawks 131-125 Detroit Pistons-Milwaukee Bu. 106-79 Dallas Mavrer.-L.A.CIippers 122-105 Utah Jazz-Indiana Pacers 119-100 L.A.Lakers-Denver Nuggets 119-105 Portland Trail Bl.-Phoenix S. 110-109 Houston Rockets-Miami Heat 132-94 Portland Trail Bl.-Seattle S. 119-109 L.A.Lakers-Washington Bullets 120-115 Staðan í deildinni er nú þessi: leikir, unnir, tapaðir, vinningshlutfall. Austurdeildin: Atlantshafsriðill New York Knicks 8 5 3 62,5 Ðoston Celtics 10 6 4 60 Philadelphia '76ers 8 4 4 50 Washington Bullets 11 5 6 45,5 New Jersey Nets 8 3 5 37,5 Miami Heat 10 3 7 30 Miðriðill Detroit Pistons 9 6 3 66,7 Milwaukee Bucks 8 5 3 55,6 Indiana Pacers 7 4 3 57,1 Chicago Bulls 9 5 4 55,6 Cleveland Cavaliers 8 4 4 50 Atlanta Hawks 7 3 4 42,9 Orlando Magic 9 3 6 33,3 Vesturdeildin: Miðvesturriðill Utah Jazz 7 6 1 85,7 Denver Nuggets 9 5 4 55,6 ouston Rockets 9 5 4 55,6 Dallas Mavericks 8 4 4 50 San Antonio Spurs 8 4 4 50 Charlotte Hornets 8 2 6 25 Minnesota Timberw. 9 2 7 22,2 KyrrahafsriðiU Los Angeles Lakers 9 8 1 88,9 Portland Tr. Blazers 10 7 3 70 Phoenix Suns 7 4 3 57,1 Seattle Supersonics 10 5 5 50 Sacramento Kings 8 3 5 37,5 Los Angeles Clippers 7 2 5 28,6 Golden State Warriors 9 2 7 22,2 BL Leikmenn annars af nýju liðunum í NBA-deildinni, liðs Minnesota Timberswolves höfðu ástæðu til þess að kætast föstudaginn 10. nóvember, en þá unnu þeir sinn fyrsta leik í deildinni. Það eru þeir Sidney Lowe og Sam Mitchell sem fagna sigrinum á Philadelphia ’76ers, en Hersey Hawkins gengur sneyptur af leikvelli. Körfuknattleikur: (slenskar getraunir: Engin tólfa! Áhugamennska í Júgóslavíu lögð niður Júgóslavneska körfuknattleikssam- bandið hefur ákveðið að Ieggja áhuga- mennsku í íþróttinni til hliðar og viður- kenna að júgóslavneskir körfuknattleiks- menn séu atvinnumenn. Þetta er gert til þess að forðast erfiðleika þegar þarlendir leikmenn gera samninga við Uð í NBA- deildinni, en þar eru nú 4 leikmenn með samning. Óopinberlega hafa leikmenn í þrem efstu deildum júgóslavneska körfu- boltans verið atvinnumenn lengi, eins og víðar í Evrópu, en nú eru þeir viður- kenndir. Þá vonast Júgóslavar tU þess að þessi ákvörðun auðveldi þeim að fá leikmenn sína lausa tU landsleikja. BL Óvenjuleg skipting milli heima- sigra, jafnteflis og útisigra varð þess valdandi, auk tveggja óvæntra jafn- tefla, að enginn tippari náði 12 leikjum réttum í 46. leikviku ís- lenskra getrauna. Leikir í kvöld! í 2. deild karla í handknattleik leika Keflavík og Njarðvík í Kefla- vík kl. 20.00. í 1. deild karla í blaki leika Fram og Þróttur kl. 19.00 í Hagaskóla. Fyrsti vinningur 654.780 kr. færist því yfir á næstu viku. Hins vegar voru 10 tipparar með 11 leiki rétta og fær hver þeirra í sinn hlut 28.061 kr. Eins og áður sagði var skiptingin á merkjunum óvenjuleg að þessu sinni 3-4-5, en algengast er að skipt- ingin sé alveg öfug eða 5 heimasigr- ar, 4 jafntefli og 3 útisigrar. Markalaust jafntefli Norwich og Charlton auk 1-1 jafnteflis Everton og Wimbledon kom tippurum í opna skjöldu að þessu sinni, en úrslitaröð- in var þessi: 211,x21, x22, xx2. BL 'BELARUS traktorar 'á kynningarverði f BELARUS fjórhjóladrifs 1 traktorarnir eru [ meö best búnu f traktorum á f markaðnum ' og jafnframt í þeir ódýrustu f sem völ er á. ' Hljóöein- 1 angraö ör- í yggishús, 1 vandað öku- 1 mannssæti Jmeð tauáklæði% Fjórhjóladrif og f fjöðruð framhásing, sjálfvirkar1 driflæsingar, vökvakrókur/sveiflubeisli, hlið- f arsláttarkeðjur, þrefalt vökvaúttak, aurhlíf- 1 hlífar að framan, 24 volta startari, loftdæla 1 með kút, útvarp/segulband, og margt fleira.l OoBELMUS BELARUS traktorar til afgreiðslu strax. Einstaklega hagstætt kynningarverð Takmarkaður fjöldi véla. Vinsamlegast hafið samband sem fyrst til að tryggja afgreiðslu fyrir áramót. SIMI: 681500 - ÁRMÚLA 11 Keflavík-Njarðvík Svæðisstjórn málefna fatlaðra á Reykjanessvæð- inu leitar eftir hentugu húsnæði fyrir sambýli í Keflavík eða Njarðvík. Um er að ræða raðhús og/eða einbýlishús á einni hæð með 5-6 rúmgóð- um herbergjum. Tilboð óskast send eignadeild fjármálaráðuneytis- ins, Arnarhvoli, 150 Reykjavík, fyrir 1. desember 1989. Fjármálaráðuneytið, 21. nóvember 1989. Laugardagur kl.14:25 47. LEIKVIKA- 25. nóv. 1989 X 2 Leikur 1 Nurnberg - B. Múnchen Leikur 2 Charlton Man. City Leikur 3 Coventry - Norwich Leikur 4 Man. Utd. - Chelsea Leikur 5 Nott. For. - Everton Leikur 6 Q.P.R. - Millwall Leikur 7 Sheff. Wed. - C. Palace Leikur 8 Southampton - Luton Leikur 9 Tottenham - Derby Leikur 10 Wimbledon - Aston Vilia LeikurH Blackburn - West Ham Leikur 12 Newcastle - Sheff. Utd. Símsvari hjá getraunum er 91-84590 og -84464. LUKKULÍNAN s. 991002 Tvöfaldur pottur!!

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.